"Svo birtist þessi handrukkari niður á stöð og ætlaði rústa mér," sagði Freysi. "Mér leist nú illa á það og lét mig hverfa en þessi maður gaf sig ekki. Loks samdi félagi minn við hann að þiggja peninga til þess að leyfa mér að sleppa. Ég var eins og auli þegar hann kom að fá greitt. Kallaði svo á eftir honum; "já og ef þig vantar miða í bíó eða fríar plötur eða eitthvað... hringdu bara á mig!". Ég heyrði svo ekkert frá honum aftur."
Freysi lenti í alls kyns vandræðum vegna þess sem hann lét út úr sér í beinni útsendingu. Til dæmis mætti lögreglan í hljóðverið eftir að hann hafði hringt inn falska sprengjuhótun.
Andri mætti í liðinn "Selebb shuffle" þar sem þekktir einstaklingar mæta með mp3-spilarann sinn, setja á shuffle og taka ábyrgð á því sem kemur upp.
Lögin sem komu úr i-podnum hans Andra voru:
beck - ziplock bag
neil young - dont let it bring you down
david bowie - running gun blues
the brian jonestown - open heart surgery
the rolling stones - miss you
the bees - left foot stepdown
howlin wolf - i asked for water
the clash - career opportunity
foo fighters - monkey wrench
metallica - master of puppets
david bowie - sons of the silent age
fu manchu - solid hex
Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Streymið svo þáttunum hér á Vísi.
neil young - dont let it bring you down
david bowie - running gun blues
the brian jonestown - open heart surgery
the rolling stones - miss you
the bees - left foot stepdown
howlin wolf - i asked for water
the clash - career opportunity
foo fighters - monkey wrench
metallica - master of puppets
david bowie - sons of the silent age
fu manchu - solid hex
Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Streymið svo þáttunum hér á Vísi.