Númeri of litlir á leikunum 22. ágúst 2004 00:01 Íslenska handboltalandsliðið átti aldrei möguleika í úrslitaleiknum við Rússa um sæti í átta liða úrslitum Ólympíuleikanna. Ísland tapaði leiknum reyndar aðeins með fjórum mörkum en líkt og oft á áður misstu íslensku strákarnir máttinn andspænis rússneska birninum. Ólafur Stefánsson átti stórkostlegan leik en það var ekki nóg, stuðlaði aðeins að því að íslenska liðið tapaði leiknum bara með fjórum mörkum en ekki með átta mörkum eins og munurinn var á tímabili. Ólafur skoraði 10 mörk úr aðeins 12 skotum og átti að auki 9 stoðsendingar á félaga sína. Íslenska liðið byrjaði ágætlega en eftir tíu mínútna leik hrundi leikur liðsins og Rússar skoruðu sex mörk í röð og voru stungnir af. Íslenska liðið tapaði þá boltanum 9 sinnum á aðeins þrettán mínútna kafla. Íslenska liðið náði að bjarga andlitinu í lokin en það var þá löngu komið í ljós að liðið er að minnsta kosti einu númeri of lítið til þess að eiga raunverulegan möguleika í bestu handboltaþjóðir heims. Íslenska landsliðið á einn leik eftir í keppninni - spilar gegn Brasilíumönnum um níunda sætið klukkan 8.30 í fyrramálið. Ísland–Rússl. 30–34 (11–17)Leikmenn Mörk/víti–Skot (stoðs.) Ólafur Stefánsson 10/1-12/2 (9) Róbert Gunnarsson 5-6 (0) Sigfús Sigurðsson 3-3 (2) Ásgeir Örn Hallgrímsson 3-4 (3) Guðjón Valur Sigurðsson 3-8 (4) Einar Örn Jónsson 2-3 (0) Gylfi Gylfason 2-3 (0) Rúnar Sigtryggsson 1-2 (0) Jaliesky Garcia 1-5 (1) Snorri Steinn Guðjónsson 0-1 (2) Kristján Andrésson 0-1 (1) Markverðir Varin/víti–Skot (hlutfall) Guðmundur Hrafnkelssson 9-39/1 (23%) Roland Valur Eradze 2/1-6/1 (33%) Tölfræðin Ísland–Spánn Hraðaupphlaupsmörk: 13–9 (Róbert 4, Guðjón 3, Ólafur 2, Sigfús 2, Einar örn, Gylfi). Vítanýting (fiskuð): 1 af 2 (Sigfús og ÓIafur). Varin skot í vörn: 2–1 (Sigfús 2). Tapaðir boltar: 22–18 Brottvísanir (í mín): 4–8 Íslenski körfuboltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið átti aldrei möguleika í úrslitaleiknum við Rússa um sæti í átta liða úrslitum Ólympíuleikanna. Ísland tapaði leiknum reyndar aðeins með fjórum mörkum en líkt og oft á áður misstu íslensku strákarnir máttinn andspænis rússneska birninum. Ólafur Stefánsson átti stórkostlegan leik en það var ekki nóg, stuðlaði aðeins að því að íslenska liðið tapaði leiknum bara með fjórum mörkum en ekki með átta mörkum eins og munurinn var á tímabili. Ólafur skoraði 10 mörk úr aðeins 12 skotum og átti að auki 9 stoðsendingar á félaga sína. Íslenska liðið byrjaði ágætlega en eftir tíu mínútna leik hrundi leikur liðsins og Rússar skoruðu sex mörk í röð og voru stungnir af. Íslenska liðið tapaði þá boltanum 9 sinnum á aðeins þrettán mínútna kafla. Íslenska liðið náði að bjarga andlitinu í lokin en það var þá löngu komið í ljós að liðið er að minnsta kosti einu númeri of lítið til þess að eiga raunverulegan möguleika í bestu handboltaþjóðir heims. Íslenska landsliðið á einn leik eftir í keppninni - spilar gegn Brasilíumönnum um níunda sætið klukkan 8.30 í fyrramálið. Ísland–Rússl. 30–34 (11–17)Leikmenn Mörk/víti–Skot (stoðs.) Ólafur Stefánsson 10/1-12/2 (9) Róbert Gunnarsson 5-6 (0) Sigfús Sigurðsson 3-3 (2) Ásgeir Örn Hallgrímsson 3-4 (3) Guðjón Valur Sigurðsson 3-8 (4) Einar Örn Jónsson 2-3 (0) Gylfi Gylfason 2-3 (0) Rúnar Sigtryggsson 1-2 (0) Jaliesky Garcia 1-5 (1) Snorri Steinn Guðjónsson 0-1 (2) Kristján Andrésson 0-1 (1) Markverðir Varin/víti–Skot (hlutfall) Guðmundur Hrafnkelssson 9-39/1 (23%) Roland Valur Eradze 2/1-6/1 (33%) Tölfræðin Ísland–Spánn Hraðaupphlaupsmörk: 13–9 (Róbert 4, Guðjón 3, Ólafur 2, Sigfús 2, Einar örn, Gylfi). Vítanýting (fiskuð): 1 af 2 (Sigfús og ÓIafur). Varin skot í vörn: 2–1 (Sigfús 2). Tapaðir boltar: 22–18 Brottvísanir (í mín): 4–8
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Sjá meira