Bankarnir brjóta lög 10. september 2004 00:01 Alþýðusamband Íslands segir að bankarnir brjóti lög þegar þeir krefjast gjalds af fólki sem vill greiða íbúðalán sín upp áður en lánstíma lýkur. Þá líkir sambandið því við átthagafjötra að lántakandi verði að vera í viðskiptum við bankann áratugum saman til að halda góðum vöxtum á íbúðalánum sínum. Alþýðusamband Íslands segir jákvætt að íbúðalánakjör færist nær því sem gerist í nágrannalöndum okkar. Fólk verði hins vegar að vega vel og meta kostina sem í boði eru og hafa í huga að það sé alltaf hætta á að kjörin færist í fyrri horf vegna fákeppni á bankamarkaði. Tilvist Íbúðalánasjóðs skipti því sköpum til að veita bönkunum aðhald. ASÍ bendir á tvennt sem það telur orka tvímælis í tilboðum bankanna. Í fyrsta lagi er það uppgreiðslugjaldið sem bankarnir ætla að taka ef lánið er greitt upp áður en lánstíma lýkur. Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur ASÍ, segir sambandið telja það óheimilt með hliðsjón af lögum um neytendalán að bankarnir taki þetta gjald. ASÍ hyggst skrifa bönkunum bréf þess efnis á næstu dögum. Ólafur Darri segir að í kjölfarið komi til greina að leita álits hjá Samkeppnisstofnun og Fjármálaeftirlitinu. Í öðru lagi gerir sambandið athugasemdir við ströng skilyrði um að lántakandinn sé í viðskiptum við bankann. Þessu megi líkja við átthagafjötra sem fólk verður að taka með í reikninginn. Menn séu að taka ákvörðun um að festa sig í allt að fjörutíu ár og og ef þeir vilji færa viðskipti sín fyrir þann tíma, þurfi þeir að sæta því að lánakjörin hækki verulega. Hús og heimili Innlent Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira
Alþýðusamband Íslands segir að bankarnir brjóti lög þegar þeir krefjast gjalds af fólki sem vill greiða íbúðalán sín upp áður en lánstíma lýkur. Þá líkir sambandið því við átthagafjötra að lántakandi verði að vera í viðskiptum við bankann áratugum saman til að halda góðum vöxtum á íbúðalánum sínum. Alþýðusamband Íslands segir jákvætt að íbúðalánakjör færist nær því sem gerist í nágrannalöndum okkar. Fólk verði hins vegar að vega vel og meta kostina sem í boði eru og hafa í huga að það sé alltaf hætta á að kjörin færist í fyrri horf vegna fákeppni á bankamarkaði. Tilvist Íbúðalánasjóðs skipti því sköpum til að veita bönkunum aðhald. ASÍ bendir á tvennt sem það telur orka tvímælis í tilboðum bankanna. Í fyrsta lagi er það uppgreiðslugjaldið sem bankarnir ætla að taka ef lánið er greitt upp áður en lánstíma lýkur. Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur ASÍ, segir sambandið telja það óheimilt með hliðsjón af lögum um neytendalán að bankarnir taki þetta gjald. ASÍ hyggst skrifa bönkunum bréf þess efnis á næstu dögum. Ólafur Darri segir að í kjölfarið komi til greina að leita álits hjá Samkeppnisstofnun og Fjármálaeftirlitinu. Í öðru lagi gerir sambandið athugasemdir við ströng skilyrði um að lántakandinn sé í viðskiptum við bankann. Þessu megi líkja við átthagafjötra sem fólk verður að taka með í reikninginn. Menn séu að taka ákvörðun um að festa sig í allt að fjörutíu ár og og ef þeir vilji færa viðskipti sín fyrir þann tíma, þurfi þeir að sæta því að lánakjörin hækki verulega.
Hús og heimili Innlent Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira