Snap hefur sölu á Spectacles Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 21. febrúar 2017 07:00 Spectacles frá Snap. Mynd/Snap Bandaríska fyrirtækið Snap, framleiðandi samfélagsmiðilsins Snapchat, hóf í gær sölu á vöru sinni Spectacles á netinu. Spectacles eru gleraugu sem tengjast snjallsíma með Bluetooth og taka myndbönd sem síðan er hlaðið upp á Snapchat-aðgang notandans. Hingað til höfðu gleraugun eingöngu verið fáanleg í sjálfsölum sem sprottið höfðu upp á handahófskenndum stöðum í Bandaríkjunum. Við slíka sjálfsala mynduðust langar raðir þeirra sem spenntir voru fyrir gleraugunum. Nú eru þau fáanleg í vefverslun Snap, þó eingöngu í Bandaríkjunum. „Viðbrögðin hafa verið jákvæð og það gleður okkur að geta gert Spectacles aðgengilegri, sérstaklega þar sem fjölmargir Bandaríkjamenn hafa ekki komist í sjálfsala,“ segir talsmaður Snap við The Wall Street Journal. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríska fyrirtækið Snap, framleiðandi samfélagsmiðilsins Snapchat, hóf í gær sölu á vöru sinni Spectacles á netinu. Spectacles eru gleraugu sem tengjast snjallsíma með Bluetooth og taka myndbönd sem síðan er hlaðið upp á Snapchat-aðgang notandans. Hingað til höfðu gleraugun eingöngu verið fáanleg í sjálfsölum sem sprottið höfðu upp á handahófskenndum stöðum í Bandaríkjunum. Við slíka sjálfsala mynduðust langar raðir þeirra sem spenntir voru fyrir gleraugunum. Nú eru þau fáanleg í vefverslun Snap, þó eingöngu í Bandaríkjunum. „Viðbrögðin hafa verið jákvæð og það gleður okkur að geta gert Spectacles aðgengilegri, sérstaklega þar sem fjölmargir Bandaríkjamenn hafa ekki komist í sjálfsala,“ segir talsmaður Snap við The Wall Street Journal. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira