Uber fær fyrrverandi dómsmálaráðherra til að rannsaka kynferðislega áreitni innan fyrirtækisins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. febrúar 2017 22:00 Eric Holder var dómsmálaráðherra Bandaríkjanna í sex ár. Vísir/Getty Leigubílafyrirtækið Uber hefur fengið Eric Holder, fyrrverandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, til þess að rannsaka kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins eftir ásakanir fyrrverandi starfsmanns Uber um kynjamisrétti og aðgerðarleysi þegar kemur að kynferðislegri áreitni. Guardian greinir frá.Holder, sem gegndi embætti dómsmálaráðherra frá 2009 til 2015, mun ráðast í sjálfstæða rannsókn á þeirri vinnustaðamenningu sem Susan Fowler, verkfræðingur sem starfaði hjá Uber í um eitt ár, lýsti í bloggfærslu á dögunum.Hún segist hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni af yfirmanni sínum nær allan tímann sinn hjá Uber og var tjáð að hún væri á „mjög hálum ís“ eftir að hún lagði fram kvartanir til yfirmanna sinna. Holder hefur áður ráðist í áþekka rannsókn en á síðasta ári fékk gistiþjónustan Airbnb Holder til þess að rannsaka ásakanir þess efnis að notendur síðunnar neituðu að leigja heimili sín til svartra einstaklinga. Tengdar fréttir Höfðar mál á hendur Uber eftir að upp komst um framhjáhald Franskur karlmaður hefur lögsótt leigubílafyrirtækið Uber en hann telur að galli í smáforriti fyrirtækisins hafi svipt hulunni af framhjáhaldi hans. 12. febrúar 2017 11:25 Uber rannsakar kynferðislega áreitni innan fyrirtækisins eftir ásakanir fyrrverandi starfsmanns Travis Kalanick, framkvæmdastjóri leigubílaþjónustunnar Uber, hefur fyrirskipað rannsókn á kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins. 20. febrúar 2017 12:41 Forstjóri Uber hættir í ráðgjafaráði Trump Fólk var hvatt til að sniðganga fyrirtækið eftir innflytjendatilskipun Donalds Trump Bandaríkjaforseta. 2. febrúar 2017 22:39 Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Leigubílafyrirtækið Uber hefur fengið Eric Holder, fyrrverandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, til þess að rannsaka kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins eftir ásakanir fyrrverandi starfsmanns Uber um kynjamisrétti og aðgerðarleysi þegar kemur að kynferðislegri áreitni. Guardian greinir frá.Holder, sem gegndi embætti dómsmálaráðherra frá 2009 til 2015, mun ráðast í sjálfstæða rannsókn á þeirri vinnustaðamenningu sem Susan Fowler, verkfræðingur sem starfaði hjá Uber í um eitt ár, lýsti í bloggfærslu á dögunum.Hún segist hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni af yfirmanni sínum nær allan tímann sinn hjá Uber og var tjáð að hún væri á „mjög hálum ís“ eftir að hún lagði fram kvartanir til yfirmanna sinna. Holder hefur áður ráðist í áþekka rannsókn en á síðasta ári fékk gistiþjónustan Airbnb Holder til þess að rannsaka ásakanir þess efnis að notendur síðunnar neituðu að leigja heimili sín til svartra einstaklinga.
Tengdar fréttir Höfðar mál á hendur Uber eftir að upp komst um framhjáhald Franskur karlmaður hefur lögsótt leigubílafyrirtækið Uber en hann telur að galli í smáforriti fyrirtækisins hafi svipt hulunni af framhjáhaldi hans. 12. febrúar 2017 11:25 Uber rannsakar kynferðislega áreitni innan fyrirtækisins eftir ásakanir fyrrverandi starfsmanns Travis Kalanick, framkvæmdastjóri leigubílaþjónustunnar Uber, hefur fyrirskipað rannsókn á kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins. 20. febrúar 2017 12:41 Forstjóri Uber hættir í ráðgjafaráði Trump Fólk var hvatt til að sniðganga fyrirtækið eftir innflytjendatilskipun Donalds Trump Bandaríkjaforseta. 2. febrúar 2017 22:39 Mest lesið Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Höfðar mál á hendur Uber eftir að upp komst um framhjáhald Franskur karlmaður hefur lögsótt leigubílafyrirtækið Uber en hann telur að galli í smáforriti fyrirtækisins hafi svipt hulunni af framhjáhaldi hans. 12. febrúar 2017 11:25
Uber rannsakar kynferðislega áreitni innan fyrirtækisins eftir ásakanir fyrrverandi starfsmanns Travis Kalanick, framkvæmdastjóri leigubílaþjónustunnar Uber, hefur fyrirskipað rannsókn á kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins. 20. febrúar 2017 12:41
Forstjóri Uber hættir í ráðgjafaráði Trump Fólk var hvatt til að sniðganga fyrirtækið eftir innflytjendatilskipun Donalds Trump Bandaríkjaforseta. 2. febrúar 2017 22:39