Viðskipti innlent Félag atvinnurekenda óttast skort og verðhækkanir við afnám skortkvóta Félag atvinnurekenda óttast skort og verðhækkanir þegar svokallaður skortkvóti verður afnuminn um áramótin. Margar breytingar á lögum taka gildi þegar nýtt ár gengur í garð sem mun þó meðal annars hafa í för með sér aukið úrval á kjöti í hærri gæðaflokkum í verslunum. Viðskipti innlent 28.12.2019 14:12 Draga uppsögn Hoyvíkursamningsins til baka Færeyska þingið hefur samþykkt að hætta verði að segja upp Hoyvíkursamningnum. Viðskipti innlent 28.12.2019 13:35 Kristjana lýkur störfum hjá Fréttablaðinu Kristjana Björg Guðbrandsdóttir hefur sagt upp störfum hjá Fréttablaðinu og mun hún hefja störf hjá Iðunni fræðslusetri í byrjun janúar. Viðskipti innlent 28.12.2019 12:18 Metsala í Vínbúðunum á Þorláksmessu Um það bil 46 þúsund manns lögðu leið sína í verslanir Vínbúðanna á Þorláksmessu í ár. Viðskipti innlent 27.12.2019 17:41 Herbergjanýting nær nýjum hæðum á Austurlandi Nýting herbergja á hótelum á Austurlandi hafur aukist til muna á þessu ári, 2019. Viðskipti innlent 27.12.2019 10:57 Mikil tækifæri framundan á Grænlandi fyrir verktaka Spennandi tímar fara í hönd á Grænlandi með mikilli uppbyggingu. Framkvæmdastjóri Ístaks segir að þar séu framundan stór verkefni, sem fyrirtækið vilji taka þátt í. Viðskipti innlent 26.12.2019 21:38 Jólagjafir fyrirtækjanna: Gjafakort, búsáhöld og frídagar Flest fyrirtæki vilja gera vel við starfsmenn sína í tilefni jólanna og eru gjafirnar jafn mismunandi og þær eru margar. Viðskipti innlent 25.12.2019 15:00 Kjúklingur innkallaður vegna gruns um Salmonellu Holta innkallar nú kjúklingaafurðir eftir að grunur komst upp um Salmonellusmit í kjúklingahópi í Reykjagarði. Viðskipti innlent 24.12.2019 13:17 Jólaverslun gekk vel í Kringlunni Verslun gekk vel í verslunarmiðstöðinni Kringlunni fyrir jól samkvæmt Sigurjóni Erni Þórssyni framkvæmdastjóra Kringlunnar en rætt var við Sigurjón í fréttatíma Stöðvar 2 í hádeginu. Viðskipti innlent 24.12.2019 12:54 Forstjóri FME segir peningaþvættisvarnir bankanna geta orðið betri Forstjóri Fjármálaeftirlitsins segir athugun á peningaþvættisvörnum stóru bankanna ekki hafa komið gífurlega illa út fyrir þá. Viðskipti innlent 23.12.2019 19:00 Gunnar Jakobsson skipaður varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika Forsætisráðherra hefur skipað Gunnar Jakobsson lögfræðing í embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika til fimm ára. Viðskipti innlent 23.12.2019 17:15 Hallgerður langbrók ekki lengur í innanlandsfluginu Air Iceland Connect hefur leigt eina af Bombardier Q400-vélum sínum úr landi, TF-FXB, sem gekk undir heitinu Hallgerður langbrók, og er hún farin til Afríku. Viðskipti innlent 23.12.2019 11:30 WOW Air leigir húsnæði fyrir væntanlega söluskrifstofu í Washington WOW Air hefur tekið húsnæði á leigu í Washingtonborg í Bandaríkjunum og merkt það félaginu. Til stendur að opna þar söluskrifstofu þegar félagið mun hefja flug á milli Washington og Keflavíkur. Þetta staðfestir Gunnar Steinn Pálsson, almannatengill félagsins. Viðskipti innlent 23.12.2019 11:01 Leiguverð lækkar milli mánaða Leiguverð hefur lækkað milli mánaða á höfuðborgarsvæðinu í tvo mánuði í röð. Viðskipti innlent 23.12.2019 11:00 Borga tíu milljarða fyrir Icelandair hótelin Gert er ráð fyrir því að gengið verði frá sölu Icelandair Group á Icelandair Hotels til dótturfélags malasíska félagsins Berjaya Land Berhad í lok febrúar árið 2020 en ekki árslok 2019 líkt og áður var stefnt að. Viðskipti innlent 20.12.2019 20:00 Segir Play reyna að sækja fjármagn á gaddfreðnum markaði Illa hefur gengið að koma nýjum flugfélögum á koppinn hér á landi. Greinandi segir algjört frost á fjármálamarkaði og afar erfitt að sækja fé í rekstur. Viðskipti innlent 20.12.2019 19:12 Telur að Síminn hafi brotið gegn samkeppnislögum Samkeppniseftirlitið telur að Síminn kunni að hafa brotið gegn ákvörðunum eftirlitsins við sölu á áskriftum að enska boltanum. Þetta kemur fram í tilkynningu Símans til Kauphallar í dag. Viðskipti innlent 20.12.2019 17:30 Engar jólagjafir í kjölfar uppsagna hjá Árvakri Starfsmenn Árvakurs, sem rekur Morgunblaðið, Mbl.is og K100, fá engar jólagjafir þetta árið. Þetta kemur fram í tölvupósti til starfsmanna í dag. Viðskipti innlent 20.12.2019 16:52 Fjöldi Íslendinga í sárum eftir skyndilega lokun íslenskrar lúxusferðaþjónustu Ferðaskrifstofuleyfi Farvel, sem sérhæft hefur sig í lúxusferðalögum á borð við safaríferðir til Afríku og mótorhjólaferðir um Víetnma, hefur verið fellt úr gildi þar sem fyrirtækið hefur ekki skilað inn tryggingu í samræmi við aukin umsvif félagsins. Viðskipti innlent 20.12.2019 15:07 Nýr ferðaþjónusturisi verður til Ferðaþjónustufyrirtækin Arctic Adventures og Into the Glacier hyggjast sameinast og stefna á skráningu á hlutabréfamarkað innan tveggja ára. Viðskipti innlent 20.12.2019 11:21 Icelandair Cargo semur við FedEx og TNT Icelandair Cargo hefur gert samning við FedEx og TNT um flutninga á öllum þeirra vörum til og frá Íslandi. Viðskipti innlent 20.12.2019 09:24 Forstjóri Icelandair segir að fljótlega þurfi að ákveða arftaka Boeing 757 Icelandair stefnir að ákvörðun um þotukaup fljótlega á nýju ári. Einn möguleikinn sem félagið skoðar er að skipta alfarið yfir í Airbus-þotur. Viðskipti innlent 19.12.2019 21:39 Starfsmenn Play búnir að fá borgað Aðstandendur flugfélagsins Play eru búin að greiða starfsmönnum sínum laun fyrir nóvembermánuð. Viðskipti innlent 19.12.2019 17:45 Rausnarlegir bónusar IKEA í Noregi þekkjast ekki á Íslandi Um þrjú þúsund starfsmenn IKEA í Noregi eiga von á rúmlega hálfri milljón króna í jólabónus þetta árið. Um einkaframtak stjórnenda sænsku húsgagnakeðjunnar er að ræða. Viðskipti innlent 19.12.2019 14:24 Munar hátt í tvö þúsund krónum á Quality Street dósunum Mikill verðmunur var á jólamat í verðkönnun ASÍ sem framkvæmd var þriðjudaginn 17. desember. Oft var 1500 til 2000 króna verðmunur á kílóverði af kjöti og getur því munað háum upphæðum þegar kaupa þarf mikið magn af kjöti og mögulega fleiri en eina tegund. Viðskipti innlent 19.12.2019 11:09 Samdrátturinn á íbúðamarkaði minni en áður var talið Kaupsamningum um stakar eignir á höfuðborgarsvæðinu hefur fækkað á fyrstu tíu mánuðum ársins miðað við sama tíma í fyrra. Viðskipti innlent 19.12.2019 09:05 Ístak undirritar verksamning um smíði stærsta skóla Grænlands Ístak skrifaði nú síðdegis í Nuuk undir ellefu milljarða króna samning um smíði stærsta skóla Grænlands. Þetta er einn stærsti verksamningur í sögu fyrirtækisins. Viðskipti innlent 18.12.2019 23:00 Segir erlenda fjárfesta hafa mikinn áhuga á Landsneti Landsnet gaf á dögunum út óverðtryggð skuldabréf fyrir hundrað milljónir Bandaríkjadollara, eða sem nemur 12,3 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti innlent 18.12.2019 20:15 Framkvæmdastjóri hjá Goldman Sachs tilnefndur í embætti varaseðlabankastjóra Fjármála- og efnahagsráðherra hefur tilnefnt Gunnar Jakobsson í embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika. Forsætisráðherra skipar í embættið. Viðskipti innlent 18.12.2019 17:20 Steingrímur tekur við fjármálum Samherja í Hollandi Steingrímur H. Pétursson hefur verið ráðinn fjármálastjóri á skrifstofu Samherja í Hollandi. Viðskipti innlent 18.12.2019 14:55 « ‹ 242 243 244 245 246 247 248 249 250 … 334 ›
Félag atvinnurekenda óttast skort og verðhækkanir við afnám skortkvóta Félag atvinnurekenda óttast skort og verðhækkanir þegar svokallaður skortkvóti verður afnuminn um áramótin. Margar breytingar á lögum taka gildi þegar nýtt ár gengur í garð sem mun þó meðal annars hafa í för með sér aukið úrval á kjöti í hærri gæðaflokkum í verslunum. Viðskipti innlent 28.12.2019 14:12
Draga uppsögn Hoyvíkursamningsins til baka Færeyska þingið hefur samþykkt að hætta verði að segja upp Hoyvíkursamningnum. Viðskipti innlent 28.12.2019 13:35
Kristjana lýkur störfum hjá Fréttablaðinu Kristjana Björg Guðbrandsdóttir hefur sagt upp störfum hjá Fréttablaðinu og mun hún hefja störf hjá Iðunni fræðslusetri í byrjun janúar. Viðskipti innlent 28.12.2019 12:18
Metsala í Vínbúðunum á Þorláksmessu Um það bil 46 þúsund manns lögðu leið sína í verslanir Vínbúðanna á Þorláksmessu í ár. Viðskipti innlent 27.12.2019 17:41
Herbergjanýting nær nýjum hæðum á Austurlandi Nýting herbergja á hótelum á Austurlandi hafur aukist til muna á þessu ári, 2019. Viðskipti innlent 27.12.2019 10:57
Mikil tækifæri framundan á Grænlandi fyrir verktaka Spennandi tímar fara í hönd á Grænlandi með mikilli uppbyggingu. Framkvæmdastjóri Ístaks segir að þar séu framundan stór verkefni, sem fyrirtækið vilji taka þátt í. Viðskipti innlent 26.12.2019 21:38
Jólagjafir fyrirtækjanna: Gjafakort, búsáhöld og frídagar Flest fyrirtæki vilja gera vel við starfsmenn sína í tilefni jólanna og eru gjafirnar jafn mismunandi og þær eru margar. Viðskipti innlent 25.12.2019 15:00
Kjúklingur innkallaður vegna gruns um Salmonellu Holta innkallar nú kjúklingaafurðir eftir að grunur komst upp um Salmonellusmit í kjúklingahópi í Reykjagarði. Viðskipti innlent 24.12.2019 13:17
Jólaverslun gekk vel í Kringlunni Verslun gekk vel í verslunarmiðstöðinni Kringlunni fyrir jól samkvæmt Sigurjóni Erni Þórssyni framkvæmdastjóra Kringlunnar en rætt var við Sigurjón í fréttatíma Stöðvar 2 í hádeginu. Viðskipti innlent 24.12.2019 12:54
Forstjóri FME segir peningaþvættisvarnir bankanna geta orðið betri Forstjóri Fjármálaeftirlitsins segir athugun á peningaþvættisvörnum stóru bankanna ekki hafa komið gífurlega illa út fyrir þá. Viðskipti innlent 23.12.2019 19:00
Gunnar Jakobsson skipaður varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika Forsætisráðherra hefur skipað Gunnar Jakobsson lögfræðing í embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika til fimm ára. Viðskipti innlent 23.12.2019 17:15
Hallgerður langbrók ekki lengur í innanlandsfluginu Air Iceland Connect hefur leigt eina af Bombardier Q400-vélum sínum úr landi, TF-FXB, sem gekk undir heitinu Hallgerður langbrók, og er hún farin til Afríku. Viðskipti innlent 23.12.2019 11:30
WOW Air leigir húsnæði fyrir væntanlega söluskrifstofu í Washington WOW Air hefur tekið húsnæði á leigu í Washingtonborg í Bandaríkjunum og merkt það félaginu. Til stendur að opna þar söluskrifstofu þegar félagið mun hefja flug á milli Washington og Keflavíkur. Þetta staðfestir Gunnar Steinn Pálsson, almannatengill félagsins. Viðskipti innlent 23.12.2019 11:01
Leiguverð lækkar milli mánaða Leiguverð hefur lækkað milli mánaða á höfuðborgarsvæðinu í tvo mánuði í röð. Viðskipti innlent 23.12.2019 11:00
Borga tíu milljarða fyrir Icelandair hótelin Gert er ráð fyrir því að gengið verði frá sölu Icelandair Group á Icelandair Hotels til dótturfélags malasíska félagsins Berjaya Land Berhad í lok febrúar árið 2020 en ekki árslok 2019 líkt og áður var stefnt að. Viðskipti innlent 20.12.2019 20:00
Segir Play reyna að sækja fjármagn á gaddfreðnum markaði Illa hefur gengið að koma nýjum flugfélögum á koppinn hér á landi. Greinandi segir algjört frost á fjármálamarkaði og afar erfitt að sækja fé í rekstur. Viðskipti innlent 20.12.2019 19:12
Telur að Síminn hafi brotið gegn samkeppnislögum Samkeppniseftirlitið telur að Síminn kunni að hafa brotið gegn ákvörðunum eftirlitsins við sölu á áskriftum að enska boltanum. Þetta kemur fram í tilkynningu Símans til Kauphallar í dag. Viðskipti innlent 20.12.2019 17:30
Engar jólagjafir í kjölfar uppsagna hjá Árvakri Starfsmenn Árvakurs, sem rekur Morgunblaðið, Mbl.is og K100, fá engar jólagjafir þetta árið. Þetta kemur fram í tölvupósti til starfsmanna í dag. Viðskipti innlent 20.12.2019 16:52
Fjöldi Íslendinga í sárum eftir skyndilega lokun íslenskrar lúxusferðaþjónustu Ferðaskrifstofuleyfi Farvel, sem sérhæft hefur sig í lúxusferðalögum á borð við safaríferðir til Afríku og mótorhjólaferðir um Víetnma, hefur verið fellt úr gildi þar sem fyrirtækið hefur ekki skilað inn tryggingu í samræmi við aukin umsvif félagsins. Viðskipti innlent 20.12.2019 15:07
Nýr ferðaþjónusturisi verður til Ferðaþjónustufyrirtækin Arctic Adventures og Into the Glacier hyggjast sameinast og stefna á skráningu á hlutabréfamarkað innan tveggja ára. Viðskipti innlent 20.12.2019 11:21
Icelandair Cargo semur við FedEx og TNT Icelandair Cargo hefur gert samning við FedEx og TNT um flutninga á öllum þeirra vörum til og frá Íslandi. Viðskipti innlent 20.12.2019 09:24
Forstjóri Icelandair segir að fljótlega þurfi að ákveða arftaka Boeing 757 Icelandair stefnir að ákvörðun um þotukaup fljótlega á nýju ári. Einn möguleikinn sem félagið skoðar er að skipta alfarið yfir í Airbus-þotur. Viðskipti innlent 19.12.2019 21:39
Starfsmenn Play búnir að fá borgað Aðstandendur flugfélagsins Play eru búin að greiða starfsmönnum sínum laun fyrir nóvembermánuð. Viðskipti innlent 19.12.2019 17:45
Rausnarlegir bónusar IKEA í Noregi þekkjast ekki á Íslandi Um þrjú þúsund starfsmenn IKEA í Noregi eiga von á rúmlega hálfri milljón króna í jólabónus þetta árið. Um einkaframtak stjórnenda sænsku húsgagnakeðjunnar er að ræða. Viðskipti innlent 19.12.2019 14:24
Munar hátt í tvö þúsund krónum á Quality Street dósunum Mikill verðmunur var á jólamat í verðkönnun ASÍ sem framkvæmd var þriðjudaginn 17. desember. Oft var 1500 til 2000 króna verðmunur á kílóverði af kjöti og getur því munað háum upphæðum þegar kaupa þarf mikið magn af kjöti og mögulega fleiri en eina tegund. Viðskipti innlent 19.12.2019 11:09
Samdrátturinn á íbúðamarkaði minni en áður var talið Kaupsamningum um stakar eignir á höfuðborgarsvæðinu hefur fækkað á fyrstu tíu mánuðum ársins miðað við sama tíma í fyrra. Viðskipti innlent 19.12.2019 09:05
Ístak undirritar verksamning um smíði stærsta skóla Grænlands Ístak skrifaði nú síðdegis í Nuuk undir ellefu milljarða króna samning um smíði stærsta skóla Grænlands. Þetta er einn stærsti verksamningur í sögu fyrirtækisins. Viðskipti innlent 18.12.2019 23:00
Segir erlenda fjárfesta hafa mikinn áhuga á Landsneti Landsnet gaf á dögunum út óverðtryggð skuldabréf fyrir hundrað milljónir Bandaríkjadollara, eða sem nemur 12,3 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti innlent 18.12.2019 20:15
Framkvæmdastjóri hjá Goldman Sachs tilnefndur í embætti varaseðlabankastjóra Fjármála- og efnahagsráðherra hefur tilnefnt Gunnar Jakobsson í embætti varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika. Forsætisráðherra skipar í embættið. Viðskipti innlent 18.12.2019 17:20
Steingrímur tekur við fjármálum Samherja í Hollandi Steingrímur H. Pétursson hefur verið ráðinn fjármálastjóri á skrifstofu Samherja í Hollandi. Viðskipti innlent 18.12.2019 14:55