Forseti hækkar um 20% 13. október 2005 14:44 Gert er ráð fyrir að útgjöld embættis forseta Íslands hækki um 20,6% á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Fjárveiting til forsetaembættisins verður 154,4 milljónir króna á næsta ári sem er hækkun um tæpar 26 milljónir króna frá fjárlögum yfirstandandi árs. Í athugasemdum með fjárlagafrumvarpinu er bent á hve erfitt sé að meta kostnað við opinberar heimsóknir enda sé aðdragandinn einatt skammur. Síðan segir: "Þá hafa vinnuheimsóknir forseta og forsetahjóna orðið sífellt veigameiri þáttur innan þessa liðar undanfarinn áratug." Þótt útgjöld forsetans samkvæmt fjárlagafrumvarpi hækki um 20% er munurinn á áætluðum útgjöldum 2005 og síðasta ríkisreikningi sem fyrir liggur, frá 2003 aðeins -1.5%. Það ár fóru útgjöld forsetaembættisins hins vegar allverulega fram úr upphaflegum fjárlögum miðað við nýbirtan ríkisreikning. Þau áttu að vera 124.3 milljónir króna 2003 en urðu 156.8 milljónir samkvæmt ríkisreikningi. Munar þar 32.5 milljónum króna og er framúrkeyrslan 26.8%. Segir í fjárlagafrumvarpinu að undanfarin ár hafi nokkru munað á fjárveitingum til forsetaembættisins og niðurstöðutölum útgjalda úr ríkisreikningi og hafi sú skekkja verið leiðrétt í fjáraukalögum. Útgjöld forsetaembættisins hafa hækkað um 36.3% frá því Ólafur Ragnar Grímsson var kjörinn forseti Íslands árið 1996. Samkvæmt ríkisreikningi það ár voru útgjöld embættisins (reiknuð á núvirði) 113 milljónir og hefur þá verið tekið tillit til opinberra heimsókna sem þá voru sérstakur fjárlagaliður. Einnig hefur stofnkostnaður við Staðastað, skrifstofur forsetaembættisins við Sóleyrjargötu verið dregnar frá. Aukningin miðað við fjárlagafrumvarpið 2005 er rúm 36 prósent. Gert er ráð fyrir að útgjöld embættis forseta Íslands hækki um 20,6% á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Fjárveiting til forsetaembættisins verður 154,4 milljónir króna á næsta ári sem er hækkun um tæpar 26 milljónir króna frá fjárlögum yfirstandandi árs. Fjárlagafrumvarp 2005 Forsetaembættið Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Sjá meira
Gert er ráð fyrir að útgjöld embættis forseta Íslands hækki um 20,6% á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Fjárveiting til forsetaembættisins verður 154,4 milljónir króna á næsta ári sem er hækkun um tæpar 26 milljónir króna frá fjárlögum yfirstandandi árs. Í athugasemdum með fjárlagafrumvarpinu er bent á hve erfitt sé að meta kostnað við opinberar heimsóknir enda sé aðdragandinn einatt skammur. Síðan segir: "Þá hafa vinnuheimsóknir forseta og forsetahjóna orðið sífellt veigameiri þáttur innan þessa liðar undanfarinn áratug." Þótt útgjöld forsetans samkvæmt fjárlagafrumvarpi hækki um 20% er munurinn á áætluðum útgjöldum 2005 og síðasta ríkisreikningi sem fyrir liggur, frá 2003 aðeins -1.5%. Það ár fóru útgjöld forsetaembættisins hins vegar allverulega fram úr upphaflegum fjárlögum miðað við nýbirtan ríkisreikning. Þau áttu að vera 124.3 milljónir króna 2003 en urðu 156.8 milljónir samkvæmt ríkisreikningi. Munar þar 32.5 milljónum króna og er framúrkeyrslan 26.8%. Segir í fjárlagafrumvarpinu að undanfarin ár hafi nokkru munað á fjárveitingum til forsetaembættisins og niðurstöðutölum útgjalda úr ríkisreikningi og hafi sú skekkja verið leiðrétt í fjáraukalögum. Útgjöld forsetaembættisins hafa hækkað um 36.3% frá því Ólafur Ragnar Grímsson var kjörinn forseti Íslands árið 1996. Samkvæmt ríkisreikningi það ár voru útgjöld embættisins (reiknuð á núvirði) 113 milljónir og hefur þá verið tekið tillit til opinberra heimsókna sem þá voru sérstakur fjárlagaliður. Einnig hefur stofnkostnaður við Staðastað, skrifstofur forsetaembættisins við Sóleyrjargötu verið dregnar frá. Aukningin miðað við fjárlagafrumvarpið 2005 er rúm 36 prósent. Gert er ráð fyrir að útgjöld embættis forseta Íslands hækki um 20,6% á næsta ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Fjárveiting til forsetaembættisins verður 154,4 milljónir króna á næsta ári sem er hækkun um tæpar 26 milljónir króna frá fjárlögum yfirstandandi árs.
Fjárlagafrumvarp 2005 Forsetaembættið Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Sjá meira