Heimanmundur Arndísar 8. september 2004 00:01 Arndís Hrönn Egilsdóttir, leikkona, fékk miklar gersemar í arf. "Langamma mín og langafi voru mjög fínt fólk sem héldu miklar veislur. Þau eru bæði látin fyrir nokkrum árum og afi minn tilkynnti mér að langamma hefði sagt honum að ég ætti að fá stellið hennar, Royal Copenhagen Denmark stell fyrir tólf með öllu tilheyrandi. Þarna má finna eggjabikara, tvennskonar sósuskálar og súpututarínur og allt sem mögulega er hægt að hugsa sér að þurfi þegar bjóða skal fólki til matarveislu. Það sem mér finnst skemmtilegast eru einstaklingsöskubakkar sem voru settir við hvern disk, mjög sérstakir í samhengi dagsins í dag. Stellið er með brúnni rós og gylltum bryddingum. Ég kalla þetta heimanmundinn minn þar sem mér finnst þetta gera mig að sérstaklega góðum kvenkosti. "Stellið á sér langa sögu í fjölskyldu Arndísar. "Stellið hlýtur að vera frá því um miðja síðustu öld og er því orðið antík og sjálfsagt löngu hætt að framleiða það. Stellið var alveg heilt þegar ég fékk það og ég mér hefur ekki tekist að brjóta neitt þó ég sé annars mjög dugleg að brjóta hluti. Ég nota það að sjálfsögðu bara til spari og það er orðið svolítið síðan ég hélt veislu með konunglega postulíninu." Og með stellinu eru ekki allir dýrgripir Arndísar upptaldir. "Með stellinu fylgdi að sjálfsögðu silfurborðbúnaður sem þyrfti bráðum að pússa ef einhver hefur gaman af slíku." Arndís sjálf hefur nefnilega engan tíma til þess. Hún er stendur í ströngum æfingum með leikhópnum Sokkabandinu á nýrri fjölskyldutragikómedíu sem frumsýnd verður í Iðnó uppúr miðjum október. Hús og heimili Mest lesið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Einar og Milla skírðu drenginn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira
Arndís Hrönn Egilsdóttir, leikkona, fékk miklar gersemar í arf. "Langamma mín og langafi voru mjög fínt fólk sem héldu miklar veislur. Þau eru bæði látin fyrir nokkrum árum og afi minn tilkynnti mér að langamma hefði sagt honum að ég ætti að fá stellið hennar, Royal Copenhagen Denmark stell fyrir tólf með öllu tilheyrandi. Þarna má finna eggjabikara, tvennskonar sósuskálar og súpututarínur og allt sem mögulega er hægt að hugsa sér að þurfi þegar bjóða skal fólki til matarveislu. Það sem mér finnst skemmtilegast eru einstaklingsöskubakkar sem voru settir við hvern disk, mjög sérstakir í samhengi dagsins í dag. Stellið er með brúnni rós og gylltum bryddingum. Ég kalla þetta heimanmundinn minn þar sem mér finnst þetta gera mig að sérstaklega góðum kvenkosti. "Stellið á sér langa sögu í fjölskyldu Arndísar. "Stellið hlýtur að vera frá því um miðja síðustu öld og er því orðið antík og sjálfsagt löngu hætt að framleiða það. Stellið var alveg heilt þegar ég fékk það og ég mér hefur ekki tekist að brjóta neitt þó ég sé annars mjög dugleg að brjóta hluti. Ég nota það að sjálfsögðu bara til spari og það er orðið svolítið síðan ég hélt veislu með konunglega postulíninu." Og með stellinu eru ekki allir dýrgripir Arndísar upptaldir. "Með stellinu fylgdi að sjálfsögðu silfurborðbúnaður sem þyrfti bráðum að pússa ef einhver hefur gaman af slíku." Arndís sjálf hefur nefnilega engan tíma til þess. Hún er stendur í ströngum æfingum með leikhópnum Sokkabandinu á nýrri fjölskyldutragikómedíu sem frumsýnd verður í Iðnó uppúr miðjum október.
Hús og heimili Mest lesið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Menning Einar og Milla skírðu drenginn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Lífið Fleiri fréttir Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Sjá meira