Lág laun leikskólakennara 20. september 2004 00:01 Daglaun leikskólakennara eru um 30 þúsund krónum lægri en grunnskólakennara á mánuði. Leikskólakennarar setja fram kröfur um sambærileg laun fyrir sambærilega menntun í kjaraviðræðum við ríkið. Björg Bjarnadóttir, formaður Félags leikskólakennara, segir niðurstöðu kjaraviðræðna kennara verða nýttar til viðmiðunar í viðræðum leikskólakennara við ríkið. "Leikskólakennarar eru töluvert fyrir neðan kennara í launum. Við höfum ekki rannsakað af hverju svo er og sennilega eru margar skýringar. Ætli ástæðan sé ekki fyrst og fremst viðhorfin í samfélaginu. Eftir því sem fólkið er yngra er það minna merkilegra," segir Björg. "Okkar mál hanga á deilu grunnskólakennara og hvernig henni framvindur. Ekkert hefur verið rætt lengra inn í framtíðina og ekki er tímabært að segja til um hvort komi til verkfalls." Karl Björnsson, formaður samningsnefdnar sveitarfélaganna í viðræðum við leikskólakennara, segir viðræðurnar við leikskólakennara á grunnstigi: "Ég geri mér grein fyrir því að allir opinberir starfsmenn sem og starfsmenn á opinberum markaði munu horfa til niðustaðna kjarasamninga kennara," segir Karl. Kjarasamningar leikskólakennara rann út í ágústlok. Björg segir viðræðuáætlun við sveitarfélögin ná út september. Í framhaldinu verði skoðað hvort hún verði framlengd. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Fleiri fréttir Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Sjá meira
Daglaun leikskólakennara eru um 30 þúsund krónum lægri en grunnskólakennara á mánuði. Leikskólakennarar setja fram kröfur um sambærileg laun fyrir sambærilega menntun í kjaraviðræðum við ríkið. Björg Bjarnadóttir, formaður Félags leikskólakennara, segir niðurstöðu kjaraviðræðna kennara verða nýttar til viðmiðunar í viðræðum leikskólakennara við ríkið. "Leikskólakennarar eru töluvert fyrir neðan kennara í launum. Við höfum ekki rannsakað af hverju svo er og sennilega eru margar skýringar. Ætli ástæðan sé ekki fyrst og fremst viðhorfin í samfélaginu. Eftir því sem fólkið er yngra er það minna merkilegra," segir Björg. "Okkar mál hanga á deilu grunnskólakennara og hvernig henni framvindur. Ekkert hefur verið rætt lengra inn í framtíðina og ekki er tímabært að segja til um hvort komi til verkfalls." Karl Björnsson, formaður samningsnefdnar sveitarfélaganna í viðræðum við leikskólakennara, segir viðræðurnar við leikskólakennara á grunnstigi: "Ég geri mér grein fyrir því að allir opinberir starfsmenn sem og starfsmenn á opinberum markaði munu horfa til niðustaðna kjarasamninga kennara," segir Karl. Kjarasamningar leikskólakennara rann út í ágústlok. Björg segir viðræðuáætlun við sveitarfélögin ná út september. Í framhaldinu verði skoðað hvort hún verði framlengd.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Fleiri fréttir Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Sjá meira