Grikkir lofa frekari útskýringum á niðurskurðaráformum Jón Hákon Halldórsson skrifar 15. febrúar 2012 12:09 Evangelos Venizelos segist ætla að skýra málin betur út í dag. mynd/ afp. Grísk stjórnvöld lofa að skýra betur frá því hverjar áformaðar niðurskurðaraðgerðirnar munu felast. Forystumenn Evrópusambandsins kölluðu í gær eftir frekari upplýsingum um áformin. Evangelos Venizelos, fjármálaráðherra Grikkja, segir að þau atriði sem enn eigi eftir að skýra verði skýrð betur út áður en símafundur grískra stjórnmála verður haldinn með forsvarsmönnum Evrópusambandsins klukkan fjögur í dag. Samkvæmt heimildum fréttastofu BBC mun verða skorið niður um 325 milljonir evra með lægri framlögum til varnarmála, heilbrigðismála og til sveitastjórna. Þetta á eftir að fást staðfest. Umræddur niðurskurður er forsenda þess að Grikkir fái 130 milljarða evra lán frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Grísk stjórnvöld lofa að skýra betur frá því hverjar áformaðar niðurskurðaraðgerðirnar munu felast. Forystumenn Evrópusambandsins kölluðu í gær eftir frekari upplýsingum um áformin. Evangelos Venizelos, fjármálaráðherra Grikkja, segir að þau atriði sem enn eigi eftir að skýra verði skýrð betur út áður en símafundur grískra stjórnmála verður haldinn með forsvarsmönnum Evrópusambandsins klukkan fjögur í dag. Samkvæmt heimildum fréttastofu BBC mun verða skorið niður um 325 milljonir evra með lægri framlögum til varnarmála, heilbrigðismála og til sveitastjórna. Þetta á eftir að fást staðfest. Umræddur niðurskurður er forsenda þess að Grikkir fái 130 milljarða evra lán frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum.
Mest lesið Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Viðskipti erlent Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Viðskipti innlent Vísar ásökunum um samráð á bug Neytendur Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Viðskipti innlent Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur