Framleiðslugalli í Pixel veldur hljóðnemabilun Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 11. mars 2017 07:00 Google Pixel. Nordicphotos/AFP Google Pixel, nýr snjallsími tæknirisans Google, þjáist af framleiðslugalla sem getur valdið bilunum í hljóðnemum hans. Fjölmargir eigendur hafa kvartað yfir vandamálum sem tengjast hljóðnemum símans undanfarna daga á spjallborði fyrirtækisins. Gallinn finnst einnig í stærri útgáfu símans, Pixel XL. Bilanirnar eru fjölbreyttar. Í sumum tilfellum nema hljóðnemarnir of lítið hljóð og í öðrum tilfellum virka þeir bara alls ekki. Í samtali við fréttasíðuna Android Police staðfesti starfsmaður Google að um framleiðslugalla væri að ræða. Þó næði vandamálið einungis til um eins prósents allra Pixel-síma sem framleiddir voru fyrir janúar 2017. Google mælir með því að eigendur Pixel-síma sem hrjáðir eru af umræddum galla skili símunum, séu þeir í ábyrgð, og fái nýja í staðinn.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Google Pixel, nýr snjallsími tæknirisans Google, þjáist af framleiðslugalla sem getur valdið bilunum í hljóðnemum hans. Fjölmargir eigendur hafa kvartað yfir vandamálum sem tengjast hljóðnemum símans undanfarna daga á spjallborði fyrirtækisins. Gallinn finnst einnig í stærri útgáfu símans, Pixel XL. Bilanirnar eru fjölbreyttar. Í sumum tilfellum nema hljóðnemarnir of lítið hljóð og í öðrum tilfellum virka þeir bara alls ekki. Í samtali við fréttasíðuna Android Police staðfesti starfsmaður Google að um framleiðslugalla væri að ræða. Þó næði vandamálið einungis til um eins prósents allra Pixel-síma sem framleiddir voru fyrir janúar 2017. Google mælir með því að eigendur Pixel-síma sem hrjáðir eru af umræddum galla skili símunum, séu þeir í ábyrgð, og fái nýja í staðinn.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira