Apple einbeitir sér að stýrikerfum sínum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. júní 2016 22:24 Uppfærslur á stýrikerfum Apple var miðpunktur kynningar fyrirtækisins á nýjungum sínum. Vísir/Getty Bandaríski tæknirisinn Apple hélt í dag kynningu á þeim nýjungum sem fyrirtækið mun bjóða upp á næstunni. Lítið var um sprengjur, engin ný tæki eða uppfærslur á þeim tækjum sem fyrir eru voru kynntar en áherslan var á stýrikerfi og betrumbætingu á því sem fyrir var.Bandaríski vefurinn Mashable renndi yfir það helsta sem kynnt var til leiks í kvöld.macOS SierraSiri, talgervill Apple, mætir til leiks í stýrikerfi Apple fyrir tölvur sínar sem einnig fær nýtt nafn í anda iOS og watchOS. Stýrikerfið mun heita macOS Sierra. Ekki er mikið um stórar uppfærslur en helsta nýjungin er líklega sú að eigendur Apple Watch geta nú læst og aflæst tölvu sinni með úrinu.iOS10Nýtt stýrikerfi fyrir síma og spjaldtölvur Apple mætir einnig til leiks í haust. Líkt og með macOS Sierra er lítið um byltingarkenndar breytingar. Helst ber að nefna að Photos-forritið fær andlitslyftingu auk þess sem að lokins verður hægt að eyða þeim forritum sem fylgja með snjalltækjum Apple. Eigendur iPad 2, 3 og Mini ásamt iPhone 4s þurfa þó að sætta sig við það að hið nýja stýrikerfi mun virka á þessum tækjum.via GIPHYMessagesSmáskilaboðaforrit Apple fær fína upplyftingu og búið er að bæta heilum haug af emoji-um. Þá verður hægt að handskrifa skilaboð til vina sinna auk þess sem hægt verður að senda leyniskilaboð sem viðtakandi getur opnað með því að renna fingrinum yfir skilaboðin.HomeApple kynnti til sögunnar nýtt forrit sem nefnist Home þar sem sjá má öll þau tæki sem tengd eru við tækið þitt. Tækni Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bandaríski tæknirisinn Apple hélt í dag kynningu á þeim nýjungum sem fyrirtækið mun bjóða upp á næstunni. Lítið var um sprengjur, engin ný tæki eða uppfærslur á þeim tækjum sem fyrir eru voru kynntar en áherslan var á stýrikerfi og betrumbætingu á því sem fyrir var.Bandaríski vefurinn Mashable renndi yfir það helsta sem kynnt var til leiks í kvöld.macOS SierraSiri, talgervill Apple, mætir til leiks í stýrikerfi Apple fyrir tölvur sínar sem einnig fær nýtt nafn í anda iOS og watchOS. Stýrikerfið mun heita macOS Sierra. Ekki er mikið um stórar uppfærslur en helsta nýjungin er líklega sú að eigendur Apple Watch geta nú læst og aflæst tölvu sinni með úrinu.iOS10Nýtt stýrikerfi fyrir síma og spjaldtölvur Apple mætir einnig til leiks í haust. Líkt og með macOS Sierra er lítið um byltingarkenndar breytingar. Helst ber að nefna að Photos-forritið fær andlitslyftingu auk þess sem að lokins verður hægt að eyða þeim forritum sem fylgja með snjalltækjum Apple. Eigendur iPad 2, 3 og Mini ásamt iPhone 4s þurfa þó að sætta sig við það að hið nýja stýrikerfi mun virka á þessum tækjum.via GIPHYMessagesSmáskilaboðaforrit Apple fær fína upplyftingu og búið er að bæta heilum haug af emoji-um. Þá verður hægt að handskrifa skilaboð til vina sinna auk þess sem hægt verður að senda leyniskilaboð sem viðtakandi getur opnað með því að renna fingrinum yfir skilaboðin.HomeApple kynnti til sögunnar nýtt forrit sem nefnist Home þar sem sjá má öll þau tæki sem tengd eru við tækið þitt.
Tækni Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent