Tónlist Menntaskóli Borgarfjarðar Katerina Inga Lionaraki syngur lagið Við gengum tvö fyrir hönd Menntaskóla Borgarfjarðar. Tónlist 30.3.2010 11:00 Verkmenntaskólinn á Akureyri Kristrún Hildur Bjarnadóttir syngur fyrir hönd Verkmenntaskólans á Akureyri lagið Þar sem sólin skín. Tónlist 30.3.2010 11:00 Kvennaskólinn í Reykjavík Hörður Árnason syngur fyrir hönd Kvennaskólans í Reykjavík lagið Nýja Tíma ég mun sjá. Tónlist 30.3.2010 11:00 Fjölbrautarskólinn í Garðabæ Hjalti Hilmarsson flytur lagið Get ei staðist að elska þig fyrir hönd Fjölbrautarskólans í Garðabæ. Tónlist 30.3.2010 11:00 Framhaldsskólinn á Laugum Bryndís Elsa Guðjónsdóttir flytur lagið Heltekin fyrir hönd Framhaldsskólans á Laugum. Tónlist 30.3.2010 11:00 Borgarholtsskóli Kristmundur Axel Kristmundsson og Júlí Heiðar Halldórsson flytja lagið Komdu til baka fyrir hönd Borgarholtsskóla. Tónlist 30.3.2010 11:00 Menntaskólinn að Laugarvatni Hörður Már Bjarnarson, Jóhanna Linda Jóhannesdóttir & Kolfinna Kjartansdóttir syngja fyrir hönd Menntaskólans að Laugarvatni lagið Ljáðu mér eyra. Tónlist 30.3.2010 11:00 Menntaskólinn í Kópavogi Kristinn Þór Schram Reed syngur lagið Minning þín lifir í mér fyrir hönd Menntaskólans í Kópavogi. Tónlist 30.3.2010 11:00 Fínn peningur fyrir að selja lag í Grey‘s Anatomy „Ég hef aldrei séð þessa þætti. Ég bara vona að þeir séu ekki hræðilegir,“ segir Sindri Már Sigfússon úr hljómsveitinni Seabear sem á lag í læknaþættinum vinsæla Grey"s Anatomy, sem um 15 milljónir Bandaríkjamanna horfa á í hverri viku. Tónlist 11.3.2010 07:00 Besta erlenda platan 2009 Þegar Fréttablaðið leitaði til valinna sérfræðinga til að velja bestu erlendu plötur ársins 2009 kom í ljós að lítill samhljómur var meðal sérfræðinganna. Besta platan kom frá bandarísku borginni Baltimore. Tónlist 5.1.2010 04:15 Fengu Kraums-verðlaunin Sex flytjendur fengu Kraumsverðlaunin afhent í gær. Meðal þeirra voru hljómsveitirnar Bloodgroup og Hjaltalín. Tónlist 17.12.2009 06:00 Sigur Rós í 36. sæti Lagið Svefn-G-Englar með Sigur Rós er 36. besta lag tíunda áratugarins samkvæmt lista yfir 500 bestu lögin á bandarísku tónlistarsíðunni Pitchforkmedia.com. Tónlist 17.9.2009 06:00 Dikta skoðar Þýskalandsmarkað „Þetta er komið svo stutt á veg að það er allt óráðið enn þá,“ segir Haukur Heiðar Hauksson, söngvari Diktu, um hugsanlega útrás hljómsveitarinnar til Þýskalands. Hann segir óvíst hvort flutningar séu í spilunum, en verið sé að skoða alla möguleika. Tónlist 15.8.2009 14:00 Hjaltalín seinkar plötuútgáfu Ólíklegt er að önnur plata Hjaltalín líti dagsins ljós á þessu ári. Tónlist 15.8.2009 10:00 Múm fyrst á Gogoyoko Nýjasta plata hljómsveitarinnar múm, Sing Along to Songs You Don't Know, verður fáanleg á síðunni Gogoyoko.com frá og með mánudeginum 17. ágúst. Þetta þýðir að platan verður fyrst fáanleg í heiminum á síðunni. Platan kemur formlega út í Evrópu 24. ágúst hjá Morr Music og sama dag hjá Euphoni í Norður-Ameríku. Tónlist 15.8.2009 00:00 Ein af plötum ársins til þessa Önnur sólóplata sellóleikarans Hildar Guðnadóttur, Without Sinking, og hennar fyrsta hjá breska útgáfufyrirtækinu Touch, er í tólfta sæti yfir plötur ársins hingað til á bresku tónlistarsíðunni Factmagazine. Tónlist 28.3.2009 06:00 Útgáfudegi flýtt um mánuð Rokktríóið Yeah Yeah Yeahs hefur ákveðið að flýta útgáfudegi sinnar þriðju plötu, It"s Blitz!, um rúman mánuð. Ástæðan kemur fáum á óvart, eða leki á netinu, sem virðist nánast ómögulegt að koma í veg fyrir. Tónlist 5.3.2009 06:00 Pólitískur trommari Dave Rowntree, trommuleikari bresku hljómsveitarinnar Blur, hyggst endurvekja pólitískan feril sinn þegar hljómsveitin hefur lokið tónleikum sem bókaðir hafa verið í sumar. Eftir að hljómsveitin lagði upp laupana árið 2003 hellti Rowntree sér út í pólitík. Hann bauð sig fram fyrir Verkamannaflokkinn í sveitarstjórnarkosningum árin 2007 og 2008. Tónlist 5.3.2009 06:00 Fleet Foxes á Hróarskeldu Hljómsveitirnar Fleet Foxes og The Mars Volta hafa bæst í hóp þeirra hljómsveita sem spila á Hróarskelduhátíðinni í Danmörku í sumar. Fleet Foxes frá Bandaríkjunum sló í gegn með samnefndri plötu sinni á síðasta ári sem var ofarlega á mörgum árslistum tónlistargagnrýnenda. Tónlist 5.3.2009 05:00 GusGus með tónleika GusGus heldur sína fyrstu tónleika á árinu á Nasa 20. mars. Hljómsveitin spilaði síðast hér á landi á Iceland Airwaves-hátíðinni við fínar undirtektir. Tónlist 4.3.2009 06:00 Karnival dýranna Á laugardag kl. 13 verða barna- og fjölskyldutónleikar í Salnum í Kópavogi þar sem flutt verður verkið Karnival dýranna eftir Camille Saint-Saëns. Verkið er víðkunnugt, eins konar tónlistardýragarður þar sem leikari og hljóðfæraleikarar sameinast og skapa heim sem auðvelt er fyrir unga sem aldna að lifa sig inn í. Tónlist 4.3.2009 06:00 Hjaltalín spilar á Hróarskeldu „Okkur finnst þetta auðvitað æðislega gaman. Ég hef sjálf aldrei farið og var eiginlega búin að ímynda mér að ég myndi ekki fara úr þessu,“ segir Sigríður Thorlacius, söngkona í Hjaltalín. Hljómsveitin hefur verið bókuð til að koma fram á Hróarskelduhátíðinni í Danmörku í sumar. Tónlist 4.3.2009 06:00 Spila á leikvöngum Hljómsveitin U2 hyggur á umfangsmikla tónleikaferð um Bandaríkin á þessu ári þar sem hún mun spila á íþróttaleikvöngum. Þetta verður í fyrsta sinn síðan í PopMart-tónleikaferðinni árið 1997 sem U2 fer í slíka ferð um Bandaríkin. Tónlist 4.3.2009 05:00 Oasis aflýsir Kínaferð Rokkararnir í Oasis hafa aflýst fyrirhugaðri tónleikaferð til Kína í apríl sem hefði orðið sú fyrsta á ferli hljómsveitarinnar. Engar útskýringar hafa verið gefnar á þessari ákvörðun. Tónlist 3.3.2009 06:00 Killers kæra umboðsmann Rokkararnir í The Killers hafa höfðað mál gegn fyrrverandi umboðsmanni sínum, Braden Merrick. Krefjast þeir skaðabóta fyrir að hafa orðið af hundruðum milljóna króna vegna tónleika sem hefur verið frestað og annarra tekna af tónleikaferðum og varningi tengdum hljómsveitinni. Tónlist 25.2.2009 04:00 Besta hljómplata U2 í átján ár Tólfta hljóðversplata U2, No Line on the Horizon, fær fimm stjörnur hjá Dave Fricke, gagnrýnanda bandaríska tímaritsins Rolling Stone. Hann segir plötuna þá bestu frá sveitinni í átján ár, eða síðan Achtung Baby kom út. Tónlist 24.2.2009 06:00 KK með endurvöktum Sextett Stórviðburður í íslensku poppi á sér stað í Fríkirkjunni á föstudagskvöldið þegar Sextett Ólafs Gauks kemur saman á ný. Tónleikarnir eru hluti af Vetrarhátíð Reykjavíkurborgar. „Við erum búin að vera í alltof langri pásu,“ segir Svanhildur Jakobsdóttir. Auk hennar eru Ólafur Gaukur og Karl Möller upprunalegir meðlimir í endurvakta bandinu, en lögin eru þau sömu, ógleymanlegir poppsmellir eins og „Segðu ekki nei“, „Þú ert minn súkkulaðiís“ og „Undarlegt með unga menn“, sem Rúnar Gunnarsson söng. Hann féll frá árið 1972 en KK kemur í staðinn. Tónlist 11.2.2009 05:30 Spilar fyrir milljónir Þjóðverja Tónlistarmaðurinn Pétur Ben kemur fram í vinsælasta tónlistarþætti þýska ríkissjónvarpsins, WDR, í lok næsta mánaðar. Milljónir manna horfa á þáttinn í hverri viku og því er um sérlega góða kynningu að ræða fyrir Pétur. Tónlist 11.2.2009 04:00 Metallica meðal stóru nafnanna á Sonisphere Bandaríska þungarokksveitin Metallica verður aðalnúmerið á nýrri tónlistarhátíð í Hertford-skíri á Englandi í sumar. Tónlist 9.2.2009 08:13 Rock spilar fyrir Kronik Um fimmtán ár eru liðin síðan hip hop-þátturinn Kronik fór fyrst í loftið og af því tilefni verður slegið til veislu á Tunglinu 28. febrúar. Taktsmiðurinn Pete Rock stígur þar á svið en hann á langan feril að baki í hip hop-bransanum. Rock kom fyrst fram á sjónar-sviðið ásamt félaga sínum CL Smooth og Tónlist 7.2.2009 06:00 « ‹ 175 176 177 178 179 180 181 182 183 … 226 ›
Menntaskóli Borgarfjarðar Katerina Inga Lionaraki syngur lagið Við gengum tvö fyrir hönd Menntaskóla Borgarfjarðar. Tónlist 30.3.2010 11:00
Verkmenntaskólinn á Akureyri Kristrún Hildur Bjarnadóttir syngur fyrir hönd Verkmenntaskólans á Akureyri lagið Þar sem sólin skín. Tónlist 30.3.2010 11:00
Kvennaskólinn í Reykjavík Hörður Árnason syngur fyrir hönd Kvennaskólans í Reykjavík lagið Nýja Tíma ég mun sjá. Tónlist 30.3.2010 11:00
Fjölbrautarskólinn í Garðabæ Hjalti Hilmarsson flytur lagið Get ei staðist að elska þig fyrir hönd Fjölbrautarskólans í Garðabæ. Tónlist 30.3.2010 11:00
Framhaldsskólinn á Laugum Bryndís Elsa Guðjónsdóttir flytur lagið Heltekin fyrir hönd Framhaldsskólans á Laugum. Tónlist 30.3.2010 11:00
Borgarholtsskóli Kristmundur Axel Kristmundsson og Júlí Heiðar Halldórsson flytja lagið Komdu til baka fyrir hönd Borgarholtsskóla. Tónlist 30.3.2010 11:00
Menntaskólinn að Laugarvatni Hörður Már Bjarnarson, Jóhanna Linda Jóhannesdóttir & Kolfinna Kjartansdóttir syngja fyrir hönd Menntaskólans að Laugarvatni lagið Ljáðu mér eyra. Tónlist 30.3.2010 11:00
Menntaskólinn í Kópavogi Kristinn Þór Schram Reed syngur lagið Minning þín lifir í mér fyrir hönd Menntaskólans í Kópavogi. Tónlist 30.3.2010 11:00
Fínn peningur fyrir að selja lag í Grey‘s Anatomy „Ég hef aldrei séð þessa þætti. Ég bara vona að þeir séu ekki hræðilegir,“ segir Sindri Már Sigfússon úr hljómsveitinni Seabear sem á lag í læknaþættinum vinsæla Grey"s Anatomy, sem um 15 milljónir Bandaríkjamanna horfa á í hverri viku. Tónlist 11.3.2010 07:00
Besta erlenda platan 2009 Þegar Fréttablaðið leitaði til valinna sérfræðinga til að velja bestu erlendu plötur ársins 2009 kom í ljós að lítill samhljómur var meðal sérfræðinganna. Besta platan kom frá bandarísku borginni Baltimore. Tónlist 5.1.2010 04:15
Fengu Kraums-verðlaunin Sex flytjendur fengu Kraumsverðlaunin afhent í gær. Meðal þeirra voru hljómsveitirnar Bloodgroup og Hjaltalín. Tónlist 17.12.2009 06:00
Sigur Rós í 36. sæti Lagið Svefn-G-Englar með Sigur Rós er 36. besta lag tíunda áratugarins samkvæmt lista yfir 500 bestu lögin á bandarísku tónlistarsíðunni Pitchforkmedia.com. Tónlist 17.9.2009 06:00
Dikta skoðar Þýskalandsmarkað „Þetta er komið svo stutt á veg að það er allt óráðið enn þá,“ segir Haukur Heiðar Hauksson, söngvari Diktu, um hugsanlega útrás hljómsveitarinnar til Þýskalands. Hann segir óvíst hvort flutningar séu í spilunum, en verið sé að skoða alla möguleika. Tónlist 15.8.2009 14:00
Hjaltalín seinkar plötuútgáfu Ólíklegt er að önnur plata Hjaltalín líti dagsins ljós á þessu ári. Tónlist 15.8.2009 10:00
Múm fyrst á Gogoyoko Nýjasta plata hljómsveitarinnar múm, Sing Along to Songs You Don't Know, verður fáanleg á síðunni Gogoyoko.com frá og með mánudeginum 17. ágúst. Þetta þýðir að platan verður fyrst fáanleg í heiminum á síðunni. Platan kemur formlega út í Evrópu 24. ágúst hjá Morr Music og sama dag hjá Euphoni í Norður-Ameríku. Tónlist 15.8.2009 00:00
Ein af plötum ársins til þessa Önnur sólóplata sellóleikarans Hildar Guðnadóttur, Without Sinking, og hennar fyrsta hjá breska útgáfufyrirtækinu Touch, er í tólfta sæti yfir plötur ársins hingað til á bresku tónlistarsíðunni Factmagazine. Tónlist 28.3.2009 06:00
Útgáfudegi flýtt um mánuð Rokktríóið Yeah Yeah Yeahs hefur ákveðið að flýta útgáfudegi sinnar þriðju plötu, It"s Blitz!, um rúman mánuð. Ástæðan kemur fáum á óvart, eða leki á netinu, sem virðist nánast ómögulegt að koma í veg fyrir. Tónlist 5.3.2009 06:00
Pólitískur trommari Dave Rowntree, trommuleikari bresku hljómsveitarinnar Blur, hyggst endurvekja pólitískan feril sinn þegar hljómsveitin hefur lokið tónleikum sem bókaðir hafa verið í sumar. Eftir að hljómsveitin lagði upp laupana árið 2003 hellti Rowntree sér út í pólitík. Hann bauð sig fram fyrir Verkamannaflokkinn í sveitarstjórnarkosningum árin 2007 og 2008. Tónlist 5.3.2009 06:00
Fleet Foxes á Hróarskeldu Hljómsveitirnar Fleet Foxes og The Mars Volta hafa bæst í hóp þeirra hljómsveita sem spila á Hróarskelduhátíðinni í Danmörku í sumar. Fleet Foxes frá Bandaríkjunum sló í gegn með samnefndri plötu sinni á síðasta ári sem var ofarlega á mörgum árslistum tónlistargagnrýnenda. Tónlist 5.3.2009 05:00
GusGus með tónleika GusGus heldur sína fyrstu tónleika á árinu á Nasa 20. mars. Hljómsveitin spilaði síðast hér á landi á Iceland Airwaves-hátíðinni við fínar undirtektir. Tónlist 4.3.2009 06:00
Karnival dýranna Á laugardag kl. 13 verða barna- og fjölskyldutónleikar í Salnum í Kópavogi þar sem flutt verður verkið Karnival dýranna eftir Camille Saint-Saëns. Verkið er víðkunnugt, eins konar tónlistardýragarður þar sem leikari og hljóðfæraleikarar sameinast og skapa heim sem auðvelt er fyrir unga sem aldna að lifa sig inn í. Tónlist 4.3.2009 06:00
Hjaltalín spilar á Hróarskeldu „Okkur finnst þetta auðvitað æðislega gaman. Ég hef sjálf aldrei farið og var eiginlega búin að ímynda mér að ég myndi ekki fara úr þessu,“ segir Sigríður Thorlacius, söngkona í Hjaltalín. Hljómsveitin hefur verið bókuð til að koma fram á Hróarskelduhátíðinni í Danmörku í sumar. Tónlist 4.3.2009 06:00
Spila á leikvöngum Hljómsveitin U2 hyggur á umfangsmikla tónleikaferð um Bandaríkin á þessu ári þar sem hún mun spila á íþróttaleikvöngum. Þetta verður í fyrsta sinn síðan í PopMart-tónleikaferðinni árið 1997 sem U2 fer í slíka ferð um Bandaríkin. Tónlist 4.3.2009 05:00
Oasis aflýsir Kínaferð Rokkararnir í Oasis hafa aflýst fyrirhugaðri tónleikaferð til Kína í apríl sem hefði orðið sú fyrsta á ferli hljómsveitarinnar. Engar útskýringar hafa verið gefnar á þessari ákvörðun. Tónlist 3.3.2009 06:00
Killers kæra umboðsmann Rokkararnir í The Killers hafa höfðað mál gegn fyrrverandi umboðsmanni sínum, Braden Merrick. Krefjast þeir skaðabóta fyrir að hafa orðið af hundruðum milljóna króna vegna tónleika sem hefur verið frestað og annarra tekna af tónleikaferðum og varningi tengdum hljómsveitinni. Tónlist 25.2.2009 04:00
Besta hljómplata U2 í átján ár Tólfta hljóðversplata U2, No Line on the Horizon, fær fimm stjörnur hjá Dave Fricke, gagnrýnanda bandaríska tímaritsins Rolling Stone. Hann segir plötuna þá bestu frá sveitinni í átján ár, eða síðan Achtung Baby kom út. Tónlist 24.2.2009 06:00
KK með endurvöktum Sextett Stórviðburður í íslensku poppi á sér stað í Fríkirkjunni á föstudagskvöldið þegar Sextett Ólafs Gauks kemur saman á ný. Tónleikarnir eru hluti af Vetrarhátíð Reykjavíkurborgar. „Við erum búin að vera í alltof langri pásu,“ segir Svanhildur Jakobsdóttir. Auk hennar eru Ólafur Gaukur og Karl Möller upprunalegir meðlimir í endurvakta bandinu, en lögin eru þau sömu, ógleymanlegir poppsmellir eins og „Segðu ekki nei“, „Þú ert minn súkkulaðiís“ og „Undarlegt með unga menn“, sem Rúnar Gunnarsson söng. Hann féll frá árið 1972 en KK kemur í staðinn. Tónlist 11.2.2009 05:30
Spilar fyrir milljónir Þjóðverja Tónlistarmaðurinn Pétur Ben kemur fram í vinsælasta tónlistarþætti þýska ríkissjónvarpsins, WDR, í lok næsta mánaðar. Milljónir manna horfa á þáttinn í hverri viku og því er um sérlega góða kynningu að ræða fyrir Pétur. Tónlist 11.2.2009 04:00
Metallica meðal stóru nafnanna á Sonisphere Bandaríska þungarokksveitin Metallica verður aðalnúmerið á nýrri tónlistarhátíð í Hertford-skíri á Englandi í sumar. Tónlist 9.2.2009 08:13
Rock spilar fyrir Kronik Um fimmtán ár eru liðin síðan hip hop-þátturinn Kronik fór fyrst í loftið og af því tilefni verður slegið til veislu á Tunglinu 28. febrúar. Taktsmiðurinn Pete Rock stígur þar á svið en hann á langan feril að baki í hip hop-bransanum. Rock kom fyrst fram á sjónar-sviðið ásamt félaga sínum CL Smooth og Tónlist 7.2.2009 06:00