Viðskipti erlent

Hagvöxtur í Kína ekki verið minni í 25 ár

Hagvöxtur í Kína á síðasta ári var 6,9 prósent, samanborið við 7,3 prósent árið áður. Vöxturinn í fyrra var sá hægasti í landinu í tuttugu og fimm ár. Vöxtur kínversks efnahagslíf skiptir gríðarlegu máli fyrir fjárfesta um allan heim og því eru menn á nálum yfir því að vélin sé að hægja á sér.

Viðskipti erlent

Óværð á mörkuðum fyrstu viku ársins

Kauphöllum í Kína var lokað tvisvar í vikunni og lækkuðu hlutabréf um allan heim. Íslenskt efnahagslíf er ekki ónæmt fyrir ástandi heimsmála að mati Stefáns Brodda Guðjónssonar, en aðrir þættir eins og olíuverð hafi áhrif.

Viðskipti erlent