Viðskipti innlent Segir skoska sjómenn saka Íslendinga um sjórán vegna aukins makrílkvóta Makrílveiðar Íslendinga verða til umræðu í fiskveiðinefnd Evrópuþingsins í byrjun september. Chris Davies, formaður nefndarinnar hefur sagt það óábyrgt af íslendingum að auka einhliða kvóta á makríl úr tæpum 108 þúsund tonnum í rúm 140 þúsund tonn. Viðskipti innlent 15.8.2019 21:07 Þrettán uppsagnir hjá Sýn Heiðar Guðjónsson, forstjóri fyrirtækisins, segir uppsagnirnar vera hluta af skipulagsbreytingum vegna sameiningar Vodafone og 365. Viðskipti innlent 15.8.2019 17:08 Rauður dagur í Kauphöllinni skýrist af áhyggjum erlendis og afkomuviðvörun Flest fyrirtæki í Kauphöllinni lækkuðu í dag. Viðskipti innlent 15.8.2019 16:36 Reitir vara við afkomu vegna verri rekstrarhorfa Fasteignafélagið Reitir hefur lækkað afkomuspá spína í ljósi þess að rekstrarhorfur hafi þróast til heldur verri vegar. Viðskipti innlent 15.8.2019 15:55 „Enginn skilningur á því að litlar fjölskyldur hafi lifibrauð sitt af verkefnum við Hverfisgötuna“ Eigandi kaffihússins Gráa kattarins við Hverfisgötu segir ketti sem betur fer hafa níu líf og því ætti kaffihúsið að lifa af erfitt sumar sökum framkvæmda við Hverfisgötuna. Viðskipti innlent 15.8.2019 12:03 Ræðir lokun Ostabúðarinnar: „Ég ætla ekki að drepa mig á þessu“ Jóhann Jónasson ræddi þunga stöðu veitingastaða í miðborg Reykjavíkur. Viðskipti innlent 15.8.2019 09:36 Hefðu tapað 1,1 milljón flugsæta Icelandair hefði getað tapað hátt í 1,1 milljón flugsæta vegna kyrrsetningar MAX-vélanna ef félagið hefði ekki gripið til mótvægisaðgerða samkvæmt greiningu leiðandi greiningarfyrirtækis. Viðskipti innlent 15.8.2019 08:00 Carnegie metur Arion 7,5 prósentum yfir markaðsgengi Greinendur sænska fjárfestingarbankans Carnegie meta gengi hlutabréfa í Arion banka á 6,4 sænskar krónur á hlut sem er um 7,5 prósentum yfir markaðsgengi. Viðskipti innlent 15.8.2019 06:00 Efla hagnast um 328 milljónir Verkfræðistofan Efla hagnaðist um 328 milljónir á síðasta ári samanborið við 418 milljónir á árinu 2017. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi fyrirtækisins. Viðskipti innlent 15.8.2019 06:00 VR fer í hart gegn smálánafyrirtækjum Stjórn VR samþykkti í kvöld að fara í samstarf með Neytendasamtökunum til þess að berjast gegn smálánum og harkalegum innheimtuaðgerðum þeim tengdum. VR mun meðal annars leggja út fyrir kostnaði vegna lögfræðivinnu í tengslum við baráttu gegn ólögmætri innheimtu smálánafyrirtækja. Viðskipti innlent 14.8.2019 22:39 Vísar gagnrýni um græðgi og ábyrgðarleysi Íslands til föðurhúsanna Formaður fiskveiðinefndar Evrópuþingsins segir að einhliða aukning íslenskra stjórnvalda á makrílkvóta íslenskra skipa sýni græðgi og ábyrgðarleysi íslenskra stjórnvalda. Sjávarútvegsráðherra vísar allri gagnrýni til föðurhúsanna. Viðskipti innlent 14.8.2019 19:00 Samráðsmál Byko fer fyrir Hæstarétt Hæstirréttur hefur veitt Samkeppniseftirlitinu áfrýjunarleyfi vegna máls eftirlitsins gegn Byko. Þann 14. júní staðfesti Landsréttur að Byko hefði framið alvarleg brot á samkeppnislögum. Viðskipti innlent 14.8.2019 15:41 Engin sátt í sjónmáli og leggur drög að kæru Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja er ósáttur við svar Seðlabankans og hyggur á stefnu. Viðskipti innlent 14.8.2019 12:34 InnX tilheyrir nú A4 InnX skrifstofuhúsgögn hafa sameinast húsgagnahluta A4 að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækjunum. Viðskipti innlent 14.8.2019 12:32 Vatnið í Náttúru Íslands verðlaunað Margmiðlunarfyrirtækið Gagarín hlýtur í ár Red Dot hönnunarverðlaunin fyrir hönnun og framleiðslu á þremur gagnvirkum atriðum á sýningu Náttúruminjasafns Íslands, Vatnið í náttúru Íslands í Perlunni. Viðskipti innlent 14.8.2019 11:29 Tölvuforrit geti brenglað verð til Íslands Áhugi yrkja á ferðalögum til Íslands í júlí var meiri en áhugi ferðalanga af holdi og blóði. Viðskipti innlent 14.8.2019 11:00 Ueno kemst á lista Inc. eftir hraðan vöxt Vefhönnunarfyrirtækið Ueno er komið á árlegan lista yfir hraðast vaxandi fyrirtækin í Bandaríkjunum. Fyrirtækið var stofnað 2014 og útlit er fyrir að tekjur þessa árs nemi um 2,5 milljörðum króna. Viðskipti innlent 14.8.2019 09:00 Hagnaður Reiknistofunnar fjórfaldast Hagnaður Reiknistofu bankanna nam 200 milljónum króna á síðasta ári og fjórfaldaðist frá fyrra ári. Viðskipti innlent 14.8.2019 09:00 Nýr framkvæmdastjóri vill fjölga betur borgandi ferðamönnum Sigurjóna Sverrisdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Ráðstefnuborgarinnar Reykjavíkur. Viðskipti innlent 14.8.2019 08:31 Staðan getur breyst mjög hratt Horfur í heimshagkerfinu hafa versnað á undanförnum misserum vegna vísbendinga um framleiðsluslaka og vegna spennu í milliríkjaviðskiptum. Áframhaldandi lágvaxtaumhverfi getur aukið svigrúm til frekari vaxtalækkana. Viðskipti innlent 14.8.2019 08:00 Spá stöðugleika í fasteignaverði á Íslandi á næstu þremur árum Þróunin talin góð tíðindi fyrir heildarmyndina í efnahagslífinu. Viðskipti innlent 14.8.2019 07:00 Framkvæmdir Bandaríkjahers skapa yfir 300 ársstörf Fyrirhugaðar framkvæmdir Bandaríkjahers og Atlantshafsbandalagsins, sem áætla að verja samtals um fjórtán milljörðum króna til uppbyggingar og viðhalds á varnarmannvirkjum hér á landi á næstu árum, munu skapa rúmlega þrjú hundruð ársstörf á svæðinu á meðan á framkvæmdum stendur og meira þegar horft er til afleiddra starfa. Viðskipti innlent 14.8.2019 06:00 Samdráttur í launakostnaði of lítill Greinandi Capacent segir að launaliðurinn í uppgjöri Icelandair hafi valdið vonbrigðum Viðskipti innlent 14.8.2019 06:00 Neitar að greiða fimm milljónir til Þorsteins Seðlabankinn hefur hafnað kröfu forstjóra Samherja um að bjóða honum til viðræðna um bætur vegna þess kostnaðar sem málarekstur bankans hafði í för með sér fyrir hann. Bauðst til að samþykkja fimm milljóna endurgreiðslu. Viðskipti innlent 14.8.2019 06:00 Foreldrafélög, leikskólar og framhaldsskólar eiga inni pening hjá WOW Skúli Mogensen er einn þeirra sem hefur gert kröfu í þrotabú flugfélagsins WOW Air. Alls bárust 5964 kröfur í búið fyrir lok kröfulýsingarfrests þann 3. ágúst síðastliðinn. Viðskipti innlent 13.8.2019 22:16 Segir íslensk stjórnvöld sýna „græðgi og ábyrgðarleysi“ vegna aukins makrílkvóta Formaður fiskveiðinefndar Evrópuþingsins segir að einhliða aukning íslenskra stjórnvalda á makrílkvóta íslenskra skipa sýni "græðgi og ábyrgðarleysi“ íslenskra stjórnvalda. Viðskipti innlent 13.8.2019 21:19 Ostabúðin á Skólavörðustíg hættir rekstri Ostabúðinni á Skólavörðustíg hefur verið lokað fyrir fullt og allt. Viðskipti innlent 13.8.2019 16:26 Fyrrverandi forstjóri N1 færir sig yfir í loftslagsmál og grænar lausnir Eggert Benedikt Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Samstarfsvettvangs stjórnvalda og atvinnulífs um loftslagsmál og grænar lausnir. Viðskipti innlent 13.8.2019 15:00 Flugvélaleigur, rekstrarfélög og þýska lögreglan á meðal kröfuhafa Kröfur í þrotabú flugfélagsins WOW Air nema rúmlega 138 milljörðum króna en 5964 kröfur bárust fyrir lok kröfulýsingarfrests þann 3. ágúst síðastliðinn. Ekki hefur verið tekin afstaða til krafanna en farið verður yfir kröfuskrá á skiptafundi WOW Air 16. ágúst næstkomandi. Viðskipti innlent 13.8.2019 14:00 Skúli nýr framkvæmdastjóri Kolibri Skúli tekur við starfinu af Ólafi Erni Nielsen þann 1. september næstkomandi. Viðskipti innlent 13.8.2019 13:40 « ‹ 271 272 273 274 275 276 277 278 279 … 334 ›
Segir skoska sjómenn saka Íslendinga um sjórán vegna aukins makrílkvóta Makrílveiðar Íslendinga verða til umræðu í fiskveiðinefnd Evrópuþingsins í byrjun september. Chris Davies, formaður nefndarinnar hefur sagt það óábyrgt af íslendingum að auka einhliða kvóta á makríl úr tæpum 108 þúsund tonnum í rúm 140 þúsund tonn. Viðskipti innlent 15.8.2019 21:07
Þrettán uppsagnir hjá Sýn Heiðar Guðjónsson, forstjóri fyrirtækisins, segir uppsagnirnar vera hluta af skipulagsbreytingum vegna sameiningar Vodafone og 365. Viðskipti innlent 15.8.2019 17:08
Rauður dagur í Kauphöllinni skýrist af áhyggjum erlendis og afkomuviðvörun Flest fyrirtæki í Kauphöllinni lækkuðu í dag. Viðskipti innlent 15.8.2019 16:36
Reitir vara við afkomu vegna verri rekstrarhorfa Fasteignafélagið Reitir hefur lækkað afkomuspá spína í ljósi þess að rekstrarhorfur hafi þróast til heldur verri vegar. Viðskipti innlent 15.8.2019 15:55
„Enginn skilningur á því að litlar fjölskyldur hafi lifibrauð sitt af verkefnum við Hverfisgötuna“ Eigandi kaffihússins Gráa kattarins við Hverfisgötu segir ketti sem betur fer hafa níu líf og því ætti kaffihúsið að lifa af erfitt sumar sökum framkvæmda við Hverfisgötuna. Viðskipti innlent 15.8.2019 12:03
Ræðir lokun Ostabúðarinnar: „Ég ætla ekki að drepa mig á þessu“ Jóhann Jónasson ræddi þunga stöðu veitingastaða í miðborg Reykjavíkur. Viðskipti innlent 15.8.2019 09:36
Hefðu tapað 1,1 milljón flugsæta Icelandair hefði getað tapað hátt í 1,1 milljón flugsæta vegna kyrrsetningar MAX-vélanna ef félagið hefði ekki gripið til mótvægisaðgerða samkvæmt greiningu leiðandi greiningarfyrirtækis. Viðskipti innlent 15.8.2019 08:00
Carnegie metur Arion 7,5 prósentum yfir markaðsgengi Greinendur sænska fjárfestingarbankans Carnegie meta gengi hlutabréfa í Arion banka á 6,4 sænskar krónur á hlut sem er um 7,5 prósentum yfir markaðsgengi. Viðskipti innlent 15.8.2019 06:00
Efla hagnast um 328 milljónir Verkfræðistofan Efla hagnaðist um 328 milljónir á síðasta ári samanborið við 418 milljónir á árinu 2017. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi fyrirtækisins. Viðskipti innlent 15.8.2019 06:00
VR fer í hart gegn smálánafyrirtækjum Stjórn VR samþykkti í kvöld að fara í samstarf með Neytendasamtökunum til þess að berjast gegn smálánum og harkalegum innheimtuaðgerðum þeim tengdum. VR mun meðal annars leggja út fyrir kostnaði vegna lögfræðivinnu í tengslum við baráttu gegn ólögmætri innheimtu smálánafyrirtækja. Viðskipti innlent 14.8.2019 22:39
Vísar gagnrýni um græðgi og ábyrgðarleysi Íslands til föðurhúsanna Formaður fiskveiðinefndar Evrópuþingsins segir að einhliða aukning íslenskra stjórnvalda á makrílkvóta íslenskra skipa sýni græðgi og ábyrgðarleysi íslenskra stjórnvalda. Sjávarútvegsráðherra vísar allri gagnrýni til föðurhúsanna. Viðskipti innlent 14.8.2019 19:00
Samráðsmál Byko fer fyrir Hæstarétt Hæstirréttur hefur veitt Samkeppniseftirlitinu áfrýjunarleyfi vegna máls eftirlitsins gegn Byko. Þann 14. júní staðfesti Landsréttur að Byko hefði framið alvarleg brot á samkeppnislögum. Viðskipti innlent 14.8.2019 15:41
Engin sátt í sjónmáli og leggur drög að kæru Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja er ósáttur við svar Seðlabankans og hyggur á stefnu. Viðskipti innlent 14.8.2019 12:34
InnX tilheyrir nú A4 InnX skrifstofuhúsgögn hafa sameinast húsgagnahluta A4 að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækjunum. Viðskipti innlent 14.8.2019 12:32
Vatnið í Náttúru Íslands verðlaunað Margmiðlunarfyrirtækið Gagarín hlýtur í ár Red Dot hönnunarverðlaunin fyrir hönnun og framleiðslu á þremur gagnvirkum atriðum á sýningu Náttúruminjasafns Íslands, Vatnið í náttúru Íslands í Perlunni. Viðskipti innlent 14.8.2019 11:29
Tölvuforrit geti brenglað verð til Íslands Áhugi yrkja á ferðalögum til Íslands í júlí var meiri en áhugi ferðalanga af holdi og blóði. Viðskipti innlent 14.8.2019 11:00
Ueno kemst á lista Inc. eftir hraðan vöxt Vefhönnunarfyrirtækið Ueno er komið á árlegan lista yfir hraðast vaxandi fyrirtækin í Bandaríkjunum. Fyrirtækið var stofnað 2014 og útlit er fyrir að tekjur þessa árs nemi um 2,5 milljörðum króna. Viðskipti innlent 14.8.2019 09:00
Hagnaður Reiknistofunnar fjórfaldast Hagnaður Reiknistofu bankanna nam 200 milljónum króna á síðasta ári og fjórfaldaðist frá fyrra ári. Viðskipti innlent 14.8.2019 09:00
Nýr framkvæmdastjóri vill fjölga betur borgandi ferðamönnum Sigurjóna Sverrisdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Ráðstefnuborgarinnar Reykjavíkur. Viðskipti innlent 14.8.2019 08:31
Staðan getur breyst mjög hratt Horfur í heimshagkerfinu hafa versnað á undanförnum misserum vegna vísbendinga um framleiðsluslaka og vegna spennu í milliríkjaviðskiptum. Áframhaldandi lágvaxtaumhverfi getur aukið svigrúm til frekari vaxtalækkana. Viðskipti innlent 14.8.2019 08:00
Spá stöðugleika í fasteignaverði á Íslandi á næstu þremur árum Þróunin talin góð tíðindi fyrir heildarmyndina í efnahagslífinu. Viðskipti innlent 14.8.2019 07:00
Framkvæmdir Bandaríkjahers skapa yfir 300 ársstörf Fyrirhugaðar framkvæmdir Bandaríkjahers og Atlantshafsbandalagsins, sem áætla að verja samtals um fjórtán milljörðum króna til uppbyggingar og viðhalds á varnarmannvirkjum hér á landi á næstu árum, munu skapa rúmlega þrjú hundruð ársstörf á svæðinu á meðan á framkvæmdum stendur og meira þegar horft er til afleiddra starfa. Viðskipti innlent 14.8.2019 06:00
Samdráttur í launakostnaði of lítill Greinandi Capacent segir að launaliðurinn í uppgjöri Icelandair hafi valdið vonbrigðum Viðskipti innlent 14.8.2019 06:00
Neitar að greiða fimm milljónir til Þorsteins Seðlabankinn hefur hafnað kröfu forstjóra Samherja um að bjóða honum til viðræðna um bætur vegna þess kostnaðar sem málarekstur bankans hafði í för með sér fyrir hann. Bauðst til að samþykkja fimm milljóna endurgreiðslu. Viðskipti innlent 14.8.2019 06:00
Foreldrafélög, leikskólar og framhaldsskólar eiga inni pening hjá WOW Skúli Mogensen er einn þeirra sem hefur gert kröfu í þrotabú flugfélagsins WOW Air. Alls bárust 5964 kröfur í búið fyrir lok kröfulýsingarfrests þann 3. ágúst síðastliðinn. Viðskipti innlent 13.8.2019 22:16
Segir íslensk stjórnvöld sýna „græðgi og ábyrgðarleysi“ vegna aukins makrílkvóta Formaður fiskveiðinefndar Evrópuþingsins segir að einhliða aukning íslenskra stjórnvalda á makrílkvóta íslenskra skipa sýni "græðgi og ábyrgðarleysi“ íslenskra stjórnvalda. Viðskipti innlent 13.8.2019 21:19
Ostabúðin á Skólavörðustíg hættir rekstri Ostabúðinni á Skólavörðustíg hefur verið lokað fyrir fullt og allt. Viðskipti innlent 13.8.2019 16:26
Fyrrverandi forstjóri N1 færir sig yfir í loftslagsmál og grænar lausnir Eggert Benedikt Guðmundsson hefur verið ráðinn forstöðumaður Samstarfsvettvangs stjórnvalda og atvinnulífs um loftslagsmál og grænar lausnir. Viðskipti innlent 13.8.2019 15:00
Flugvélaleigur, rekstrarfélög og þýska lögreglan á meðal kröfuhafa Kröfur í þrotabú flugfélagsins WOW Air nema rúmlega 138 milljörðum króna en 5964 kröfur bárust fyrir lok kröfulýsingarfrests þann 3. ágúst síðastliðinn. Ekki hefur verið tekin afstaða til krafanna en farið verður yfir kröfuskrá á skiptafundi WOW Air 16. ágúst næstkomandi. Viðskipti innlent 13.8.2019 14:00
Skúli nýr framkvæmdastjóri Kolibri Skúli tekur við starfinu af Ólafi Erni Nielsen þann 1. september næstkomandi. Viðskipti innlent 13.8.2019 13:40