Lífið „Síðustu þrjár ferðirnar voru mjög krefjandi“ Guðný Petrína Þórðardóttir og Börkur Þórðarson hlupu á dögunum tíu ferðir upp og niður fellið Þorbjörn við Grindavík. Þau söfnuðu með hlaupinu alls 607 þúsund krónum fyrir Kraft, stuðningsfélag fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur þeirra. Lífið 5.4.2021 07:01 Hvenær er óhætt að fara í sleik við ókunnuga? New York Times birti á dögunum athyglisverða fréttaskýringu þar sem blaðamaður spyr sérfræðinga að því sem eflaust margir eru að velta fyrir sér nú þegar heimsfaraldur kórónuveiru hefur geysað í rúmt ár; „hvenær er óhætt að fara í sleik við ókunnuga?“ Lífið 4.4.2021 21:43 Mixuðu níu tíma dansveislu fyrir páskana Páskaþáttur af tónlistarþættinum PartyZone 2021 fór í loftið á Vísi um helgina. Þema þáttarins að þessu sinni var árið 2000. „Árið 2000 var frábært danstónlistar ár og skemmtanalífið hér á landi var mjög viðburðaríkt. Það má segja að plötusnúðamenningin og danssenan hafi verið á algerum yfirsnúningi þetta herrans aldamótaár árið 2000,“ segir í lýsingu aðstandenda þáttanna. Lífið 4.4.2021 16:42 Rapparinn DMX sagður milli heims og helju eftir ofneyslu lyfja Bandaríski rapparinn og lagahöfundurinn Earl Simmons, betur þekktur sem DMX, er sagður í alvarlegu ástandi á gjörgæslu eftir ofneyslu lyfja. Lífið 3.4.2021 22:08 Sísvangi herramaður Stjörnu-Sævars og Þórhildar Fjólu kom stundvíslega í heiminn Sævar Helgi Bragason, sérfræðingur í stjörnufræði og vísindamiðlari og Þórhildur Fjóla Stefánsdóttir, sérfræðingur í hugbúnaðargeiranum, urðu einu barni ríkari þegar lítill drengur lét sjá sig á þriðjudag. Lífið 3.4.2021 18:29 Eyfi 60 ára: Fæddist heima í svefnherbergi og var aldrei sendur í tónlistarskóla Tónlistarmaðurinn Eyjólfur Kristjánsson, betur þekktur sem Eyfi, fagnar sextugsafmæli 17. apríl næstkomandi. Eyfi hefur í gegnum tíðina samið ógrynni laga og texta sem lifað hafa með þjóðinni en Eyfi fór yfir lífið, tilveruna og tónlistina í einlægu páskaviðtali við Ívar Guðmundsson á Bylgjunni í dag. Lífið 3.4.2021 13:23 Fréttakviss vikunnar #24: Spreyttu þig á páskakvissi ársins Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi í allan vetur. Lífið 3.4.2021 09:01 Martraðir, óráð og eftirköst Covid-19 „Það er eins og mannkynið hafi í fyrsta skiptið í sögunni sameinast, við höfum eignast sameiginlegan óvin,“ segir Jón Ársæll Þórðarson sem veiktist illa af Covid-19. Lífið 3.4.2021 07:00 Páskaskrautið: Stærstu mistökin að ofhlaða „Ég er almennt frekar íhaldssöm þegar kemur að skreytingum fyrir hátíðardaga eins og páska og jól og fer alls ekki fram úr mér þegar kemur að skrauti,“ segir Elva Ágústsdóttir innanhússráðgjafi og útstillingahönnuður. Lífið 2.4.2021 15:00 Örlar á óanægju með „fávitavarpið í Geldingadölum“ Ólína Þorvarðardóttir, fyrrverandi Alþingismaður, er ekki par sátt þegar fólk treður sér í mynd á beinu streymi Ríkisútvarpsins frá gossvæðinu í Geldingadölum. Lífið 2.4.2021 14:57 Löggan þarf að vera nett á Instagram eins og allir aðrir Eins og margir vita heldur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu út vinsælum Instagram-reikningi sem vakið hefur athygli langt út fyrir landsteinana. Lífið 2.4.2021 13:55 „Frábært ef mín vegferð getur hjálpað öðrum að taka sig í sátt“ „Ég hef alltaf verið að syngja en byrjaði ekki að semja fyrr en 2019,“ segir Lilja Björg Gísladóttir. Hún gaf út sitt fyrsta lag á miðnætti. Lagið kallast I think I am in love with you. Lífið 2.4.2021 07:01 1. apríl 2021: Fríar þyrluferðir, lítið notuð kynlífstæki og óvænt bóluefni í boði Fólk og fyrirtæki keppast gjarnan við að reyna að láta fólk hlaupa apríl á fyrsta degi þessa herrans mánaðar sem er í dag. Þótt almenna reglan hafi í gegnum tíðina verið sú að reyna að fá fólk til að hlaupa apríl í orðsins fyllstu merkingu, það er í tíma og rúmi, þá hafa göbbin í ár líkt og í fyrra mörg einkennst af því að vera á rafrænu formi með einum eða örðum hætti í ljósi kórónuveirufaraldursins. Lífið 1.4.2021 18:04 Heimsókn í heild sinni: Fyrir og eftir hjá stjörnuljósmyndara og innanhússarkitekt 150. þátturinn af Heimsókn með Sindra Sindrasyni fór í loftið á Stöð 2 í gærkvöldi Um er að ræða tíundu þáttaröðina af þessum vinsælu þáttum þar sem áhorfendur fá að sjá falleg heimili Íslendinga. Lífið 1.4.2021 15:59 3.500 áhorfendur fá að vera viðstaddir Eurovision Hollensk stjórnvöld hafa gefið heimild fyrir því að 3.500 áhorfendur fái að vera viðstaddir Eurovision söngvakeppnina sem fram fer í Rotterdam í maí. Eurovision féll niður í fyrra, í fyrsta sinn í sögu keppninnar, vegna kórónuveirunnar. Lífið 1.4.2021 15:09 Uppgefinn Víðir grætur í heimildarmynd um Covid-19 Víðir Reynisson fellir tár, Þórólfur Guðnason lýsir martröð og Katrín Jakobsdóttir talar um hættuástand í fyrstu stiklunni sem nú hefur verið birt upp úr heimildaþáttaröðinni Stormur sem fjallar um baráttuna við heimsfaraldur Covid-19 á Íslandi. Lífið 1.4.2021 13:59 „Ef ég hefði verið þarna í klukkutíma í viðbót hefði ég frosið til dauða“ Pétur Kristján Guðmundsson, kvikmyndagerðarmaður er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. Pétur, sem var mikill útivistargarpur en hann lamaðist í slysi í Austurríki fyrir 10 árum. Í hlaðvarpinu segir Pétur frá slysinu og þeim erfiðleikum sem á honum dundu í kjölfarið. Lífið 1.4.2021 13:31 „Það kann enginn að bregðast við eldgosi“ Eldgos virðist vera heitasta umræðuefnið hér á landi þessa dagana. En hvernig er best að bregðast við eldgosi? Lífið 1.4.2021 09:00 Leita að fjórða meðlimnum fyrir nýja þáttaröð af Æði Raunveruleikaþátturinn Æði hefur slegið rækilega í gegn á Stöð 2+. Önnur þáttaröð fór í loftið nú í vetur. Sú þriðja fer í tökur í sumar og er hafin leit að fjórðu stjörnunni til að vera í burðarhlutverki. Lífið 1.4.2021 07:00 Heimsmeistarinn loftar út fyrir kónginn Magnus Carlsen, norski heimsmeistarinn í skák, hrókeraði nýlega í ástarlífi sínu þegar hann sleit samvistum við Elisabetu Lorentzen Djønne, kærustu sína til tveggja ára. Lífið 31.3.2021 22:31 Elísabet Hulda lögð af stað í Miss Universe ævintýrið Elísabet Hulda Snorradóttir lagði í dag af stað til Bandaríkjanna þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe. Lífið 31.3.2021 17:30 „Ég trúði engu öðru en að þau væru foreldrar mínir“ Vilhjálmur Albertsson var ættleiddur sem ungbarn af íslenskum hjónum. Fyrir rúmu ári hellti hann sér út í upprunaleit, þá kominn á áttræðisaldur, með dyggri aðstoð dóttur sinnar og tengdasonar. Hann sagði frá þessari reynslu í lokaþættinum af Leitin að upprunanum. Lífið 31.3.2021 14:30 Ætluðu að gera sex þætti en nú eru komnir 150 „Þessi fyrsti þáttur verður númer 150, í tíundu þáttaröðinni,“ segir Sindri Sindrason sem fer aftur af stað með Heimsókn á Stöð 2 í kvöld. Lífið 31.3.2021 10:40 Einstök íbúð, einbýli í Skerjafirðinum og 250 fermetra penthouse í tíundu þáttaröðinni 150. þátturinn af Heimsókn með Sindra Sindrasyni fer í loftið á Stöð 2 annað kvöld. Um er að ræða tíundu þáttaröðina af þessum vinsælu þáttum þar sem áhorfendur fá að sjá falleg heimili Íslendinga. Lífið 30.3.2021 21:00 Segir fjölmarga telja myndbandið vera falsað Þegar Thelma Dögg Grétarsdóttir, landsliðskona í blaki og félagar hennar í landsliðshópnum gerðu sér leið að gosstöðvunum í Geldingadölum var lítil spurning um að taka með sér blakboltann. Lífið 30.3.2021 16:56 „Ef ég hrekk upp af, hvað gerist þá með dóttur mína?“ „Mér finnst eiginlega verst þegar þau fá ekki að vera á þeirra eigin forsendum,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar um málefni fatlaðra og langveikra barna. Lífið 30.3.2021 16:01 Jason Derulo að verða pabbi Tónlistarmaðurinn Jason Derulo á von á barni með kærustu sinni, fyrirsætunni Jenu Frumes. Lífið 30.3.2021 14:30 Við erum öll stórgölluð en stórkostleg Halldóra Mogensen starfar í dag sem þingmaður fyrir Pírata, þrátt fyrir að hafa aldrei geta séð fyrir sér að vinna á þeim vettvangi á sínum tíma. Lífið 30.3.2021 13:31 Daði og Gagnamagnið áttundu á svið í Rotterdam Í dag var tilkynnt í hvaða röð löndin fara á svið í undankeppni Eurovision, Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, í Rotterdam í maí. Daði og Gagnamagnið eru númer átta í röðinni á sínu undankvöldi. Lífið 30.3.2021 11:25 Birtir daglega uppbyggileg verkefni fyrir fjölskyldufólk Erla Súsanna Þórisdóttir heldur úti síðunni Töfrakistan en verkefnið gengur út á að koma með eitt uppbyggilegt verkefni á dag fyrir fjölskyldufólk. Hún deilir þessum hugmyndum fyrir kennara, uppalendur og aðra áhugasama. Lífið 30.3.2021 10:30 « ‹ 324 325 326 327 328 329 330 331 332 … 334 ›
„Síðustu þrjár ferðirnar voru mjög krefjandi“ Guðný Petrína Þórðardóttir og Börkur Þórðarson hlupu á dögunum tíu ferðir upp og niður fellið Þorbjörn við Grindavík. Þau söfnuðu með hlaupinu alls 607 þúsund krónum fyrir Kraft, stuðningsfélag fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur þeirra. Lífið 5.4.2021 07:01
Hvenær er óhætt að fara í sleik við ókunnuga? New York Times birti á dögunum athyglisverða fréttaskýringu þar sem blaðamaður spyr sérfræðinga að því sem eflaust margir eru að velta fyrir sér nú þegar heimsfaraldur kórónuveiru hefur geysað í rúmt ár; „hvenær er óhætt að fara í sleik við ókunnuga?“ Lífið 4.4.2021 21:43
Mixuðu níu tíma dansveislu fyrir páskana Páskaþáttur af tónlistarþættinum PartyZone 2021 fór í loftið á Vísi um helgina. Þema þáttarins að þessu sinni var árið 2000. „Árið 2000 var frábært danstónlistar ár og skemmtanalífið hér á landi var mjög viðburðaríkt. Það má segja að plötusnúðamenningin og danssenan hafi verið á algerum yfirsnúningi þetta herrans aldamótaár árið 2000,“ segir í lýsingu aðstandenda þáttanna. Lífið 4.4.2021 16:42
Rapparinn DMX sagður milli heims og helju eftir ofneyslu lyfja Bandaríski rapparinn og lagahöfundurinn Earl Simmons, betur þekktur sem DMX, er sagður í alvarlegu ástandi á gjörgæslu eftir ofneyslu lyfja. Lífið 3.4.2021 22:08
Sísvangi herramaður Stjörnu-Sævars og Þórhildar Fjólu kom stundvíslega í heiminn Sævar Helgi Bragason, sérfræðingur í stjörnufræði og vísindamiðlari og Þórhildur Fjóla Stefánsdóttir, sérfræðingur í hugbúnaðargeiranum, urðu einu barni ríkari þegar lítill drengur lét sjá sig á þriðjudag. Lífið 3.4.2021 18:29
Eyfi 60 ára: Fæddist heima í svefnherbergi og var aldrei sendur í tónlistarskóla Tónlistarmaðurinn Eyjólfur Kristjánsson, betur þekktur sem Eyfi, fagnar sextugsafmæli 17. apríl næstkomandi. Eyfi hefur í gegnum tíðina samið ógrynni laga og texta sem lifað hafa með þjóðinni en Eyfi fór yfir lífið, tilveruna og tónlistina í einlægu páskaviðtali við Ívar Guðmundsson á Bylgjunni í dag. Lífið 3.4.2021 13:23
Fréttakviss vikunnar #24: Spreyttu þig á páskakvissi ársins Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem er í boði á Vísi í allan vetur. Lífið 3.4.2021 09:01
Martraðir, óráð og eftirköst Covid-19 „Það er eins og mannkynið hafi í fyrsta skiptið í sögunni sameinast, við höfum eignast sameiginlegan óvin,“ segir Jón Ársæll Þórðarson sem veiktist illa af Covid-19. Lífið 3.4.2021 07:00
Páskaskrautið: Stærstu mistökin að ofhlaða „Ég er almennt frekar íhaldssöm þegar kemur að skreytingum fyrir hátíðardaga eins og páska og jól og fer alls ekki fram úr mér þegar kemur að skrauti,“ segir Elva Ágústsdóttir innanhússráðgjafi og útstillingahönnuður. Lífið 2.4.2021 15:00
Örlar á óanægju með „fávitavarpið í Geldingadölum“ Ólína Þorvarðardóttir, fyrrverandi Alþingismaður, er ekki par sátt þegar fólk treður sér í mynd á beinu streymi Ríkisútvarpsins frá gossvæðinu í Geldingadölum. Lífið 2.4.2021 14:57
Löggan þarf að vera nett á Instagram eins og allir aðrir Eins og margir vita heldur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu út vinsælum Instagram-reikningi sem vakið hefur athygli langt út fyrir landsteinana. Lífið 2.4.2021 13:55
„Frábært ef mín vegferð getur hjálpað öðrum að taka sig í sátt“ „Ég hef alltaf verið að syngja en byrjaði ekki að semja fyrr en 2019,“ segir Lilja Björg Gísladóttir. Hún gaf út sitt fyrsta lag á miðnætti. Lagið kallast I think I am in love with you. Lífið 2.4.2021 07:01
1. apríl 2021: Fríar þyrluferðir, lítið notuð kynlífstæki og óvænt bóluefni í boði Fólk og fyrirtæki keppast gjarnan við að reyna að láta fólk hlaupa apríl á fyrsta degi þessa herrans mánaðar sem er í dag. Þótt almenna reglan hafi í gegnum tíðina verið sú að reyna að fá fólk til að hlaupa apríl í orðsins fyllstu merkingu, það er í tíma og rúmi, þá hafa göbbin í ár líkt og í fyrra mörg einkennst af því að vera á rafrænu formi með einum eða örðum hætti í ljósi kórónuveirufaraldursins. Lífið 1.4.2021 18:04
Heimsókn í heild sinni: Fyrir og eftir hjá stjörnuljósmyndara og innanhússarkitekt 150. þátturinn af Heimsókn með Sindra Sindrasyni fór í loftið á Stöð 2 í gærkvöldi Um er að ræða tíundu þáttaröðina af þessum vinsælu þáttum þar sem áhorfendur fá að sjá falleg heimili Íslendinga. Lífið 1.4.2021 15:59
3.500 áhorfendur fá að vera viðstaddir Eurovision Hollensk stjórnvöld hafa gefið heimild fyrir því að 3.500 áhorfendur fái að vera viðstaddir Eurovision söngvakeppnina sem fram fer í Rotterdam í maí. Eurovision féll niður í fyrra, í fyrsta sinn í sögu keppninnar, vegna kórónuveirunnar. Lífið 1.4.2021 15:09
Uppgefinn Víðir grætur í heimildarmynd um Covid-19 Víðir Reynisson fellir tár, Þórólfur Guðnason lýsir martröð og Katrín Jakobsdóttir talar um hættuástand í fyrstu stiklunni sem nú hefur verið birt upp úr heimildaþáttaröðinni Stormur sem fjallar um baráttuna við heimsfaraldur Covid-19 á Íslandi. Lífið 1.4.2021 13:59
„Ef ég hefði verið þarna í klukkutíma í viðbót hefði ég frosið til dauða“ Pétur Kristján Guðmundsson, kvikmyndagerðarmaður er nýjasti gesturinn í Podcasti Sölva Tryggvasonar. Pétur, sem var mikill útivistargarpur en hann lamaðist í slysi í Austurríki fyrir 10 árum. Í hlaðvarpinu segir Pétur frá slysinu og þeim erfiðleikum sem á honum dundu í kjölfarið. Lífið 1.4.2021 13:31
„Það kann enginn að bregðast við eldgosi“ Eldgos virðist vera heitasta umræðuefnið hér á landi þessa dagana. En hvernig er best að bregðast við eldgosi? Lífið 1.4.2021 09:00
Leita að fjórða meðlimnum fyrir nýja þáttaröð af Æði Raunveruleikaþátturinn Æði hefur slegið rækilega í gegn á Stöð 2+. Önnur þáttaröð fór í loftið nú í vetur. Sú þriðja fer í tökur í sumar og er hafin leit að fjórðu stjörnunni til að vera í burðarhlutverki. Lífið 1.4.2021 07:00
Heimsmeistarinn loftar út fyrir kónginn Magnus Carlsen, norski heimsmeistarinn í skák, hrókeraði nýlega í ástarlífi sínu þegar hann sleit samvistum við Elisabetu Lorentzen Djønne, kærustu sína til tveggja ára. Lífið 31.3.2021 22:31
Elísabet Hulda lögð af stað í Miss Universe ævintýrið Elísabet Hulda Snorradóttir lagði í dag af stað til Bandaríkjanna þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í keppninni Miss Universe. Lífið 31.3.2021 17:30
„Ég trúði engu öðru en að þau væru foreldrar mínir“ Vilhjálmur Albertsson var ættleiddur sem ungbarn af íslenskum hjónum. Fyrir rúmu ári hellti hann sér út í upprunaleit, þá kominn á áttræðisaldur, með dyggri aðstoð dóttur sinnar og tengdasonar. Hann sagði frá þessari reynslu í lokaþættinum af Leitin að upprunanum. Lífið 31.3.2021 14:30
Ætluðu að gera sex þætti en nú eru komnir 150 „Þessi fyrsti þáttur verður númer 150, í tíundu þáttaröðinni,“ segir Sindri Sindrason sem fer aftur af stað með Heimsókn á Stöð 2 í kvöld. Lífið 31.3.2021 10:40
Einstök íbúð, einbýli í Skerjafirðinum og 250 fermetra penthouse í tíundu þáttaröðinni 150. þátturinn af Heimsókn með Sindra Sindrasyni fer í loftið á Stöð 2 annað kvöld. Um er að ræða tíundu þáttaröðina af þessum vinsælu þáttum þar sem áhorfendur fá að sjá falleg heimili Íslendinga. Lífið 30.3.2021 21:00
Segir fjölmarga telja myndbandið vera falsað Þegar Thelma Dögg Grétarsdóttir, landsliðskona í blaki og félagar hennar í landsliðshópnum gerðu sér leið að gosstöðvunum í Geldingadölum var lítil spurning um að taka með sér blakboltann. Lífið 30.3.2021 16:56
„Ef ég hrekk upp af, hvað gerist þá með dóttur mína?“ „Mér finnst eiginlega verst þegar þau fá ekki að vera á þeirra eigin forsendum,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar um málefni fatlaðra og langveikra barna. Lífið 30.3.2021 16:01
Jason Derulo að verða pabbi Tónlistarmaðurinn Jason Derulo á von á barni með kærustu sinni, fyrirsætunni Jenu Frumes. Lífið 30.3.2021 14:30
Við erum öll stórgölluð en stórkostleg Halldóra Mogensen starfar í dag sem þingmaður fyrir Pírata, þrátt fyrir að hafa aldrei geta séð fyrir sér að vinna á þeim vettvangi á sínum tíma. Lífið 30.3.2021 13:31
Daði og Gagnamagnið áttundu á svið í Rotterdam Í dag var tilkynnt í hvaða röð löndin fara á svið í undankeppni Eurovision, Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, í Rotterdam í maí. Daði og Gagnamagnið eru númer átta í röðinni á sínu undankvöldi. Lífið 30.3.2021 11:25
Birtir daglega uppbyggileg verkefni fyrir fjölskyldufólk Erla Súsanna Þórisdóttir heldur úti síðunni Töfrakistan en verkefnið gengur út á að koma með eitt uppbyggilegt verkefni á dag fyrir fjölskyldufólk. Hún deilir þessum hugmyndum fyrir kennara, uppalendur og aðra áhugasama. Lífið 30.3.2021 10:30