Viðskipti erlent Skorið niður um fjögur þúsund störf hjá Deutsche Tilkynnt var um niðurskurð þúsund starfa hjá Deutsche Bank í dag. Viðskipti erlent 6.10.2016 13:38 Brexit kostar easyJet 26 milljarða Hagnaður easyJet dregst saman um 25 prósent milli ára. Viðskipti erlent 6.10.2016 12:39 Norðmenn sækja 3.200 milljarða úr olíusjóðnum Siv Jensen, fjármálaráðherra Noregs, kynnti fjárlagafrumvarp norsku ríkisstjórnarinnar í morgun. Viðskipti erlent 6.10.2016 08:21 Íslendingar fljúga í Karíbahafi Félagið heitir Dominican Wings og er dótturfélag litháíska flugfélagsins Avion Express. Um síðustu helgi flaug Airbus 320 vél Dominican Wings jómfrúarflug sitt frá Santo Domingo, höfuðborg Dómíniska lýðveldisins til Miami í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 5.10.2016 07:00 Google tekur slaginn við Apple og Samsung Nýr sími fyrirtækisins keyrir á gervigreind sem tengist gagnagrunni Google. Viðskipti erlent 4.10.2016 18:36 Bein útsending: Hvað er Google að fara að kynna? Bandaríski tæknirisinn heldur síðar í dag kynningu á nýjustu vörum sínum. Kynningin fer fram klukkan fjögur í dag. Viðskipti erlent 4.10.2016 15:45 Ericsson í Svíþjóð segir upp þrjú þúsund manns Fimmti hver starfsmaður fjarskiptarisans fékk uppsagnarbréf í dag. Viðskipti erlent 4.10.2016 08:46 Breska pundið ekki lægra í rúm þrjátíu ár Breska Sterlingspundið heldur áfram að veikjast á mörkuðum og í morgun hélt sú þróun áfram. Pundið hefur ekki verið lægra gagnvart bandaríkjadal í þrjátíu og eitt ár, eða frá árinu 1985. Hrun pundsins má fyrst og fremst rekja til þeirrar ákvörðunar Breta að segja sig úr Evrópusambandinu en frá því það var ákveðið hefur gjaldmiðillinn veikst um fimmtán prósent. Viðskipti erlent 4.10.2016 08:06 Tvöfalt meiri sala hjá Tesla Rafbílaframleiðandinn Tesla afhenti 24.500 bíla á síðasta ársfjórðungi, samanborið við 11.603 á sama ársfjórðungi árið áður. Viðskipti erlent 3.10.2016 16:00 Deutsche hefur ekki náð að semja Viðræður standa enn yfir milli Deutsche Bank og bandarískra yfirvalda. Viðskipti erlent 3.10.2016 14:26 ING sker niður um 5.800 störf Uppsagnir halda áfram hjá evrópskum bönkum. Viðskipti erlent 3.10.2016 13:55 Hlutabréf í Deutsche í sögulegu lágmarki Í nótt fór gengi hlutabréfa í Deutsche Bank undir tíu evrur í fyrsta sinn. Viðskipti erlent 30.9.2016 09:40 GoPro í vandræðum: Trompað af nýjum dróna DJI Hlutabréf GoPro hafa lækkað í verði eftir að helsti keppinautur þeirra kynnti nýrri dróna. Viðskipti erlent 29.9.2016 15:27 Fleiri vörur Samsung virðast springa Fyrirtækið er til rannsóknar í Bandaríkjunum vegna vandræða með þvottavélar þeirra. Viðskipti erlent 29.9.2016 11:31 177 starfsmenn norska TV 2 látnir fara TV 2 í Noregi ætlar sér að spara 350 milljónir norskra króna á næstu fjórum árum. Viðskipti erlent 29.9.2016 11:24 Commerzbank segir upp nærri 10 þúsund manns Ekki verður greiddur út arður fyrir þetta ár og tvær stærri einingar verða sameinaðar. Viðskipti erlent 29.9.2016 10:04 Air Berlin segir upp 1.200 manns Aukin samkeppni er helsta ástæða niðurskurðarins, auk tafa við opnun á Brandenborgar-flugvelli í Berlín. Viðskipti erlent 29.9.2016 08:45 Langur innkaupalisti Kína í Evrópu Kínversk stjórnvöld hvetja kínversk fyrirtæki til að kaupa og fjárfesta í erlendum fyrirtækjum til að tryggja sér tæknikunnáttu, einkaleyfi og markaðshlut. Viðskipti erlent 29.9.2016 07:00 Mest auðæfi í eigu kvenna Konur munu eiga tvo þriðju hluta allra auðæfa í Bandaríkjunum eftir nokkra áratugi, samkvæmt frétt á vef Aftenposten sem vitnar í greiningarfyrirtækið MSCI. Viðskipti erlent 29.9.2016 07:00 Olíuverð hækkar eftir ákvörðun OPEC-ríkja Olíuverð hækkaði í kvöld á mörkuðum eftir að ríki OPEC, samtök olíuútflutningslanda, ákváðu að minnka framleiðslu á olíu í fyrsta sinn í átta ár. Viðskipti erlent 29.9.2016 00:17 Apple flytur höfuðstöðvar sínar í eitt frægasta orkuver allra tíma Apple mun flytja höfuðstöðvar sínar í Bretlandi í Battersea rafstöðina í Lundúnum sem staðið hefur auð og ónotuð árum saman. Viðskipti erlent 28.9.2016 20:30 Amy Schumer fyrst kvenna á lista yfir tíu launahæstu grínistana Tekjur Amy Schumer numu 17 milljónum Bandaríkjadala á síðasta ári. Viðskipti erlent 28.9.2016 10:12 Fjársvik framin hverjar fimmtán sekúndur Áætlað er að fjársvik af þessu tagi hafi numið 755 milljónum punda, jafnvirði 112 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári. Viðskipti erlent 28.9.2016 09:30 Vilja þráðlaust net um allan heim Tæknifyrirtækið Google vill opna fyrir þráðlaust net í lestarstöðvum, kaffi húsum, verslunarmiðstöðvum og víðar um allan heim. Viðskipti erlent 27.9.2016 13:15 Google, Microsoft og Disney skoða kaup á Twitter Risafyrirtækin Google, Disney og Microsoft eru meðal þeirra fyrirtækja sem skoða nú kaup á samfélagsmiðlinum Twitter. Viðskipti erlent 26.9.2016 22:38 „Hvaða von eiga þeir eiginlega?“ Framkvæmdastjóri Iceland segir fimm milljónir sækja verslanir þeirra heim í hverri viku og einungis 300 þúsund manns búi á Íslandi. Viðskipti erlent 24.9.2016 22:33 Snapchat hyggur á sölu sólgleraugna Sólgleraugun verða búin myndavél og verða kölluð Spectacles. Þá hefur fyrirtækið breytt um nafn og heitir nú Snap Inc. Viðskipti erlent 24.9.2016 21:12 iPhone 7 gegn Galaxy S7 – Hvor þolir meira dýpi? Nýir símar þurfa að ganga í gegnum hin ýmsu próf þegar þeir koma á markaði. Viðskipti erlent 24.9.2016 20:09 Samsung skipað að tryggja öryggi battería sinna Samung hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna Samsung Galaxy Note 7 símans. Viðskipti erlent 22.9.2016 12:56 Lyfjarisinn Allergan kaupir Tobira Forsvarsmenn lyfjarisans Allergan tilkynntu í gær að félagið væri að kaupa Tobira Therapeutics, sem framleiðir lyf fyrir lifrarsjúkdóma. Yfirtökutilboðið nemur 1,7 milljörðum dollara, jafnvirði 195 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 21.9.2016 12:15 « ‹ 77 78 79 80 81 82 83 84 85 … 334 ›
Skorið niður um fjögur þúsund störf hjá Deutsche Tilkynnt var um niðurskurð þúsund starfa hjá Deutsche Bank í dag. Viðskipti erlent 6.10.2016 13:38
Brexit kostar easyJet 26 milljarða Hagnaður easyJet dregst saman um 25 prósent milli ára. Viðskipti erlent 6.10.2016 12:39
Norðmenn sækja 3.200 milljarða úr olíusjóðnum Siv Jensen, fjármálaráðherra Noregs, kynnti fjárlagafrumvarp norsku ríkisstjórnarinnar í morgun. Viðskipti erlent 6.10.2016 08:21
Íslendingar fljúga í Karíbahafi Félagið heitir Dominican Wings og er dótturfélag litháíska flugfélagsins Avion Express. Um síðustu helgi flaug Airbus 320 vél Dominican Wings jómfrúarflug sitt frá Santo Domingo, höfuðborg Dómíniska lýðveldisins til Miami í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 5.10.2016 07:00
Google tekur slaginn við Apple og Samsung Nýr sími fyrirtækisins keyrir á gervigreind sem tengist gagnagrunni Google. Viðskipti erlent 4.10.2016 18:36
Bein útsending: Hvað er Google að fara að kynna? Bandaríski tæknirisinn heldur síðar í dag kynningu á nýjustu vörum sínum. Kynningin fer fram klukkan fjögur í dag. Viðskipti erlent 4.10.2016 15:45
Ericsson í Svíþjóð segir upp þrjú þúsund manns Fimmti hver starfsmaður fjarskiptarisans fékk uppsagnarbréf í dag. Viðskipti erlent 4.10.2016 08:46
Breska pundið ekki lægra í rúm þrjátíu ár Breska Sterlingspundið heldur áfram að veikjast á mörkuðum og í morgun hélt sú þróun áfram. Pundið hefur ekki verið lægra gagnvart bandaríkjadal í þrjátíu og eitt ár, eða frá árinu 1985. Hrun pundsins má fyrst og fremst rekja til þeirrar ákvörðunar Breta að segja sig úr Evrópusambandinu en frá því það var ákveðið hefur gjaldmiðillinn veikst um fimmtán prósent. Viðskipti erlent 4.10.2016 08:06
Tvöfalt meiri sala hjá Tesla Rafbílaframleiðandinn Tesla afhenti 24.500 bíla á síðasta ársfjórðungi, samanborið við 11.603 á sama ársfjórðungi árið áður. Viðskipti erlent 3.10.2016 16:00
Deutsche hefur ekki náð að semja Viðræður standa enn yfir milli Deutsche Bank og bandarískra yfirvalda. Viðskipti erlent 3.10.2016 14:26
ING sker niður um 5.800 störf Uppsagnir halda áfram hjá evrópskum bönkum. Viðskipti erlent 3.10.2016 13:55
Hlutabréf í Deutsche í sögulegu lágmarki Í nótt fór gengi hlutabréfa í Deutsche Bank undir tíu evrur í fyrsta sinn. Viðskipti erlent 30.9.2016 09:40
GoPro í vandræðum: Trompað af nýjum dróna DJI Hlutabréf GoPro hafa lækkað í verði eftir að helsti keppinautur þeirra kynnti nýrri dróna. Viðskipti erlent 29.9.2016 15:27
Fleiri vörur Samsung virðast springa Fyrirtækið er til rannsóknar í Bandaríkjunum vegna vandræða með þvottavélar þeirra. Viðskipti erlent 29.9.2016 11:31
177 starfsmenn norska TV 2 látnir fara TV 2 í Noregi ætlar sér að spara 350 milljónir norskra króna á næstu fjórum árum. Viðskipti erlent 29.9.2016 11:24
Commerzbank segir upp nærri 10 þúsund manns Ekki verður greiddur út arður fyrir þetta ár og tvær stærri einingar verða sameinaðar. Viðskipti erlent 29.9.2016 10:04
Air Berlin segir upp 1.200 manns Aukin samkeppni er helsta ástæða niðurskurðarins, auk tafa við opnun á Brandenborgar-flugvelli í Berlín. Viðskipti erlent 29.9.2016 08:45
Langur innkaupalisti Kína í Evrópu Kínversk stjórnvöld hvetja kínversk fyrirtæki til að kaupa og fjárfesta í erlendum fyrirtækjum til að tryggja sér tæknikunnáttu, einkaleyfi og markaðshlut. Viðskipti erlent 29.9.2016 07:00
Mest auðæfi í eigu kvenna Konur munu eiga tvo þriðju hluta allra auðæfa í Bandaríkjunum eftir nokkra áratugi, samkvæmt frétt á vef Aftenposten sem vitnar í greiningarfyrirtækið MSCI. Viðskipti erlent 29.9.2016 07:00
Olíuverð hækkar eftir ákvörðun OPEC-ríkja Olíuverð hækkaði í kvöld á mörkuðum eftir að ríki OPEC, samtök olíuútflutningslanda, ákváðu að minnka framleiðslu á olíu í fyrsta sinn í átta ár. Viðskipti erlent 29.9.2016 00:17
Apple flytur höfuðstöðvar sínar í eitt frægasta orkuver allra tíma Apple mun flytja höfuðstöðvar sínar í Bretlandi í Battersea rafstöðina í Lundúnum sem staðið hefur auð og ónotuð árum saman. Viðskipti erlent 28.9.2016 20:30
Amy Schumer fyrst kvenna á lista yfir tíu launahæstu grínistana Tekjur Amy Schumer numu 17 milljónum Bandaríkjadala á síðasta ári. Viðskipti erlent 28.9.2016 10:12
Fjársvik framin hverjar fimmtán sekúndur Áætlað er að fjársvik af þessu tagi hafi numið 755 milljónum punda, jafnvirði 112 milljarða íslenskra króna, á síðasta ári. Viðskipti erlent 28.9.2016 09:30
Vilja þráðlaust net um allan heim Tæknifyrirtækið Google vill opna fyrir þráðlaust net í lestarstöðvum, kaffi húsum, verslunarmiðstöðvum og víðar um allan heim. Viðskipti erlent 27.9.2016 13:15
Google, Microsoft og Disney skoða kaup á Twitter Risafyrirtækin Google, Disney og Microsoft eru meðal þeirra fyrirtækja sem skoða nú kaup á samfélagsmiðlinum Twitter. Viðskipti erlent 26.9.2016 22:38
„Hvaða von eiga þeir eiginlega?“ Framkvæmdastjóri Iceland segir fimm milljónir sækja verslanir þeirra heim í hverri viku og einungis 300 þúsund manns búi á Íslandi. Viðskipti erlent 24.9.2016 22:33
Snapchat hyggur á sölu sólgleraugna Sólgleraugun verða búin myndavél og verða kölluð Spectacles. Þá hefur fyrirtækið breytt um nafn og heitir nú Snap Inc. Viðskipti erlent 24.9.2016 21:12
iPhone 7 gegn Galaxy S7 – Hvor þolir meira dýpi? Nýir símar þurfa að ganga í gegnum hin ýmsu próf þegar þeir koma á markaði. Viðskipti erlent 24.9.2016 20:09
Samsung skipað að tryggja öryggi battería sinna Samung hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna Samsung Galaxy Note 7 símans. Viðskipti erlent 22.9.2016 12:56
Lyfjarisinn Allergan kaupir Tobira Forsvarsmenn lyfjarisans Allergan tilkynntu í gær að félagið væri að kaupa Tobira Therapeutics, sem framleiðir lyf fyrir lifrarsjúkdóma. Yfirtökutilboðið nemur 1,7 milljörðum dollara, jafnvirði 195 milljarða íslenskra króna. Viðskipti erlent 21.9.2016 12:15