Lífið Berglind Häsler orðin ástfangin á ný Berglind Häsler, eigandi Havarí og tónlistarkona hefur fundið ástina á ný. Hún greinir frá þessu í ítarlegu viðtali í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins í dag. Hún fann ástina hjá gömlum og góðum vini úr tónlistarbransanum. Lífið 11.11.2023 22:16 Vilja ekki láta aukna velgengni aftra sér „Við erum búin að þróa með okkur meiri fullkomnunaráráttu,“ segir danssveitin Inspector Spacetime sem hefur verið að gera góða hluti í íslensku tónlistarsenunni síðustu misseri. Tónlist 11.11.2023 17:00 Hundrað grunnskólanemar keppa í byggingu LEGO Ríflega 100 grunnskólanemar á aldrinum 10 til 16 ára alls staðar af landinu taka um helgina þátt í hinni árlegu tækni- og hönnunarkeppni FIRST LEGO League sem fram fer í Háskólabíói í dag. Keppnin var opnuð almenningi eftir hádegi og þá jafnframt í Vísindasmiðju Háskóla Íslands í bíóinu. Lífið 11.11.2023 14:52 „Góður stíll hefur ekkert að gera með pening“ Athafnakonan, töffarinn og ofurskvísan Anna Margrét Jónsdóttir hefur alltaf kunnað að meta góð efni enda er hún alin upp af saumakonu. Hún segir stílinn sinn lítið hafa breyst í gegnum tíðina þó að fataskápurinn búi ekki yfir jafn mörgum löðrandi kynþokkafullum flíkum og áður en hefur engin boð og bönn í tískunni. Anna Margrét er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 11.11.2023 11:30 Líkamsmeðferðir sem farið hafa sigurför um heiminn á alvöru Singles Day tilboðum í dag Singles DAY er tekinn með trompi í ár hjá The House of Beauty en 25-35% afsláttur er af öllum meðferðum og pökkum aðeins dagana 11.-12. nóvember. Lífið samstarf 11.11.2023 09:01 Hvað stoltust af því að vera lesbía „Ég held að það að vera hinsegin sé eitthvað sem ég er hvað stoltust af í lífinu,“ segir tónlistarkonan Margrét Rán sem er hvað þekktust fyrir að vera meðlimur í tveimur stórum íslenskum hljómsveitum, Vök og GusGus. Tónlist 11.11.2023 07:01 Fréttakviss vikunnar: Ísbjörn, Una Torfa og mótmæli Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 11.11.2023 07:01 Fimmtán ára áhugakokkur slær í gegn á Instagram Hinn fimmtán ára gamli Gauti Einarsson er á hraði leið með að verða ein stærsta Instagram stjarna Íslands. Tæplega tíu þúsund manns fylgja honum nú á samfélagsmiðlum þar sem hann sýnir listir sínar í eldhúsinu. Lífið 10.11.2023 20:00 Ólafur Arnalds og Laufey Lín tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið 10.11.2023 17:47 Hönnunarperla úr smiðju HAF-hjóna til sölu Við Sólvallagötu í Reykjavík stendur yfirmáta sjarmerandi íbúð í húsi sem byggt var árið 1944. Íbúðin var endurhönnuð af fyrri eigendum, Haf-hjónunum Karitas Sveinsdóttur og Hafsteini Júlíussyni, árið 2018 á afar glæsilegan máta. Lífið 10.11.2023 15:54 Dóttir Hafþórs Júlíusar og Kelsey fæddist andvana Dóttir kraftajötunsins Hafþórs Júlíusar Björnssonar og eiginkonu hans Kelsey Henson fæddist andvana eftir rúmlega 21. vikna meðgöngu í vikunni. Hjónin greina frá þessu í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum. Lífið 10.11.2023 14:41 „Mig vantar hjálp en hún er ekki í boði“ „Mig vantar hjálp en hún er ekki í boði,“ segir viðmælandi Gunnars Inga Valgeirssonar, í viðtalsþættinum Lífið á biðlista. Viðmælandinn er karlmaður sem kýs að vera nafnlaus. Hann er heimilislaus í virki neyslu en dreymir um betra líf til að geta verið til staðar fyrir fjölskyldu sína og vini. Lífið 10.11.2023 14:17 Herdís og Laufey smíða og múra fyrir jólin Vala matt hitti tvær konur í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi, konur sem kunna að bretta bara ermar og henda sér í að smíða, rífa niður veggi, parketleggja og flísaleggja og jafnvel múra svalagólf. Lífið 10.11.2023 13:30 Klósettkrakkinn upplifir mömmuskipti Nýlega kom út barnabókin Mömmuskipti eftir þær Arndísi Þórarinsdóttur og Huldu Sigrúnu Bjarnadóttur. Þær skrifuðu saman bókina Blokkin á heimsenda sem kom út árið 2020 og sló samstundis í gegn en bókin hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin og Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur. Lífið samstarf 10.11.2023 13:10 Kleinukarl fagnar deginum með þremur til fjórum kleinum Dagur kleinunnar er runninn upp í þriðja sinn. Annálaður kleinukarl og bakari segir fagnaðarefni að geta heiðrað bakkelsið almennilega og telur flesta Íslendinga eiga góðar minningar af kleinum. Lífið 10.11.2023 11:55 Töfrandi endurfundir Lindu Pé í London Linda Pétursdóttir, fegurðardrottning og athafnakona, átti töfrandi kvöldstund með fjölskyldu sinni og vinum úr fegurðarsamkeppninni Ungfrú heimur á glæsihótelinu The Savoy í Lundúnum í vikunni. Lífið 10.11.2023 10:53 Stórsýning á rafmögnuðu bílaúrvali hjá Toyota á Íslandi Á morgun, laugardaginn 11. nóvember, verður sannkölluð stórsýning hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Selfossi og á Akureyri. Lífið samstarf 10.11.2023 10:40 Vigdís fallin og dottin í það „Já, besti minn, heldurðu að ég hafi getað hætt eins og ég ætlaði mér? Nei. Þetta Ævintýri vildi út. Fjallar um tvo stráka í heitasta landi í heimi sem fara með gamalli konu að hitta Drottninguna sem ræður þar lögum og lofum. Menning 10.11.2023 09:12 Yfir 400 fyrirtæki með frábær tilboð Singles Day er einn af stóru afsláttardögum ársins í íslenskri verslun og raunar víðast hvar annars staðar í heiminum. Á morgun, laugardaginn 11. nóvember, munu yfir 400 verslanir og fyrirtæki bjóða upp á frábæra afslætti á margskonar vörum og þjónustu á 1111.is. Lífið samstarf 10.11.2023 08:31 Konurnar voru bara eins og eitt af húsgögnunum „Ég hef gert myndirnar fyrst og haft áhyggjurnar á eftir. Þegar ég opnaði mína fyrstu sýningu árið 1976 hafði ég áhyggjur af því að ég yrði bara rökkuð niður,“ segir grafíkerinn og kolateiknarinn Ragnheiður Jónsdóttir, sem er gagnrýnin og óhrædd við að segja sína skoðun í listsköpun sinni. Ragnheiður er viðmælandi í Kúnst. Menning 10.11.2023 07:00 Fyrirtæki De Niro gert að greiða aðstoðarmanni hans 170 milljónir Canal Productions, fyrirtæki Roberts De Niro, var í dag dæmt til að greiða fyrrverandi aðstoðarkonu hans 170 milljónir króna í skaðabætur fyrir illa meðferð og kynjamismunun. Lífið 9.11.2023 23:59 Edda, Loftpúðinn og Pítsustund fengu hönnunarverðlaun Hönnunarverðlaun Íslands voru veitt í kvöld, tíunda árið í röð. Veitt voru verðlaun fyrir vöru ársins, stað ársins, verk ársins og bestu fjárfestingu í hönnun auk heiðursverðlauna. Lífið 9.11.2023 21:59 Fortnite-dælan gangsett Strákarnir í Dælunni ætla að verja kvöldinu í Fortnite og skoða nýja/gamla kortið. Þeir munu einnig væntanlega skjóta fullt af fólki. Leikjavísir 9.11.2023 20:30 Bylgjan órafmögnuð: Klara Elías syngur frá hjartanu Klara Elías er önnur söngkonan sem stígur á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu sex fimmtudagskvöld. Lífið 9.11.2023 19:30 Laufey gerir tónlist með átrúnaðargoðinu: „Ég hef hlustað á hana síðan ég var pínulítið barn“ „Ég er í rútu. Ég bý tæknilega séð í rútu þessa stundina, svona „tour bus“ eins og þeir kalla það,“ segir tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir þegar blaðamaður náði af henni tali í dag. Menning 9.11.2023 18:10 Falleg sambúð þrátt fyrir sextíu ára aldursmun Það eru ekki nema um sextíu ár á milli Hjördísar og Tinnu sem bjuggu saman í tvær nætur í síðasta þætti af Sambúðin. Lífið 9.11.2023 14:29 Eftirlætis pönnukökur allra á heimilinu Ástríðukokkurinn Eva Brink, deildi nýverið með fylgjendum sínum einfaldri og fljótlegri uppskrift af bananapönnukökum sem hún segir alltaf slá í gegn hjá fjölskyldunni. Lífið 9.11.2023 14:04 Orðrómur um framhjáhald skekur dönsku konungsfjölskylduna Meint framhjáhald Friðriks Danaprins með mexíkósku athafnakonunni Genovevu Casanova hefur verið milli tannanna á fólki og til umfjöllunar í fjölmiðlum í Danmerku og á Spáni. Lífið 9.11.2023 13:53 Þrjátíu leiðir til að hækka söluverð um fimm til átta prósent Það hafa mjög margir áhuga á fasteignamarkaðnum og eru Íslendingar reglulegir gestir inni á fasteignasíðu Vísis til að mynda. Lífið 9.11.2023 13:38 Heillar heimsbyggðina með tónlistarperlum Queen Söngvarinn óviðjafnanlegi Marc Martel heimsækir Ísland um miðjan nóvember þegar hann mætir með sýninguna One Vision Of Queen ásamt hljómsveit sinni The Ultimate Queen Celebration. Lífið samstarf 9.11.2023 12:07 « ‹ 161 162 163 164 165 166 167 168 169 … 334 ›
Berglind Häsler orðin ástfangin á ný Berglind Häsler, eigandi Havarí og tónlistarkona hefur fundið ástina á ný. Hún greinir frá þessu í ítarlegu viðtali í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins í dag. Hún fann ástina hjá gömlum og góðum vini úr tónlistarbransanum. Lífið 11.11.2023 22:16
Vilja ekki láta aukna velgengni aftra sér „Við erum búin að þróa með okkur meiri fullkomnunaráráttu,“ segir danssveitin Inspector Spacetime sem hefur verið að gera góða hluti í íslensku tónlistarsenunni síðustu misseri. Tónlist 11.11.2023 17:00
Hundrað grunnskólanemar keppa í byggingu LEGO Ríflega 100 grunnskólanemar á aldrinum 10 til 16 ára alls staðar af landinu taka um helgina þátt í hinni árlegu tækni- og hönnunarkeppni FIRST LEGO League sem fram fer í Háskólabíói í dag. Keppnin var opnuð almenningi eftir hádegi og þá jafnframt í Vísindasmiðju Háskóla Íslands í bíóinu. Lífið 11.11.2023 14:52
„Góður stíll hefur ekkert að gera með pening“ Athafnakonan, töffarinn og ofurskvísan Anna Margrét Jónsdóttir hefur alltaf kunnað að meta góð efni enda er hún alin upp af saumakonu. Hún segir stílinn sinn lítið hafa breyst í gegnum tíðina þó að fataskápurinn búi ekki yfir jafn mörgum löðrandi kynþokkafullum flíkum og áður en hefur engin boð og bönn í tískunni. Anna Margrét er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 11.11.2023 11:30
Líkamsmeðferðir sem farið hafa sigurför um heiminn á alvöru Singles Day tilboðum í dag Singles DAY er tekinn með trompi í ár hjá The House of Beauty en 25-35% afsláttur er af öllum meðferðum og pökkum aðeins dagana 11.-12. nóvember. Lífið samstarf 11.11.2023 09:01
Hvað stoltust af því að vera lesbía „Ég held að það að vera hinsegin sé eitthvað sem ég er hvað stoltust af í lífinu,“ segir tónlistarkonan Margrét Rán sem er hvað þekktust fyrir að vera meðlimur í tveimur stórum íslenskum hljómsveitum, Vök og GusGus. Tónlist 11.11.2023 07:01
Fréttakviss vikunnar: Ísbjörn, Una Torfa og mótmæli Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 11.11.2023 07:01
Fimmtán ára áhugakokkur slær í gegn á Instagram Hinn fimmtán ára gamli Gauti Einarsson er á hraði leið með að verða ein stærsta Instagram stjarna Íslands. Tæplega tíu þúsund manns fylgja honum nú á samfélagsmiðlum þar sem hann sýnir listir sínar í eldhúsinu. Lífið 10.11.2023 20:00
Hönnunarperla úr smiðju HAF-hjóna til sölu Við Sólvallagötu í Reykjavík stendur yfirmáta sjarmerandi íbúð í húsi sem byggt var árið 1944. Íbúðin var endurhönnuð af fyrri eigendum, Haf-hjónunum Karitas Sveinsdóttur og Hafsteini Júlíussyni, árið 2018 á afar glæsilegan máta. Lífið 10.11.2023 15:54
Dóttir Hafþórs Júlíusar og Kelsey fæddist andvana Dóttir kraftajötunsins Hafþórs Júlíusar Björnssonar og eiginkonu hans Kelsey Henson fæddist andvana eftir rúmlega 21. vikna meðgöngu í vikunni. Hjónin greina frá þessu í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum. Lífið 10.11.2023 14:41
„Mig vantar hjálp en hún er ekki í boði“ „Mig vantar hjálp en hún er ekki í boði,“ segir viðmælandi Gunnars Inga Valgeirssonar, í viðtalsþættinum Lífið á biðlista. Viðmælandinn er karlmaður sem kýs að vera nafnlaus. Hann er heimilislaus í virki neyslu en dreymir um betra líf til að geta verið til staðar fyrir fjölskyldu sína og vini. Lífið 10.11.2023 14:17
Herdís og Laufey smíða og múra fyrir jólin Vala matt hitti tvær konur í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi, konur sem kunna að bretta bara ermar og henda sér í að smíða, rífa niður veggi, parketleggja og flísaleggja og jafnvel múra svalagólf. Lífið 10.11.2023 13:30
Klósettkrakkinn upplifir mömmuskipti Nýlega kom út barnabókin Mömmuskipti eftir þær Arndísi Þórarinsdóttur og Huldu Sigrúnu Bjarnadóttur. Þær skrifuðu saman bókina Blokkin á heimsenda sem kom út árið 2020 og sló samstundis í gegn en bókin hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin og Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur. Lífið samstarf 10.11.2023 13:10
Kleinukarl fagnar deginum með þremur til fjórum kleinum Dagur kleinunnar er runninn upp í þriðja sinn. Annálaður kleinukarl og bakari segir fagnaðarefni að geta heiðrað bakkelsið almennilega og telur flesta Íslendinga eiga góðar minningar af kleinum. Lífið 10.11.2023 11:55
Töfrandi endurfundir Lindu Pé í London Linda Pétursdóttir, fegurðardrottning og athafnakona, átti töfrandi kvöldstund með fjölskyldu sinni og vinum úr fegurðarsamkeppninni Ungfrú heimur á glæsihótelinu The Savoy í Lundúnum í vikunni. Lífið 10.11.2023 10:53
Stórsýning á rafmögnuðu bílaúrvali hjá Toyota á Íslandi Á morgun, laugardaginn 11. nóvember, verður sannkölluð stórsýning hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Selfossi og á Akureyri. Lífið samstarf 10.11.2023 10:40
Vigdís fallin og dottin í það „Já, besti minn, heldurðu að ég hafi getað hætt eins og ég ætlaði mér? Nei. Þetta Ævintýri vildi út. Fjallar um tvo stráka í heitasta landi í heimi sem fara með gamalli konu að hitta Drottninguna sem ræður þar lögum og lofum. Menning 10.11.2023 09:12
Yfir 400 fyrirtæki með frábær tilboð Singles Day er einn af stóru afsláttardögum ársins í íslenskri verslun og raunar víðast hvar annars staðar í heiminum. Á morgun, laugardaginn 11. nóvember, munu yfir 400 verslanir og fyrirtæki bjóða upp á frábæra afslætti á margskonar vörum og þjónustu á 1111.is. Lífið samstarf 10.11.2023 08:31
Konurnar voru bara eins og eitt af húsgögnunum „Ég hef gert myndirnar fyrst og haft áhyggjurnar á eftir. Þegar ég opnaði mína fyrstu sýningu árið 1976 hafði ég áhyggjur af því að ég yrði bara rökkuð niður,“ segir grafíkerinn og kolateiknarinn Ragnheiður Jónsdóttir, sem er gagnrýnin og óhrædd við að segja sína skoðun í listsköpun sinni. Ragnheiður er viðmælandi í Kúnst. Menning 10.11.2023 07:00
Fyrirtæki De Niro gert að greiða aðstoðarmanni hans 170 milljónir Canal Productions, fyrirtæki Roberts De Niro, var í dag dæmt til að greiða fyrrverandi aðstoðarkonu hans 170 milljónir króna í skaðabætur fyrir illa meðferð og kynjamismunun. Lífið 9.11.2023 23:59
Edda, Loftpúðinn og Pítsustund fengu hönnunarverðlaun Hönnunarverðlaun Íslands voru veitt í kvöld, tíunda árið í röð. Veitt voru verðlaun fyrir vöru ársins, stað ársins, verk ársins og bestu fjárfestingu í hönnun auk heiðursverðlauna. Lífið 9.11.2023 21:59
Fortnite-dælan gangsett Strákarnir í Dælunni ætla að verja kvöldinu í Fortnite og skoða nýja/gamla kortið. Þeir munu einnig væntanlega skjóta fullt af fólki. Leikjavísir 9.11.2023 20:30
Bylgjan órafmögnuð: Klara Elías syngur frá hjartanu Klara Elías er önnur söngkonan sem stígur á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu sex fimmtudagskvöld. Lífið 9.11.2023 19:30
Laufey gerir tónlist með átrúnaðargoðinu: „Ég hef hlustað á hana síðan ég var pínulítið barn“ „Ég er í rútu. Ég bý tæknilega séð í rútu þessa stundina, svona „tour bus“ eins og þeir kalla það,“ segir tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir þegar blaðamaður náði af henni tali í dag. Menning 9.11.2023 18:10
Falleg sambúð þrátt fyrir sextíu ára aldursmun Það eru ekki nema um sextíu ár á milli Hjördísar og Tinnu sem bjuggu saman í tvær nætur í síðasta þætti af Sambúðin. Lífið 9.11.2023 14:29
Eftirlætis pönnukökur allra á heimilinu Ástríðukokkurinn Eva Brink, deildi nýverið með fylgjendum sínum einfaldri og fljótlegri uppskrift af bananapönnukökum sem hún segir alltaf slá í gegn hjá fjölskyldunni. Lífið 9.11.2023 14:04
Orðrómur um framhjáhald skekur dönsku konungsfjölskylduna Meint framhjáhald Friðriks Danaprins með mexíkósku athafnakonunni Genovevu Casanova hefur verið milli tannanna á fólki og til umfjöllunar í fjölmiðlum í Danmerku og á Spáni. Lífið 9.11.2023 13:53
Þrjátíu leiðir til að hækka söluverð um fimm til átta prósent Það hafa mjög margir áhuga á fasteignamarkaðnum og eru Íslendingar reglulegir gestir inni á fasteignasíðu Vísis til að mynda. Lífið 9.11.2023 13:38
Heillar heimsbyggðina með tónlistarperlum Queen Söngvarinn óviðjafnanlegi Marc Martel heimsækir Ísland um miðjan nóvember þegar hann mætir með sýninguna One Vision Of Queen ásamt hljómsveit sinni The Ultimate Queen Celebration. Lífið samstarf 9.11.2023 12:07