
Innlent
Enn fundað í dag

Samninganefndir kennara og sveitarfélaga komu saman til sáttafundar í Karphúsinu núna klukkan tíu. Fundi í gær lauk um kvöldmatarleytið en hann hófst klukkan níu í gærmorgun. Verkfall kennara hefur nú staðið yfir í þrjár vinnuvikur og ekkert bendir enn sem komið er til þess að lausn sé í sjónmáli.
Fleiri fréttir

Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
×