Hvar eru fermingarpeningarnir? 7. júlí 2004 00:01 Ari Másson Fermdist í Dómkirkjunni 4. apríl "Ég setti allt inn á bankareikning og er ekki búinn að eyða neinu nema í plötu á hjólabrettið mitt. Ég ætla að nota peninginn til að kaupa mér bíl eða íbúð eða eitthvað þegar ég er orðinn stór." Harpa Ásgeirsdóttir Fermdist í Hjallakirkju 28. mars "Ég notaði eitthvað 20 þúsund til að kaupa mér dvd-diska og föt en mamma setti afganginn í verðbréf. Ég ætla að taka peninginn út þegar hann er orðinn nógu mikill." Guðrún Finnsdóttir Fermdist í Hjallakirkju 4. apríl "Ég tók með mér 10 þúsund þegar ég fór til London með vinkonu minni og fjölskyldunni hennar. Svo keypti ég mér gallabuxur, úr og krumpustígvél en setti restina inn á banka. Ég gæti hugsað mér að taka hann út eftir svona tvö til þrjú ár." Harpa Björt Guðbjartsdóttir Blessaðist í Krossinum 2. maí "Ég er búin að kaupa mér buxur en er bara að spara peninginn þar til ég fer til Danmerkur að keppa í fótbolta. Ég ætla að eyða hluta af honum þar en restina geymi ég þar til ég er orðin eldri." Bent Andersen Fermdist í Hjallakirkju 28. mars "Ég keypti mér gsm síma fyrir tuttugu þúsund en er ekki búin að eyða meiru. Ætli ég leggi það ekki inn á banka svo ég geti keypt mér bíl." Fjármál Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Ari Másson Fermdist í Dómkirkjunni 4. apríl "Ég setti allt inn á bankareikning og er ekki búinn að eyða neinu nema í plötu á hjólabrettið mitt. Ég ætla að nota peninginn til að kaupa mér bíl eða íbúð eða eitthvað þegar ég er orðinn stór." Harpa Ásgeirsdóttir Fermdist í Hjallakirkju 28. mars "Ég notaði eitthvað 20 þúsund til að kaupa mér dvd-diska og föt en mamma setti afganginn í verðbréf. Ég ætla að taka peninginn út þegar hann er orðinn nógu mikill." Guðrún Finnsdóttir Fermdist í Hjallakirkju 4. apríl "Ég tók með mér 10 þúsund þegar ég fór til London með vinkonu minni og fjölskyldunni hennar. Svo keypti ég mér gallabuxur, úr og krumpustígvél en setti restina inn á banka. Ég gæti hugsað mér að taka hann út eftir svona tvö til þrjú ár." Harpa Björt Guðbjartsdóttir Blessaðist í Krossinum 2. maí "Ég er búin að kaupa mér buxur en er bara að spara peninginn þar til ég fer til Danmerkur að keppa í fótbolta. Ég ætla að eyða hluta af honum þar en restina geymi ég þar til ég er orðin eldri." Bent Andersen Fermdist í Hjallakirkju 28. mars "Ég keypti mér gsm síma fyrir tuttugu þúsund en er ekki búin að eyða meiru. Ætli ég leggi það ekki inn á banka svo ég geti keypt mér bíl."
Fjármál Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira