Lífið „Endaði með því að kennarinn minn þurfti að syngja með mér“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. Lífið 21.9.2021 10:30 Lady Marmalade-söngkonan Sarah Dash er látin Bandaríska söngkonan Sarah Dash, ein stofnenda sveitarinnar Labelle, er látin, 76 ára að aldri. Lífið 21.9.2021 09:47 Simmi Vill valdi fimm einstaklinga sem hann treystir til að stjórna landinu Sigmar Vilhjálmsson er gestur í nýjasta þættinum af Blökastinu og fengu strákarnir hann til þess að ræða pólitík þar sem hann hefur farið mikinn í þeim efnum upp á síðkastið. Lífið 21.9.2021 08:45 Veittu fjórar viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar Sunnudaginn 19. september veitti Íslandsdeild IBBY sínar árlegu viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar, Vorvinda, við athöfn í Borgarbókasafninu Grófinni. Að þessu sinni voru Vorvindahafarnir fjórir. Lífið 20.9.2021 15:30 Sjáðu sundfatalínu Kylie Jenner Athafnakonan unga Kylie Jenner hefur sett á markað sundfatamerkið Kylie Swim og geta aðdáendur og aðrir áhugasamir nú verslað sundföt hönnuð af Jenner. Lífið 20.9.2021 14:31 Stjörnulífið: Leikhúslífið, langhlaup og marblettir Það var nóg um að vera hjá Íslendingum síðustu daga og er sérstaklega skemmtilegt að haustdagskrá leikhúsanna er komin á fullt. Hér fyrir neðan má sjá það helsta sem þekktir Íslendingar deildu með fylgjendum sínum síðustu daga. Lífið 20.9.2021 14:00 Fréttakviss vikunnar #35: Tíu sjóðandi heitar spurningar í kosningaviku Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út í hverri viku á Vísi. Lífið 20.9.2021 12:32 Birna Ben, Kiddi Jak, Ingvar Sæland og Sigrún Dagný vekja lukku Þráður af myndum af oddvitum stjórnmálaflokkanna hefur farið eins og eldur í sinu á Twitter síðan í gær. Ekki er um neitt venjulegar myndir að ræða, því kyni oddvitanna hefur verið breytt á skemmtilegan hátt. Lífið 20.9.2021 11:30 Amy Schumer lét fjarlægja í sér legið Bandaríska leikkonan Amy Schumer hefur látið fjarlægja í sér legið eftir að hafa liðið miklar þjáningar vegna endómetríósu. Schumer deilir þessari lífsreynslu með fylgjendum sínum á Instagram. Lífið 20.9.2021 10:30 Innlit í einstakan bústað Kjuregej í Hvalfirðinum Listakonan Kjuregej Alexandra Argunova vekur alltaf athygli þar sem hún kemur og allt hennar umhverfi er töfrum líkast. Kjuregej er listakona, söngkona og leikkona. Lífið 20.9.2021 10:01 The Crown og Ted Lasso sigurvegarar kvöldsins Drottningardramað The Crown og gamanþættirnir um knattspyrnuþjálfarann Ted Lasso komu, sáu og sigruðu á Emmy-verðlaununum sem veitt voru í nótt. Lífið 20.9.2021 07:28 Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul er á landinu Í gærkvöldi sást til samfélagsmiðlastjörnunnar og hnefaleikakappans Logan Paul spóka sig um í miðbæ Reykjavíkur, meðal annars á skemmtistaðnum Bankastræti club. Lífið 19.9.2021 23:44 Oddvitaáskorunin: Mótmælti samkomutakmörkunum á Austurvelli allar helgar síðan í október Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 19.9.2021 18:01 426 fermetra Sigvaldahús á Ægisíðu komið á sölu Guðbjörg Sigurðardóttir kvikmyndaframleiðandi og Ottó Guðjónsson lýtalæknir hafa sett Ægisíðu 80 á sölu. Húsið, sem er teiknað af Sigvalda Thordarson og byggt 1958, er 426 fermetrar á þremur hæðum, með sjö svefnherbergjum, fimm baðherbergjum og mögnuðu sjávarútsýni. Lífið 19.9.2021 13:47 Oddvitaáskorunin: Eina fríið var fimm daga hestaferð Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 19.9.2021 09:01 „Helsta áskorunin við að mynda eldgos er að fara sér ekki að voða“ „Það er svo magnað að vera við eldgos. Krafturinn í eldgosum er ótrúlegur, þetta er svo flott að upplifa þetta,“ segir ljósmyndarinn Vilhelm Gunnarsson. Lífið 19.9.2021 09:01 Lætur æskudrauminn rætast og leggur land undir fót Æskudraumur athafnamannsins Nökkva Fjalars Orrasonar rætist í dag þegar hann flytur til London, þar sem hann hyggst víkka út starfsemi fyrirtækis síns Swipe Media. Óhætt er að segja að Nökkvi sé kominn langt síðan hann gerði afþreyingarefni fyrir menntskælinga með hópnum 12:00 fyrir rúmum níu árum síðan. Nökkvi segir lykilinn að velgengninni felast í litlu skrefunum. Lífið 19.9.2021 07:01 Gröfin loksins fundin eftir margra ára leit Sunna Pamela Olafson - Furtenau er ættuð úr Skagafirði, Eyjafirði og af Langanesi en hefur búið alla sína ævi í Bandaríkjunum. Hið sama gildir um fjölmarga afkomendur Íslendinga vestan hafs. Lífið 18.9.2021 20:00 Íslenska Eurovision-barnið fætt Eurovisionfararnir Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir eignuðust sitt annað barn í dag. Lífið 18.9.2021 18:24 „Ég held að sjómennskan sé ekki fyrir mig“ Ég held að ég þurfi að fara út, sagði Jóhanna í miðri hvalaskoðunarferð í nýjasta þættinum af Samstarf. Þær Sunneva og Jóhanna fóru á sjóinn en það fór mjög misvel í þær. Lífið 18.9.2021 17:01 Oddvitaáskorunin: Rak Blómabúð í Reykjavík og ísbúð á Benidorm Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 18.9.2021 15:00 „Mér gæti ekki verið meira sama um það hvort við tökum upp evruna eða ekki“ Hvað hefur ungt fólk um kosningabaráttuna að segja? Hvaða málefni skipta mestu máli og hverju er unga fólkið alls ekki að velta fyrir sér? Hvaða frambjóðandi er skemmtilegastur og er einhver stjarna kosningabaráttunnar? Lífið 18.9.2021 11:30 Er feimin svo þátttaka í fegurðarsamkeppni er langt út fyrir þægindarammann Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. Lífið 18.9.2021 11:01 Senuþjófar kosningabaráttunnar Nú þegar kosningabaráttan fyrir Alþingiskosningar 2021 fer að nálgast sinn hápunkt er ekki úr vegi að horfa yfir sviðið og reyna að glöggva sig á því hvaða frambjóðandi er sá svarti senuþjófur sem hefur náð að sópa til sín mestu af hinni dýrmætu athygli sem allt snýst um á tímum sem þessum. Þrír einstaklingar teljast ótvíræðir sigurvegarar. En óhætt að segja að þeir hafi farið sitthverja leiðina að því marki. Lífið 18.9.2021 10:00 Oddvitaáskorunin: „Ágústa segir að ég sé hamfarakokkur“ Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 18.9.2021 09:00 Hleypur fyrir einstaka litla vinkonu: „Ég dáist að þessari fjölskyldu“ „Það er svo frábært að geta stutt við þetta málefni með þessum hætti,“ segir Bjartur Norðfjörð, sem á morgun stefnir á að hlaupa 80 kílómetra og jafnvel lengra til styrktar Einstakra barna. Lífið 18.9.2021 07:01 Oddvitaáskorunin: Braust inn og skildi eftir blóm Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 17.9.2021 21:01 Myndirnar sem keppa um Gullna lundann á RIFF í ár „Átta splunkunýjar myndir keppa um Gullna lundann, aðalverðlaun RIFF í ár. Myndirnar koma frá átta löndum, og er umfjöllunarefni þeirra og efnistök einstaklega spennandi í ár,“ segir í tilkynningu frá RIFF Lífið 17.9.2021 20:58 Oddvitaáskorunin: Forfallin Manchester United kona Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 17.9.2021 15:01 Hláturinn bergmálaði um allt Borgarleikhúsið Leikverkið Þétting hryggðar var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi Verkið er brjálæðislega hnyttið, skemmtilegt og um fram allt vel leikið. Lífið 17.9.2021 14:30 « ‹ 300 301 302 303 304 305 306 307 308 … 334 ›
„Endaði með því að kennarinn minn þurfti að syngja með mér“ Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. Lífið 21.9.2021 10:30
Lady Marmalade-söngkonan Sarah Dash er látin Bandaríska söngkonan Sarah Dash, ein stofnenda sveitarinnar Labelle, er látin, 76 ára að aldri. Lífið 21.9.2021 09:47
Simmi Vill valdi fimm einstaklinga sem hann treystir til að stjórna landinu Sigmar Vilhjálmsson er gestur í nýjasta þættinum af Blökastinu og fengu strákarnir hann til þess að ræða pólitík þar sem hann hefur farið mikinn í þeim efnum upp á síðkastið. Lífið 21.9.2021 08:45
Veittu fjórar viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar Sunnudaginn 19. september veitti Íslandsdeild IBBY sínar árlegu viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar, Vorvinda, við athöfn í Borgarbókasafninu Grófinni. Að þessu sinni voru Vorvindahafarnir fjórir. Lífið 20.9.2021 15:30
Sjáðu sundfatalínu Kylie Jenner Athafnakonan unga Kylie Jenner hefur sett á markað sundfatamerkið Kylie Swim og geta aðdáendur og aðrir áhugasamir nú verslað sundföt hönnuð af Jenner. Lífið 20.9.2021 14:31
Stjörnulífið: Leikhúslífið, langhlaup og marblettir Það var nóg um að vera hjá Íslendingum síðustu daga og er sérstaklega skemmtilegt að haustdagskrá leikhúsanna er komin á fullt. Hér fyrir neðan má sjá það helsta sem þekktir Íslendingar deildu með fylgjendum sínum síðustu daga. Lífið 20.9.2021 14:00
Fréttakviss vikunnar #35: Tíu sjóðandi heitar spurningar í kosningaviku Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út í hverri viku á Vísi. Lífið 20.9.2021 12:32
Birna Ben, Kiddi Jak, Ingvar Sæland og Sigrún Dagný vekja lukku Þráður af myndum af oddvitum stjórnmálaflokkanna hefur farið eins og eldur í sinu á Twitter síðan í gær. Ekki er um neitt venjulegar myndir að ræða, því kyni oddvitanna hefur verið breytt á skemmtilegan hátt. Lífið 20.9.2021 11:30
Amy Schumer lét fjarlægja í sér legið Bandaríska leikkonan Amy Schumer hefur látið fjarlægja í sér legið eftir að hafa liðið miklar þjáningar vegna endómetríósu. Schumer deilir þessari lífsreynslu með fylgjendum sínum á Instagram. Lífið 20.9.2021 10:30
Innlit í einstakan bústað Kjuregej í Hvalfirðinum Listakonan Kjuregej Alexandra Argunova vekur alltaf athygli þar sem hún kemur og allt hennar umhverfi er töfrum líkast. Kjuregej er listakona, söngkona og leikkona. Lífið 20.9.2021 10:01
The Crown og Ted Lasso sigurvegarar kvöldsins Drottningardramað The Crown og gamanþættirnir um knattspyrnuþjálfarann Ted Lasso komu, sáu og sigruðu á Emmy-verðlaununum sem veitt voru í nótt. Lífið 20.9.2021 07:28
Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul er á landinu Í gærkvöldi sást til samfélagsmiðlastjörnunnar og hnefaleikakappans Logan Paul spóka sig um í miðbæ Reykjavíkur, meðal annars á skemmtistaðnum Bankastræti club. Lífið 19.9.2021 23:44
Oddvitaáskorunin: Mótmælti samkomutakmörkunum á Austurvelli allar helgar síðan í október Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 19.9.2021 18:01
426 fermetra Sigvaldahús á Ægisíðu komið á sölu Guðbjörg Sigurðardóttir kvikmyndaframleiðandi og Ottó Guðjónsson lýtalæknir hafa sett Ægisíðu 80 á sölu. Húsið, sem er teiknað af Sigvalda Thordarson og byggt 1958, er 426 fermetrar á þremur hæðum, með sjö svefnherbergjum, fimm baðherbergjum og mögnuðu sjávarútsýni. Lífið 19.9.2021 13:47
Oddvitaáskorunin: Eina fríið var fimm daga hestaferð Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 19.9.2021 09:01
„Helsta áskorunin við að mynda eldgos er að fara sér ekki að voða“ „Það er svo magnað að vera við eldgos. Krafturinn í eldgosum er ótrúlegur, þetta er svo flott að upplifa þetta,“ segir ljósmyndarinn Vilhelm Gunnarsson. Lífið 19.9.2021 09:01
Lætur æskudrauminn rætast og leggur land undir fót Æskudraumur athafnamannsins Nökkva Fjalars Orrasonar rætist í dag þegar hann flytur til London, þar sem hann hyggst víkka út starfsemi fyrirtækis síns Swipe Media. Óhætt er að segja að Nökkvi sé kominn langt síðan hann gerði afþreyingarefni fyrir menntskælinga með hópnum 12:00 fyrir rúmum níu árum síðan. Nökkvi segir lykilinn að velgengninni felast í litlu skrefunum. Lífið 19.9.2021 07:01
Gröfin loksins fundin eftir margra ára leit Sunna Pamela Olafson - Furtenau er ættuð úr Skagafirði, Eyjafirði og af Langanesi en hefur búið alla sína ævi í Bandaríkjunum. Hið sama gildir um fjölmarga afkomendur Íslendinga vestan hafs. Lífið 18.9.2021 20:00
Íslenska Eurovision-barnið fætt Eurovisionfararnir Daði Freyr Pétursson og Árný Fjóla Ásmundsdóttir eignuðust sitt annað barn í dag. Lífið 18.9.2021 18:24
„Ég held að sjómennskan sé ekki fyrir mig“ Ég held að ég þurfi að fara út, sagði Jóhanna í miðri hvalaskoðunarferð í nýjasta þættinum af Samstarf. Þær Sunneva og Jóhanna fóru á sjóinn en það fór mjög misvel í þær. Lífið 18.9.2021 17:01
Oddvitaáskorunin: Rak Blómabúð í Reykjavík og ísbúð á Benidorm Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 18.9.2021 15:00
„Mér gæti ekki verið meira sama um það hvort við tökum upp evruna eða ekki“ Hvað hefur ungt fólk um kosningabaráttuna að segja? Hvaða málefni skipta mestu máli og hverju er unga fólkið alls ekki að velta fyrir sér? Hvaða frambjóðandi er skemmtilegastur og er einhver stjarna kosningabaráttunnar? Lífið 18.9.2021 11:30
Er feimin svo þátttaka í fegurðarsamkeppni er langt út fyrir þægindarammann Miss Universe Iceland 2021 fer fram í Gamla bíó 29. september. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe í Ísrael. Næstu daga munum við kynnast keppendum örlítið betur. Lífið 18.9.2021 11:01
Senuþjófar kosningabaráttunnar Nú þegar kosningabaráttan fyrir Alþingiskosningar 2021 fer að nálgast sinn hápunkt er ekki úr vegi að horfa yfir sviðið og reyna að glöggva sig á því hvaða frambjóðandi er sá svarti senuþjófur sem hefur náð að sópa til sín mestu af hinni dýrmætu athygli sem allt snýst um á tímum sem þessum. Þrír einstaklingar teljast ótvíræðir sigurvegarar. En óhætt að segja að þeir hafi farið sitthverja leiðina að því marki. Lífið 18.9.2021 10:00
Oddvitaáskorunin: „Ágústa segir að ég sé hamfarakokkur“ Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 18.9.2021 09:00
Hleypur fyrir einstaka litla vinkonu: „Ég dáist að þessari fjölskyldu“ „Það er svo frábært að geta stutt við þetta málefni með þessum hætti,“ segir Bjartur Norðfjörð, sem á morgun stefnir á að hlaupa 80 kílómetra og jafnvel lengra til styrktar Einstakra barna. Lífið 18.9.2021 07:01
Oddvitaáskorunin: Braust inn og skildi eftir blóm Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 17.9.2021 21:01
Myndirnar sem keppa um Gullna lundann á RIFF í ár „Átta splunkunýjar myndir keppa um Gullna lundann, aðalverðlaun RIFF í ár. Myndirnar koma frá átta löndum, og er umfjöllunarefni þeirra og efnistök einstaklega spennandi í ár,“ segir í tilkynningu frá RIFF Lífið 17.9.2021 20:58
Oddvitaáskorunin: Forfallin Manchester United kona Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2021 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Lífið 17.9.2021 15:01
Hláturinn bergmálaði um allt Borgarleikhúsið Leikverkið Þétting hryggðar var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi Verkið er brjálæðislega hnyttið, skemmtilegt og um fram allt vel leikið. Lífið 17.9.2021 14:30