Stjórnin einhuga um Símann 24. september 2004 00:01 Jón Sveinsson, formaður einkavæðingarnefndar, segir stjórnarflokkana einhuga um hvernig standa skuli að sölu Símans. Hann lítur svo á að sú ákvörðun, að heppilegast sé að selja fyrirtækið í einu lagi, standi óhögguð. Auglýst verður eftir ráðgjafa vegna sölunnar um eða eftir helgi. Einkavæðingarnefnd ákvað á fundi sínum í vikunni að auglýsa eftir ráðgjafa, sem ásamt nefndinni mun leggja mat á það hvernig og hvenær sé best að huga að söluferlinu í tengslum við Símann. Gert er ráð fyrir að viðkomandi skili inn tilboðum fyrir 25. október næstkomandi og telur Jón Sveinsson, sem er nýskipaður formaður nefndarinnar, hæpið að sjálft einkavæðingarferlið, geti hafist af alvöru fyrr en á fyrri hluta næsta árs. Hann segir stjórnarflokkana sammála um það hvernig standa skuli að ferlinu. Þegar til stóð að selja Símann fyrir nokkrum árum var sjálfstætt verðmat lagt á fyrirtækið. Jón segir áfram unnið að þeim þætti en vill ekkert gefa upp í því sambandi. Þetta verði mjög vandlega skoðað áður en endanlegar ákvarðanir verði teknar. Þingmenn Framsóknarflokksins hafa sagt að ljúka verði við uppbyggingu á dreifikerfi Símans áður en fyrirtækið verði selt. Formaður einkavæðingarnefndar bendir á að sú ákvörðun hafi verið tekin á sínum tíma að heppilegast og best væri að selja fyrirtækið í einu lagi. Jón telur að lög um samkeppni og fjarskipti tryggi eðlilegt eftirlit í þessum efnum og telur ekki ástæðu til að óttast að um einhverja misbeitingu verði að ræða að hálfu fyrirtækisins. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Sjá meira
Jón Sveinsson, formaður einkavæðingarnefndar, segir stjórnarflokkana einhuga um hvernig standa skuli að sölu Símans. Hann lítur svo á að sú ákvörðun, að heppilegast sé að selja fyrirtækið í einu lagi, standi óhögguð. Auglýst verður eftir ráðgjafa vegna sölunnar um eða eftir helgi. Einkavæðingarnefnd ákvað á fundi sínum í vikunni að auglýsa eftir ráðgjafa, sem ásamt nefndinni mun leggja mat á það hvernig og hvenær sé best að huga að söluferlinu í tengslum við Símann. Gert er ráð fyrir að viðkomandi skili inn tilboðum fyrir 25. október næstkomandi og telur Jón Sveinsson, sem er nýskipaður formaður nefndarinnar, hæpið að sjálft einkavæðingarferlið, geti hafist af alvöru fyrr en á fyrri hluta næsta árs. Hann segir stjórnarflokkana sammála um það hvernig standa skuli að ferlinu. Þegar til stóð að selja Símann fyrir nokkrum árum var sjálfstætt verðmat lagt á fyrirtækið. Jón segir áfram unnið að þeim þætti en vill ekkert gefa upp í því sambandi. Þetta verði mjög vandlega skoðað áður en endanlegar ákvarðanir verði teknar. Þingmenn Framsóknarflokksins hafa sagt að ljúka verði við uppbyggingu á dreifikerfi Símans áður en fyrirtækið verði selt. Formaður einkavæðingarnefndar bendir á að sú ákvörðun hafi verið tekin á sínum tíma að heppilegast og best væri að selja fyrirtækið í einu lagi. Jón telur að lög um samkeppni og fjarskipti tryggi eðlilegt eftirlit í þessum efnum og telur ekki ástæðu til að óttast að um einhverja misbeitingu verði að ræða að hálfu fyrirtækisins.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Viðskipti innlent Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Viðskipti innlent Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Samstarf Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Fleiri fréttir Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Sjá meira