Um 76% á móti verkfalli 18. september 2004 00:01 Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins eru 75,9 prósent þjóðarinnar andvíg boðuðu verkfalli grunnskólakennara, en einungis 24,1 prósent eru fylgjandi. Enginn teljandi munur var á afstöðu kynjanna, en svo virðist sem stuðningur við verkfallið sé ívið meiri á landsbyggðinni en í þéttbýli. Um 27 prósent landsbyggðarfólks sögðust vera fylgjandi aðgerðunum, en 73 prósent á móti. Jón Pétur Zimsen, grunnskólakennari í stjórn Kennararfélags Reykjavíkur, segir niðurstöðu könnunarinnar sýna að fólk sé almennt á móti verkföllum. "Verkföll eru neyðarúrræði og þau eru aldrei vinsæl," segir Jón. Anna María Proppé framkvæmdastjóri samtakanna Heimili og skóli bendir á að verkfallsaðgerðir kunni að vera óvinsælar vegna þess að margir telji að kennarar hafi samið mjög vel við síðustu kjarasamninga. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson formaður stjórnar Samtaka íslenskra sveitarfélaga, sem er viðsemjandi grunnskólakennara, segir niðurstöðuna endurspegla þann einlæga vilja fólks að ekki komi til verkfalls. Athygli vekur að hlutfall óákveðinna í könnuninni er ekki hátt, en 10,6 prósent kváðust óákveðin í afstöðu sinni. Tæp 2 prósent neituðu að svara. Hringt var í 800 manns. Fréttir Innlent Kannanir Fréttablaðsins Stj.mál Mest lesið Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Innlent Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Innlent Springur Starship í þriðja sinn í röð? Erlent Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Fleiri fréttir Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Lét öllum illum látum og fær engar bætur Börnin fagna litlu sigrunum með bjölluhringingu Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Sjá meira
Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins eru 75,9 prósent þjóðarinnar andvíg boðuðu verkfalli grunnskólakennara, en einungis 24,1 prósent eru fylgjandi. Enginn teljandi munur var á afstöðu kynjanna, en svo virðist sem stuðningur við verkfallið sé ívið meiri á landsbyggðinni en í þéttbýli. Um 27 prósent landsbyggðarfólks sögðust vera fylgjandi aðgerðunum, en 73 prósent á móti. Jón Pétur Zimsen, grunnskólakennari í stjórn Kennararfélags Reykjavíkur, segir niðurstöðu könnunarinnar sýna að fólk sé almennt á móti verkföllum. "Verkföll eru neyðarúrræði og þau eru aldrei vinsæl," segir Jón. Anna María Proppé framkvæmdastjóri samtakanna Heimili og skóli bendir á að verkfallsaðgerðir kunni að vera óvinsælar vegna þess að margir telji að kennarar hafi samið mjög vel við síðustu kjarasamninga. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson formaður stjórnar Samtaka íslenskra sveitarfélaga, sem er viðsemjandi grunnskólakennara, segir niðurstöðuna endurspegla þann einlæga vilja fólks að ekki komi til verkfalls. Athygli vekur að hlutfall óákveðinna í könnuninni er ekki hátt, en 10,6 prósent kváðust óákveðin í afstöðu sinni. Tæp 2 prósent neituðu að svara. Hringt var í 800 manns.
Fréttir Innlent Kannanir Fréttablaðsins Stj.mál Mest lesið Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Innlent Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Innlent Springur Starship í þriðja sinn í röð? Erlent Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Innlent Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Fleiri fréttir Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Lét öllum illum látum og fær engar bætur Börnin fagna litlu sigrunum með bjölluhringingu Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Sjá meira