Viðskipti innlent Fimm millistjórnendum sagt upp hjá Sýn Skipulagsbreytingar hjá Sýn komust til framkvæmda í morgun. Viðskipti innlent 28.5.2019 11:48 Ferðalagið með Flugrútunni komið í 6500 krónur Nýundirritaðir kjarasamningar, bensínhækkun síðustu vikna og fækkun ferðamanna eftir fall WOW air eru helstu ástæður þess að Kynnisferðir hafa hækkað miðaverð í Flugrútuna. Viðskipti innlent 28.5.2019 10:45 Ilvu bannað að hafa vörur á útsölu lengur en í sex vikur Neytendastofa hefur bannað húsgagnaversluninni Ilvu að hafa vörur á útsölu lengur en í sex vikur. Viðskipti innlent 28.5.2019 10:32 Fyrrverandi trommuleikari Dimmu nýr forstjóri Íslandspósts Birgir Jónsson hefur verið ráðinn nýr forstjóri Íslandspósts og hefur þegar tekið til starfa. Viðskipti innlent 28.5.2019 09:27 Björgólfur Thor fjárfesti fyrir hálfan milljarð í skuldabréfaútboði WOW air Félag skráð í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar skráði sig fyrir 3 milljónum evra í skuldafjárútboði flugfélagsins WOW air sem haldið var í haust. Viðskipti innlent 28.5.2019 08:53 Undirbúa opið útboð fyrir almenning Fram undan hjá Marel er hlutafjárútboð og skráning í Euronext-kauphöllina í Amsterdam. Í útboðinu verða boðnar til sölu 100 milljónir nýrra hluta, eða um 15 prósent af útgefnu hlutafé. Viðskipti innlent 28.5.2019 06:30 Jón Ásgeir kjörinn í stjórn Skeljungs Ingibjörg Pálmadóttir á 10 prósenta hlut í félaginu í gegnum 365. Viðskipti innlent 27.5.2019 22:45 Hægt að læra tvennt af neyðarláni Seðlabankans Skýra þarf betur stjórnsýsluna í kringum veitingu lána til þrautavara og veð í hlutafé erlends banka er ekki heppilegt þegar Seðlabankinn veitir lán til innlendra banka. Viðskipti innlent 27.5.2019 17:39 Bein útsending: Már kynnir skýrsluna um neyðarlánið til Kaupþings Seðlabanki Íslands hefur boðað til blaðmannafundar í dag í tilefni af útkomu skýrslu um hið svokallaða neyðarlán Seðlabankans til Kaupþings 6. október árið 2008. Viðskipti innlent 27.5.2019 15:46 Breskur fjárfestir leitar á náðir ríkisins vegna sæstrengs til Íslands Edi Truell, breskur fjárfestir, krefst þess að yfirvöld Bretlands skilgreini fyrirtækið Atlantic Superconnection sem erlendan raforkuframleiðanda og samþykki lagningu sæstrengs til Íslands. Viðskipti innlent 27.5.2019 15:00 Hitaveituvatnið leiddi til risvandamála útrásarvíkinga Furðufrásögn Sverris Agnarssonar frá útrásárárunum. Viðskipti innlent 27.5.2019 14:16 Már kynnir loksins skýrslu um neyðarlánið Seðlabanki Íslands hefur boðað til blaðmannafundar í dag í tilefni af útkomu skýrslu um hið svokallaða neyðarlán Seðlabankans til Kaupþings 6. október árið 2008. Viðskipti innlent 27.5.2019 14:15 Gjaldþrot Hraðbrautarfélags nemur rúmum milljarði Rétt tæp þrjú prósent fengust upp í almennar kröfur í þrotabú fasteignafélagsins Faxafen ehf. Viðskipti innlent 27.5.2019 11:30 Jóhann verður forstjóri Íslenskra verðbréfa Jóhann M. Ólafsson, forstjóri og stofnandi Viðskiptahússins hefur verið ráðinn nýr forstjóri Íslenskra verðbréfa. Viðskipti innlent 27.5.2019 10:18 Ármann úr forstjórastóli Kviku Ármann Þorvaldsson hefur farið fram á að breyta hlutverki sínu hjá Kviku og hætta sem forstjóri Kviku, en mun samtímis taka við starfi aðstoðarforstjóra bankans. Viðskipti innlent 27.5.2019 10:06 Ríkið viðurkennir fyrir ESA að Fríhöfnin sé einokunarverslun Stjórnvöld hafa viðurkennt gagnvart ESA að Fríhöfnin sé ríkiseinkasala. Höfðu áður andmælt rökum ESA. Gert að setja reglur um vöruúrval og innkaup til að tryggja jafnræði á meðal birgja. Viðskipti innlent 25.5.2019 07:15 „Við viljum mjög gjarnan að þessi flugvél fari að fljúga sem allra fyrst“ Framkvæmdastjóri Isavia segir að fyrirtækið vilji koma flugvél WOW air, sem er í eigu flugvélaleigufyrirtækisins ALC, og hefur verið kyrrsett á Keflavíkurflugvelli síðan í mars, í loftið sem allra fyrst. Hann fagnar úrskurði Landsréttar, sem féll Isavia í vil í dag. Viðskipti innlent 24.5.2019 20:44 Isavia mátti halda WOW-vélinni fyrir tveggja milljarða skuld Landsréttur komst að þessari niðurstöðu í dag og staðfesti þar með úrskurð Héraðsdóms Reykjaness frá því í byrjun mánaðar. Viðskipti innlent 24.5.2019 17:52 Svanhildur Gréta nýr útvarpsstjóri Útvarps 101 Tekur við af Unnsteini Manúel Stefánssyni. Viðskipti innlent 24.5.2019 14:18 Arion banki lækkar óverðtryggða íbúðalánavexti Arion banki hefur lækkað vexti óverðtryggðra íbúðalána og er þar m.a. horft til nýlegrar lækkunar stýravaxta Seðlabanka Íslands. Viðskipti innlent 24.5.2019 14:05 Fjölmiðlar fá ekki lengur sendar upplýsingar um tekjuhæstu Íslendingana Ríkisskattstjóri mun ekki senda fjölmiðlum upplýsingar um hæstu skattgreiðendur landsins þetta árið eins og áralöng hefð hefur verið fyrir. Viðskipti innlent 24.5.2019 10:37 Kringlan plastpokalaus innan árs Verslunarmiðstöðin Kringlan ætlar að vera plastpokalaus árið 2020 og verslunum Kringlunnar verður þá eingöngu heimilt að bjóða viðskiptavinum sínum upp á umhverfisvæna poka. Viðskipti innlent 24.5.2019 09:32 Atvinnuleysi er nú 4 prósent Atvinnuleysi var 4 prósent í apríl síðastliðnum. Viðskipti innlent 24.5.2019 06:00 Fækka ferðum í sumar vegna MAX-vélanna Flugáætlun Icelandair hefur verið uppfærð í samræmi við það. Viðskipti innlent 23.5.2019 18:38 Landa milljarða samningi í Kína Kínverski efnaframleiðandinn Henan Shuncheng Group hefur samið við íslenska tækniþróunarfyrirtækið Carbon Recycling International um að hanna verksmiðju byggða á tækni CRI til að framleiða umhverfisvænt eldsneyti og efnavöru í Kína. Viðskipti innlent 23.5.2019 16:39 Lífeyrissjóðir eignast helmingshlut í HS Orku Jarðvarmi slhf, félag 14 lífeyrissjóða, hefur ákveðið að nýta forkaupsrétt sinn í HS Orku á tæplega 54 prósenta hlut kanadíska orkufyrirtækisins Innergex í HS Orku Viðskipti innlent 23.5.2019 10:21 Þóra Björg í framkvæmdastjórn Coripharma Þóra Björg Magnúsdóttir hefur tekið sæti í framkvæmdastjórn Coripharma. Viðskipti innlent 23.5.2019 08:19 Flest bendir til mjúkrar lendingar Dósent í hagfræði segir Íslendinga nú geta beitt peningastefnunni meira í líkingu við önnur lönd til þess að milda niðursveiflu hagkerfisins. Hingað til hafi hagsveiflur endað með gengisfalli og verðbólgu. Viðskipti innlent 23.5.2019 07:30 Ráðfærði sig ekki áður við formanninn Sigríður Benediktsdóttir, hagfræðingur við Yale-háskóla og bankaráðsmaður í Landsbankanum, ráðfærði sig ekki við formann bankaráðs áður en hún samþykkti að taka við formennsku í hæfisnefnd Viðskipti innlent 23.5.2019 06:00 Bankinn tók ekki þátt þrátt fyrir lægra gengi Landsbankinn, þriðji stærsti hluthafi Stoða, tók ekki þátt í nýafstaðinni hlutafjáraukningu fjárfestingafélagsins þrátt fyrir að hluthöfum hafi gefist kostur á því að skrá sig fyrir nýju hlutafé á gengi sem var um 25 prósentum lægra en áætlað bókfært virði félagsins. Viðskipti innlent 23.5.2019 06:00 « ‹ 287 288 289 290 291 292 293 294 295 … 334 ›
Fimm millistjórnendum sagt upp hjá Sýn Skipulagsbreytingar hjá Sýn komust til framkvæmda í morgun. Viðskipti innlent 28.5.2019 11:48
Ferðalagið með Flugrútunni komið í 6500 krónur Nýundirritaðir kjarasamningar, bensínhækkun síðustu vikna og fækkun ferðamanna eftir fall WOW air eru helstu ástæður þess að Kynnisferðir hafa hækkað miðaverð í Flugrútuna. Viðskipti innlent 28.5.2019 10:45
Ilvu bannað að hafa vörur á útsölu lengur en í sex vikur Neytendastofa hefur bannað húsgagnaversluninni Ilvu að hafa vörur á útsölu lengur en í sex vikur. Viðskipti innlent 28.5.2019 10:32
Fyrrverandi trommuleikari Dimmu nýr forstjóri Íslandspósts Birgir Jónsson hefur verið ráðinn nýr forstjóri Íslandspósts og hefur þegar tekið til starfa. Viðskipti innlent 28.5.2019 09:27
Björgólfur Thor fjárfesti fyrir hálfan milljarð í skuldabréfaútboði WOW air Félag skráð í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar skráði sig fyrir 3 milljónum evra í skuldafjárútboði flugfélagsins WOW air sem haldið var í haust. Viðskipti innlent 28.5.2019 08:53
Undirbúa opið útboð fyrir almenning Fram undan hjá Marel er hlutafjárútboð og skráning í Euronext-kauphöllina í Amsterdam. Í útboðinu verða boðnar til sölu 100 milljónir nýrra hluta, eða um 15 prósent af útgefnu hlutafé. Viðskipti innlent 28.5.2019 06:30
Jón Ásgeir kjörinn í stjórn Skeljungs Ingibjörg Pálmadóttir á 10 prósenta hlut í félaginu í gegnum 365. Viðskipti innlent 27.5.2019 22:45
Hægt að læra tvennt af neyðarláni Seðlabankans Skýra þarf betur stjórnsýsluna í kringum veitingu lána til þrautavara og veð í hlutafé erlends banka er ekki heppilegt þegar Seðlabankinn veitir lán til innlendra banka. Viðskipti innlent 27.5.2019 17:39
Bein útsending: Már kynnir skýrsluna um neyðarlánið til Kaupþings Seðlabanki Íslands hefur boðað til blaðmannafundar í dag í tilefni af útkomu skýrslu um hið svokallaða neyðarlán Seðlabankans til Kaupþings 6. október árið 2008. Viðskipti innlent 27.5.2019 15:46
Breskur fjárfestir leitar á náðir ríkisins vegna sæstrengs til Íslands Edi Truell, breskur fjárfestir, krefst þess að yfirvöld Bretlands skilgreini fyrirtækið Atlantic Superconnection sem erlendan raforkuframleiðanda og samþykki lagningu sæstrengs til Íslands. Viðskipti innlent 27.5.2019 15:00
Hitaveituvatnið leiddi til risvandamála útrásarvíkinga Furðufrásögn Sverris Agnarssonar frá útrásárárunum. Viðskipti innlent 27.5.2019 14:16
Már kynnir loksins skýrslu um neyðarlánið Seðlabanki Íslands hefur boðað til blaðmannafundar í dag í tilefni af útkomu skýrslu um hið svokallaða neyðarlán Seðlabankans til Kaupþings 6. október árið 2008. Viðskipti innlent 27.5.2019 14:15
Gjaldþrot Hraðbrautarfélags nemur rúmum milljarði Rétt tæp þrjú prósent fengust upp í almennar kröfur í þrotabú fasteignafélagsins Faxafen ehf. Viðskipti innlent 27.5.2019 11:30
Jóhann verður forstjóri Íslenskra verðbréfa Jóhann M. Ólafsson, forstjóri og stofnandi Viðskiptahússins hefur verið ráðinn nýr forstjóri Íslenskra verðbréfa. Viðskipti innlent 27.5.2019 10:18
Ármann úr forstjórastóli Kviku Ármann Þorvaldsson hefur farið fram á að breyta hlutverki sínu hjá Kviku og hætta sem forstjóri Kviku, en mun samtímis taka við starfi aðstoðarforstjóra bankans. Viðskipti innlent 27.5.2019 10:06
Ríkið viðurkennir fyrir ESA að Fríhöfnin sé einokunarverslun Stjórnvöld hafa viðurkennt gagnvart ESA að Fríhöfnin sé ríkiseinkasala. Höfðu áður andmælt rökum ESA. Gert að setja reglur um vöruúrval og innkaup til að tryggja jafnræði á meðal birgja. Viðskipti innlent 25.5.2019 07:15
„Við viljum mjög gjarnan að þessi flugvél fari að fljúga sem allra fyrst“ Framkvæmdastjóri Isavia segir að fyrirtækið vilji koma flugvél WOW air, sem er í eigu flugvélaleigufyrirtækisins ALC, og hefur verið kyrrsett á Keflavíkurflugvelli síðan í mars, í loftið sem allra fyrst. Hann fagnar úrskurði Landsréttar, sem féll Isavia í vil í dag. Viðskipti innlent 24.5.2019 20:44
Isavia mátti halda WOW-vélinni fyrir tveggja milljarða skuld Landsréttur komst að þessari niðurstöðu í dag og staðfesti þar með úrskurð Héraðsdóms Reykjaness frá því í byrjun mánaðar. Viðskipti innlent 24.5.2019 17:52
Svanhildur Gréta nýr útvarpsstjóri Útvarps 101 Tekur við af Unnsteini Manúel Stefánssyni. Viðskipti innlent 24.5.2019 14:18
Arion banki lækkar óverðtryggða íbúðalánavexti Arion banki hefur lækkað vexti óverðtryggðra íbúðalána og er þar m.a. horft til nýlegrar lækkunar stýravaxta Seðlabanka Íslands. Viðskipti innlent 24.5.2019 14:05
Fjölmiðlar fá ekki lengur sendar upplýsingar um tekjuhæstu Íslendingana Ríkisskattstjóri mun ekki senda fjölmiðlum upplýsingar um hæstu skattgreiðendur landsins þetta árið eins og áralöng hefð hefur verið fyrir. Viðskipti innlent 24.5.2019 10:37
Kringlan plastpokalaus innan árs Verslunarmiðstöðin Kringlan ætlar að vera plastpokalaus árið 2020 og verslunum Kringlunnar verður þá eingöngu heimilt að bjóða viðskiptavinum sínum upp á umhverfisvæna poka. Viðskipti innlent 24.5.2019 09:32
Atvinnuleysi er nú 4 prósent Atvinnuleysi var 4 prósent í apríl síðastliðnum. Viðskipti innlent 24.5.2019 06:00
Fækka ferðum í sumar vegna MAX-vélanna Flugáætlun Icelandair hefur verið uppfærð í samræmi við það. Viðskipti innlent 23.5.2019 18:38
Landa milljarða samningi í Kína Kínverski efnaframleiðandinn Henan Shuncheng Group hefur samið við íslenska tækniþróunarfyrirtækið Carbon Recycling International um að hanna verksmiðju byggða á tækni CRI til að framleiða umhverfisvænt eldsneyti og efnavöru í Kína. Viðskipti innlent 23.5.2019 16:39
Lífeyrissjóðir eignast helmingshlut í HS Orku Jarðvarmi slhf, félag 14 lífeyrissjóða, hefur ákveðið að nýta forkaupsrétt sinn í HS Orku á tæplega 54 prósenta hlut kanadíska orkufyrirtækisins Innergex í HS Orku Viðskipti innlent 23.5.2019 10:21
Þóra Björg í framkvæmdastjórn Coripharma Þóra Björg Magnúsdóttir hefur tekið sæti í framkvæmdastjórn Coripharma. Viðskipti innlent 23.5.2019 08:19
Flest bendir til mjúkrar lendingar Dósent í hagfræði segir Íslendinga nú geta beitt peningastefnunni meira í líkingu við önnur lönd til þess að milda niðursveiflu hagkerfisins. Hingað til hafi hagsveiflur endað með gengisfalli og verðbólgu. Viðskipti innlent 23.5.2019 07:30
Ráðfærði sig ekki áður við formanninn Sigríður Benediktsdóttir, hagfræðingur við Yale-háskóla og bankaráðsmaður í Landsbankanum, ráðfærði sig ekki við formann bankaráðs áður en hún samþykkti að taka við formennsku í hæfisnefnd Viðskipti innlent 23.5.2019 06:00
Bankinn tók ekki þátt þrátt fyrir lægra gengi Landsbankinn, þriðji stærsti hluthafi Stoða, tók ekki þátt í nýafstaðinni hlutafjáraukningu fjárfestingafélagsins þrátt fyrir að hluthöfum hafi gefist kostur á því að skrá sig fyrir nýju hlutafé á gengi sem var um 25 prósentum lægra en áætlað bókfært virði félagsins. Viðskipti innlent 23.5.2019 06:00