Facebook hækkar verð á hlutabréfum sínum Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 15. maí 2012 11:44 Um 900 milljón manns nýta sér þjónustu Facebook. mynd/AP Samskiptamiðillinn Facebook hefur hækkað áætlað verð á hlutabréfum sínum úr 28 til 35 dollurum í 34 til 38 dollara. Gangi hlutafjárútboðið að óskum mun virði fyrirtækisins fara yfir 100 milljarða dollara. Mikil eftirspurn eftir hlutabréfum fyrirtækisins er talin vera ástæðan fyrir hækkuninni. Samkvæmt þessu nýja verðmati gæti virði samskiptamiðilsins orðið meira en Disney, Ford og Kraft Foods. En þrátt fyrir þessa miklu eftirspurn munu kynningaraðilar Facebook halda áfram ferð sinni um Bandaríkin en þeir hafa á síðustu mánuðum kynnt framtíðarhorfur fyrirtækisins fyrir fjárfestum. Endanlegt verð á hlutabréfum Facebook verður kynnt á morgun en fyrirtækið verður skráð á almennan markað á föstudaginn. Mark Zuckerberg, annar stofnandi Facebook og stjórnarformaður, mun þó enn eiga ráðandi hlut í samskiptasíðunni eða um 57.3% Facebook fagnar átta ára starfsafmæli sínu í ár. Um 900 milljón manns nýta sér þjónustuna að staðaldri en hagnaður síðunnar á síðasta ári nam rúmum milljarði dollara. Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Samskiptamiðillinn Facebook hefur hækkað áætlað verð á hlutabréfum sínum úr 28 til 35 dollurum í 34 til 38 dollara. Gangi hlutafjárútboðið að óskum mun virði fyrirtækisins fara yfir 100 milljarða dollara. Mikil eftirspurn eftir hlutabréfum fyrirtækisins er talin vera ástæðan fyrir hækkuninni. Samkvæmt þessu nýja verðmati gæti virði samskiptamiðilsins orðið meira en Disney, Ford og Kraft Foods. En þrátt fyrir þessa miklu eftirspurn munu kynningaraðilar Facebook halda áfram ferð sinni um Bandaríkin en þeir hafa á síðustu mánuðum kynnt framtíðarhorfur fyrirtækisins fyrir fjárfestum. Endanlegt verð á hlutabréfum Facebook verður kynnt á morgun en fyrirtækið verður skráð á almennan markað á föstudaginn. Mark Zuckerberg, annar stofnandi Facebook og stjórnarformaður, mun þó enn eiga ráðandi hlut í samskiptasíðunni eða um 57.3% Facebook fagnar átta ára starfsafmæli sínu í ár. Um 900 milljón manns nýta sér þjónustuna að staðaldri en hagnaður síðunnar á síðasta ári nam rúmum milljarði dollara.
Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira