Lífið Fyrstu plötur Jóhönnu Guðrúnar komnar á Spotify Fyrstu plötur Jóhönnu Guðrúnar eru komnar á Spotify. Netverjar virðast margir hverjir alsælir með viðbótina á streymisveituna og segjast upplifa nostalgíu við hlustunina. Jóhanna var aðeins tíu ára gömul þegar fyrsta platan hennar „Jóhanna Guðrún“ kom út, á sjálfan afmælisdaginn 16. október. Lífið 15.9.2022 12:30 Eignaðist sitt níunda barn og tvö önnur á leiðinni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon hefur nú eignast sitt níunda barn. Þetta er hans annað barn á árinu og á hann von á tveimur börnum síðar á árinu. Lífið 15.9.2022 11:30 Hefur ekið um á öllum flottustu bílum heims Í raunveruleikaþættinum LXS á Stöð 2 í gær fóru nokkrar stelpur yfir það hvernig venjulegur dagur er í lífi þeirra. Lífið 15.9.2022 10:31 Katrín og Meghan heiðruðu drottninguna í minningarathöfninni Katrín prinsessa af Wales og Meghan Markle hertogaynja af Sussex heiðruðu minningu Elísabetar annarrar Bretadrottningar með skartgripavali sínu í minningarathöfn sem fór fram í Westminster Hall í gær. Lífið 15.9.2022 07:51 Björk biður um að íslenskir sjónvarpsþættir hætti að sýna morð sem daglegt brauð Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir segir íslenskt sjónvarpsefni láta morð virðast daglegt brauð á Íslandi. Hún biður um að þessu sé breytt, þetta endurspegli ekki íslenskan raunveruleika. Tónlist 14.9.2022 21:02 Stríð og spurningar hjá Babe Patrol Það verður nóg um að vera hjá stelpunum í Babe Patrol í kvöld. Auk þess að spila Warzone ætla þær einnig að halda spurningakeppni. Leikjavísir 14.9.2022 20:30 „Ekki allir sem verða kvikmyndastjarna og ljóðskáld á einu kvöldi“ Heimildarmyndin Velkominn Árni var frumsýnd í Bíó Paradís í gær. Myndin segir sögu Árna Jóns Árnasonar sem vissi aldrei hver væri faðir sinn. Það var ekki fyrr en á áttræðisaldri sem hann komst óvænt að því hver faðir hans gæti hafa verið. Lífið 14.9.2022 20:01 Myndaveisla: Markaðsfólk fjölmennti á haustkynningu Auglýsinga- og markaðsfólk fjölmennti á haustkynningu Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis sem fór fram í Gamla bíó í síðustu viku. Fyrirlesarinn Jenni Romaniuk kom fram auk þess að Herra Hnetusmjör og Hugo fengu salinn til að dilla sér með nokkrum frábærum lögum. Lífið 14.9.2022 15:41 „Ovule er mín skilgreining á ást" Björk hefur sent frá sér nýja smáskífu ovule þar sem hún kannar brothætta eiginleika ástarinnar; væntingar og leit eftir jafnvægi í samböndum til að færa sig í átt að samlyndi og friðsælli framtíð. Albumm 14.9.2022 15:01 Fauk í Karl III Bretlandskonung vegna penna sem lak Karl III Bretalandskonungur lenti í því óhappi að skrifa með penna sem lak. „Ó guð ég hata þetta,“ segir Karl um pennann í myndbandi sem The Guardian birti. Lífið 14.9.2022 14:20 Björk og Árni á meðal þeirra áhrifamestu undir þrítugu Björk Hrafnsdóttir og Árni Hrafn Kristmundsson hljóta TOP 20 UNDER 30 – Nordic Music Biz viðurkenningu í ár. Þetta kemur fram í nýrri fréttatilkynningu frá ÚTÓN, Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar. Tónlist 14.9.2022 13:30 Gríska stórleikkonan Irene Papas er látin Gríska leikkonan Irene Papas, sem birtist í stórmyndum á borð við Grikkjanum Zorba og Byssunum á Navarone, er látin, 96 ára að aldri. Menning 14.9.2022 13:12 Bieber hjónin fögnuðu fjögurra ára brúðkaupsafmæli Hjónin Justin og Hailey Bieber fögnuðu fjögurra ára brúðkaupsafmæli með því að senda fallegar kveðjur á samfélagsmiðlum. Þau giftu sig í laumi árið 2018, tveimur mánuðum eftir að þau trúlofuðu sig, en héldu veislu ári síðar þar sem þau fögnuðu með vinum og fjölskyldu. Lífið 14.9.2022 11:30 Lygileg endurkoma í Kviss og allt undir í lokin Sextán liða úrslitin halda áfram í Kviss á Stöð 2 en á laugardaginn mættust Leiknismenn og Valsmenn í hörku viðureign. Lífið 14.9.2022 10:30 „Eins og að vera í íslensku felulitunum“ 66°Norður gefur út Dyngju úlpuna í sérstakri útgáfu með jöklaprenti. Úlpan ber mynd sem ljósmyndarinn Benjamin Hardman tók af íslenskum jöklum. Hann hefur síðustu misseri vakið mikla athygli fyrir myndir sínar af íslenskri náttúru. Lífið 14.9.2022 09:10 Stiklusúpa frá Sony: Kratos og Þór takast á í nýrri stiklu Sony sýndi í gærkvöldi aðra stiklu leiksins God of War Ragnarök frá Santa Monica studios. Stiklan varpaði ljósi á áframhaldandi baráttu gríska stríðsguðsins Kratos við norrænu guðina og þar á meðal Óðin, Freyju og Þór. Leikjavísir 14.9.2022 08:58 Gameveran og Óli Jóels kíkja til Queens Stelpurnar í Queens fá til sín góða gesti í streymi kvöldins. Það eru þau Marín eða Gameveran og Óli Jóels. Leikjavísir 13.9.2022 20:30 Litagleði á setningu Alþingis 153. setning Alþingis fór fram fyrr í dag. Eins og fjallað var um hér á Vísi flutti Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, ávarp fyrir alþingismenn. Tíska og hönnun 13.9.2022 17:37 Tískan á Emmy verðlaununum: Fjólubláar pallíettur og ljósblá jakkaföt Emmy-verðlaunahátíðin fór fram í 74. skiptið í gær og skörtuðu stjörnurnar sínu fegursta á gyllta dreglinum. Hvít jakkaföt, bláir kjólar og fjólubláar dragtir fönguðu meðal annars athyglina. Tíska og hönnun 13.9.2022 16:30 Rakel Tómasdóttir selur íbúðina á Grettisgötu Listakonan Rakel Tómasdóttir hefur sett íbúðina sína á sölu. Um er að ræða einstaklega stílhreina og fallega eign, sem staðsett er á Grettisgötu í Reykjavík. Lífið 13.9.2022 15:30 Gat ekki stundað kynlíf við eigin tónlist Ný þáttaröð af Allskonar kynlíf fór í loftið á dögunum. Í öðrum þætti var fjallað um fantasíur og könnuðu Ahd og Sigga Dögg kynfræðingur það sem skemmtilegum leiðum. Lífið 13.9.2022 15:30 Framhald BOTW kallast Tears of the Kingdom Nintendo birti í dag stutta stiklu fyrir nýjasta Zelda-leikinn. Framhald leiksins Breath of the Wild hefur fengið titilinn Tears of the Kingdom. Leikjavísir 13.9.2022 15:01 „Stundum eins og maður þurfi að selja kerfinu að barnið sé raunverulega fatlað“ Í Íslandi í dag á dögunum var fjallað um fjölskyldusögu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur sem ásamt eiginmanni sínum Kristjáni Arasyni eignaðist þrjú börn og þar á meðal Katrínu Erlu sem fæddist fötluð. Lífið 13.9.2022 13:31 Ray J segir Kim Kardashian og Kris Jenner sjálfar hafa lekið kynlífsmyndbandinu Kim Kardashian skaust fyrst upp á stjörnuhimininn eftir að kynlífsmyndband af henni og þáverandi kærasta hennar Ray J lak á netið. Nú hefur hann gefið út yfirlýsingu þess efnis að móðir Kim, Kris Jennar, hafið átt hlut í því að myndbandið fór í dreifingu. Hann birti meðal annars samning þar sem kemur fram að þau hafi fengið greitt fyrir myndbandið. Lífið 13.9.2022 12:16 Vera opnar RIFF í ár Verðlaunamyndin Vera er opnunarmynd RIFF í ár. Vera Gemma leikur sjálfa sig í titilhlutverki myndarinnar en hún hlaut um helgina verðlaun sem besta leikkonan á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum, elstu kvikmyndahátíð í heiminum. Bíó og sjónvarp 13.9.2022 10:44 Hreinn og ferskur millibiti sem bragð er að Froosh ávextirnir eru eitt fullkomnasta millimál sem hægt er að velja sér. Froosh er hundrað prósent hrein vara, án allra aukaefna. Froosh er heilsuvara vikunnar á Vísi. Lífið samstarf 13.9.2022 08:53 Leikstjórinn Jean-Luc Godard er látinn Einn af risum franskrar kvikmyndagerðar, leikstjórinn Jean-Luc Godard, er látinn, 91 árs að aldri. Menning 13.9.2022 08:52 Zendaya, Jung-jae, Lizzo og Keaton sigursæl í gær Í nótt fór Emmy-verðlaunahátíðin fram í 74. skiptið. Það var grínistinn Kenan Thompson sem sá um að kynna hátíðina sem var haldin í Microsoft-leikhúsinu í Los Angeles. Bíó og sjónvarp 13.9.2022 06:49 Hryllingur hjá GameTíví Strákarnir í GameTíví ætla að láta reyna á taugarnar í kvöld. Það verður eintómur hryllingur hjá þeim í leiknum Pacify. Leikjavísir 12.9.2022 19:30 Britney biður þess að foreldrar sínir brenni í helvíti „Ég segi það hátt og stolt, ég bið þess að þið brennið bæði í helvíti,“ sagði söngkonan Britney Spears í færslu um foreldra sína á Instagram í gær. Britney er dugleg að deila hugsunum sínum með fylgjendum á miðlinum og segir það hjálpa sér andlega. Lífið 12.9.2022 17:30 « ‹ 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Fyrstu plötur Jóhönnu Guðrúnar komnar á Spotify Fyrstu plötur Jóhönnu Guðrúnar eru komnar á Spotify. Netverjar virðast margir hverjir alsælir með viðbótina á streymisveituna og segjast upplifa nostalgíu við hlustunina. Jóhanna var aðeins tíu ára gömul þegar fyrsta platan hennar „Jóhanna Guðrún“ kom út, á sjálfan afmælisdaginn 16. október. Lífið 15.9.2022 12:30
Eignaðist sitt níunda barn og tvö önnur á leiðinni Bandaríski þáttastjórnandinn Nick Cannon hefur nú eignast sitt níunda barn. Þetta er hans annað barn á árinu og á hann von á tveimur börnum síðar á árinu. Lífið 15.9.2022 11:30
Hefur ekið um á öllum flottustu bílum heims Í raunveruleikaþættinum LXS á Stöð 2 í gær fóru nokkrar stelpur yfir það hvernig venjulegur dagur er í lífi þeirra. Lífið 15.9.2022 10:31
Katrín og Meghan heiðruðu drottninguna í minningarathöfninni Katrín prinsessa af Wales og Meghan Markle hertogaynja af Sussex heiðruðu minningu Elísabetar annarrar Bretadrottningar með skartgripavali sínu í minningarathöfn sem fór fram í Westminster Hall í gær. Lífið 15.9.2022 07:51
Björk biður um að íslenskir sjónvarpsþættir hætti að sýna morð sem daglegt brauð Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir segir íslenskt sjónvarpsefni láta morð virðast daglegt brauð á Íslandi. Hún biður um að þessu sé breytt, þetta endurspegli ekki íslenskan raunveruleika. Tónlist 14.9.2022 21:02
Stríð og spurningar hjá Babe Patrol Það verður nóg um að vera hjá stelpunum í Babe Patrol í kvöld. Auk þess að spila Warzone ætla þær einnig að halda spurningakeppni. Leikjavísir 14.9.2022 20:30
„Ekki allir sem verða kvikmyndastjarna og ljóðskáld á einu kvöldi“ Heimildarmyndin Velkominn Árni var frumsýnd í Bíó Paradís í gær. Myndin segir sögu Árna Jóns Árnasonar sem vissi aldrei hver væri faðir sinn. Það var ekki fyrr en á áttræðisaldri sem hann komst óvænt að því hver faðir hans gæti hafa verið. Lífið 14.9.2022 20:01
Myndaveisla: Markaðsfólk fjölmennti á haustkynningu Auglýsinga- og markaðsfólk fjölmennti á haustkynningu Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis sem fór fram í Gamla bíó í síðustu viku. Fyrirlesarinn Jenni Romaniuk kom fram auk þess að Herra Hnetusmjör og Hugo fengu salinn til að dilla sér með nokkrum frábærum lögum. Lífið 14.9.2022 15:41
„Ovule er mín skilgreining á ást" Björk hefur sent frá sér nýja smáskífu ovule þar sem hún kannar brothætta eiginleika ástarinnar; væntingar og leit eftir jafnvægi í samböndum til að færa sig í átt að samlyndi og friðsælli framtíð. Albumm 14.9.2022 15:01
Fauk í Karl III Bretlandskonung vegna penna sem lak Karl III Bretalandskonungur lenti í því óhappi að skrifa með penna sem lak. „Ó guð ég hata þetta,“ segir Karl um pennann í myndbandi sem The Guardian birti. Lífið 14.9.2022 14:20
Björk og Árni á meðal þeirra áhrifamestu undir þrítugu Björk Hrafnsdóttir og Árni Hrafn Kristmundsson hljóta TOP 20 UNDER 30 – Nordic Music Biz viðurkenningu í ár. Þetta kemur fram í nýrri fréttatilkynningu frá ÚTÓN, Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar. Tónlist 14.9.2022 13:30
Gríska stórleikkonan Irene Papas er látin Gríska leikkonan Irene Papas, sem birtist í stórmyndum á borð við Grikkjanum Zorba og Byssunum á Navarone, er látin, 96 ára að aldri. Menning 14.9.2022 13:12
Bieber hjónin fögnuðu fjögurra ára brúðkaupsafmæli Hjónin Justin og Hailey Bieber fögnuðu fjögurra ára brúðkaupsafmæli með því að senda fallegar kveðjur á samfélagsmiðlum. Þau giftu sig í laumi árið 2018, tveimur mánuðum eftir að þau trúlofuðu sig, en héldu veislu ári síðar þar sem þau fögnuðu með vinum og fjölskyldu. Lífið 14.9.2022 11:30
Lygileg endurkoma í Kviss og allt undir í lokin Sextán liða úrslitin halda áfram í Kviss á Stöð 2 en á laugardaginn mættust Leiknismenn og Valsmenn í hörku viðureign. Lífið 14.9.2022 10:30
„Eins og að vera í íslensku felulitunum“ 66°Norður gefur út Dyngju úlpuna í sérstakri útgáfu með jöklaprenti. Úlpan ber mynd sem ljósmyndarinn Benjamin Hardman tók af íslenskum jöklum. Hann hefur síðustu misseri vakið mikla athygli fyrir myndir sínar af íslenskri náttúru. Lífið 14.9.2022 09:10
Stiklusúpa frá Sony: Kratos og Þór takast á í nýrri stiklu Sony sýndi í gærkvöldi aðra stiklu leiksins God of War Ragnarök frá Santa Monica studios. Stiklan varpaði ljósi á áframhaldandi baráttu gríska stríðsguðsins Kratos við norrænu guðina og þar á meðal Óðin, Freyju og Þór. Leikjavísir 14.9.2022 08:58
Gameveran og Óli Jóels kíkja til Queens Stelpurnar í Queens fá til sín góða gesti í streymi kvöldins. Það eru þau Marín eða Gameveran og Óli Jóels. Leikjavísir 13.9.2022 20:30
Litagleði á setningu Alþingis 153. setning Alþingis fór fram fyrr í dag. Eins og fjallað var um hér á Vísi flutti Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, ávarp fyrir alþingismenn. Tíska og hönnun 13.9.2022 17:37
Tískan á Emmy verðlaununum: Fjólubláar pallíettur og ljósblá jakkaföt Emmy-verðlaunahátíðin fór fram í 74. skiptið í gær og skörtuðu stjörnurnar sínu fegursta á gyllta dreglinum. Hvít jakkaföt, bláir kjólar og fjólubláar dragtir fönguðu meðal annars athyglina. Tíska og hönnun 13.9.2022 16:30
Rakel Tómasdóttir selur íbúðina á Grettisgötu Listakonan Rakel Tómasdóttir hefur sett íbúðina sína á sölu. Um er að ræða einstaklega stílhreina og fallega eign, sem staðsett er á Grettisgötu í Reykjavík. Lífið 13.9.2022 15:30
Gat ekki stundað kynlíf við eigin tónlist Ný þáttaröð af Allskonar kynlíf fór í loftið á dögunum. Í öðrum þætti var fjallað um fantasíur og könnuðu Ahd og Sigga Dögg kynfræðingur það sem skemmtilegum leiðum. Lífið 13.9.2022 15:30
Framhald BOTW kallast Tears of the Kingdom Nintendo birti í dag stutta stiklu fyrir nýjasta Zelda-leikinn. Framhald leiksins Breath of the Wild hefur fengið titilinn Tears of the Kingdom. Leikjavísir 13.9.2022 15:01
„Stundum eins og maður þurfi að selja kerfinu að barnið sé raunverulega fatlað“ Í Íslandi í dag á dögunum var fjallað um fjölskyldusögu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur sem ásamt eiginmanni sínum Kristjáni Arasyni eignaðist þrjú börn og þar á meðal Katrínu Erlu sem fæddist fötluð. Lífið 13.9.2022 13:31
Ray J segir Kim Kardashian og Kris Jenner sjálfar hafa lekið kynlífsmyndbandinu Kim Kardashian skaust fyrst upp á stjörnuhimininn eftir að kynlífsmyndband af henni og þáverandi kærasta hennar Ray J lak á netið. Nú hefur hann gefið út yfirlýsingu þess efnis að móðir Kim, Kris Jennar, hafið átt hlut í því að myndbandið fór í dreifingu. Hann birti meðal annars samning þar sem kemur fram að þau hafi fengið greitt fyrir myndbandið. Lífið 13.9.2022 12:16
Vera opnar RIFF í ár Verðlaunamyndin Vera er opnunarmynd RIFF í ár. Vera Gemma leikur sjálfa sig í titilhlutverki myndarinnar en hún hlaut um helgina verðlaun sem besta leikkonan á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum, elstu kvikmyndahátíð í heiminum. Bíó og sjónvarp 13.9.2022 10:44
Hreinn og ferskur millibiti sem bragð er að Froosh ávextirnir eru eitt fullkomnasta millimál sem hægt er að velja sér. Froosh er hundrað prósent hrein vara, án allra aukaefna. Froosh er heilsuvara vikunnar á Vísi. Lífið samstarf 13.9.2022 08:53
Leikstjórinn Jean-Luc Godard er látinn Einn af risum franskrar kvikmyndagerðar, leikstjórinn Jean-Luc Godard, er látinn, 91 árs að aldri. Menning 13.9.2022 08:52
Zendaya, Jung-jae, Lizzo og Keaton sigursæl í gær Í nótt fór Emmy-verðlaunahátíðin fram í 74. skiptið. Það var grínistinn Kenan Thompson sem sá um að kynna hátíðina sem var haldin í Microsoft-leikhúsinu í Los Angeles. Bíó og sjónvarp 13.9.2022 06:49
Hryllingur hjá GameTíví Strákarnir í GameTíví ætla að láta reyna á taugarnar í kvöld. Það verður eintómur hryllingur hjá þeim í leiknum Pacify. Leikjavísir 12.9.2022 19:30
Britney biður þess að foreldrar sínir brenni í helvíti „Ég segi það hátt og stolt, ég bið þess að þið brennið bæði í helvíti,“ sagði söngkonan Britney Spears í færslu um foreldra sína á Instagram í gær. Britney er dugleg að deila hugsunum sínum með fylgjendum á miðlinum og segir það hjálpa sér andlega. Lífið 12.9.2022 17:30