Gátu ekki unnið með Símanum 11. september 2004 00:01 Norðurljós og Síminn munu ekki byggja upp starfrænt sjónvarpskerfi í sameiningu og því keyptu Norðurljós hlut í Og Vodafone. Þetta segir stjórnarformaður Norðurljósa sem hefur ekki skipt um skoðun á fjárfestingu Símans í Skjá einum. Norðurljós keyptu í gær 35 prósenta hlut í símafyrirtækinu Og Vodafone og varð þar með stærsti hluthafinn í félaginu. Viðskiptin nema um 5 milljörðum króna. Leiðir fyrirtækjanna tveggja hafa áður legið saman því fyrir um ári áttu Norðurljós hlut í Tali sem varð að OgVodafone. Sá eignarhlutur var seldur. Skarphéðinn Berg Steinarsson, stjórnarformaður Norðurljósa, segir breytingar á markaði vera ástæðu fyrir kaupunum nú. Þetta sé gott félag sem eigi sér bjarta framtíð og í framtíðinni verði aukinn samgangur á milli síma og fjölmiðlunar. Með kaupunum sé því einnig verið að styrkja tengslin við öflugt símafélag. Skarphéðinn hefur gagnrýnt kaup Símans á Skjá einum. Aðspurður hvort þetta séu ekki sömu ástæður og Síminn beri fyrir sig segir hann það alveg rétt en með þeim kaupum sé ljóst að Norðurljós geti ekki átt samleið með Símanum í uppbyggingu stafrænts sjónvarps. Skarphéðinn segist nú vera á því að sjónvarps- og símarekstur fari vel saman sem sé í samræmi við það sem áður hafi komið fram. Þetta er þróunin að hans sögn. Aðspurður um kaup Norðurljósa á OgVodafone sagði Davíð Oddsson forsætisráðherra að málið væri komið í hring. „Átti Jón Ólafsson ekki 40% í Tali. Er þetta ekki bara inn og út um gluggann eins og var sagt í vísunni?“ spurði forsætisráðherra. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Sjá meira
Norðurljós og Síminn munu ekki byggja upp starfrænt sjónvarpskerfi í sameiningu og því keyptu Norðurljós hlut í Og Vodafone. Þetta segir stjórnarformaður Norðurljósa sem hefur ekki skipt um skoðun á fjárfestingu Símans í Skjá einum. Norðurljós keyptu í gær 35 prósenta hlut í símafyrirtækinu Og Vodafone og varð þar með stærsti hluthafinn í félaginu. Viðskiptin nema um 5 milljörðum króna. Leiðir fyrirtækjanna tveggja hafa áður legið saman því fyrir um ári áttu Norðurljós hlut í Tali sem varð að OgVodafone. Sá eignarhlutur var seldur. Skarphéðinn Berg Steinarsson, stjórnarformaður Norðurljósa, segir breytingar á markaði vera ástæðu fyrir kaupunum nú. Þetta sé gott félag sem eigi sér bjarta framtíð og í framtíðinni verði aukinn samgangur á milli síma og fjölmiðlunar. Með kaupunum sé því einnig verið að styrkja tengslin við öflugt símafélag. Skarphéðinn hefur gagnrýnt kaup Símans á Skjá einum. Aðspurður hvort þetta séu ekki sömu ástæður og Síminn beri fyrir sig segir hann það alveg rétt en með þeim kaupum sé ljóst að Norðurljós geti ekki átt samleið með Símanum í uppbyggingu stafrænts sjónvarps. Skarphéðinn segist nú vera á því að sjónvarps- og símarekstur fari vel saman sem sé í samræmi við það sem áður hafi komið fram. Þetta er þróunin að hans sögn. Aðspurður um kaup Norðurljósa á OgVodafone sagði Davíð Oddsson forsætisráðherra að málið væri komið í hring. „Átti Jón Ólafsson ekki 40% í Tali. Er þetta ekki bara inn og út um gluggann eins og var sagt í vísunni?“ spurði forsætisráðherra.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Sjá meira