Lífið 3 dagar í Idol: Mun koma áhorfendum á óvart hvaða dómari er harðastur við keppendur „Ég get sagt það með mjög góðri samvisku að fólk á von á góðu. Efniviðurinn er frábær. Það er svo langt síðan þetta var síðast,“ segir Idol kynnirinn Sigrún Ósk sem var gestur í Bítinu í gær. Lífið 22.11.2022 09:01 Stóð ógn af Braga Páli á framhaldsskólaárunum Kjartan Atli Kjartansson og Bragi Páll Sigurðarson voru að senda frá sér nýja barna- og unglingabók um körfuboltakrakkana Lóu og Börk. Þeir hafa þekkst síðan í menntaskóla og skemmtu sér mjög vel við skrifin á bókinni Langskot í lífsháska. Lífið 22.11.2022 07:00 Jay Leno útskrifaður af sjúkrahúsi eftir brunaslys Bandaríski grínistinn og þáttastjórnandinn Jay Leno hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi í Kaliforníu eftir að hafa hlotið brunasár eftir eldsvoða í bílskúr á heimili sínu í Kaliforníu fyrir tíu dögum. Lífið 22.11.2022 06:56 Raf Simons leggur upp laupana Fatahönnuðurinn Raf Simons hefur tilkynnt að vor- og sumarlína samnefnds fatamerkis hans sé sú síðasta sem kemur út. Simons hefur unnið til fjölda fatahönnunarverðlauna í gegnum tíðina en það er enn óljóst hvað framtíð hans ber í skauti sér. Tíska og hönnun 21.11.2022 22:19 Spila Warzone 2 í fyrsta skipti Strákarnir í GameTíví munu prófa Warzone 2 í fyrsta skipti í streymi kvöldsins. Í þeim leik munu þeir fara til al Mazrah og etja kappi við aðra spilara. Leikjavísir 21.11.2022 20:30 Ómögulegt að keppa við Sylvíu Nótt: „Vorum eiginlega bara að keppa um annað sætið“ Hún hefur verið ein vinsælasta söngkona landsins í að verða tuttugu ár. Hún er mikið Eurovision-nörd og tekið þátt fyrir Íslands hönd í keppninni sjálfri. Mikið fyrir hreyfingu, er trúuð og mikil fjölskyldukona. Regína Ósk Óskarsdóttir er gestur vikunnar í Einkalífinu. Lífið 21.11.2022 20:01 Aron kunni allt lagið Sælir Nilli í Kviss á laugardagskvöldið mættust Fjölnir og KR í 8-liða úrslitunum. Lífið 21.11.2022 16:31 Ragga Ragnars fékk líflátshótanir eftir myndatökur í Yellowstone Ragnheiður Ragnarsdóttir, leikkona og fyrrverandi afreksmaður í sundi, fékk líflátshótanir frá notendum á Instagram eftir að hún baðst afsökunar á því að hafa gengið um hverasvæðið í Yellowstone-þjóðgarðinum í Bandaríkjunum. Lífið 21.11.2022 16:14 Stundum einmanalegt að vera einhleyp en fínt að geta prumpað uppi í rúmi í friði „Það er stundum líka svolítið leiðinlegt, stundum einmanalegt,“ segir söngkonan Sigga Beinteins um lífið sem einhleyp kona. Sigga ræddi kosti og galla þess að vera makalaus í útvarpsþættinum Veislunni með Gústa B. Lífið 21.11.2022 15:00 Stjörnulífið: „Sá sem spottar bjórflöskuna fyrst fær fimmhundruð kall“ Stór tímamót eins og afmæli og edrú afmæli fengu að njóta sín á Instagram síðustu daga. Íslendingar virðast vera orðnir spenntir fyrir jólunum enda fyrsti í aðventu á sunnudaginn. Jólaseríur, skraut og einstaka jólatré eru meira að segja byrjuð að skjóta upp kollinum á samfélagsmiðlum. Lífið 21.11.2022 12:30 Elín Metta og Ísak flott saman Elín Metta Jensen og Ísak Hinriksson eru að hittast þessa dagana samkvæmt heimildum Vísis. Lífið 21.11.2022 11:04 Lygilega góð dansatriði hjá liðunum í Stóra sviðinu Skemmtiþættirnir Stóra sviðið hafa slegið í gegn á Stöð 2 á föstudagskvöldum. Í þáttunum eiga þeir Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson, iðulega þekktir sem Auddi og Steindi, að leysa ýmsar þrautir í samvinnu við gesti þáttanna. Lífið 21.11.2022 10:30 4 dagar í Idol: Sextán ára Emmsjé Gauti heillaði dómara en átti ekki heima í Idol Það eru ekki allir sem vita að Emmsjé Gauti, einn allra vinsælasti rappari Íslands, reyndi fyrir sér í Idol Stjörnuleit þegar hann var aðeins sextán ára gamall. Lífið 21.11.2022 09:02 Hafa selt samtals 27 milljónir bóka á heimsvísu Arnaldur Indriðason, Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónsson hafa selt samtals um 27 milljónir bóka á heimsvísu. Arnaldur hefur gefið út 26 bækur á 26 árum, Yrsa 24 bækur á 25 árum og Ragnar fjórtán bækur á fjórtán árum. Menning 21.11.2022 06:50 „Myndirnar væru ekki eins og þær eru ef ég væri enn inni í skápnum“ Listakonan Rakel Tómasdóttir hefur verið sjálfstætt starfandi síðastliðin ár og er í grunnin menntuð í grafískri hönnun. Viðfangsefni hennar einkennast gjarnan af konum og kvenlíkamanum en hún hefur einnig ferðast ein víða um heiminn og sótt innblástur í ævintýri ferða sinna. Rakel Tómas er viðmælandi þessa þáttar af Kúnst. Menning 21.11.2022 06:32 Biðja aðdáendur afsökunar eftir misheppnaða miðasölu Miðasölurisinn Ticketmaster hefur beðið aðdáaendur stórsöngkonunnar Taylor Swift afsökunar vegna hruns sem varð á síðu fyrirtækisins þegar sala hófst á miðum á tónleika söngkonunnar. Ticketmaster hefur kennt metaðsókn og tölvuþrjótum um algjörlega misheppnaða sölu. Tónlist 20.11.2022 23:40 „Lýsa á átakanlegan hátt baráttu sjúklingsins“ Svanhildarstofa var opnuð í dag við hátíðlega athöfn á Hælinu, setri um sögu berklanna á Kristnesi. Stofan er opnuð til minningar um Svanhildi Ólafsdóttur Hjartar, móður fyrrverandi forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar. Hann segir stundina mikilvæga fyrir sig og fjölskylduna. Lífið 20.11.2022 21:00 Marimekko kápa frá langömmu í miklu uppáhaldi Guðný Margrét Magnúsdóttir, alltaf kölluð Magga Magnúsdóttir, er á sínu lokaári í fatahönnun við Listaháskólann og vakti athygli á dögunum fyrir hönnun sína á sokkum fyrir Amnesty International. Hún heldur mikið upp á kápu frá langömmu sinni og fann sinn persónulega stíl fyrir um tveimur árum síðan. Magga Magnúsdóttir er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 20.11.2022 11:31 Fólkið sem fann draumaheimilið við þjóðveginn austur úr borginni Þegar við fylgjum Hólmsá og Suðurlandsvegi austur úr borginni, upp með vatnasviði Elliðavatns, má finna leyndar perlur og áhugavert mannlíf. Svæðið geymir sögu nýbýla frá vaxtarárum Reykjavíkurbæjar eftir fyrri heimsstyrjöld og einnig stríðsminjar úr síðari heimsstyrjöld. Lífið 20.11.2022 09:30 Góð ráð í jólaprófunum Desembermánuður nálgast óðfluga og eru margir sem tengja hann við kertaljós, bakstur, jólatónlist og almenn huggulegheit. Lífið 20.11.2022 09:01 5 dagar í Idol: Svíður enn að hafa tilkynnt rangan keppanda Þau eru ansi stór fótsporin sem þau Aron Mola og Sigrún Ósk þurfa að feta í í nýrri þáttaröð Idol sem hefur göngu sína á föstudaginn. Kynnarnir Simmi og Jói settu mikinn svip á fyrri þáttaraðir, svo mikinn að þeir voru notaðir sem fordæmi fyrir Idol kynna í öðrum löndum. Lífið 20.11.2022 09:01 „Ef Katla gýs þá er þetta það fyrsta sem hverfur“ „Ég er með jöklaáhuga, alveg svakalegan. Ég flýg reglulega yfir þá og mynda allt sem ég get og ætla að gera það eins lengi og ég get,“ segir ljósmyndarinn og flugmaðurinn Ragnar Axelsson. Lífið 20.11.2022 07:00 Sjáðu ljós jólakattarins tendruð Jólakötturinn var tendraður á Lækjartorgi síðdegis í dag en kötturinn er orðinn einn helsti boðberi jóla í Reykjavík. Lífið 19.11.2022 20:29 Tekur sér frí vegna fornæmis fyrir Alzheimer Ástralski leikarinn Chris Hemsworth hefur ákveðið að taka sér frí frá sviðsljósinu vegna nýuppgötvaðs fornæmis fyrir Alzheimer sjúkdómnum. Bíó og sjónvarp 19.11.2022 17:45 „Enginn getur allt en við getum öll gert eitthvað“ „Við eigum öll kost á að taka þátt í sjálfbærni sama hvort um er að ræða í stóru eða smáu samhengi“, segir Sigríður Hrund Pétursdóttir framkvæmdastýra og stofnandi Vinnupalla og fjárfestir. Hún segir að góð leið sé að velja sér eitt eða nokkur af sautján sjálfbærnimarkmiðum Sameinuðu þjóðanna, vinna með þau í nærumhverfinu og æfa sig síendurtekið. Lífið 19.11.2022 16:52 Danslagið Infinity endurfætt á Íslenska listanum Danssmellurinn Infinity með Guru Josh Project kom upprunalega út árið 1989 og var svo endurútgefið árið 2008 við miklar vinsældir. Tónlistarmaðurinn Willy William hefur nú gefið út lagið Trompeta sem líkist óneitanlega Infinity en hann notar hljóðbúta úr Infinity og gefur þeim nýtt líf. Tónlist 19.11.2022 16:01 Fréttakviss vikunnar: Hversu vel fylgdist þú með? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi á laugardögum. Lífið 19.11.2022 13:30 Yfirtaka: Áhorfendur ráða förinni hjá Kaldarion Kaldarion ætlar að taka yfir Twitch-síðu GameTíví í dag og spila leikinn Detroit: Become Human. Það ætlar hann að gera með áhorfendum sem geta kosið um ákvarðanir sem teknar eru í leiknum. Leikjavísir 19.11.2022 12:31 Pissaði á fæturna á sér rétt áður en hún labbaði rauða dregilinn á Met Gala Áhorfendur The Kardashians voru minntir á það að stjörnurnar eru í raun alveg eins og við hin, þegar hin undurfagra ofurfyrirsæta Kendall Jenner pissaði í ísfötu á leið á sinni á stærsta og glæsilegasta tískuviðburð í heimi. Lífið 19.11.2022 12:00 Umhirða húðarinnar og næring í nýrri bók Út er komin afar vegleg og falleg bók sem ber einfaldlega nafnið Húðbókin en eins og titillinn bendir til þá fjallar hún um húðina og flest sem henni viðkemur. Lífið samstarf 19.11.2022 10:12 « ‹ 296 297 298 299 300 301 302 303 304 … 334 ›
3 dagar í Idol: Mun koma áhorfendum á óvart hvaða dómari er harðastur við keppendur „Ég get sagt það með mjög góðri samvisku að fólk á von á góðu. Efniviðurinn er frábær. Það er svo langt síðan þetta var síðast,“ segir Idol kynnirinn Sigrún Ósk sem var gestur í Bítinu í gær. Lífið 22.11.2022 09:01
Stóð ógn af Braga Páli á framhaldsskólaárunum Kjartan Atli Kjartansson og Bragi Páll Sigurðarson voru að senda frá sér nýja barna- og unglingabók um körfuboltakrakkana Lóu og Börk. Þeir hafa þekkst síðan í menntaskóla og skemmtu sér mjög vel við skrifin á bókinni Langskot í lífsháska. Lífið 22.11.2022 07:00
Jay Leno útskrifaður af sjúkrahúsi eftir brunaslys Bandaríski grínistinn og þáttastjórnandinn Jay Leno hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi í Kaliforníu eftir að hafa hlotið brunasár eftir eldsvoða í bílskúr á heimili sínu í Kaliforníu fyrir tíu dögum. Lífið 22.11.2022 06:56
Raf Simons leggur upp laupana Fatahönnuðurinn Raf Simons hefur tilkynnt að vor- og sumarlína samnefnds fatamerkis hans sé sú síðasta sem kemur út. Simons hefur unnið til fjölda fatahönnunarverðlauna í gegnum tíðina en það er enn óljóst hvað framtíð hans ber í skauti sér. Tíska og hönnun 21.11.2022 22:19
Spila Warzone 2 í fyrsta skipti Strákarnir í GameTíví munu prófa Warzone 2 í fyrsta skipti í streymi kvöldsins. Í þeim leik munu þeir fara til al Mazrah og etja kappi við aðra spilara. Leikjavísir 21.11.2022 20:30
Ómögulegt að keppa við Sylvíu Nótt: „Vorum eiginlega bara að keppa um annað sætið“ Hún hefur verið ein vinsælasta söngkona landsins í að verða tuttugu ár. Hún er mikið Eurovision-nörd og tekið þátt fyrir Íslands hönd í keppninni sjálfri. Mikið fyrir hreyfingu, er trúuð og mikil fjölskyldukona. Regína Ósk Óskarsdóttir er gestur vikunnar í Einkalífinu. Lífið 21.11.2022 20:01
Aron kunni allt lagið Sælir Nilli í Kviss á laugardagskvöldið mættust Fjölnir og KR í 8-liða úrslitunum. Lífið 21.11.2022 16:31
Ragga Ragnars fékk líflátshótanir eftir myndatökur í Yellowstone Ragnheiður Ragnarsdóttir, leikkona og fyrrverandi afreksmaður í sundi, fékk líflátshótanir frá notendum á Instagram eftir að hún baðst afsökunar á því að hafa gengið um hverasvæðið í Yellowstone-þjóðgarðinum í Bandaríkjunum. Lífið 21.11.2022 16:14
Stundum einmanalegt að vera einhleyp en fínt að geta prumpað uppi í rúmi í friði „Það er stundum líka svolítið leiðinlegt, stundum einmanalegt,“ segir söngkonan Sigga Beinteins um lífið sem einhleyp kona. Sigga ræddi kosti og galla þess að vera makalaus í útvarpsþættinum Veislunni með Gústa B. Lífið 21.11.2022 15:00
Stjörnulífið: „Sá sem spottar bjórflöskuna fyrst fær fimmhundruð kall“ Stór tímamót eins og afmæli og edrú afmæli fengu að njóta sín á Instagram síðustu daga. Íslendingar virðast vera orðnir spenntir fyrir jólunum enda fyrsti í aðventu á sunnudaginn. Jólaseríur, skraut og einstaka jólatré eru meira að segja byrjuð að skjóta upp kollinum á samfélagsmiðlum. Lífið 21.11.2022 12:30
Elín Metta og Ísak flott saman Elín Metta Jensen og Ísak Hinriksson eru að hittast þessa dagana samkvæmt heimildum Vísis. Lífið 21.11.2022 11:04
Lygilega góð dansatriði hjá liðunum í Stóra sviðinu Skemmtiþættirnir Stóra sviðið hafa slegið í gegn á Stöð 2 á föstudagskvöldum. Í þáttunum eiga þeir Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson, iðulega þekktir sem Auddi og Steindi, að leysa ýmsar þrautir í samvinnu við gesti þáttanna. Lífið 21.11.2022 10:30
4 dagar í Idol: Sextán ára Emmsjé Gauti heillaði dómara en átti ekki heima í Idol Það eru ekki allir sem vita að Emmsjé Gauti, einn allra vinsælasti rappari Íslands, reyndi fyrir sér í Idol Stjörnuleit þegar hann var aðeins sextán ára gamall. Lífið 21.11.2022 09:02
Hafa selt samtals 27 milljónir bóka á heimsvísu Arnaldur Indriðason, Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónsson hafa selt samtals um 27 milljónir bóka á heimsvísu. Arnaldur hefur gefið út 26 bækur á 26 árum, Yrsa 24 bækur á 25 árum og Ragnar fjórtán bækur á fjórtán árum. Menning 21.11.2022 06:50
„Myndirnar væru ekki eins og þær eru ef ég væri enn inni í skápnum“ Listakonan Rakel Tómasdóttir hefur verið sjálfstætt starfandi síðastliðin ár og er í grunnin menntuð í grafískri hönnun. Viðfangsefni hennar einkennast gjarnan af konum og kvenlíkamanum en hún hefur einnig ferðast ein víða um heiminn og sótt innblástur í ævintýri ferða sinna. Rakel Tómas er viðmælandi þessa þáttar af Kúnst. Menning 21.11.2022 06:32
Biðja aðdáendur afsökunar eftir misheppnaða miðasölu Miðasölurisinn Ticketmaster hefur beðið aðdáaendur stórsöngkonunnar Taylor Swift afsökunar vegna hruns sem varð á síðu fyrirtækisins þegar sala hófst á miðum á tónleika söngkonunnar. Ticketmaster hefur kennt metaðsókn og tölvuþrjótum um algjörlega misheppnaða sölu. Tónlist 20.11.2022 23:40
„Lýsa á átakanlegan hátt baráttu sjúklingsins“ Svanhildarstofa var opnuð í dag við hátíðlega athöfn á Hælinu, setri um sögu berklanna á Kristnesi. Stofan er opnuð til minningar um Svanhildi Ólafsdóttur Hjartar, móður fyrrverandi forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar. Hann segir stundina mikilvæga fyrir sig og fjölskylduna. Lífið 20.11.2022 21:00
Marimekko kápa frá langömmu í miklu uppáhaldi Guðný Margrét Magnúsdóttir, alltaf kölluð Magga Magnúsdóttir, er á sínu lokaári í fatahönnun við Listaháskólann og vakti athygli á dögunum fyrir hönnun sína á sokkum fyrir Amnesty International. Hún heldur mikið upp á kápu frá langömmu sinni og fann sinn persónulega stíl fyrir um tveimur árum síðan. Magga Magnúsdóttir er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 20.11.2022 11:31
Fólkið sem fann draumaheimilið við þjóðveginn austur úr borginni Þegar við fylgjum Hólmsá og Suðurlandsvegi austur úr borginni, upp með vatnasviði Elliðavatns, má finna leyndar perlur og áhugavert mannlíf. Svæðið geymir sögu nýbýla frá vaxtarárum Reykjavíkurbæjar eftir fyrri heimsstyrjöld og einnig stríðsminjar úr síðari heimsstyrjöld. Lífið 20.11.2022 09:30
Góð ráð í jólaprófunum Desembermánuður nálgast óðfluga og eru margir sem tengja hann við kertaljós, bakstur, jólatónlist og almenn huggulegheit. Lífið 20.11.2022 09:01
5 dagar í Idol: Svíður enn að hafa tilkynnt rangan keppanda Þau eru ansi stór fótsporin sem þau Aron Mola og Sigrún Ósk þurfa að feta í í nýrri þáttaröð Idol sem hefur göngu sína á föstudaginn. Kynnarnir Simmi og Jói settu mikinn svip á fyrri þáttaraðir, svo mikinn að þeir voru notaðir sem fordæmi fyrir Idol kynna í öðrum löndum. Lífið 20.11.2022 09:01
„Ef Katla gýs þá er þetta það fyrsta sem hverfur“ „Ég er með jöklaáhuga, alveg svakalegan. Ég flýg reglulega yfir þá og mynda allt sem ég get og ætla að gera það eins lengi og ég get,“ segir ljósmyndarinn og flugmaðurinn Ragnar Axelsson. Lífið 20.11.2022 07:00
Sjáðu ljós jólakattarins tendruð Jólakötturinn var tendraður á Lækjartorgi síðdegis í dag en kötturinn er orðinn einn helsti boðberi jóla í Reykjavík. Lífið 19.11.2022 20:29
Tekur sér frí vegna fornæmis fyrir Alzheimer Ástralski leikarinn Chris Hemsworth hefur ákveðið að taka sér frí frá sviðsljósinu vegna nýuppgötvaðs fornæmis fyrir Alzheimer sjúkdómnum. Bíó og sjónvarp 19.11.2022 17:45
„Enginn getur allt en við getum öll gert eitthvað“ „Við eigum öll kost á að taka þátt í sjálfbærni sama hvort um er að ræða í stóru eða smáu samhengi“, segir Sigríður Hrund Pétursdóttir framkvæmdastýra og stofnandi Vinnupalla og fjárfestir. Hún segir að góð leið sé að velja sér eitt eða nokkur af sautján sjálfbærnimarkmiðum Sameinuðu þjóðanna, vinna með þau í nærumhverfinu og æfa sig síendurtekið. Lífið 19.11.2022 16:52
Danslagið Infinity endurfætt á Íslenska listanum Danssmellurinn Infinity með Guru Josh Project kom upprunalega út árið 1989 og var svo endurútgefið árið 2008 við miklar vinsældir. Tónlistarmaðurinn Willy William hefur nú gefið út lagið Trompeta sem líkist óneitanlega Infinity en hann notar hljóðbúta úr Infinity og gefur þeim nýtt líf. Tónlist 19.11.2022 16:01
Fréttakviss vikunnar: Hversu vel fylgdist þú með? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi á laugardögum. Lífið 19.11.2022 13:30
Yfirtaka: Áhorfendur ráða förinni hjá Kaldarion Kaldarion ætlar að taka yfir Twitch-síðu GameTíví í dag og spila leikinn Detroit: Become Human. Það ætlar hann að gera með áhorfendum sem geta kosið um ákvarðanir sem teknar eru í leiknum. Leikjavísir 19.11.2022 12:31
Pissaði á fæturna á sér rétt áður en hún labbaði rauða dregilinn á Met Gala Áhorfendur The Kardashians voru minntir á það að stjörnurnar eru í raun alveg eins og við hin, þegar hin undurfagra ofurfyrirsæta Kendall Jenner pissaði í ísfötu á leið á sinni á stærsta og glæsilegasta tískuviðburð í heimi. Lífið 19.11.2022 12:00
Umhirða húðarinnar og næring í nýrri bók Út er komin afar vegleg og falleg bók sem ber einfaldlega nafnið Húðbókin en eins og titillinn bendir til þá fjallar hún um húðina og flest sem henni viðkemur. Lífið samstarf 19.11.2022 10:12