Heimanmundur Arndísar 8. september 2004 00:01 Arndís Hrönn Egilsdóttir, leikkona, fékk miklar gersemar í arf. "Langamma mín og langafi voru mjög fínt fólk sem héldu miklar veislur. Þau eru bæði látin fyrir nokkrum árum og afi minn tilkynnti mér að langamma hefði sagt honum að ég ætti að fá stellið hennar, Royal Copenhagen Denmark stell fyrir tólf með öllu tilheyrandi. Þarna má finna eggjabikara, tvennskonar sósuskálar og súpututarínur og allt sem mögulega er hægt að hugsa sér að þurfi þegar bjóða skal fólki til matarveislu. Það sem mér finnst skemmtilegast eru einstaklingsöskubakkar sem voru settir við hvern disk, mjög sérstakir í samhengi dagsins í dag. Stellið er með brúnni rós og gylltum bryddingum. Ég kalla þetta heimanmundinn minn þar sem mér finnst þetta gera mig að sérstaklega góðum kvenkosti. "Stellið á sér langa sögu í fjölskyldu Arndísar. "Stellið hlýtur að vera frá því um miðja síðustu öld og er því orðið antík og sjálfsagt löngu hætt að framleiða það. Stellið var alveg heilt þegar ég fékk það og ég mér hefur ekki tekist að brjóta neitt þó ég sé annars mjög dugleg að brjóta hluti. Ég nota það að sjálfsögðu bara til spari og það er orðið svolítið síðan ég hélt veislu með konunglega postulíninu." Og með stellinu eru ekki allir dýrgripir Arndísar upptaldir. "Með stellinu fylgdi að sjálfsögðu silfurborðbúnaður sem þyrfti bráðum að pússa ef einhver hefur gaman af slíku." Arndís sjálf hefur nefnilega engan tíma til þess. Hún er stendur í ströngum æfingum með leikhópnum Sokkabandinu á nýrri fjölskyldutragikómedíu sem frumsýnd verður í Iðnó uppúr miðjum október. Hús og heimili Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira
Arndís Hrönn Egilsdóttir, leikkona, fékk miklar gersemar í arf. "Langamma mín og langafi voru mjög fínt fólk sem héldu miklar veislur. Þau eru bæði látin fyrir nokkrum árum og afi minn tilkynnti mér að langamma hefði sagt honum að ég ætti að fá stellið hennar, Royal Copenhagen Denmark stell fyrir tólf með öllu tilheyrandi. Þarna má finna eggjabikara, tvennskonar sósuskálar og súpututarínur og allt sem mögulega er hægt að hugsa sér að þurfi þegar bjóða skal fólki til matarveislu. Það sem mér finnst skemmtilegast eru einstaklingsöskubakkar sem voru settir við hvern disk, mjög sérstakir í samhengi dagsins í dag. Stellið er með brúnni rós og gylltum bryddingum. Ég kalla þetta heimanmundinn minn þar sem mér finnst þetta gera mig að sérstaklega góðum kvenkosti. "Stellið á sér langa sögu í fjölskyldu Arndísar. "Stellið hlýtur að vera frá því um miðja síðustu öld og er því orðið antík og sjálfsagt löngu hætt að framleiða það. Stellið var alveg heilt þegar ég fékk það og ég mér hefur ekki tekist að brjóta neitt þó ég sé annars mjög dugleg að brjóta hluti. Ég nota það að sjálfsögðu bara til spari og það er orðið svolítið síðan ég hélt veislu með konunglega postulíninu." Og með stellinu eru ekki allir dýrgripir Arndísar upptaldir. "Með stellinu fylgdi að sjálfsögðu silfurborðbúnaður sem þyrfti bráðum að pússa ef einhver hefur gaman af slíku." Arndís sjálf hefur nefnilega engan tíma til þess. Hún er stendur í ströngum æfingum með leikhópnum Sokkabandinu á nýrri fjölskyldutragikómedíu sem frumsýnd verður í Iðnó uppúr miðjum október.
Hús og heimili Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Fleiri fréttir Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Sjá meira