Standandi Slóvenar 19. ágúst 2004 00:01 Nokkur fjöldi Íslendinga er staddur í Aþenu til þess að fylgjast með Ólympíuleikunum. Meirihluti þeirra var mættur í Pavilion-höllina í fyrradag til þess að fylgjast með íslenska handboltalandsliðinu leika gegn því slóvenska. Slóvenar eru klárlega með einhverju bestu handboltaáhorfendur í heimi og þeir voru svona helmingi fleiri en Íslendingarnir í Pavilion. Slóvenarnir standa ávallt er þeir hvetja sitt lið og engu líkara var en þeir væru á heimavelli, slík voru lætin. Íslenska áhorfendurnir hópuðu sig síðan saman í síðari hálfleik og létu kröftuglega í sér heyra allt til leiksloka. Eftir því sem leið á leikinn dró úr söngmætti Slóvena og lítið annað en Ísland, Ísland heyrðist síðustu mínútur leiksins. Íslenskir sjónvarpsáhorfendur fengu ekki að njóta stríðsdansins sem íslensku áhorfendurnir stigu í leikslok því þeir sátu í sömu stúku og sjónvarpsvélarnar eru. Vonandi að þetta ágæta fólk verði "réttu" megin í næsta leik og flaggi íslenska fánanum áberandi framan í heiminn. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira
Nokkur fjöldi Íslendinga er staddur í Aþenu til þess að fylgjast með Ólympíuleikunum. Meirihluti þeirra var mættur í Pavilion-höllina í fyrradag til þess að fylgjast með íslenska handboltalandsliðinu leika gegn því slóvenska. Slóvenar eru klárlega með einhverju bestu handboltaáhorfendur í heimi og þeir voru svona helmingi fleiri en Íslendingarnir í Pavilion. Slóvenarnir standa ávallt er þeir hvetja sitt lið og engu líkara var en þeir væru á heimavelli, slík voru lætin. Íslenska áhorfendurnir hópuðu sig síðan saman í síðari hálfleik og létu kröftuglega í sér heyra allt til leiksloka. Eftir því sem leið á leikinn dró úr söngmætti Slóvena og lítið annað en Ísland, Ísland heyrðist síðustu mínútur leiksins. Íslenskir sjónvarpsáhorfendur fengu ekki að njóta stríðsdansins sem íslensku áhorfendurnir stigu í leikslok því þeir sátu í sömu stúku og sjónvarpsvélarnar eru. Vonandi að þetta ágæta fólk verði "réttu" megin í næsta leik og flaggi íslenska fánanum áberandi framan í heiminn.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest Sjá meira