Tíska og hönnun

Spegla sig mikið í hvor annarri
Fatahönnuðirnir Magnea Einarsdóttir og Anita Hirlekar segjast vera sterkari saman en í sitthvoru lagi. Þær hugsa mikið um umhverfissjónarmið og kolefnissporið þegar kemur að hönnuninni.

H&M kynnir Billie Eilish línu og Snapchat filter
H&M hefur hannað merch línu fyrir tónlistarstjörnuna Billie Eilish.

Fjölmennt á förðunarnámskeiði á Fosshótel
Á dögunum skipulögðu Sara Dögg Johansen og Sigurlaug Dröfn Bjarnadóttir stærsta förðunarnámskeið sem haldið hefur verið hér á landi.

Genki Instruments hlýtur Hönnunarverðlaun Íslands
Wave eftir Genki Instruments hlaut í gærkvöldi Hönnunarverðlaun Íslands árið 2019.

„Einstakt tækifæri fyrir íslenska hönnuði“
Verðlaun Art DirectorsClubEurope (ADC*E) verða veitt í 29. sinn í Barcelona í byrjun nóvember næstkomandi.

Fékk innblásturinn í gönguferð um Reykjavík í fæðingarorlofinu
Um helgina frumsýndi Geysir línuna Fýkur yfir hæðir sem er fimmta lína Ernu Einarsdóttur fyrir Geysi.

Fýkur yfir hæðir: Tískusýning Geysis í Hafnarhúsinu
Sýningin Fýkur yfir hæðir í heild sinni.

Hæfileikaríkur og vinsæll
Mariano di Vaio er tískubloggari, leikari, fyrirsæta og fatahönnuður. Hann er með flesta fylgjendur á Instagram af öllum karlkyns tískubloggurunum þar eða 6,1 milljón talsins.

Samstarf tveggja kanóna
Í dag verður kynnt samstarf Kormáks & Skjaldar og 66°Norður. Um er að ræða jakka þar sem stílbrigði beggja framleiðenda mætast.

Virgil Abloh hannaði brúðarkjól Hailey Bieber
Hailey Bieber birti í gær myndir af fallega brúðarkjólnum sínum.

As We Grow valið besta umhverfisvæna barnavörumerkið
Íslenska fatahönnunarmerkið As We Grow hlaut gullverðlaun á Junior Design Awards 2019.

Tískufyrirmyndin Gandhi
Í gær voru liðin 150 ár frá fæðingu stjórnmála- og trúarleiðtogans Mahatma Gandhi. Hann er kannski þekktur fyrir eitthvað annað en að vera tískufyrirmynd en samband hans við föt var mjög djúpstætt og táknrænt.

Litríkt og rómantískt
Hún var skrautleg og falleg sýning Valentino í París fyrir nokkrum dögum. Þar var sýnd sumartískan 2020. Henni er lýst sem ljóðrænni, litríkri og kvenlegri.

Fjölbreytt tíska í vetur
Eftir frábært sumar og fínasta september er farið að kólna. Það kemur að því að fólk dragi fram vetrarfötin, þykkar úlpur, húfur, trefla og vettlinga sem legið hafa í dvala í sumar.

Fagnar breyttum heimi tískunnar
Tinna Bergsdóttir hefur starfað sem fyrirsæta frá 19 ára aldri en segist aldrei hafa haft meira að gera en núna, 34 ára gömul. Það segir hún merki um að tískuheimurinn sé að breytast.

Kynna bleika línu til styrktar baráttunni við brjóstakrabbamein
Safnast hafa um 18 milljónir frá upphafi með hjálp viðskiptavina Lindex

Sjálfstraust og hugrekki fylgdi því að kynnast dauðanum
"Það að kynnast því ung að árum hversu hverfult lífið getur verið hafði djúpstæð áhrif á mig,“ segir Þórey Einarsdóttir, nýr framkvæmdastjóri HönnunarMars, sem segir frá lífi sínu og verkefnum fram undan.

Er algjör langamma í hjarta mínu
Hlédís Maren Guðmundsdóttir er 26 ára nemi í félagsfræði við Háskóla Íslands. Hún vinnur í tískuvöruversluninni Geysi samhliða náminu, safnar bókum og hefur áhuga á öllu milli himins og jarðar.

Rihanna knúsaði Ágústu Ýr
Íslenska fyrirsætan Ágústa Ýr segir það hafa verið súrrealíska lífsreynslu þegar henni var með litlum sem engum fyrirvara skutlað í fyrirsætuhópinn sem spókaði sig á New York Fashion Week í undirfötum úr fatalínu söngkonunnar Rihönnu.

Ágústa Ýr tók þátt í tískusýningu Rihönnu
Íslenski hönnuðurinn, leikstjórinn og fyrirsætan Ágústa Ýr Guðmundsdóttir kom fram í tískusýningu nýrrar undirfatalínu söngkonunnar Rihönnu.

„Þetta er fyrsta skrefið í rétta átt“
Elísabet Gunnars segir að það sé mikilvægt að konur standi saman.

Afatískan kemur í kjölfar pabbatísku
Afatíska er nýr tískustraumur innblásinn af klæðnaði eldri borgara og gengur út á þægindi og nytsemi umfram allt. Stíllinn varð til sem uppreisn gegn ríkjandi tískustöðlum.

Tískuljósmyndarinn Peter Lindbergh er látinn
Þýski tískuljósmyndarinn var þekktur fyrir dramatískar, svarthvítar ljósmyndir sínar.

Hin smekklega Cate Blanchett
Cate Blanchett er ekki bara þekkt fyrir afburða góða takta á hvíta tjaldinu, heldur þykir hún einnig vera töff í klæðavali og til í að taka áhættu.

Kjóllinn sem er með eigin Instagram-síðu
Einfaldur hvítur kjóll með svörtum doppum hefur vakið undraverða athygli í Bretlandi og slegið svo rækilega í gegn að hann er nú með sína eigin Instagram-síðu með yfir 24 þúsund fylgjendur.

Ný samstarfslína Bergs og 66°Norður
Í dag fer í sölu ný samstarfslína hins unga og efnilega hönnuðar Bergs Guðnasonar og 66°Norður. Hann stefndi alltaf á atvinnumennsku í fótbolta, en örlögin ákváðu annað.

Meghan vildi freknur á forsíðu Vogue
Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, er gestaritstjóri septembertölublaðs Vogue.

Frændur hanna föt og mála skó
Frændurnir Smári Stefánsson og Aron Kristinn Antonsson stofnuðu nýlega fatamerkið YEYO Clothing. Þeir selja eigin hönnun. Bæði föt og skó.

Tók 350 klukkustundir að klára kjólinn
Söngvarinn Joe Jonas og leikkonan Sophie Turner giftu sig nú á dögunum í Frakklandi.

Við getum verið hvað sem er og hver sem er
Sigmundur Páll Freysteinsson er ungur og upprennandi fatahönnuður sem hefur fengið verðskuldaða athygli fyrir útskriftarlínuna sína úr Listaháskólanum. Hann horfir út fyrir landsteinana og stefnir á framhaldsnám.