Menning

Myrkt ástarljóð til Íslands
Náðarstund eftir Hönnuh Kent fjallar um síðustu mánuðina í lífi Agnesar Magnúsdóttur, síðustu manneskju sem tekin var af lífi opinberlega á Íslandi. Hannah heyrði þá sögu fyrst norður í Skagafirði fyrir tólf árum og gat ekki gleymt henni.

Vígja á veggmyndir Ragnars Kjartanssonar
Listasafn Reykjavíkur býður til formlegrar vígslu veggmynda eftir Ragnar Kjartansson og vegglistahóp Miðbergs að Krummahólum í Breiðholti á laugardaginn.

Áttaviti Charcots til Sandgerðis
Sendiherra Frakka á Íslandi, Marc Bouteiller, afhenti nýlega Þekkingarsetri Suðurnesja í Sandgerði áttavita og glerstrending Charcots, vísindamanns og skipherra á Purquoi Pas.

Alltaf gaman að tengja saman nýtt og gamalt
Grænlenskur söngur og þjóðfræði verða undirstaða dagskrár í Norræna húsinu næsta þriðjudagskvöld á vegum Dansk-íslenska félagsins og Grænlandsvinafélagsins Kalak.

Það er ekki hægt annað en að hrífast með
Sellókvartettinn Rastrelli og söngkonan Guðrún Ingimarsdóttir flytja klassík, djass, tangó og bossanóva. Reykholtskirkju í Borgarfirði á morgun og Listasafni Íslands á sunnudaginn.

Þegar nær afmælinu dró greip mig æðruleysi
Þegar Einar Már Guðmundsson var barn var ekki búið að finna upp alla mannasiðina og afmæli gátu farið úr böndum. En í sextugsafmælinu á allt að vera á hófstilltum nótum.

Tónlist múm kveikjan
Teatr Miniatura frá Gdansk sýnir leikrit Andra Snæs Magnasonar, Bláa hnöttinn, á Íslandi þessa dagana. Leikstjóri er Erling Jóhannesson.

Töfrafjallið er stórkostlegt landakort um nútímann
Hópur lista- og fræðimanna sem kallar sig Töfrafjallið verður með tvo gjörninga á ráðstefnunni Art in Translation. Fyrst í Holu íslenskra fræða á morgun og á laugardag í kapellu Sankti Jósefsspítala í Hafnarfirði.

Fyrirlestrar, málstofur og gjörningar
Art in Translation er alþjóðleg ráðstefna þar sem listamenn og fræðimenn frá ýmsum löndum fjalla um ritlist og aðrar listir frá ýmsum sjónarhornum.

Ný bók um Hercule Poirot
Sophie Hannah endurvekur spæjarann vinsæla.

Taka við skrifstofu bókmenntaverðlauna
Skrifstofa Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs verður í Norræna húsinu í Reykjavík.

Gerir kommentakerfin í Firefox og Safari líka ljóðræn
Skáldið Birkir Blær færir út kvíarnar. Skiptir út kommentakerfinu á Lífinu á Vísi út fyrir ljóðabókina Vísur.

Byggingarlistin útgangspunktur
Á samsýningunni A posterori: Hús, höggmynd sem opnuð verður í Listasafni Reykjavíkur, Ásmundarsafni á laugardaginn eru listaverk með nýstárlegar tilvísanir í hinar ýmsu byggingar.

Söngvari einn góðan veðurdag
Kristinn Sigmundsson óperusöngvari er orðinn þjóðsagnapersóna í lifanda lífi.

Rauðhærðu stelpurnar rokka
Lína Langsokkur verður á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu frá og með deginum í dag og á morgun leggur Solla stirða undir sig stóra svið Þjóðleikhússins í Ævintýri í Latabæ. Ágústa Eva Erlendsdóttir leikur Línu Langsokk og Melkorka Pitt leikur Sollu stirðu.

Fjölbragðasýning hjá Hymnodiu í Dalabúð
Kammerkórinn Hymnodia frá Akureyri ætlar að halda tónleika í Dalabúð á morgun og leika á sauðaleggjaflautur, beyglaða bárujárnsplötu og strákúst svo nokkuð sé nefnt.

Hlý fjallagola úr suðri í Kaldalónssalnum
Blásaraoktettinn Hnúkaþeyr kemur fram í Hörpu á sunnudaginn á hádegistónleikum og hlakkar til að spila fyrir þá gesti sem þar eru á ferðinni.

Æfir tónverk í Hörpu fyrir opnum tjöldum
Berglind M. Tómasdóttir, flautuleikari og tónskáld, hefur gjörning í dag í Hörpuhorni sem mun standa yfir í mánuð. Hún ætlar að æfa þar verkið Cassandra's Dream Song eftir Brian Ferneyhough og eru gestir hvattir til að fylgjast með.


Fundin verk og fleiri frá París
Parísar-pakkinn nefnist sýning Hallgríms Helgasonar myndlistarmanns og rithöfundar í Tveimur hröfnum listhúsi á Baldursgötu 12 sem er opnuð í dag.

Ókeypis tónleikar á Kjarvalsstöðum
Íslensk þjóðlög og píanótríó hljóma í hádeginu í dag á Kjarvalsstöðum á tónleikum Tríós Reykjavíkur.

Páfugl úti í mýri
Barnabókmenntahátíðin Mýrin fer fram í sjöunda sinn í Norræna húsinu 9. til 12. október.

Vonast til að koma með sýninguna heim
Þegar Lilja Rúriksdóttir útskrifaðist sem dansari úr Juilliard-háskólanum í New York í vor tók hún við eftirsóttum verðlaunum. Í framhaldinu fékk hún styrk til að semja nýtt dansverk sem verður sýnt í Brooklyn í NY í næsta mánuði.

Hugmynd sem lét mig ekki í friði
Álfrún Örnólfsdóttir leikkona sýnir einleikinn Kameljón í Tjarnarbíói næstu helgar. Hún segir það tryllt ferðalag um hinar villugjörnu lendur sjálfsins.

Lög sem hafa fylgt okkur lengi
Kapparnir Gunnar Guðbjörnsson óperusöngvari og Jónas Ingimundarson píanóleikari ætla að flytja norræn sönglög í Norræna húsinu á laugardaginn.

Stefnum að ánægjustund í hádeginu
Jazz í hádeginu er ný tónleikaröð í Gerðubergi sem hefst á morgun, 12. september. Reynir Sigurðsson víbrafónleikari leiðir þar swing-kvartett.

Meðal fallegra, ljóshærðra kvenna
Ladies, Beautiful Ladies er heiti sýningar Birgis Snæbjörns Birgissonar sem opnuð verður í Listasafni ASÍ á laugardaginn. Crymogea gefur líka út bók sem ber sama titil. Tilefnið er gott til að ónáða Birgi við frágang sýningarinnar sem teygir sig um allt safn

Útsaumsmynstrin blómstra
Þegar Guðbjörg Ringsted byrjaði sinn listamannsferil var blýanturinn aðalverkfæri hennar. Nú hafa litirnir tekið völdin enda fara þeir blómamynstrum hennar vel. Guðbjörg hefur opnað sýningu í Bergi á Dalvík.

Listaspjall með Ívari Brynjólfssyni
Ívar Brynjólfsson mætir í Hafnarborg í Hafnarfirði annað kvöld klukkan 20. Þar ætlar hann rölta um sýninguna Rás og rabba við gesti um verkin sem þar eru eftir hann.

Atar líkamann út í málningu
Áferð og snerting er þemað í sýningu Silju Hinriksdóttur myndlistarkonu.