Viðskipti innlent Sigrún Ragna í stjórn Creditinfo Group á ný Sigrún Ragna Ólafsdóttir, sem um árabil var eini kvenkyns forstjóri félags í Kauphöllinni, hefur aftur tekið sæti í stjórn Creditinfo Group. Viðskipti innlent 13.3.2019 10:40 Tæknin gerir stórfyrirtæki fallvaltari Ritstjóri tæknitímaritsins WIRED í Bretlandi segir að ekkert fyrirtæki sé óhult fyrir þeim breytingum sem tækniframfarir hafa í för með sér. Viðskipti innlent 13.3.2019 10:30 Gjaldþrot Aurláka nam 1,8 milljörðum Gjaldþrot Aurláka ehf., félags í fullri eigu fjárfestisins Karls Wernessonar, nam alls rúmlega 1,8 milljörðum króna. Viðskipti innlent 13.3.2019 09:19 Spá gengisstyrkingu og lægri vöxtum Sjóðstjórar evrópska eignastýringarfyrirtækisins BlueBay Asset Management búast við því að ávöxtunarkrafa íslenskra ríkisskuldabréfa lækki um eitt hundrað punkta á næstu tólf mánuðum og að gengi krónunnar styrkist um tíu prósent á sama tíma. Viðskipti innlent 13.3.2019 09:00 Sala Domino's á Íslandi jókst um fjögur prósent Sala Dominos's á Íslandi jókst um 4,2 prósent á síðasta ári, samkvæmt bráðabirgðauppgjöri sem breska móðurfélagið, Domino's Pizza Group, birti í kauphöllinni í Lundúnum í gær. Viðskipti innlent 13.3.2019 08:45 Evrópskum völlum í einkaeigu fjölgað hratt Yfir helmingur evrópskra flugvalla er að hluta eða öllu leyti í eigu annarra en stjórnvalda. Viðskipti innlent 13.3.2019 08:30 480 milljónir í Icelandic Provision Provisions Hlutafé skyrsölufyrirtækisins Icelandic Provisions, sem er meðal annars í eigu Mjólkursamsölunnar og íslenskra einkafjárfesta, var aukið um fjórar milljónir dala, jafnvirði tæplega 480 milljóna króna, í síðasta mánuði, samkvæmt tilkynningu sem fyrirtækið hefur sent bandaríska verðbréfaeftirlitinu. Viðskipti innlent 13.3.2019 08:30 Erlendir sjóðir bæta við sig í Marel fyrir meira en þrjá milljarða Fjárfestingasjóður í stýringu evrópska vogunarsjóðsins Teleios Capital, sem kom fyrst inn í hluthafahóp Marels í janúar, hefur bætt við sig rúmlega 3,4 milljónum hluta, jafnvirði um 1.650 milljóna króna miðað við núverandi hlutabréfaverð, það sem af er marsmánuði og fer núna með 2,45 prósenta eignarhlut. Viðskipti innlent 13.3.2019 08:30 Með 15 til 20 prósenta hlutdeild á markaði fyrir eignastýringu Í kjölfar kaupa Kviku banka á GAMMA Capital Management verður sameinað félag með 15 til 20 prósenta hlutdeild, eða áþekka hlutdeild og samstæða Landsbankans, á eignastýringarmarkaði. Viðskipti innlent 13.3.2019 07:30 Klínískar rannsóknir á fyrsta lyfi Alvotech Markaðssetning líftæknilyfsins, sem er söluhæsta lyf heims, hefst fljótlega eftir að rannsóknum lýkur. Viðskipti innlent 13.3.2019 07:15 Reynir selur tíu prósenta hlut í Creditinfo Group Breski fjárfestingasjóðurinn Actis, sem sérhæfir sig í fjárfestingum á vaxtarmörkuðum, hefur aukið við hlut sinn í Creditinfo Group úr tíu prósentum í 20 prósent. Viðskipti innlent 13.3.2019 06:45 Óvíst með áformað útboð Icelandair Forstjóri Icelandair Group segir að eins og staðan sé núna líti tilboðin í Icelandair Hotels ágætlega út. Viðskipti innlent 13.3.2019 06:15 Hættur í bankaráði Landsbankans Jón Guðmann Pétursson hefur sagt sig úr bankaráði Landsbankans. Þetta kemur fram í tilkynningu bankans til Kauphallarinnar í kvöld. Viðskipti innlent 12.3.2019 23:41 Ákvörðun Breta hafði úrslitaáhrif á Icelandair Segir félagið búa yfir öflugum flota sem notaður verður til að leysa úr stöðunni. Viðskipti innlent 12.3.2019 16:00 Icelandair kyrrsetur Boeing 737 MAX 8-vélarnar Icelandair Group hefur ákveðið að taka Boeing 737 MAX 8 flugvélar sínar úr rekstri um óákveðinn tíma. Félagið er með þrjár slíkar vélar í rekstri. Viðskipti innlent 12.3.2019 14:43 Von á tilkynningu frá Icelandair vegna Boeing 737 MAX-vélanna Bresk flugmálayfirvöld bönnuðu vélarnar í sinni lofthelgi í dag og hefur norska flugfélagið Norwegian Air einnig kyrrsett sínar vélar. Viðskipti innlent 12.3.2019 14:05 Facebook horfir til íslensks auglýsingamarkaðar Íslensk fyrirtæki sem hyggjast verja auglýsingafé sínu á Facebook geta nú fengið faglega aðstoð frá samfélagsmiðlinum sjálfum. Viðskipti innlent 12.3.2019 10:04 Auður og Sif ráðnar til Aton Auður Albertsdóttir og Sif Jóhannsdóttir hafa verið ráðnar til starfa hjá ráðgjafastofunni Aton. Viðskipti innlent 12.3.2019 09:06 83% íbúða á höfuðborgarsvæðinu seldust undir ásettu verði 154% aukning varð í skráningu nýrra íbúða til sölu á öllu síðasta ári samanborið við árið 2017. Viðskipti innlent 12.3.2019 08:04 Kvika býður tvöfalt hærri vexti á innlán Neytendur Auður, ný fjármálaþjónusta Kviku banka, býður sparnaðarreikninga fyrir einstaklinga með 4 prósenta vöxtum. Viðskipti innlent 12.3.2019 08:00 Veðsetja þotur Icelandair Group hefur samið um lán að fjárhæð 80 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði 9,7 milljarða króna, við ónefnda innlenda lánastofnun að því er fram kom í tilkynningu frá félaginu í gær. Viðskipti innlent 12.3.2019 07:30 Farþegar Icelandair hringja inn vegna slyssins Þrjár slíkar þotur eru í íslenska flugflotanum og segir framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs Icelandair ekkert benda til þess að Icelandair muni kyrrsetja sínar vélar. Viðskipti innlent 11.3.2019 14:51 Innkalla hættulega barnaburðarpoka Verslunin Húsgagnaheimilið hefur innkallað hættulega barnaburðarpoka frá Child Wheels by Childhome. Viðskipti innlent 11.3.2019 14:22 Boeing 737 MAX 8: Samgöngustofa fylgist grannt með gangi mála Íslensk flugumferðaryfirvöld fylgist grannt með umræðunni innan og ákvörðunum Flugöryggisstofnunar Evrópu um Boeing-vélar af gerðinni 737 MAX 8. Viðskipti innlent 11.3.2019 11:05 Hrafnhildur Sif ráðin forstöðumaður hjá Advania Hrafnhildur Sif hefur starfað hjá Advania og forverum fyrirtækisins í tæp 13 ár. Viðskipti innlent 11.3.2019 10:43 Hrun hjá Icelandair í Kauphöllinni í morgunsárið Gengi bréfa Icelandair í Kauphöllinni hefur lækkað um tíu prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 11.3.2019 10:27 Miklar fjárfestingar án þess að fjármagn væri tryggt Fækkun einkaréttarbréfa samtímis miklum fjárfestingum virðist hafa stuðlað að lausafjárþurrð Póstsins að mati Póst- og fjarskiptastofnunar. Viðskipti innlent 11.3.2019 08:00 Jákvæðar 15 milljónir dala Þrátt fyrir veika samningsstöðu WOW og vangaveltur um flugrekstrarleyfi gefur aukin fjárfesting Indigo Partners í flugfélaginu góð fyrirheit að mati greinanda. Viðskipti innlent 9.3.2019 19:48 Forstjóri Icelandair Group segir samkeppnisstöðu á flugmarkaði skekkta Bogi Nils Bogason segir samkeppnisaðila hafa fengið að safna upp skuldum á Keflavíkurflugvelli sem skekki verulega samkeppnisstöðu á markaði. Viðskipti innlent 9.3.2019 12:58 Indigo íhugar að auka fjárfestingu í WOW Fjárfesting Indigo Partners í WOW air gæti orðið allt að 90 milljónir dollara, eða 15 milljónum meira en áður var lagt upp með. Viðskipti innlent 9.3.2019 11:55 « ‹ 304 305 306 307 308 309 310 311 312 … 334 ›
Sigrún Ragna í stjórn Creditinfo Group á ný Sigrún Ragna Ólafsdóttir, sem um árabil var eini kvenkyns forstjóri félags í Kauphöllinni, hefur aftur tekið sæti í stjórn Creditinfo Group. Viðskipti innlent 13.3.2019 10:40
Tæknin gerir stórfyrirtæki fallvaltari Ritstjóri tæknitímaritsins WIRED í Bretlandi segir að ekkert fyrirtæki sé óhult fyrir þeim breytingum sem tækniframfarir hafa í för með sér. Viðskipti innlent 13.3.2019 10:30
Gjaldþrot Aurláka nam 1,8 milljörðum Gjaldþrot Aurláka ehf., félags í fullri eigu fjárfestisins Karls Wernessonar, nam alls rúmlega 1,8 milljörðum króna. Viðskipti innlent 13.3.2019 09:19
Spá gengisstyrkingu og lægri vöxtum Sjóðstjórar evrópska eignastýringarfyrirtækisins BlueBay Asset Management búast við því að ávöxtunarkrafa íslenskra ríkisskuldabréfa lækki um eitt hundrað punkta á næstu tólf mánuðum og að gengi krónunnar styrkist um tíu prósent á sama tíma. Viðskipti innlent 13.3.2019 09:00
Sala Domino's á Íslandi jókst um fjögur prósent Sala Dominos's á Íslandi jókst um 4,2 prósent á síðasta ári, samkvæmt bráðabirgðauppgjöri sem breska móðurfélagið, Domino's Pizza Group, birti í kauphöllinni í Lundúnum í gær. Viðskipti innlent 13.3.2019 08:45
Evrópskum völlum í einkaeigu fjölgað hratt Yfir helmingur evrópskra flugvalla er að hluta eða öllu leyti í eigu annarra en stjórnvalda. Viðskipti innlent 13.3.2019 08:30
480 milljónir í Icelandic Provision Provisions Hlutafé skyrsölufyrirtækisins Icelandic Provisions, sem er meðal annars í eigu Mjólkursamsölunnar og íslenskra einkafjárfesta, var aukið um fjórar milljónir dala, jafnvirði tæplega 480 milljóna króna, í síðasta mánuði, samkvæmt tilkynningu sem fyrirtækið hefur sent bandaríska verðbréfaeftirlitinu. Viðskipti innlent 13.3.2019 08:30
Erlendir sjóðir bæta við sig í Marel fyrir meira en þrjá milljarða Fjárfestingasjóður í stýringu evrópska vogunarsjóðsins Teleios Capital, sem kom fyrst inn í hluthafahóp Marels í janúar, hefur bætt við sig rúmlega 3,4 milljónum hluta, jafnvirði um 1.650 milljóna króna miðað við núverandi hlutabréfaverð, það sem af er marsmánuði og fer núna með 2,45 prósenta eignarhlut. Viðskipti innlent 13.3.2019 08:30
Með 15 til 20 prósenta hlutdeild á markaði fyrir eignastýringu Í kjölfar kaupa Kviku banka á GAMMA Capital Management verður sameinað félag með 15 til 20 prósenta hlutdeild, eða áþekka hlutdeild og samstæða Landsbankans, á eignastýringarmarkaði. Viðskipti innlent 13.3.2019 07:30
Klínískar rannsóknir á fyrsta lyfi Alvotech Markaðssetning líftæknilyfsins, sem er söluhæsta lyf heims, hefst fljótlega eftir að rannsóknum lýkur. Viðskipti innlent 13.3.2019 07:15
Reynir selur tíu prósenta hlut í Creditinfo Group Breski fjárfestingasjóðurinn Actis, sem sérhæfir sig í fjárfestingum á vaxtarmörkuðum, hefur aukið við hlut sinn í Creditinfo Group úr tíu prósentum í 20 prósent. Viðskipti innlent 13.3.2019 06:45
Óvíst með áformað útboð Icelandair Forstjóri Icelandair Group segir að eins og staðan sé núna líti tilboðin í Icelandair Hotels ágætlega út. Viðskipti innlent 13.3.2019 06:15
Hættur í bankaráði Landsbankans Jón Guðmann Pétursson hefur sagt sig úr bankaráði Landsbankans. Þetta kemur fram í tilkynningu bankans til Kauphallarinnar í kvöld. Viðskipti innlent 12.3.2019 23:41
Ákvörðun Breta hafði úrslitaáhrif á Icelandair Segir félagið búa yfir öflugum flota sem notaður verður til að leysa úr stöðunni. Viðskipti innlent 12.3.2019 16:00
Icelandair kyrrsetur Boeing 737 MAX 8-vélarnar Icelandair Group hefur ákveðið að taka Boeing 737 MAX 8 flugvélar sínar úr rekstri um óákveðinn tíma. Félagið er með þrjár slíkar vélar í rekstri. Viðskipti innlent 12.3.2019 14:43
Von á tilkynningu frá Icelandair vegna Boeing 737 MAX-vélanna Bresk flugmálayfirvöld bönnuðu vélarnar í sinni lofthelgi í dag og hefur norska flugfélagið Norwegian Air einnig kyrrsett sínar vélar. Viðskipti innlent 12.3.2019 14:05
Facebook horfir til íslensks auglýsingamarkaðar Íslensk fyrirtæki sem hyggjast verja auglýsingafé sínu á Facebook geta nú fengið faglega aðstoð frá samfélagsmiðlinum sjálfum. Viðskipti innlent 12.3.2019 10:04
Auður og Sif ráðnar til Aton Auður Albertsdóttir og Sif Jóhannsdóttir hafa verið ráðnar til starfa hjá ráðgjafastofunni Aton. Viðskipti innlent 12.3.2019 09:06
83% íbúða á höfuðborgarsvæðinu seldust undir ásettu verði 154% aukning varð í skráningu nýrra íbúða til sölu á öllu síðasta ári samanborið við árið 2017. Viðskipti innlent 12.3.2019 08:04
Kvika býður tvöfalt hærri vexti á innlán Neytendur Auður, ný fjármálaþjónusta Kviku banka, býður sparnaðarreikninga fyrir einstaklinga með 4 prósenta vöxtum. Viðskipti innlent 12.3.2019 08:00
Veðsetja þotur Icelandair Group hefur samið um lán að fjárhæð 80 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði 9,7 milljarða króna, við ónefnda innlenda lánastofnun að því er fram kom í tilkynningu frá félaginu í gær. Viðskipti innlent 12.3.2019 07:30
Farþegar Icelandair hringja inn vegna slyssins Þrjár slíkar þotur eru í íslenska flugflotanum og segir framkvæmdastjóri flugrekstrarsviðs Icelandair ekkert benda til þess að Icelandair muni kyrrsetja sínar vélar. Viðskipti innlent 11.3.2019 14:51
Innkalla hættulega barnaburðarpoka Verslunin Húsgagnaheimilið hefur innkallað hættulega barnaburðarpoka frá Child Wheels by Childhome. Viðskipti innlent 11.3.2019 14:22
Boeing 737 MAX 8: Samgöngustofa fylgist grannt með gangi mála Íslensk flugumferðaryfirvöld fylgist grannt með umræðunni innan og ákvörðunum Flugöryggisstofnunar Evrópu um Boeing-vélar af gerðinni 737 MAX 8. Viðskipti innlent 11.3.2019 11:05
Hrafnhildur Sif ráðin forstöðumaður hjá Advania Hrafnhildur Sif hefur starfað hjá Advania og forverum fyrirtækisins í tæp 13 ár. Viðskipti innlent 11.3.2019 10:43
Hrun hjá Icelandair í Kauphöllinni í morgunsárið Gengi bréfa Icelandair í Kauphöllinni hefur lækkað um tíu prósent í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni. Viðskipti innlent 11.3.2019 10:27
Miklar fjárfestingar án þess að fjármagn væri tryggt Fækkun einkaréttarbréfa samtímis miklum fjárfestingum virðist hafa stuðlað að lausafjárþurrð Póstsins að mati Póst- og fjarskiptastofnunar. Viðskipti innlent 11.3.2019 08:00
Jákvæðar 15 milljónir dala Þrátt fyrir veika samningsstöðu WOW og vangaveltur um flugrekstrarleyfi gefur aukin fjárfesting Indigo Partners í flugfélaginu góð fyrirheit að mati greinanda. Viðskipti innlent 9.3.2019 19:48
Forstjóri Icelandair Group segir samkeppnisstöðu á flugmarkaði skekkta Bogi Nils Bogason segir samkeppnisaðila hafa fengið að safna upp skuldum á Keflavíkurflugvelli sem skekki verulega samkeppnisstöðu á markaði. Viðskipti innlent 9.3.2019 12:58
Indigo íhugar að auka fjárfestingu í WOW Fjárfesting Indigo Partners í WOW air gæti orðið allt að 90 milljónir dollara, eða 15 milljónum meira en áður var lagt upp með. Viðskipti innlent 9.3.2019 11:55