Viðskipti erlent Vildu að Búllan yrði borin út vegna brælu Útibú Hamborgarabúllu Tómasar í Osló lagði leigusala sinn fyrir þarlendum dómstólum á dögunum. Viðskipti erlent 22.1.2019 10:54 Drónarnir á Gatwick kostuðu EasyJet milljarða Lággjaldaflugfélagið EasyJet áætlar að drónarnir, sem trufluðu flugumferð um Gatwick-flugvöll í desember, hafi kostað flugfélagið um 15 milljónir punda, rúmlega 2,3 milljarða króna. Viðskipti erlent 22.1.2019 10:12 Tesla sparkar 3000 starfsmönnum Rafbílaframleiðandinn Tesla segist þurfa að fækka starfsfólki fyrirtækisins um 7 prósent. Viðskipti erlent 18.1.2019 11:20 Afkomuviðvörun vegna lægri flugfargjalda Lággjaldaflugrisinn Ryanair hefur lækkað afkomuspá sína fyrir yfirstandandi rekstrarár vegna lækkunar á flugfargjöldum. Viðskipti erlent 18.1.2019 10:39 Óttast að hakkarar geti reimað fólk fast í nýjum sjálfreimandi skóm Nike Öryggis- og tækniblaðamaður tæknivefmiðilsins CNET prófaði á dögunum nýja sjálfreimandi skó skóframleiðandans Nike Viðskipti erlent 17.1.2019 14:28 Síminn sem næstum allir áttu við upphaf aldarinnar sagður væntanlegur aftur Orðrómur um endurútgáfu hins fornfræga Motorola Razr hefur nú komist á kreik. Viðskipti erlent 17.1.2019 11:06 Björgun Wells Fargo eftir reginhneyksli Illa ígrundað hvatakerfi leiddi til þess að starfsmenn opnuðu milljónir af fölskum reikningum og þeir höfðu hagsmuni viðskiptavina ekki að leiðarljósi þegar selt var úr hilluborði bankans. Viðskipti erlent 16.1.2019 08:30 Bitcoin notuð í Hvíta-Rússlandi Viðskiptafólk og spákaupmenn í Hvíta-Rússlandi geta nú keypt hlutabréf, gull og erlendar myntir með bitcoin og öðrum stórum rafmyntum. Fjárfestingarfyrirtækin VP Capital og Larnabel Ventures tilkynntu þetta í gær. Viðskipti erlent 16.1.2019 06:45 Minnsti hagvöxtur í Þýskalandi í fimm ár Hagvöxtur í Þýskalandi nam 1,5 prósentum á síðasta ári. Vöxturinn hefur ekki verið minni frá árinu 2013. Viðskipti erlent 15.1.2019 13:54 Aftur var hægt að næla sér í hræódýra miða á fyrsta farrými vegna mistaka Í annað sinn á innan við tveimur vikum nældu heppnir viðskiptavinir flugfélagsins Cathay Pacific sér í hræódýra miða á fyrsta farrými vegna mistaka í bókunarkerfi flugfélagsins. Aftur mun flugfélagið ekki fara fram á það að fullt verð verði greitt fyrir miðana. Viðskipti erlent 14.1.2019 08:07 SpaceX ætlar að segja upp 10% starfsliðsins Talsmaður geimferðafyrirtækisins segir það verða að vera straumlínulagaðra til að ná fjölbreyttum markmiðum sínum. Viðskipti erlent 12.1.2019 20:43 Það allra áhugaverðasta frá CES 2019 Stærstu neytendatæknisýningu heims lauk í gær. Hún fer fram árlega í Las Vegas. Áframhaldandi snjallvæðing heimilisins, hleðslutækni og sjónvörp voru á meðal þess sem stóð upp úr í ár. Viðskipti erlent 12.1.2019 10:30 Barnaklám hjá leitarvél Bing Að mati TechCrunch er um að ræða alvarlegan misbrest. Viðskipti erlent 11.1.2019 06:45 Keppt um stærð og upplausn Tækniráðstefnan Consumer Electronics Show eða CES 2019 er nú lokið í Las Vegas. Eins og oft áður kepptust tæknirisarnir meðal annars um það að sýna flottustu sjónvörpin. Viðskipti erlent 10.1.2019 15:06 Ríkasti maður heims og eiginkona að skilja Jeff Bezos, forstjóri vefrisans Amazon og ríkasti maður heims, tilkynnti í dag að hann og McKensie Bezos, eiginkona hans til fjölda ára ætli sér að skilja. Viðskipti erlent 9.1.2019 15:32 Chrysler-byggingin sögufræga til sölu Hinn sögufræga Chrysler-bygging í New York í Bandaríkjunum er til sölu eins og hún leggur sig. Byggingin, sem er 318,9 metra há, var hæsta bygging heims um skamma hríð á fjórða áratug síðustu aldar. Viðskipti erlent 9.1.2019 15:20 Google ætlar í slag við Alexu Eftir kynningu Google er ljóst að fyrirtækið ætlar í samkeppni við Alexu, talgervil Amazon. Viðskipti erlent 9.1.2019 15:18 LG slær í gegn með „náttúrubylgju“ úr sjónvörpum Sýningin er sett saman úr 260 OLED sjónvörpum sem eru sveigð á mismunandi hátt. Viðskipti erlent 9.1.2019 10:31 Fjármálafyrirtæki stofna nýja kauphöll Fyrirtækin Fidelity Investments, TD Ameritrade, Morgan Stanley og Citadel Securities standa meðal annars að baki kauphöllinni. Viðskipti erlent 9.1.2019 09:00 Skilaði 15 prósenta ávöxtun í fyrra Árleg ávöxtun sjóðsins, Pure Alpha Strategy, hefur verið 12 prósent að meðaltali frá því hann var settur á laggirnar árið 1991. Viðskipti erlent 9.1.2019 09:00 Aukin áhersla á framtaksfjárfestingar Bandaríski vogunarsjóðurinn Elliott Management hefur ráðist í nokkrar umfangsmiklar framtaksfjárfestingar í Bandaríkjunum og Evrópu á síðustu misserum. Viðskipti erlent 9.1.2019 09:00 Fyrrverandi stjórnarformaður Nissan lýsir yfir sakleysi Carlos Ghosn er ákærður fyrir fjármálamisferli. Hann neitar sök. Viðskipti erlent 8.1.2019 10:35 Samsung sér fram á hagnaðarhrun Dvínandi eftirspurn og hörð samkeppni eru sagðar ástæður þess að tæknirisinn Samsung taldi sig tilneyddan til að senda frá sér afkomuviðvörun í gær. Viðskipti erlent 8.1.2019 10:28 Forseti Alþjóðabankans segir óvænt af sér Jim Yong Kim átti enn þrjú ár eftir að fimm ára kjörtímabili. Viðskipti erlent 8.1.2019 07:23 Funda um viðskiptastríð Kína og Bandaríkjanna Sendinefndir Bandaríkjanna og Kína sitja nú á rökstólum í Peking með það fyrir augum að binda enda á viðskiptastríð ríkjanna tveggja Viðskipti erlent 7.1.2019 12:11 Ný Boeing-þota enn biluð og situr föst í Íran Norwegian svarar engu um orsakir þess að glænýrri Boeing 737 Max 8 þotu flugfélagsins var nauðlent í Íran fyrir þremur vikum. Vélin, sem er eins og sú sem fórst í Indónesíu í október, er enn föst í Íran. Viðskipti erlent 5.1.2019 09:30 Hafa engar áhyggjur af framtíð Apple og telja félagið undirverðlagt Þrátt fyrir að Apple hafi selt færri iPhone á síðasta ári en spár gerðu ráð fyrir, einkum vegna minni sölu í Kína, þá jókst sala á öllu öðru eins og fartölvum, spjaldtölvum, heyrnartólum og þjónustu um nítján prósent. Þá jukust þjónustutekjur vegna iCloud um 28 prósent og námu rúmlega 10 milljörðum dollara bara á síðasta fjórðungi ársins 2018. Viðskipti erlent 4.1.2019 18:30 Störfum fjölgaði vel í Bandaríkjunum Störfum í Bandaríkjunum fjölgaði um 312 þúsund í desember og er það vel yfir væntingum greiningaraðila. Viðskipti erlent 4.1.2019 16:59 Hlutabréf í Apple féllu um tíu prósent Hlutabréf í bandaríska tæknirisanum Apple féllu um nærri tíu prósent í dag, daginn eftir að félagið gaf út afkomuviðvörun vegna verri sölu en reiknað var með á síðasta ársfjórðungi síðasta árs. Viðskipti erlent 3.1.2019 23:00 Apple sendir frá sér fyrstu afkomuviðvörun sína á snjallsímaöld Í bréfi sem Tim Cook forstjóri fyrirtækisins sendi hluthöfum í dag segir að stöðuna megi rekja til samdráttar á kínverskum mörkuðum. Viðskipti erlent 2.1.2019 23:47 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 334 ›
Vildu að Búllan yrði borin út vegna brælu Útibú Hamborgarabúllu Tómasar í Osló lagði leigusala sinn fyrir þarlendum dómstólum á dögunum. Viðskipti erlent 22.1.2019 10:54
Drónarnir á Gatwick kostuðu EasyJet milljarða Lággjaldaflugfélagið EasyJet áætlar að drónarnir, sem trufluðu flugumferð um Gatwick-flugvöll í desember, hafi kostað flugfélagið um 15 milljónir punda, rúmlega 2,3 milljarða króna. Viðskipti erlent 22.1.2019 10:12
Tesla sparkar 3000 starfsmönnum Rafbílaframleiðandinn Tesla segist þurfa að fækka starfsfólki fyrirtækisins um 7 prósent. Viðskipti erlent 18.1.2019 11:20
Afkomuviðvörun vegna lægri flugfargjalda Lággjaldaflugrisinn Ryanair hefur lækkað afkomuspá sína fyrir yfirstandandi rekstrarár vegna lækkunar á flugfargjöldum. Viðskipti erlent 18.1.2019 10:39
Óttast að hakkarar geti reimað fólk fast í nýjum sjálfreimandi skóm Nike Öryggis- og tækniblaðamaður tæknivefmiðilsins CNET prófaði á dögunum nýja sjálfreimandi skó skóframleiðandans Nike Viðskipti erlent 17.1.2019 14:28
Síminn sem næstum allir áttu við upphaf aldarinnar sagður væntanlegur aftur Orðrómur um endurútgáfu hins fornfræga Motorola Razr hefur nú komist á kreik. Viðskipti erlent 17.1.2019 11:06
Björgun Wells Fargo eftir reginhneyksli Illa ígrundað hvatakerfi leiddi til þess að starfsmenn opnuðu milljónir af fölskum reikningum og þeir höfðu hagsmuni viðskiptavina ekki að leiðarljósi þegar selt var úr hilluborði bankans. Viðskipti erlent 16.1.2019 08:30
Bitcoin notuð í Hvíta-Rússlandi Viðskiptafólk og spákaupmenn í Hvíta-Rússlandi geta nú keypt hlutabréf, gull og erlendar myntir með bitcoin og öðrum stórum rafmyntum. Fjárfestingarfyrirtækin VP Capital og Larnabel Ventures tilkynntu þetta í gær. Viðskipti erlent 16.1.2019 06:45
Minnsti hagvöxtur í Þýskalandi í fimm ár Hagvöxtur í Þýskalandi nam 1,5 prósentum á síðasta ári. Vöxturinn hefur ekki verið minni frá árinu 2013. Viðskipti erlent 15.1.2019 13:54
Aftur var hægt að næla sér í hræódýra miða á fyrsta farrými vegna mistaka Í annað sinn á innan við tveimur vikum nældu heppnir viðskiptavinir flugfélagsins Cathay Pacific sér í hræódýra miða á fyrsta farrými vegna mistaka í bókunarkerfi flugfélagsins. Aftur mun flugfélagið ekki fara fram á það að fullt verð verði greitt fyrir miðana. Viðskipti erlent 14.1.2019 08:07
SpaceX ætlar að segja upp 10% starfsliðsins Talsmaður geimferðafyrirtækisins segir það verða að vera straumlínulagaðra til að ná fjölbreyttum markmiðum sínum. Viðskipti erlent 12.1.2019 20:43
Það allra áhugaverðasta frá CES 2019 Stærstu neytendatæknisýningu heims lauk í gær. Hún fer fram árlega í Las Vegas. Áframhaldandi snjallvæðing heimilisins, hleðslutækni og sjónvörp voru á meðal þess sem stóð upp úr í ár. Viðskipti erlent 12.1.2019 10:30
Barnaklám hjá leitarvél Bing Að mati TechCrunch er um að ræða alvarlegan misbrest. Viðskipti erlent 11.1.2019 06:45
Keppt um stærð og upplausn Tækniráðstefnan Consumer Electronics Show eða CES 2019 er nú lokið í Las Vegas. Eins og oft áður kepptust tæknirisarnir meðal annars um það að sýna flottustu sjónvörpin. Viðskipti erlent 10.1.2019 15:06
Ríkasti maður heims og eiginkona að skilja Jeff Bezos, forstjóri vefrisans Amazon og ríkasti maður heims, tilkynnti í dag að hann og McKensie Bezos, eiginkona hans til fjölda ára ætli sér að skilja. Viðskipti erlent 9.1.2019 15:32
Chrysler-byggingin sögufræga til sölu Hinn sögufræga Chrysler-bygging í New York í Bandaríkjunum er til sölu eins og hún leggur sig. Byggingin, sem er 318,9 metra há, var hæsta bygging heims um skamma hríð á fjórða áratug síðustu aldar. Viðskipti erlent 9.1.2019 15:20
Google ætlar í slag við Alexu Eftir kynningu Google er ljóst að fyrirtækið ætlar í samkeppni við Alexu, talgervil Amazon. Viðskipti erlent 9.1.2019 15:18
LG slær í gegn með „náttúrubylgju“ úr sjónvörpum Sýningin er sett saman úr 260 OLED sjónvörpum sem eru sveigð á mismunandi hátt. Viðskipti erlent 9.1.2019 10:31
Fjármálafyrirtæki stofna nýja kauphöll Fyrirtækin Fidelity Investments, TD Ameritrade, Morgan Stanley og Citadel Securities standa meðal annars að baki kauphöllinni. Viðskipti erlent 9.1.2019 09:00
Skilaði 15 prósenta ávöxtun í fyrra Árleg ávöxtun sjóðsins, Pure Alpha Strategy, hefur verið 12 prósent að meðaltali frá því hann var settur á laggirnar árið 1991. Viðskipti erlent 9.1.2019 09:00
Aukin áhersla á framtaksfjárfestingar Bandaríski vogunarsjóðurinn Elliott Management hefur ráðist í nokkrar umfangsmiklar framtaksfjárfestingar í Bandaríkjunum og Evrópu á síðustu misserum. Viðskipti erlent 9.1.2019 09:00
Fyrrverandi stjórnarformaður Nissan lýsir yfir sakleysi Carlos Ghosn er ákærður fyrir fjármálamisferli. Hann neitar sök. Viðskipti erlent 8.1.2019 10:35
Samsung sér fram á hagnaðarhrun Dvínandi eftirspurn og hörð samkeppni eru sagðar ástæður þess að tæknirisinn Samsung taldi sig tilneyddan til að senda frá sér afkomuviðvörun í gær. Viðskipti erlent 8.1.2019 10:28
Forseti Alþjóðabankans segir óvænt af sér Jim Yong Kim átti enn þrjú ár eftir að fimm ára kjörtímabili. Viðskipti erlent 8.1.2019 07:23
Funda um viðskiptastríð Kína og Bandaríkjanna Sendinefndir Bandaríkjanna og Kína sitja nú á rökstólum í Peking með það fyrir augum að binda enda á viðskiptastríð ríkjanna tveggja Viðskipti erlent 7.1.2019 12:11
Ný Boeing-þota enn biluð og situr föst í Íran Norwegian svarar engu um orsakir þess að glænýrri Boeing 737 Max 8 þotu flugfélagsins var nauðlent í Íran fyrir þremur vikum. Vélin, sem er eins og sú sem fórst í Indónesíu í október, er enn föst í Íran. Viðskipti erlent 5.1.2019 09:30
Hafa engar áhyggjur af framtíð Apple og telja félagið undirverðlagt Þrátt fyrir að Apple hafi selt færri iPhone á síðasta ári en spár gerðu ráð fyrir, einkum vegna minni sölu í Kína, þá jókst sala á öllu öðru eins og fartölvum, spjaldtölvum, heyrnartólum og þjónustu um nítján prósent. Þá jukust þjónustutekjur vegna iCloud um 28 prósent og námu rúmlega 10 milljörðum dollara bara á síðasta fjórðungi ársins 2018. Viðskipti erlent 4.1.2019 18:30
Störfum fjölgaði vel í Bandaríkjunum Störfum í Bandaríkjunum fjölgaði um 312 þúsund í desember og er það vel yfir væntingum greiningaraðila. Viðskipti erlent 4.1.2019 16:59
Hlutabréf í Apple féllu um tíu prósent Hlutabréf í bandaríska tæknirisanum Apple féllu um nærri tíu prósent í dag, daginn eftir að félagið gaf út afkomuviðvörun vegna verri sölu en reiknað var með á síðasta ársfjórðungi síðasta árs. Viðskipti erlent 3.1.2019 23:00
Apple sendir frá sér fyrstu afkomuviðvörun sína á snjallsímaöld Í bréfi sem Tim Cook forstjóri fyrirtækisins sendi hluthöfum í dag segir að stöðuna megi rekja til samdráttar á kínverskum mörkuðum. Viðskipti erlent 2.1.2019 23:47