Viðskipti erlent Þrjú milljón eintök af iPad seld á fjórum dögum Apple seldi 3 milljón eintök af nýju iPad spjaldtölvunni á fjórum dögum. Spjaldtölvan fór í almenna sölu í Bandaríkjunum, Bretlandi og Kanada fyrir helgi en hún er væntanleg hingað til lands á föstudaginn. Viðskipti erlent 20.3.2012 11:32 Myndin John Carter er ein dýrustu mistökin í sögu Hollywood Walt Disney mun neyðast til að afskrifa 200 milljónir dollara, eða rúmlega 25 milljarða króna, vegna afleits gengis myndarinnar John Carter í Bandaríkjunum og á heimsvísu. Viðskipti erlent 20.3.2012 07:08 Saudiarabar ætla að lækka heimsmarkaðsverð á olíu Stjórnvöld í Saudi Arabíu eru byrjuð að beita sér fyrir því að lækka heimsmarkaðsverð á olíu. Stefnt er að því að ná verðinu niður í 100 dollara á tunnuna en Brent olían kostar rúmlega 125 dollara á tunnuna í augnablikinu. Viðskipti erlent 20.3.2012 07:05 Eiga meira fé en þeir koma í lóg Apple-hátæknifyrirtækið hefur nú loksins viðurkennt að það eigi meira lausafé en það getur komið í lóg. Það ætlar þó ekki að bregðast við þessum tíðindum með því að lækka verð á vinsælum vörum á borð við iPod og iPad, heldur munu hluthafar fá að njóta þessarar góðu stöðu. Viðskipti erlent 20.3.2012 05:00 Uppsagnarbréfið gæti breytt Goldman Sachs Uppsagnarbréfið sem Greg Smith, fyrrum framkvæmdastjóri afleiðuviðskipta hjá fjárfestingabankanum Goldman Sachs í London, skrifaði í New York Times á dögunum hefur dregið dilk á eftir sér. Jim O'Neill, yfirmaður eignastýringar Goldman Sachs, segir að vitaskuld hafi þessi atburður valdið mörgum starfsmönnum bankans áhyggjum, ekki síst vegna þess að hann og aðrir stjórnendur bankans séu einfaldlega ekki sammála Smith í því að bankinn sé ekki að vinna samviskusamlega með viðskiptavinum bankans. Viðskipti erlent 19.3.2012 22:40 Apple greiðir hluthöfum arð Tæknirisinn Apple tilkynnti í dag að fyrirtækið muni greiða hluthöfum sínum ársfjórðungslegan arð í júlí. Einnig mun fyrirtækið endurkaupa hlutabréf í sjálfu sér fyrir tíu milljarða dollara á næsta ári. Viðskipti erlent 19.3.2012 13:53 Apple tilkynnir áform um lausafé Tæknirisinn Apple hefur boðað til blaðamannafundar í dag. Þá mun Tim Cook, forstjóri Apple, stíga á stokk ásamt fjármálastjóra fyrirtækisins, Peter Oppenheimer, og tilkynna hvernig Apple ætlar að ráðstafa lausafé sínu. Viðskipti erlent 19.3.2012 11:46 Roubini: Heimurinn getur enn hrunið Hagfræðiprófessorinn Nouriel Roubini, sem oft er nefndur Dr. Doom, segir að staða efnahagsmála í heiminum sé enn viðkvæm og að ekki þurfi mikið til þess að heimurinn sogist aftur ofan í djúpa kreppu. Viðskipti erlent 19.3.2012 11:09 Netið myndar 8,3% af landsframleiðslu Bretlands Netið leggur til um 8,3% af landsframleiðslu Bretland og er þetta hæsta hlutfallið meðal G-20 ríkjanna. Viðskipti erlent 19.3.2012 07:08 Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar að nýju Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hækkað töluvert að nýju eftir að fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins sagði fyrir helgina að ekkert samkomulag lægi fyrir um sölu úr olíubirgðum Bandaríkjanna og Bretlands. Viðskipti erlent 19.3.2012 06:54 Gagnrýnir aðgerðarleysi SFO í Kaupþingsmálinu Í leiðara breska blaðsins Guardian í dag er fjallað um aðgerðir sérstaks saksóknara í London í síðustu viku en embættið yfirheyrði á annan tug vitna vegna rannsóknar á meintri markaðsmisnotkun Kaupþings í aðdraganda hrunsins. Viðskipti erlent 18.3.2012 09:56 Varar við andvaraleysi í efnahagsmálum Forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Christine Lagarde, varar við andvaraleysi í efnahagsmálum nú þegar ástand á mörkuðum er farið að batna eftir að Grikkir sömdu um aðstoð Evruríkjanna við skuldavanda sínum en sjóðurinn samþykkti 28 milljarða lán til Grikkja nú í vikunni. Þetta kom fram í máli hennar á ráðstefnu í Peking í Kína og sagði hún jákvætt að tekist hafi að koma hagkerfum heimsins af botninum á fjármálakreppunni en það megi ekki verða til þess að leiðtogar halli sér aftur í sætunum og haldi að kreppan sé búin. Gera þurfi róttækar breytingar til að tryggja efnahagsbata. Viðskipti erlent 18.3.2012 09:52 Fólk beið í röðum eftir nýjum iPad Þriðja kynslóð iPad spjaldtölvunnar fór í almenna sölu í dag. Fjöldi fólks hafði safnast saman fyrir utan verslanir Apple - sumir höfðu beðið dögunum saman. Viðskipti erlent 16.3.2012 20:00 Snertilaus snjallsími frá Sony Japanski raftækjarisinn Sony hefur þróað snjallsíma þar sem hægt er að vafra um netið með því að setja fingur yfir tenglana án þess að snerta þá. Viðskipti erlent 16.3.2012 17:00 Norski olíusjóðurinn tapaði 1.900 milljörðum í fyrra Norski olíusjóðurinn tapaði 86 milljörðum norskra króna á síðasta ári eða sem svarar til 1.900 milljarða króna. Viðskipti erlent 16.3.2012 09:38 Risavaxið uppboð á munum úr flaki Titanic Risavaxið uppboð verður haldið í næsta mánuði á munum úr Titanic, þekktasta skipsflaki sögunnar. Viðskipti erlent 16.3.2012 09:29 SWIFT lokar fyrir alla greiðslumiðlun til og frá Íran Alþjóða bankagreiðslukerfið SWIFT lokar á morgun, laugardag, fyrir öll samskipti við íranska banka. Viðskipti erlent 16.3.2012 07:50 Argentínumenn hóta olíufélögum málaferlum Enn versna samskiptin milli Argentínu og Bretlands vegna Falklandseyja en stjórnvöld í Argentínu hafa hótað því að hefja alþjóðlegar málssóknir gegn öllum þeim félögum sem hyggjast vinna olíu við Falklandseyjar. Viðskipti erlent 16.3.2012 07:47 Fundu mikið magn af olíu undan ströndum Írlands Írskt olíufélag hefur tilkynnt að það hafi fundið töluvert magn af olíu undan ströndum Írlands en um er að ræða fyrsta stóra olíufundinn við Írland. Viðskipti erlent 16.3.2012 07:25 Mikið magn af gulli finnst í Eþíópíu Mikið magn af gulli hefur fundist í suðurhluta Eþíópíu en talið er að hægt sé að vinna um 10 tonn af ári þar næstu áratugina. Viðskipti erlent 16.3.2012 07:04 Hækkun og lækkun á mörkuðum Grænar tölur hækkunar einkenndu hlutabréfaviðskipti í Kauphöll Íslands í dag. Þannig hækkaði gengi bréfa í Icelandair um 2,61 prósent og stendur gengið nú í 5,9. Gengi bréfa í Marel hækkaði um 3,16 prósent og er gengið nú 147. Gengi bréfa í Össuri hækkaði um 3,57 prósent og er gengið nú 203. Viðskipti erlent 15.3.2012 20:19 Apple nær nýjum hæðum Velgengni tæknifyrirtækisins Apple náði nýjum hæðum í dag. Verð á hlutabréfum fyrirtækisins náði 600 dollara takmarkinu stuttu eftir að hlutbréfamarkaðir opnuðu í dag. Viðskipti erlent 15.3.2012 20:15 Afsagnarbréf hefur kostað Goldman Sachs 250 milljarða Opinbert afsagnarbréf starfsmanns hjá Goldman Sachs bankanum í Bandaríkjunum hefur kostað eigendur bankans um 250 milljarða króna á hlutabréfamarkaðinum á Wall Street. Viðskipti erlent 15.3.2012 10:17 Grikkir fá greitt úr neyðarsjóði Fjármálaráðherrar evruríkjanna sautján hafa formlega samþykkt að veita Grikklandi fjárhagsaðstoð úr neyðarsjóði Evrópusambandsins, eins og fyrirheit voru gefin um í síðustu viku. Viðskipti erlent 15.3.2012 07:00 Fjórði hver Íslendingur með snjallsíma Snjallsímar eru nú í höndum fjórða hvers farsímanotanda hér á landi og hefur niðurhal á gögnum í gegnum þá margfaldast á síðustu tveimur árum. Mikil umbreyting er að verða á fjarskiptamarkaði sem fjarskiptafyrirtækin eru hratt að laga sig að. Viðskipti erlent 14.3.2012 20:15 Losið ykkur við "siðferðilega gjaldþrota fólkið" "Ég vonast til þess að þetta muni vekja framkvæmdastjórnina til umhugsunar[...] Og losið ykkur við fólkið sem er siðferðilega gjaldþrota, alveg sama hvað það er að græða mikla peninga fyrir ykkur." Þetta segir Greg Smith, fráfarandi framkvæmdastjóri afleiðuviðskipta hjá Goldman Sachs fjárfestingabankanum, í opnu uppsagnarbréfi sem birtist í The New York Times í dag. Viðskipti erlent 14.3.2012 14:05 Atvinnuleysi 8,4 prósent í Bretlandi Atvinnulausum í Bretlandi fjölgaði um 28 þúsund á undanförnum þremur mánuðum og mælist atvinnuleysið nú 8,4 prósent. Það jafngildir því að 2,67 milljónir manna séu án vinnu, samkvæmt tölu sem breska hagstofna birti í morgun og breska ríkisútvarpið BBC fjallaði um í kjölfarið. Viðskipti erlent 14.3.2012 12:23 Farsíminn eyðir efnahagslegri einangrun Farsímasamband og þráðlaust net getur hjálpað til við að eyða efnahagslegri einangrun í Afríku, segir hagfræðiprófessorinn Jeffrey Sachs, sem starfar fyrir Earth Institue við Columbia háskóla. Sachs segir að fátækustu svæði Afríku hafi þegar sýnt merki um að betra farsímabands styrki innviði og geri mönnum auðveldara um vik við að sinna margvíslegum viðskiptatækifærum. Viðskipti erlent 14.3.2012 08:33 Citigroup féll á álagsprófi Citigroup, þriðji stærsti banki Bandaríkjanna, féll á álagsprófi sem seðlabanki landsins gerði á 19 bönkum í Bandaríkjunum. Þrír aðrir minni bankar féllu einnig á prófinu. Viðskipti erlent 14.3.2012 07:25 Bilið milli ríkra og fátækra eykst í Danmörku Bilið milli ríkra og fátækra í Danmörku hefur aukist verulega á undanförnum þremur áratugum. Viðskipti erlent 14.3.2012 07:24 « ‹ 185 186 187 188 189 190 191 192 193 … 334 ›
Þrjú milljón eintök af iPad seld á fjórum dögum Apple seldi 3 milljón eintök af nýju iPad spjaldtölvunni á fjórum dögum. Spjaldtölvan fór í almenna sölu í Bandaríkjunum, Bretlandi og Kanada fyrir helgi en hún er væntanleg hingað til lands á föstudaginn. Viðskipti erlent 20.3.2012 11:32
Myndin John Carter er ein dýrustu mistökin í sögu Hollywood Walt Disney mun neyðast til að afskrifa 200 milljónir dollara, eða rúmlega 25 milljarða króna, vegna afleits gengis myndarinnar John Carter í Bandaríkjunum og á heimsvísu. Viðskipti erlent 20.3.2012 07:08
Saudiarabar ætla að lækka heimsmarkaðsverð á olíu Stjórnvöld í Saudi Arabíu eru byrjuð að beita sér fyrir því að lækka heimsmarkaðsverð á olíu. Stefnt er að því að ná verðinu niður í 100 dollara á tunnuna en Brent olían kostar rúmlega 125 dollara á tunnuna í augnablikinu. Viðskipti erlent 20.3.2012 07:05
Eiga meira fé en þeir koma í lóg Apple-hátæknifyrirtækið hefur nú loksins viðurkennt að það eigi meira lausafé en það getur komið í lóg. Það ætlar þó ekki að bregðast við þessum tíðindum með því að lækka verð á vinsælum vörum á borð við iPod og iPad, heldur munu hluthafar fá að njóta þessarar góðu stöðu. Viðskipti erlent 20.3.2012 05:00
Uppsagnarbréfið gæti breytt Goldman Sachs Uppsagnarbréfið sem Greg Smith, fyrrum framkvæmdastjóri afleiðuviðskipta hjá fjárfestingabankanum Goldman Sachs í London, skrifaði í New York Times á dögunum hefur dregið dilk á eftir sér. Jim O'Neill, yfirmaður eignastýringar Goldman Sachs, segir að vitaskuld hafi þessi atburður valdið mörgum starfsmönnum bankans áhyggjum, ekki síst vegna þess að hann og aðrir stjórnendur bankans séu einfaldlega ekki sammála Smith í því að bankinn sé ekki að vinna samviskusamlega með viðskiptavinum bankans. Viðskipti erlent 19.3.2012 22:40
Apple greiðir hluthöfum arð Tæknirisinn Apple tilkynnti í dag að fyrirtækið muni greiða hluthöfum sínum ársfjórðungslegan arð í júlí. Einnig mun fyrirtækið endurkaupa hlutabréf í sjálfu sér fyrir tíu milljarða dollara á næsta ári. Viðskipti erlent 19.3.2012 13:53
Apple tilkynnir áform um lausafé Tæknirisinn Apple hefur boðað til blaðamannafundar í dag. Þá mun Tim Cook, forstjóri Apple, stíga á stokk ásamt fjármálastjóra fyrirtækisins, Peter Oppenheimer, og tilkynna hvernig Apple ætlar að ráðstafa lausafé sínu. Viðskipti erlent 19.3.2012 11:46
Roubini: Heimurinn getur enn hrunið Hagfræðiprófessorinn Nouriel Roubini, sem oft er nefndur Dr. Doom, segir að staða efnahagsmála í heiminum sé enn viðkvæm og að ekki þurfi mikið til þess að heimurinn sogist aftur ofan í djúpa kreppu. Viðskipti erlent 19.3.2012 11:09
Netið myndar 8,3% af landsframleiðslu Bretlands Netið leggur til um 8,3% af landsframleiðslu Bretland og er þetta hæsta hlutfallið meðal G-20 ríkjanna. Viðskipti erlent 19.3.2012 07:08
Heimsmarkaðsverð á olíu hækkar að nýju Heimsmarkaðsverð á olíu hefur hækkað töluvert að nýju eftir að fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins sagði fyrir helgina að ekkert samkomulag lægi fyrir um sölu úr olíubirgðum Bandaríkjanna og Bretlands. Viðskipti erlent 19.3.2012 06:54
Gagnrýnir aðgerðarleysi SFO í Kaupþingsmálinu Í leiðara breska blaðsins Guardian í dag er fjallað um aðgerðir sérstaks saksóknara í London í síðustu viku en embættið yfirheyrði á annan tug vitna vegna rannsóknar á meintri markaðsmisnotkun Kaupþings í aðdraganda hrunsins. Viðskipti erlent 18.3.2012 09:56
Varar við andvaraleysi í efnahagsmálum Forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, Christine Lagarde, varar við andvaraleysi í efnahagsmálum nú þegar ástand á mörkuðum er farið að batna eftir að Grikkir sömdu um aðstoð Evruríkjanna við skuldavanda sínum en sjóðurinn samþykkti 28 milljarða lán til Grikkja nú í vikunni. Þetta kom fram í máli hennar á ráðstefnu í Peking í Kína og sagði hún jákvætt að tekist hafi að koma hagkerfum heimsins af botninum á fjármálakreppunni en það megi ekki verða til þess að leiðtogar halli sér aftur í sætunum og haldi að kreppan sé búin. Gera þurfi róttækar breytingar til að tryggja efnahagsbata. Viðskipti erlent 18.3.2012 09:52
Fólk beið í röðum eftir nýjum iPad Þriðja kynslóð iPad spjaldtölvunnar fór í almenna sölu í dag. Fjöldi fólks hafði safnast saman fyrir utan verslanir Apple - sumir höfðu beðið dögunum saman. Viðskipti erlent 16.3.2012 20:00
Snertilaus snjallsími frá Sony Japanski raftækjarisinn Sony hefur þróað snjallsíma þar sem hægt er að vafra um netið með því að setja fingur yfir tenglana án þess að snerta þá. Viðskipti erlent 16.3.2012 17:00
Norski olíusjóðurinn tapaði 1.900 milljörðum í fyrra Norski olíusjóðurinn tapaði 86 milljörðum norskra króna á síðasta ári eða sem svarar til 1.900 milljarða króna. Viðskipti erlent 16.3.2012 09:38
Risavaxið uppboð á munum úr flaki Titanic Risavaxið uppboð verður haldið í næsta mánuði á munum úr Titanic, þekktasta skipsflaki sögunnar. Viðskipti erlent 16.3.2012 09:29
SWIFT lokar fyrir alla greiðslumiðlun til og frá Íran Alþjóða bankagreiðslukerfið SWIFT lokar á morgun, laugardag, fyrir öll samskipti við íranska banka. Viðskipti erlent 16.3.2012 07:50
Argentínumenn hóta olíufélögum málaferlum Enn versna samskiptin milli Argentínu og Bretlands vegna Falklandseyja en stjórnvöld í Argentínu hafa hótað því að hefja alþjóðlegar málssóknir gegn öllum þeim félögum sem hyggjast vinna olíu við Falklandseyjar. Viðskipti erlent 16.3.2012 07:47
Fundu mikið magn af olíu undan ströndum Írlands Írskt olíufélag hefur tilkynnt að það hafi fundið töluvert magn af olíu undan ströndum Írlands en um er að ræða fyrsta stóra olíufundinn við Írland. Viðskipti erlent 16.3.2012 07:25
Mikið magn af gulli finnst í Eþíópíu Mikið magn af gulli hefur fundist í suðurhluta Eþíópíu en talið er að hægt sé að vinna um 10 tonn af ári þar næstu áratugina. Viðskipti erlent 16.3.2012 07:04
Hækkun og lækkun á mörkuðum Grænar tölur hækkunar einkenndu hlutabréfaviðskipti í Kauphöll Íslands í dag. Þannig hækkaði gengi bréfa í Icelandair um 2,61 prósent og stendur gengið nú í 5,9. Gengi bréfa í Marel hækkaði um 3,16 prósent og er gengið nú 147. Gengi bréfa í Össuri hækkaði um 3,57 prósent og er gengið nú 203. Viðskipti erlent 15.3.2012 20:19
Apple nær nýjum hæðum Velgengni tæknifyrirtækisins Apple náði nýjum hæðum í dag. Verð á hlutabréfum fyrirtækisins náði 600 dollara takmarkinu stuttu eftir að hlutbréfamarkaðir opnuðu í dag. Viðskipti erlent 15.3.2012 20:15
Afsagnarbréf hefur kostað Goldman Sachs 250 milljarða Opinbert afsagnarbréf starfsmanns hjá Goldman Sachs bankanum í Bandaríkjunum hefur kostað eigendur bankans um 250 milljarða króna á hlutabréfamarkaðinum á Wall Street. Viðskipti erlent 15.3.2012 10:17
Grikkir fá greitt úr neyðarsjóði Fjármálaráðherrar evruríkjanna sautján hafa formlega samþykkt að veita Grikklandi fjárhagsaðstoð úr neyðarsjóði Evrópusambandsins, eins og fyrirheit voru gefin um í síðustu viku. Viðskipti erlent 15.3.2012 07:00
Fjórði hver Íslendingur með snjallsíma Snjallsímar eru nú í höndum fjórða hvers farsímanotanda hér á landi og hefur niðurhal á gögnum í gegnum þá margfaldast á síðustu tveimur árum. Mikil umbreyting er að verða á fjarskiptamarkaði sem fjarskiptafyrirtækin eru hratt að laga sig að. Viðskipti erlent 14.3.2012 20:15
Losið ykkur við "siðferðilega gjaldþrota fólkið" "Ég vonast til þess að þetta muni vekja framkvæmdastjórnina til umhugsunar[...] Og losið ykkur við fólkið sem er siðferðilega gjaldþrota, alveg sama hvað það er að græða mikla peninga fyrir ykkur." Þetta segir Greg Smith, fráfarandi framkvæmdastjóri afleiðuviðskipta hjá Goldman Sachs fjárfestingabankanum, í opnu uppsagnarbréfi sem birtist í The New York Times í dag. Viðskipti erlent 14.3.2012 14:05
Atvinnuleysi 8,4 prósent í Bretlandi Atvinnulausum í Bretlandi fjölgaði um 28 þúsund á undanförnum þremur mánuðum og mælist atvinnuleysið nú 8,4 prósent. Það jafngildir því að 2,67 milljónir manna séu án vinnu, samkvæmt tölu sem breska hagstofna birti í morgun og breska ríkisútvarpið BBC fjallaði um í kjölfarið. Viðskipti erlent 14.3.2012 12:23
Farsíminn eyðir efnahagslegri einangrun Farsímasamband og þráðlaust net getur hjálpað til við að eyða efnahagslegri einangrun í Afríku, segir hagfræðiprófessorinn Jeffrey Sachs, sem starfar fyrir Earth Institue við Columbia háskóla. Sachs segir að fátækustu svæði Afríku hafi þegar sýnt merki um að betra farsímabands styrki innviði og geri mönnum auðveldara um vik við að sinna margvíslegum viðskiptatækifærum. Viðskipti erlent 14.3.2012 08:33
Citigroup féll á álagsprófi Citigroup, þriðji stærsti banki Bandaríkjanna, féll á álagsprófi sem seðlabanki landsins gerði á 19 bönkum í Bandaríkjunum. Þrír aðrir minni bankar féllu einnig á prófinu. Viðskipti erlent 14.3.2012 07:25
Bilið milli ríkra og fátækra eykst í Danmörku Bilið milli ríkra og fátækra í Danmörku hefur aukist verulega á undanförnum þremur áratugum. Viðskipti erlent 14.3.2012 07:24