Markaðshlutdeild sjóðsins minni 20. september 2004 00:01 MYND/Vísir Markaðshlutdeild Íbúðalánasjóðs virðist hafa dregist töluvert saman samkvæmt hreyfingarskýrslu Íbúðalánasjóðs sem birt var í dag. Samkvæmt henni er samdráttur í innkomnum umsóknum um fasteignaveðbréf 44% í september miðað við sama tíma í fyrra. Innkomnar umsóknir nú í september nema 434 samanborið við 778 umsóknir á sama tíma í fyrra. KB banki greinir frá þessu. Þrátt fyrir umtalsverðan samdrátt í innkomnum umsóknum hefur útgáfan verið töluverð, eða um 3,3 milljarðar samanborið við 3,8 milljarða á sama tíma í fyrra. Hins vegar liggja tiltölulega fáar umsóknir á bak við útgáfu fasteignaveðbréfa, eða 600 umsóknir samanborið 893 á sama tíma í fyrra. Meðal fasteignaveðbréfið hefur hækkað úr 4,2 milljónum í september í fyrra upp í 5,5 milljónir nú. Þetta gæti bent til þess að töluverðar uppgreiðslur eigi sér stað að sögn KB banka en líklegt sé að í kjölfar lægri vaxta kjósi íbúðakaupendur að greiða upp eldri lán með útgáfu nýrra bréfa. Þannig virðist vera töluvert um það að einstaklingar hafi verið að endurfjármagna óhagstæðari eldri lán með útgáfu nýrra. Í september hefur velta á fasteignamarkaði numið 9 milljörðum. Ef gert er ráð fyrir um 70% veðsetningarhlutfalli er markaðshlutdeild Íbúðalánasjóðs því um 50% nú í september. Þannig hefur lækkun vaxta leitt til aukinnar veltu á fasteignamarkaði auk þess sem líklegt er að töluverðar uppgreiðslur séu nú til staðar samkvæmt tilkynningu KB banka. Hús og heimili Innlent Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Sjá meira
Markaðshlutdeild Íbúðalánasjóðs virðist hafa dregist töluvert saman samkvæmt hreyfingarskýrslu Íbúðalánasjóðs sem birt var í dag. Samkvæmt henni er samdráttur í innkomnum umsóknum um fasteignaveðbréf 44% í september miðað við sama tíma í fyrra. Innkomnar umsóknir nú í september nema 434 samanborið við 778 umsóknir á sama tíma í fyrra. KB banki greinir frá þessu. Þrátt fyrir umtalsverðan samdrátt í innkomnum umsóknum hefur útgáfan verið töluverð, eða um 3,3 milljarðar samanborið við 3,8 milljarða á sama tíma í fyrra. Hins vegar liggja tiltölulega fáar umsóknir á bak við útgáfu fasteignaveðbréfa, eða 600 umsóknir samanborið 893 á sama tíma í fyrra. Meðal fasteignaveðbréfið hefur hækkað úr 4,2 milljónum í september í fyrra upp í 5,5 milljónir nú. Þetta gæti bent til þess að töluverðar uppgreiðslur eigi sér stað að sögn KB banka en líklegt sé að í kjölfar lægri vaxta kjósi íbúðakaupendur að greiða upp eldri lán með útgáfu nýrra bréfa. Þannig virðist vera töluvert um það að einstaklingar hafi verið að endurfjármagna óhagstæðari eldri lán með útgáfu nýrra. Í september hefur velta á fasteignamarkaði numið 9 milljörðum. Ef gert er ráð fyrir um 70% veðsetningarhlutfalli er markaðshlutdeild Íbúðalánasjóðs því um 50% nú í september. Þannig hefur lækkun vaxta leitt til aukinnar veltu á fasteignamarkaði auk þess sem líklegt er að töluverðar uppgreiðslur séu nú til staðar samkvæmt tilkynningu KB banka.
Hús og heimili Innlent Mest lesið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Fleiri fréttir „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Sjá meira