Skoða samstarf við OgVodafone 5. september 2004 00:01 Norðurljós munu kanna möguleika á samstarfi við Og Vodafone varðandi stafræna dreifingu á sjónvarpsefni, að sögn Skarphéðins Berg Steinarssonar, stjórnarformanns Norðurljósa. "Við munum skoða aðrar leiðir varðandi samstarf á sviði síma- og fjarskiptamála og er þá eðlilegast að líta fyrst til Og Vodafone," segir Skarphéðinn. Norðurljós hafa þegar tekið næsta skrefið í þróun stafræns sjónvarps með nýju stafrænu dreifikerfi sem fyritækið mun taka í notkun 1. nóvember. "Takmarkið er algjörlega gagnvirkt kerfi en til þess að svo megi vera þarf símalínu sem gengur í báðar áttir. Við vorum í viðræðum við Símann um að nýta okkur ljósleiðarakerfi þeirra en töldum að tæknin væri ekki komin nægilega langt á veg hjá Símanum til að gæðin væru ásættanleg fyrir viðskiptavini okkar," segir Skarphéðinn. Hann segir núverandi dreifikerfi Norðurljósa orðið úrelt og því hafi fyrirtækið þurft að bregðast við því eins fljótt og hægt er. Það hafi fyrirtækið gert með því að byggja upp eigið dreifikerfi fyrir stafrænar sjónvarpsútsendingar í lofti. Hins vegar þurfi Norðurljós að leita til síma- og fjarskiptafyrirtækis svo nýta megi möguleikana á fullri gagnvirkni í sjónvarpsútsendingum í framtíðinni. "Við þróun á stafrænu sjónvarpi í gegnum ljósleiðara þarf samstarf stórs fjölmiðlafyrirtækis og fjarskiptafyrirtækis. Það er ljóst að við munum ekki leita til Símans því fyrst Síminn er kominn í eitt fjölmiðlafyrirtæki geta þeir ekki unnið með öðru," segir Skarphéðinn. "Kaup Símans í Skjá einum rýra því verðgildi Símans því það er mikið hagsmunamál fyrir símafyrirtæki almennt að þróunin í sjónvarpsútsendingum verði sú að nýta dreifikerfi fjarskiptafyrirtækja áfram að ræða við fleiri efnisveitendur um samstarf og áður en langt um líður muni einnig verða hægt að bjóða upp á gagnvirka þjónustu með stafrænni fjarskiptatækni. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Sjá meira
Norðurljós munu kanna möguleika á samstarfi við Og Vodafone varðandi stafræna dreifingu á sjónvarpsefni, að sögn Skarphéðins Berg Steinarssonar, stjórnarformanns Norðurljósa. "Við munum skoða aðrar leiðir varðandi samstarf á sviði síma- og fjarskiptamála og er þá eðlilegast að líta fyrst til Og Vodafone," segir Skarphéðinn. Norðurljós hafa þegar tekið næsta skrefið í þróun stafræns sjónvarps með nýju stafrænu dreifikerfi sem fyritækið mun taka í notkun 1. nóvember. "Takmarkið er algjörlega gagnvirkt kerfi en til þess að svo megi vera þarf símalínu sem gengur í báðar áttir. Við vorum í viðræðum við Símann um að nýta okkur ljósleiðarakerfi þeirra en töldum að tæknin væri ekki komin nægilega langt á veg hjá Símanum til að gæðin væru ásættanleg fyrir viðskiptavini okkar," segir Skarphéðinn. Hann segir núverandi dreifikerfi Norðurljósa orðið úrelt og því hafi fyrirtækið þurft að bregðast við því eins fljótt og hægt er. Það hafi fyrirtækið gert með því að byggja upp eigið dreifikerfi fyrir stafrænar sjónvarpsútsendingar í lofti. Hins vegar þurfi Norðurljós að leita til síma- og fjarskiptafyrirtækis svo nýta megi möguleikana á fullri gagnvirkni í sjónvarpsútsendingum í framtíðinni. "Við þróun á stafrænu sjónvarpi í gegnum ljósleiðara þarf samstarf stórs fjölmiðlafyrirtækis og fjarskiptafyrirtækis. Það er ljóst að við munum ekki leita til Símans því fyrst Síminn er kominn í eitt fjölmiðlafyrirtæki geta þeir ekki unnið með öðru," segir Skarphéðinn. "Kaup Símans í Skjá einum rýra því verðgildi Símans því það er mikið hagsmunamál fyrir símafyrirtæki almennt að þróunin í sjónvarpsútsendingum verði sú að nýta dreifikerfi fjarskiptafyrirtækja áfram að ræða við fleiri efnisveitendur um samstarf og áður en langt um líður muni einnig verða hægt að bjóða upp á gagnvirka þjónustu með stafrænni fjarskiptatækni.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Viðskipti innlent Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Viðskipti innlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Viðskipti innlent Ráðinn fjármálastjóri Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Sjá meira