Uber fær fyrrverandi dómsmálaráðherra til að rannsaka kynferðislega áreitni innan fyrirtækisins Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. febrúar 2017 22:00 Eric Holder var dómsmálaráðherra Bandaríkjanna í sex ár. Vísir/Getty Leigubílafyrirtækið Uber hefur fengið Eric Holder, fyrrverandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, til þess að rannsaka kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins eftir ásakanir fyrrverandi starfsmanns Uber um kynjamisrétti og aðgerðarleysi þegar kemur að kynferðislegri áreitni. Guardian greinir frá.Holder, sem gegndi embætti dómsmálaráðherra frá 2009 til 2015, mun ráðast í sjálfstæða rannsókn á þeirri vinnustaðamenningu sem Susan Fowler, verkfræðingur sem starfaði hjá Uber í um eitt ár, lýsti í bloggfærslu á dögunum.Hún segist hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni af yfirmanni sínum nær allan tímann sinn hjá Uber og var tjáð að hún væri á „mjög hálum ís“ eftir að hún lagði fram kvartanir til yfirmanna sinna. Holder hefur áður ráðist í áþekka rannsókn en á síðasta ári fékk gistiþjónustan Airbnb Holder til þess að rannsaka ásakanir þess efnis að notendur síðunnar neituðu að leigja heimili sín til svartra einstaklinga. Tengdar fréttir Höfðar mál á hendur Uber eftir að upp komst um framhjáhald Franskur karlmaður hefur lögsótt leigubílafyrirtækið Uber en hann telur að galli í smáforriti fyrirtækisins hafi svipt hulunni af framhjáhaldi hans. 12. febrúar 2017 11:25 Uber rannsakar kynferðislega áreitni innan fyrirtækisins eftir ásakanir fyrrverandi starfsmanns Travis Kalanick, framkvæmdastjóri leigubílaþjónustunnar Uber, hefur fyrirskipað rannsókn á kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins. 20. febrúar 2017 12:41 Forstjóri Uber hættir í ráðgjafaráði Trump Fólk var hvatt til að sniðganga fyrirtækið eftir innflytjendatilskipun Donalds Trump Bandaríkjaforseta. 2. febrúar 2017 22:39 Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Leigubílafyrirtækið Uber hefur fengið Eric Holder, fyrrverandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, til þess að rannsaka kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins eftir ásakanir fyrrverandi starfsmanns Uber um kynjamisrétti og aðgerðarleysi þegar kemur að kynferðislegri áreitni. Guardian greinir frá.Holder, sem gegndi embætti dómsmálaráðherra frá 2009 til 2015, mun ráðast í sjálfstæða rannsókn á þeirri vinnustaðamenningu sem Susan Fowler, verkfræðingur sem starfaði hjá Uber í um eitt ár, lýsti í bloggfærslu á dögunum.Hún segist hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni af yfirmanni sínum nær allan tímann sinn hjá Uber og var tjáð að hún væri á „mjög hálum ís“ eftir að hún lagði fram kvartanir til yfirmanna sinna. Holder hefur áður ráðist í áþekka rannsókn en á síðasta ári fékk gistiþjónustan Airbnb Holder til þess að rannsaka ásakanir þess efnis að notendur síðunnar neituðu að leigja heimili sín til svartra einstaklinga.
Tengdar fréttir Höfðar mál á hendur Uber eftir að upp komst um framhjáhald Franskur karlmaður hefur lögsótt leigubílafyrirtækið Uber en hann telur að galli í smáforriti fyrirtækisins hafi svipt hulunni af framhjáhaldi hans. 12. febrúar 2017 11:25 Uber rannsakar kynferðislega áreitni innan fyrirtækisins eftir ásakanir fyrrverandi starfsmanns Travis Kalanick, framkvæmdastjóri leigubílaþjónustunnar Uber, hefur fyrirskipað rannsókn á kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins. 20. febrúar 2017 12:41 Forstjóri Uber hættir í ráðgjafaráði Trump Fólk var hvatt til að sniðganga fyrirtækið eftir innflytjendatilskipun Donalds Trump Bandaríkjaforseta. 2. febrúar 2017 22:39 Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Höfðar mál á hendur Uber eftir að upp komst um framhjáhald Franskur karlmaður hefur lögsótt leigubílafyrirtækið Uber en hann telur að galli í smáforriti fyrirtækisins hafi svipt hulunni af framhjáhaldi hans. 12. febrúar 2017 11:25
Uber rannsakar kynferðislega áreitni innan fyrirtækisins eftir ásakanir fyrrverandi starfsmanns Travis Kalanick, framkvæmdastjóri leigubílaþjónustunnar Uber, hefur fyrirskipað rannsókn á kynferðislegri áreitni innan fyrirtækisins. 20. febrúar 2017 12:41
Forstjóri Uber hættir í ráðgjafaráði Trump Fólk var hvatt til að sniðganga fyrirtækið eftir innflytjendatilskipun Donalds Trump Bandaríkjaforseta. 2. febrúar 2017 22:39