Lífið

Blöndal og Gröndal í Fitzgerald-jólaham
Rebekka Blöndal og Ragnheiður Gröndal koma fram saman á jólaháskólatónleikum á stað og í streymi á morgun.

Á leiðinni til útlanda í boði Nóa Konfekts
Í október blés Nóa Konfekt í lúðra og kynnti til sögunnar ferðaleik þar sem í vinning voru þrjú 400.000 kr. gjafabréf frá Icelandair.

Vala Eiríks og Óskar Logi nýtt par
Útvarpskonan með stóra brosið og útgeislunina Valdís Eiríksdóttir fann ástina í faðmi tónlistarmannsins Óskars Loga Ágústssonar úr Vintage Caravan.

Lekker listamannaíbúð í Vestubænum
Glæsileg og mikið endurnýjuð sérhæð við Víðimel 58 í Vesturbæ Reykjavíkur er til sölu. Eignin er um 139 fermetrar að stærð með sérinngangi og bílskúr. Ásett verð er 115,9 milljónir.

Porsche í Nauthólsvík sem fær fólk til að klóra sér í kollinum
Líklegt er að einhverjir kærastar og eiginmenn sem eiga eftir að finna jólagjöf fyrir sína heittelskuðu hafi fengið fyrir hjartað í gær þegar Kristján Einar Sigurbjörnsson sneri aftur á samfélagsmiðla og gaf unnustu sinni Hafdísi Björk Kristjánsdóttur Porsche.

Útkallsbók í topp tíu eins og svo oft áður
Það er helst að telja megi til tíðinda hversu tíðindalaus Bóksölulisti bókaþjóðarinnar er, eftir aðra helgi desember mánaðar.

Vonast til að veita nýja og ferska sýn á íslenska myndlistasögu
„Í hvert skipti sem farið er yfir söguna þá myndast nýr skilningur og ný mynd teiknast upp,“ segir myndlistarkonan Sigrún Hrólfsdóttir. Hún er ein tveggja kennara á námskeiðinu Íslensk myndlist í 150 ár sem hefst í janúar.

Gjafapappír og merkimiðar eftir börnin
Nú eru jólin að koma og mörgum langar að gera eitthvað jólalegt með börnunum. Það er þó kostur ef það er einfalt og skemmtilegt á sama tíma.

Býður mökum barna sinna að greiða þjónustugjald
Félagsráðgjafi segir það algengt að foreldrum líki ekki við tengdabörn sín. Hann segist sjálfur setja reglur á eigin heimili og býður mökum barna sinna að greiða þjónustugjald eða taka þátt í heimilisstörfum.

Félagsfundur boðaður: Ekki skoðun hvort heppilegt sé að myrða börn
Félag áhugafólks um Söngvakeppni evrópska sjónvarpsstöðva, FÁSES, hefur boðað til félagsfundar til þess að ræða ályktun félagsins um þátttöku Ísrael í Eurovision. Ósætti ríkir meðal hluta félagsmanna vegna afstöðuleysis félagsins.

Jógastaða vikunnar: Öndun tilvalin til að draga úr streitu
Jógastaða vikunnar er nýr liður á Vísi en þar fer jógakennarinn Þóra Rós Guðbjartsdóttir yfir eina jógastöðu með lesendum í stuttu innslagi næstu sex vikurnar.

Einn ástsælasti tónlistarmaður Norðmanna látinn
Einn ástsælandi vísnasöngvari Norðmanna, Ole Paus, er látinn, 76 ára að aldri.

Viðbrögð múmínálfanna við heimsendi mikill innblástur
„Maður getur stækkað heiminn svo mikið og komist að svo áhugaverðum hlutum með skáldskapnum. Myndin okkar af heiminum verður alltaf ófullkomin nema við förum í listina og menninguna líka,“ segir rithöfundurinn og fréttakonan Sigríður Hagalín Björnsdóttir. Hún er viðmælandi í þættinum Jólasaga.

Stekkjarstaur kom til byggða í nótt
Stekkjarstaur kom til byggða í nótt. Honum fannst best að sjúga ærnar en var með staurfætur svo það gekk heldur erfiðlega.

Loðvík löngutangarlaus á jólakorti konungsfjölskyldunnar
Hjónin Vilhjálmur og Katrín, krónprins og prinsessa af Wales, hafa sent frá sér árlegt jólakort fjölskyldunnar. Það sem hefur vakið sérstaka athygli er að það vantar löngutöng á Loðvík prins. Kenningar eru uppi um að hún hafi verið klippt af í myndvinnslunni.

Ellefu ára stelpa fer daglega út að hlaupa með hrútinn Ástaraldin
Einstakt samband hefur skapast á milli hrútsins Ástaraldins og 11 ára stelpu á sveitabæ í Flóahreppi en þau fara á hverjum degi saman út að hlaupa. Eftir hlaupið kembir stelpan hrútnum og dekrar við hann enda er hann gæfur með eindæmum.

Myndaveisla: Andri Snær og Kristín Péturs heiðruðu íslenska jökla
Það var margt um manninn síðastliðinn fimmtudag þegar Fischersund frumsýndi aðra samstarfslínu sína með 66°Norður en um er að ræða ilminn Jöklalykt.

Heita þremur sigrum í Warzone
Strákarnir í GameTíví stefna á þrjá sigra í Warzone í kvöld. Leikurinn hefur tekið nokkrum breytingum og er til að mynda barist á nýju korti.

Pallíettur og jólakokteilar í hádeginu hjá flugfreyjum Icelandair
Gígja Sigríður Guðjónsdóttir, flugfreyja og matarbloggari, bauð vinkonum sínum og samstarfskonum hjá Icelandair í ljúffengan jólabrunch að heimili sínu í Keflavík á dögunum. Pallíettur, jólakokteilar og hláturssköll einkenndu jólagleðina.

Boðskapur jólaplötu Mariuh Carey eigi sjaldan betur við en nú
Kristján Hrannar Pálsson, organista og kórstjóra Grindavíkurkirkju, rak í rogastans þegar hann áttaði sig á dýpt jólaplötu tónlistarkonunnar Mariah Carey. Platan verður flutt á söfnunartónleikum fyrir fjölskyldur úr Grindavík sem haldnir verða næstkomandi miðvikudagskvöld í Bústaðakirkju.

Cardi B og Offset hætt saman
Rappparið Cardi B og Offset er hætt saman. Þau hafa nokkrum sinnum áður hætt saman en nýlega hefur verið uppi orðrómur um að Offset hafi haldið fram hjá Cardi.

Njóttu aðventunnar að hætti Lindu Pé
Linda Pétursdóttir, fegurðardrottning og athafnakona, hvetur fólk að huga að því hvernig það verji tíma sínum á aðventunni. Hún kveðst mikið desemberbarn sem hefur lært að einföldu stundirnar gefa henni mest.

Barbie og Succession með flestar tilnefningar til Golden Globe
Kvikmyndin Barbie er með níu tilnefningar til Golden Globe-verðlaunanna, mest allra kvikmynda. Sú þáttaröð sem fékk flestar tilnefningar er Succession, einnig með níu.

Sniðgekk hávaxna leikara til að spara pening
Leikstjórinn James Cameron réði bara aukaleikara sem voru undir 172 sentimetrar á hæð til að leika í Titanic. Þannig gat hann sparað 750 þúsund dollara, rúmar hundrað milljónir króna, við smíðar á kvikmyndasettinu.

Sannfærandi sigur í úrslitum Kviss
Úrslitin í spurningaþættinum vinsæla Kviss fóru fram í beinni útsendingu á Stöð 2 á laugardagskvöldið.

Stjörnulífið: Rauðar varir, Trölli vaknar og almenn jólagleði
Jólaandinn svífur yfir stjörnum landsins þessa dagana. Jólagleði og almennur jólaundirbúningur ber þar hæst ásamt ferðalögum erlendis.

Eiður Smári og Inga Lind í banastuði á aðventunni
Eiður Smári fékk vænt adrenalínkikk, Inga Lind söng í karókí í London og Gylfi Þór Sigurðsson er byrjaður að mála. Já það gekk á með ýmsu um liðna helgi sem kennd er við annan í aðventu.

Ástin blómstrar hjá Ásthildi Báru og Sóldögg
Markaðs- og viðburðastjórinn Ásthildur Bára Jensdóttir hefur fundið ástina í örmum listakonunnar og fyrirsætunnar Sóldaggar Maríu Maggýjardóttur Mýrdal.

„Við konur þráum karlmennsku og alvöru menn“
Sigríður Klingenberg segist hafa verið ofviti sem lítið barn og að fólk hafi komið í heimsóknir á heimili hennar gagngert til að skoða hana sem ungabarn.

Nota súran brjóstsykur til að koma í veg fyrir kvíðakast
Nýlega fór myndband á mikið flug á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem kona talar um hvernig hún kemur í veg fyrir að hún fái kvíðakast. Ef henni líður eins og hún sé að fá kvíðakast fær hún sér súran brjóstsykur.