Viðskipti erlent Munnsöfnuður Siri hneykslar mæðgin Ungur piltur í Bretlandi fékk óblíðar viðtökur frá skipulagsforritinu Siri þegar hann forvitnaðist um íbúafjölda jarðarinnar. Viðskipti erlent 30.12.2011 22:00 Erfitt ár að renna sitt skeið á enda Hlutabréfamarkaðurinn í London lokar síðar í dag og opnar ekki aftur fyrr en á nýju ári. Árið sem er að líða hefur verið erfitt fyrir fjárfesta eins og raunar almenning allan. FTSE vísitalan í London hefur lækkað um sex prósent á þessu ári. Það er reyndar mun minni lækkun er sést á öðrum helstu vísitölum í Evrópu. Viðskipti erlent 30.12.2011 08:58 Vaxtaálag ítalskra skuldabréfa lækkar Ítölsk ríkisskuldabréf seldust fyrir rúma tíu milljarða evra í gær, á talsvert hagstæðari vöxtum en þeim hefur boðist undanfarið. Er um að ræða góðar fréttir fyrir Ítalíu sem hefur verið á mörkum greiðslufalls síðustu mánuði vegna vaxandi skulda og hækkandi lántökukostnaðar. Viðskipti erlent 29.12.2011 01:30 Miður sín eftir jól án iPad Jólin eru hátíð ljóss og friðar. Á hinum helga tíma er það jólaandinn, skreytingar, gjafirnar, fríið og samveran sem við þá nánustu sem skiptir mestu máli. En þó ekki fyrir alla. Vefurinn Gizmodo hefur tekið saman twitterummæli frá hinum vanþakklátu, sem bölva sínum nánustu í sand og ösku fyrir að hafa ekki valið réttu gjöfina handa sér. Og rétta gjöfin var auðvitað iPhone. Viðskipti erlent 28.12.2011 16:07 Vaxtakostnaður Ítalíu hríðféll í morgun Ítalska ríkið endurfjármagnaði skammtíma skuldir í morgun upp á 9 milljarða evra, jafnvirði tæplega 1.500 milljarða króna, með vaxtaálagi upp á ríflega 3,2 prósent. Það eru um helmingi lægra álag en ríkinu bauðst í nóvember, að því er greint er frá í frétt breska ríkisútvarpsins. Þá neyddist ríkið til þess að endurfjármagna hluta skulda sinna á ríflega 6,5 prósent vaxtaálagi. Viðskipti erlent 28.12.2011 11:46 Japan stendur frammi fyrir áskorunum Japan er skuldum vafið og með efnahag sem varð fyrir gífurlegu áfalli, þegar jarðskjálfti skók landið fyrr á árinu. Framleiðsla margra stórra fyrirtækja hrundi við skjálftann, m.a. hjá Toyota. Það er þó ekki öll nótt úti enn. Viðskipti erlent 28.12.2011 09:00 Spjaldtölvan stóð undir væntingum "Ég get alveg fullyrt að spjaldtölvur voru mikið keyptar í jólagjafir, rétt eins og spáð hafði verið,“ segir Gunnar Jónsson, sölustjóri Tölvulistans. Viðskipti erlent 28.12.2011 09:00 Fleiri Bretar atvinnulausir á næsta ári Atvinnuleysi í Bretlandi mun aukast á næsta ári og verða þá tæplega tvær milljónir og níuhundruð þúsund manna atvinnulausar, samkvæmt nýrri skýrslu sem óháð atvinnumálasamtök þar í landi birtu í gær. Þau búast svo við því að atvinnuleysi muni ná hámarki árið 2013. Samtökin gera ráð fyrir að opinberum störfum í landinu muni fækka um 120 þúsund á næsta ári. Fjöldi starfa í einkageiranum muni hins vegar standa í stað. Samtökin segja að aðgerðir stjórnvalda í landinu ættu að miða að því að koma í veg fyrir langtímaatvinnuleysi og atvinnuleysi á meðal ungs fólks. Viðskipti erlent 28.12.2011 07:13 Hagkerfi Brasilíu stærra en það breska Brasilía er orðið sjötta stærsta hagkerfi veraldar. Áður var Bretland í sjötta sætinu, því hefur brasilíska hagkerfið siglt fram úr því breska. Þetta er niðurstaða breska rannsóknarsetursins Centre for Economics and Business Research (CEBR). Viðskipti erlent 26.12.2011 17:04 Breskir fjárfestar vilja svör um ofurlaunastefnu Samtök breskra fjárfesta ætla að funda með stjórnendum stærstu bankanna þar í landi eftir áramót og ræða við þá um launastefnu bankanna og ofurbónusa sem starfsmenn í bönkunum fá greidda. Samtökin vilja að hömlur verði settar á ofurlaun og bónusa sem þykja vera komnir út úr öllu valdi. Viðskipti erlent 26.12.2011 13:06 Japanar vilja kínversk ríkisskuldabréf Japönsk stjórnvöld ætla að reyna að kaupa kínversk ríkisskuldabréf, samkvæmt tilkynningu frá japönsku ríkisstjórninni. Yoshihiko Noda, forsætisráðherra Japans og Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína, áttu í viðræðum um þetta í Peking í morgun. Í yfirlýsingu japanskra stjórnvalda er þó ekkert kveðið á um það í hve miklu mæli skuldabréfin verða keypt né heldur á hvaða verði. Viðskipti erlent 25.12.2011 16:45 Næsta ár verður erfiðara í bílabransanum Næsta ár verður erfiðara fyrir bílaframleiðendur en árið sem er að líða undir lok, segir Rupert Stadler, forstjóri Audi, í samtali við Reuters fréttastofuna. Viðskipti erlent 25.12.2011 14:48 Ranglátt að kreppuvaldarnir fái himinháa bónusa Erkibiskupinn af York gagnrýnir harðlega það bil sem er að myndast á milli tekjuhárra og tekjulágra í Bretlandi. Hann spyr hvort það sé rétt að bankamenn sem tóku þátt í að skapa efnahagskreppuna þar í landi eigi að fá himinháa launabónusa. Viðskipti erlent 25.12.2011 13:09 Apple þróar vetnisrafhlöðu fyrir fartölvur Svo virðist sem að tæknirisinn Apple sé nú að þróa vetnisrafhlöður fyrir fartölvur sínar. Fartölva sem knúinn er af slíkri rafhlöðu gæti starfað vikum saman án þess að þurfa á endurhleðslu. Viðskipti erlent 23.12.2011 12:30 Intel þróar snjallsíma Bandaríska tæknifyrirtækið Intel hefur opinberað frumgerð snjallsíma sem knúinn er af nýjasta örgjörva fyrirtækisins. Intel var frumkvöðull á sviði einkatölvunnar en hefur á síðustu árum verið fjarverandi í þróun snjallsíma. Viðskipti erlent 22.12.2011 09:49 Lækkanir þrátt fyrir risa innspýtingu Lækkanir urðu á Asíumörkuðum í nótt og evran lét undan í morgun sem talið er merki um efasemdir fjárfesta um að 500 milljarða evra innspýting Seðlabanka Evrópu inn í hagkerfi álfunnar í gær hafi tilætluð áhrif. Viðskipti erlent 22.12.2011 09:19 Auglýsingar munu birtast í fréttaveitu Facebook Notendur samskiptasíðunnar Facebook munu brátt sjá auglýsingar í fréttaveitu síðunnar. Talsmaður Facebook segir að auglýsingarnar munu birtast í janúar á næsta ári. Viðskipti erlent 21.12.2011 21:00 Apple vinnur að þróun raddstýrðs sjónvarps Tæknirisinn Apple þróar nú nýja tegund sjónvarps sem knúið er af sömu tækni og aðstoðarforritið Siri. Viðskipti erlent 21.12.2011 13:54 Norðmenn vilja lána AGS 1100 milljarða króna Norðmenn ætla að bjóðast til að lána Alþjóðagjaldeyrissjóðnum 55 milljarða norskra króna, eða því sem nemur 1100 milljörðum íslenskra króna, á næstunni. Evrópusambandið hefur jafnframt beðið Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um aðstoð við að leysa skuldakreppuna á evrusvæðinu. Viðskipti erlent 21.12.2011 10:16 Aldrei mælst meiri andstaða gegn evrunni í Danmörku Andstaða Dana gegn upptöku evrunnar hefur aldrei verið meiri í sögunni. Viðskipti erlent 21.12.2011 09:44 Mikil uppsveifla á öllum mörkuðum Mikil uppsveifla var á mörkuðum í Bandaríkjunum í gærkvöldi og Asíu í nótt. Veislan á Wall Street hófst þegar nýjar efnahagstölur sýndu að fasteignamarkaðurinn í Bandaríkjunum er loks að braggast eftir að hafa hrunið árið 2008. Viðskipti erlent 21.12.2011 07:21 Apple sigrar í einkaleyfisdeilu við HTC Tæknirisinn Apple hefur borið sigur úr býtum í einkaleyfisdeilu við snjallsímaframleiðandann HTC. Alþjóða Viðskiptaráð Bandaríkjanna komst að þeirri niðurstöðu að HTC hefði brotið á einkaleyfi Apple. Viðskipti erlent 20.12.2011 20:30 Halli hins opinbera í Danmörku 2.200 milljarðar á næsta ári Hallinn á rekstri hins opinbera í Danmörku fer yfir 100 milljarða danskra króna eða sem svarar til 2.200 milljarða króna á næsta ári. Viðskipti erlent 20.12.2011 09:00 Langvinnu dauðastríði Saab er lokið Langvinnu dauðastríði sænska bílaframleiðandans Saab er loksins lokið en Saab lýsti sig gjaldþrota í gærdag. Viðskipti erlent 20.12.2011 06:00 Google í jólaskapi Starfsmenn tölvurisans Google eru sannarlega komnir í jólaskap. Með því að slá inn vinsælt textabrot í leitarvélina tekur að snjóa og leitarniðurstöðurnar verða þaktar hrími. Viðskipti erlent 19.12.2011 20:30 Telja ekki þörf á að herða reglur um niðurhal af netinu Um þriðjungur fólks sextán ára og eldra hefur sótt tónlist, kvikmyndir eða annað höfundarréttarvarið efni í gegnum netið samkvæmt svissneskri rannsókn. Talsmaður rétthafa á Íslandi telur hlutfallið svipað hér á landi. Viðskipti erlent 19.12.2011 11:00 NIB eykur lánveitingar sínar um 95 milljarða Norræni fjárfestingarbankinn (NIB) ætlar að auka lánveitingar sínar á næstunni um 500 milljónir evra eða tæplega 95 milljarða króna. Viðskipti erlent 19.12.2011 09:00 Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka sem bendir til að fjárfestar telji að skuldakreppan á evrusvæðinu muni bíta í á öðrum hagsvæðum heimsins. Auk þess bendir margt til að kínverska hagkerfið sé einnig að kólna hratt. Viðskipti erlent 19.12.2011 07:00 Economist fjallar um velgengi Svía í kreppunni Hagfræðitímaritið The Economist fjallar um efnahagslega velgengni frænda vorra Svía en hagvöxtur þar í landi er mun hærri en í öðrum Evrópulöndum. Viðskipti erlent 19.12.2011 07:00 Hafa áhyggjur af ungverska seðlabankanum Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn eru hætt óformlegum viðræðum um björgunarpakka fyrir Ungverjaland sem voru farnar af stað. Ungverjaland hefur óskað eftir 15-20 milljarða evra lánalínum ef landið lenti í greiðsluerfiðleikum. Framkvæmdastjórar Evrópusambandsins segja hins vegar að ný lög sem voru samþykkt um Seðlabankann í Ungverjalandi takmarki mjög sjálfstæði hans og við það verði ekki unað. Viðskipti erlent 16.12.2011 16:00 « ‹ 196 197 198 199 200 201 202 203 204 … 334 ›
Munnsöfnuður Siri hneykslar mæðgin Ungur piltur í Bretlandi fékk óblíðar viðtökur frá skipulagsforritinu Siri þegar hann forvitnaðist um íbúafjölda jarðarinnar. Viðskipti erlent 30.12.2011 22:00
Erfitt ár að renna sitt skeið á enda Hlutabréfamarkaðurinn í London lokar síðar í dag og opnar ekki aftur fyrr en á nýju ári. Árið sem er að líða hefur verið erfitt fyrir fjárfesta eins og raunar almenning allan. FTSE vísitalan í London hefur lækkað um sex prósent á þessu ári. Það er reyndar mun minni lækkun er sést á öðrum helstu vísitölum í Evrópu. Viðskipti erlent 30.12.2011 08:58
Vaxtaálag ítalskra skuldabréfa lækkar Ítölsk ríkisskuldabréf seldust fyrir rúma tíu milljarða evra í gær, á talsvert hagstæðari vöxtum en þeim hefur boðist undanfarið. Er um að ræða góðar fréttir fyrir Ítalíu sem hefur verið á mörkum greiðslufalls síðustu mánuði vegna vaxandi skulda og hækkandi lántökukostnaðar. Viðskipti erlent 29.12.2011 01:30
Miður sín eftir jól án iPad Jólin eru hátíð ljóss og friðar. Á hinum helga tíma er það jólaandinn, skreytingar, gjafirnar, fríið og samveran sem við þá nánustu sem skiptir mestu máli. En þó ekki fyrir alla. Vefurinn Gizmodo hefur tekið saman twitterummæli frá hinum vanþakklátu, sem bölva sínum nánustu í sand og ösku fyrir að hafa ekki valið réttu gjöfina handa sér. Og rétta gjöfin var auðvitað iPhone. Viðskipti erlent 28.12.2011 16:07
Vaxtakostnaður Ítalíu hríðféll í morgun Ítalska ríkið endurfjármagnaði skammtíma skuldir í morgun upp á 9 milljarða evra, jafnvirði tæplega 1.500 milljarða króna, með vaxtaálagi upp á ríflega 3,2 prósent. Það eru um helmingi lægra álag en ríkinu bauðst í nóvember, að því er greint er frá í frétt breska ríkisútvarpsins. Þá neyddist ríkið til þess að endurfjármagna hluta skulda sinna á ríflega 6,5 prósent vaxtaálagi. Viðskipti erlent 28.12.2011 11:46
Japan stendur frammi fyrir áskorunum Japan er skuldum vafið og með efnahag sem varð fyrir gífurlegu áfalli, þegar jarðskjálfti skók landið fyrr á árinu. Framleiðsla margra stórra fyrirtækja hrundi við skjálftann, m.a. hjá Toyota. Það er þó ekki öll nótt úti enn. Viðskipti erlent 28.12.2011 09:00
Spjaldtölvan stóð undir væntingum "Ég get alveg fullyrt að spjaldtölvur voru mikið keyptar í jólagjafir, rétt eins og spáð hafði verið,“ segir Gunnar Jónsson, sölustjóri Tölvulistans. Viðskipti erlent 28.12.2011 09:00
Fleiri Bretar atvinnulausir á næsta ári Atvinnuleysi í Bretlandi mun aukast á næsta ári og verða þá tæplega tvær milljónir og níuhundruð þúsund manna atvinnulausar, samkvæmt nýrri skýrslu sem óháð atvinnumálasamtök þar í landi birtu í gær. Þau búast svo við því að atvinnuleysi muni ná hámarki árið 2013. Samtökin gera ráð fyrir að opinberum störfum í landinu muni fækka um 120 þúsund á næsta ári. Fjöldi starfa í einkageiranum muni hins vegar standa í stað. Samtökin segja að aðgerðir stjórnvalda í landinu ættu að miða að því að koma í veg fyrir langtímaatvinnuleysi og atvinnuleysi á meðal ungs fólks. Viðskipti erlent 28.12.2011 07:13
Hagkerfi Brasilíu stærra en það breska Brasilía er orðið sjötta stærsta hagkerfi veraldar. Áður var Bretland í sjötta sætinu, því hefur brasilíska hagkerfið siglt fram úr því breska. Þetta er niðurstaða breska rannsóknarsetursins Centre for Economics and Business Research (CEBR). Viðskipti erlent 26.12.2011 17:04
Breskir fjárfestar vilja svör um ofurlaunastefnu Samtök breskra fjárfesta ætla að funda með stjórnendum stærstu bankanna þar í landi eftir áramót og ræða við þá um launastefnu bankanna og ofurbónusa sem starfsmenn í bönkunum fá greidda. Samtökin vilja að hömlur verði settar á ofurlaun og bónusa sem þykja vera komnir út úr öllu valdi. Viðskipti erlent 26.12.2011 13:06
Japanar vilja kínversk ríkisskuldabréf Japönsk stjórnvöld ætla að reyna að kaupa kínversk ríkisskuldabréf, samkvæmt tilkynningu frá japönsku ríkisstjórninni. Yoshihiko Noda, forsætisráðherra Japans og Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína, áttu í viðræðum um þetta í Peking í morgun. Í yfirlýsingu japanskra stjórnvalda er þó ekkert kveðið á um það í hve miklu mæli skuldabréfin verða keypt né heldur á hvaða verði. Viðskipti erlent 25.12.2011 16:45
Næsta ár verður erfiðara í bílabransanum Næsta ár verður erfiðara fyrir bílaframleiðendur en árið sem er að líða undir lok, segir Rupert Stadler, forstjóri Audi, í samtali við Reuters fréttastofuna. Viðskipti erlent 25.12.2011 14:48
Ranglátt að kreppuvaldarnir fái himinháa bónusa Erkibiskupinn af York gagnrýnir harðlega það bil sem er að myndast á milli tekjuhárra og tekjulágra í Bretlandi. Hann spyr hvort það sé rétt að bankamenn sem tóku þátt í að skapa efnahagskreppuna þar í landi eigi að fá himinháa launabónusa. Viðskipti erlent 25.12.2011 13:09
Apple þróar vetnisrafhlöðu fyrir fartölvur Svo virðist sem að tæknirisinn Apple sé nú að þróa vetnisrafhlöður fyrir fartölvur sínar. Fartölva sem knúinn er af slíkri rafhlöðu gæti starfað vikum saman án þess að þurfa á endurhleðslu. Viðskipti erlent 23.12.2011 12:30
Intel þróar snjallsíma Bandaríska tæknifyrirtækið Intel hefur opinberað frumgerð snjallsíma sem knúinn er af nýjasta örgjörva fyrirtækisins. Intel var frumkvöðull á sviði einkatölvunnar en hefur á síðustu árum verið fjarverandi í þróun snjallsíma. Viðskipti erlent 22.12.2011 09:49
Lækkanir þrátt fyrir risa innspýtingu Lækkanir urðu á Asíumörkuðum í nótt og evran lét undan í morgun sem talið er merki um efasemdir fjárfesta um að 500 milljarða evra innspýting Seðlabanka Evrópu inn í hagkerfi álfunnar í gær hafi tilætluð áhrif. Viðskipti erlent 22.12.2011 09:19
Auglýsingar munu birtast í fréttaveitu Facebook Notendur samskiptasíðunnar Facebook munu brátt sjá auglýsingar í fréttaveitu síðunnar. Talsmaður Facebook segir að auglýsingarnar munu birtast í janúar á næsta ári. Viðskipti erlent 21.12.2011 21:00
Apple vinnur að þróun raddstýrðs sjónvarps Tæknirisinn Apple þróar nú nýja tegund sjónvarps sem knúið er af sömu tækni og aðstoðarforritið Siri. Viðskipti erlent 21.12.2011 13:54
Norðmenn vilja lána AGS 1100 milljarða króna Norðmenn ætla að bjóðast til að lána Alþjóðagjaldeyrissjóðnum 55 milljarða norskra króna, eða því sem nemur 1100 milljörðum íslenskra króna, á næstunni. Evrópusambandið hefur jafnframt beðið Alþjóðagjaldeyrissjóðinn um aðstoð við að leysa skuldakreppuna á evrusvæðinu. Viðskipti erlent 21.12.2011 10:16
Aldrei mælst meiri andstaða gegn evrunni í Danmörku Andstaða Dana gegn upptöku evrunnar hefur aldrei verið meiri í sögunni. Viðskipti erlent 21.12.2011 09:44
Mikil uppsveifla á öllum mörkuðum Mikil uppsveifla var á mörkuðum í Bandaríkjunum í gærkvöldi og Asíu í nótt. Veislan á Wall Street hófst þegar nýjar efnahagstölur sýndu að fasteignamarkaðurinn í Bandaríkjunum er loks að braggast eftir að hafa hrunið árið 2008. Viðskipti erlent 21.12.2011 07:21
Apple sigrar í einkaleyfisdeilu við HTC Tæknirisinn Apple hefur borið sigur úr býtum í einkaleyfisdeilu við snjallsímaframleiðandann HTC. Alþjóða Viðskiptaráð Bandaríkjanna komst að þeirri niðurstöðu að HTC hefði brotið á einkaleyfi Apple. Viðskipti erlent 20.12.2011 20:30
Halli hins opinbera í Danmörku 2.200 milljarðar á næsta ári Hallinn á rekstri hins opinbera í Danmörku fer yfir 100 milljarða danskra króna eða sem svarar til 2.200 milljarða króna á næsta ári. Viðskipti erlent 20.12.2011 09:00
Langvinnu dauðastríði Saab er lokið Langvinnu dauðastríði sænska bílaframleiðandans Saab er loksins lokið en Saab lýsti sig gjaldþrota í gærdag. Viðskipti erlent 20.12.2011 06:00
Google í jólaskapi Starfsmenn tölvurisans Google eru sannarlega komnir í jólaskap. Með því að slá inn vinsælt textabrot í leitarvélina tekur að snjóa og leitarniðurstöðurnar verða þaktar hrími. Viðskipti erlent 19.12.2011 20:30
Telja ekki þörf á að herða reglur um niðurhal af netinu Um þriðjungur fólks sextán ára og eldra hefur sótt tónlist, kvikmyndir eða annað höfundarréttarvarið efni í gegnum netið samkvæmt svissneskri rannsókn. Talsmaður rétthafa á Íslandi telur hlutfallið svipað hér á landi. Viðskipti erlent 19.12.2011 11:00
NIB eykur lánveitingar sínar um 95 milljarða Norræni fjárfestingarbankinn (NIB) ætlar að auka lánveitingar sínar á næstunni um 500 milljónir evra eða tæplega 95 milljarða króna. Viðskipti erlent 19.12.2011 09:00
Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka Heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka sem bendir til að fjárfestar telji að skuldakreppan á evrusvæðinu muni bíta í á öðrum hagsvæðum heimsins. Auk þess bendir margt til að kínverska hagkerfið sé einnig að kólna hratt. Viðskipti erlent 19.12.2011 07:00
Economist fjallar um velgengi Svía í kreppunni Hagfræðitímaritið The Economist fjallar um efnahagslega velgengni frænda vorra Svía en hagvöxtur þar í landi er mun hærri en í öðrum Evrópulöndum. Viðskipti erlent 19.12.2011 07:00
Hafa áhyggjur af ungverska seðlabankanum Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn eru hætt óformlegum viðræðum um björgunarpakka fyrir Ungverjaland sem voru farnar af stað. Ungverjaland hefur óskað eftir 15-20 milljarða evra lánalínum ef landið lenti í greiðsluerfiðleikum. Framkvæmdastjórar Evrópusambandsins segja hins vegar að ný lög sem voru samþykkt um Seðlabankann í Ungverjalandi takmarki mjög sjálfstæði hans og við það verði ekki unað. Viðskipti erlent 16.12.2011 16:00