Hefur áhrif á íslenskt efnahagslíf 19. ágúst 2004 00:01 Stöðugt hækkandi olíuverð á heimsmarkaði hefur neikvæð áhrif á íslenskt efnahagslíf. Það bæði dregur úr hagvexti og eykur verðbólgu. Engin verðlækkun er fyrirsjáanleg. Neikvæð áhrif af stanslausum hækkunum á bensín- og olíuverði undanfarin misseri koma eiginlega að neytendum úr öllum áttum. Því miður er engar líkur til þess að verðið lækki á næstunni; þvert á móti má búast við að það hækki yfir fimmtíu dollara fatið, og jafnvel talsvert þar yfir. Heimsmarkaðsverð á olíu er nú komið upp í 48,20 dollara fyrir fatið. Verðið á mörkuðum í Bandaríkjunum hefur hækkað um í kringum þrjátíu prósent frá því í upphafi júlímánaðar. Þetta háa verð er farið að koma illa við efnahagsþróun um allan heim og ekki síður á Íslandi en annars staðar. Ingólfur Bender, forstöðumaður greiningardeildar Íslandsbanka, segir áhrifanna hér á landi gæta í aukinni verðbólgu, auknum viðskiptahalla og hægari hagvexti. Hann segir þessa hækkun bensínverðs bæði koma niður á heimilum og fyrirtækjum. Hvað heimilin varðar er það fyrst og fremst í gegnum kostnað af bensínnotkun en einnig vegna óbeinna áhrifa í gegnum vísitölu neysluverðs, og þá verðtryggð lán, að sögn Ingólfs. Á fyrirtækjamarkaðnum er það fyrst og fremst sjávarútvegs- og flutningafyrirtæki sem verða var við hækkun olíuverðs vegna mikillar notkunar þeirra á olíu, sem og óbeint í gegnum eftirspurn á erlendum og innlendum mörkuðum. Ástæðurnar sem gefnar eru fyrir háu olíuverði eru margvíslegar og breytast eiginlega dag frá degi. Þegar eitt verðhækkunarvandamál er leyst, kemur upp eitthvað annað. Það er talað um ástandið í Írak, stjórnmálaþróun í Venesúela, mikla eftirspurn í Kína, vandamál Yukon-olíurisans í Rússlandi og þar fram eftir götunum. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Sjá meira
Stöðugt hækkandi olíuverð á heimsmarkaði hefur neikvæð áhrif á íslenskt efnahagslíf. Það bæði dregur úr hagvexti og eykur verðbólgu. Engin verðlækkun er fyrirsjáanleg. Neikvæð áhrif af stanslausum hækkunum á bensín- og olíuverði undanfarin misseri koma eiginlega að neytendum úr öllum áttum. Því miður er engar líkur til þess að verðið lækki á næstunni; þvert á móti má búast við að það hækki yfir fimmtíu dollara fatið, og jafnvel talsvert þar yfir. Heimsmarkaðsverð á olíu er nú komið upp í 48,20 dollara fyrir fatið. Verðið á mörkuðum í Bandaríkjunum hefur hækkað um í kringum þrjátíu prósent frá því í upphafi júlímánaðar. Þetta háa verð er farið að koma illa við efnahagsþróun um allan heim og ekki síður á Íslandi en annars staðar. Ingólfur Bender, forstöðumaður greiningardeildar Íslandsbanka, segir áhrifanna hér á landi gæta í aukinni verðbólgu, auknum viðskiptahalla og hægari hagvexti. Hann segir þessa hækkun bensínverðs bæði koma niður á heimilum og fyrirtækjum. Hvað heimilin varðar er það fyrst og fremst í gegnum kostnað af bensínnotkun en einnig vegna óbeinna áhrifa í gegnum vísitölu neysluverðs, og þá verðtryggð lán, að sögn Ingólfs. Á fyrirtækjamarkaðnum er það fyrst og fremst sjávarútvegs- og flutningafyrirtæki sem verða var við hækkun olíuverðs vegna mikillar notkunar þeirra á olíu, sem og óbeint í gegnum eftirspurn á erlendum og innlendum mörkuðum. Ástæðurnar sem gefnar eru fyrir háu olíuverði eru margvíslegar og breytast eiginlega dag frá degi. Þegar eitt verðhækkunarvandamál er leyst, kemur upp eitthvað annað. Það er talað um ástandið í Írak, stjórnmálaþróun í Venesúela, mikla eftirspurn í Kína, vandamál Yukon-olíurisans í Rússlandi og þar fram eftir götunum.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Gísli Rafn til Rauða krossins Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Eiga von á um 10 þúsund gestum Viðskipti innlent Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Viðskipti innlent 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Viðskipti innlent Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Sjá meira