

Mæðradagurinn er á sunnudag og sælkerarnir í 17 sortum bjóða nú upp á dásamlega mæðradagskassa og auðvitað mæðradagsköku í verslunum Hagkaup á höfuðborgarsvæðinu.
Þjónustudagur Toyota er hátíðisdagur starfsfólks Toyota en dagurinn er haldinn á morgun, laugardaginn 11. maí.
Böðvar hjá Signature húsgögnum hefur selt útihúsgögn í yfir 20 ár. Alla tíð hefur áherslan verið á yfirburða gæði, fallega hönnun og umfram allt framúrskarandi og persónulega þjónustu.
Nýr og einstaklega bragðgóður Draumur kom í verslanir í upphafi vikunnar en um er að ræða Fylltan lakkrís Draum. Þar með eru í boði þrjár tegundir af Drauma súkkulaði, upprunalegi Lakkrís Draumurinn, Sterkur Draumur og sá nýjasti.
Þrjú félög hafa tekið sig saman um að halda kynningu á Dáleiðsludaginn, þann 11. maí, en dagurinn verður framvegis annan laugardag í maí ár hvert. Félögin sem að þessari kynningu standa eru Dáleiðslu félagið, Félag Klínískra dáleiðenda og Dáleiðsluskóli Íslands.
Er hægt að lagskipta sólarvörnum og er það eitthvað betra heldur en að nota bara eina? Verður SPF50 + SPF30 = SPF80? Förum aðeins yfir þetta með Hello Sunday.
Ford Fantasy leikur Bestu deildar karla er kominn í loftið þriðja sumarið í röð. Leikurinn er frábær viðbót fyrir æsta fótboltaaðdáendur og eykur enn frekar á spennuna yfir sumarið.
Bright Reveal er splunkuný húðvörulína frá L´Oréal Paris sem er að slá í gegn. Vörurnar innihalda einstakt virkt efni sem Erna Hrund Hermannsdóttir, vörumerkjastjóri L´Oréal Paris á Íslandi segir leikbreyti þegar kemur að lagfæringum á húð og endurnýjun.
Líkamsmeðferðarstofan The House of Beauty er eina sinnar tegundar á Íslandi og hlaut verðlaun sem besta líkamsmeðferðarstofan árið 2022 og 2023 frá World Salon Awards. Í dag, 1. maí, er opið hús og sannkölluð afsláttarsprengja.
Taktu þátt í spennandi vorleik hér á Vísi og þú gætir unnið glæsilega vinninga sem nýtast í vorverkin og í garðinn í sumar. Samstarfsaðilar okkar hafa sett saman svakalega flottan pakka sem heppinn lesandi fær í sinn hlut en við drögum úr pottinum þann 3. maí.
„Ein besta fermingargjöfin sem völ er á að mínu mati er hlý og vönduð sæng,“ segir Anna Bára Ólafsdóttir, eigandi Dúns og fiðurs, sem er staðsett á Laugavegi 86 í Reykjavík.
„Verandi sjálfur með lítil börn veit ég ekki hvernig við gætum látið hversdagslífið ganga upp ef við værum ekki í svona áskrift,‟ segir Oddur Örnólfsson, framleiðslustjóri Eldum rétt.
Danska hönnunartímaritið BO BEDRE hefur tilnefnt fimm af hönnunum ILVA til Boligmagasinet Designfavorit 2024 í flokkunum: Sófi, loftljós, útihúsgögn, lítil borð og motta.
„Þeir sem prófa þessar henda yfirleitt bara gömlu nærbuxunum og skipta alfarið yfir. Þetta er algjör bylting í nærfatnaði fyrir karlmenn,“ segir Ómar Ómarsson sem stendur á bak við Comfyballs.is
Sumardagurinn fyrsti verður haldinn hátíðlegur um allt land fimmtudaginn 25. apríl. Eftir langan og kaldan vetur markar dagurinn upphaf sumarsins með björtum sumarnóttum og eftirminnilegum ævintýrum
Nýlega hóf útvarpsþátturinn Djúpið göngu sína á X977 en þar fara þeir félagar Sigurjón Kjartansson og Addi Tryggvason á dýptina í fróðlegri og skemmtilegri umfjöllun um tónlist.
Lokamót Meistaradeildar Líflands fer fram föstudaginn 12. apríl næstkomandi í HorseDay höllinni Ingólfshvoli. Keppt verður í Tölti T1 og Flugskeiði í gegnum höllina ásamt því að í ljós kemur hverjir það verða sem standa uppi sem sigurvegarar Meistaradeildarinnar 2024.
BM Vallá býður upp á á heildstæðar lausnir fyrir landslags- og garðhönnun. Með fjörtíu ára reynslu og gæðavottun býður fyrirtækið upp á fjölbreytt úrval hellna og steyptra garðeininga, sem eru sérhannaðar fyrir íslenskar aðstæður og mæta þörfum neytenda fyrir falleg og notendavæn útisvæði.
Sore No More er náttúruleg hita- og kæligel sem hentar einstaklega vel fyrir þreytta vöðva í kringum æfingar og keppnir, sem og daglegu lífi.
Mikil umfjöllun hefur átt sér stað um hinna svokallaða DONE gæja vegna óhefðbundinnar markaðssetningar á próteindrykknun DONE en drykkurinn hefur slegið í gegn á Íslandi frá því hann kom á markað í lok árs 2023. Róbert Freyr Samaniego er DONE gæinn, stofnandi og eigandi próteindrykksins DONE.
Brúðkaupsdagurinn er ógleymanlegur dagur, fullur af ást, gleði og rómantík. Margar hefðir fylgja þessum degi og ein sú sem margir halda í heiðri er dansinn sem nýgiftu hjónin stíga í veislunni.
NIVEA LUMINOUS630® líkamslína jafnar húðlit og dregur úr sýnileika húðslita, litabletta og bletta af völdum sólar. Nú hafa nýjar lausnir bæst við línuna.
Sweed Beauty eru sænskar snyrtivörur og hugarfóstur förðunarfræðingsins Gabriellu Elio. Vörurnar frá merkinu eru allar vegan og án allra óæskilegra efna.
Hulda Stefánsdóttir hefur verið að taka inn Probi Female til lengri tíma og aldrei verið með eins góð járn gildi úr mælingum eins og nú.
Árið 1994 hóf Hagkaup að stækka snyrtivöruverslun sína í Hagkaup Kringlunni sem þá var á annari hæð Kringlunnar. Það sama ár hóf Hagkaup að selja SENSAI snyrtivörur frá Japan. Það má segja að vörumerkið hafi náð að heilla íslenska neytendur frá fyrstu kynnum.
Nýja OatDerma línan frá Childs Farm inniheldur einstaka hafrablöndu sem nærir og róar þurra og viðkvæma ungbarnahúð.
Guðrún Veiga hefur verið að notast við Hair Volume línuna frá New Nordic en eftir einungis 3 mánuði var kominn sjáanlegur munur og hárið allt annað.
Komdu óléttu eiginkonunni, vinkonunni, systurinni, frænkunni eða mágkonunni á óvart og dúndraðu upp óvæntu og skemmtilegu BabyShower partýi.
Með hækkandi sól langar líkamann út að hreyfa sig og einfaldasta hreyfingin er að rífa sig upp úr sófanum og hlaupa beint út um dyrnar. Íslenska vorið er oft ansi vetrarlegt en það þarf ekki að stoppa okkur. Það er hægt að hlaupa úti í öllum veðrum ef fólk klæðir sig rétt.
Akkermansia er næsta kynslóð góðgerla sem kom nýlega á markað í Evrópu og Ameríku og fæst nú á Íslandi.