Olíuverð komið yfir fimmtíu dali á tunnina Bjarki Ármannsson skrifar 26. maí 2016 07:36 Verð á hráolíu hækkar enn og er nú komið yfir fimmtíu Bandaríkjadali á tunnuna í fyrsta sinn á árinu. Vísir/Getty Verð á hráolíu hækkar enn og er nú komið yfir fimmtíu Bandaríkjadali á tunnuna í fyrsta sinn á árinu. Í byrjun árs var verðið komið niður fyrir 28 dali á tunnuna, sem var lægsta hrávöruverð á olíu í þrettán ár.Að því er breska ríkisútvarpið greinir frá, má meðal annars rekja ástæður verðhækkunarinnar til eldanna sem geisað hafa í Kanada að undanförnu og hægt á olíuframleiðslu þar í landi. Kanada selur Bandaríkjamönnum meiri olíu en nokkurt annað land og eldarnir hafa haft það í för með sér að útflutningur til Bandaríkjanna hefur dregist saman um um það bil milljón tunnur á dag. Þá höfðu samningar milli Rússlands og Samtaka olíuútflutningsríkja um framleiðsluþak á hráolíu þegar hjálpað til við að hækka verðið. Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Verð á hráolíu hækkar enn og er nú komið yfir fimmtíu Bandaríkjadali á tunnuna í fyrsta sinn á árinu. Í byrjun árs var verðið komið niður fyrir 28 dali á tunnuna, sem var lægsta hrávöruverð á olíu í þrettán ár.Að því er breska ríkisútvarpið greinir frá, má meðal annars rekja ástæður verðhækkunarinnar til eldanna sem geisað hafa í Kanada að undanförnu og hægt á olíuframleiðslu þar í landi. Kanada selur Bandaríkjamönnum meiri olíu en nokkurt annað land og eldarnir hafa haft það í för með sér að útflutningur til Bandaríkjanna hefur dregist saman um um það bil milljón tunnur á dag. Þá höfðu samningar milli Rússlands og Samtaka olíuútflutningsríkja um framleiðsluþak á hráolíu þegar hjálpað til við að hækka verðið.
Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent