

Þeir Óli og Tryggvi tóku sig til á dögunum, snéru bökum saman og spiluðu nýja Bomberman leikinn.
Leikjafyrirtækið Rockstar, sem er hvað þekktast fyrir Grand Theft Auto leikjanna, hefur birt sýnishorn er leiknum Red Dead Redemption 2 sem gefinn verður út þann 26. október næstkomandi.
Óli Jóels sem er einnig, samkvæmt honum, kallaður „Skátaforinginn“ í Fortnite er enn að eltast við fyrsta einstaklingssigrinum í leiknum vinsæla.
Nú þegar sumrinu fer að ljúka er þörf að huga að því hvort ekki sé réttast að eiga nokkra frídaga inni fyrir haustið.
Íslenska leikjafyrirtækið Klang Games, sem staðsett er í Berlín, hefur safnað 8,95 milljónum dala (um milljarði króna) vegna þróunar leiksins Seed.
Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví fóru yfir E3 leikjasýninguna í nýjasta þætti sínum.
Óli Jóels og Tryggvi tóku leik og spáðu fyrir um úrslitin í leik Íslands og Króatíu á HM.
Það er margt gott við Vampyr og framleiðendur leiksins hafa fengið margar frábærar hugmyndir. Framkvæmdin er þó ekki nógu góð að mínu mati.
Tölvuleikjaframleiðendur heimsins kynntu fjölmarga nýja tölvuleiki um helgina.
Strákarnir í GameTíví tóku sig til á dögunum og spiluðu leikinn Detroit: Become Human.
Mjög áhugaverður leikur sem lítur stórkostlega út.
Að berjast við uppvakninga og byggja upp samfélag getur verið erfitt, en það eru smámunir miðað við það að berjast við fjölmarga og pirrandi galla leiksins.
Aðdáendur tölvuleikjaframleiðandans Hideo Kajima telja að næsti leikur hans, Death Stranding, muni gerast á Íslandi.
Fjölmargir hafa brugðist reiðir við því að kona hafi birst í stiklu leiksins Battlefield V sem opinberuð var í gær.
Thrones og Britannia er ekki besti Total War leikurinn en það er marga góða hluti að finna í leiknum.
Félagarnir Óli og Tryggvi í GameTíví skelltu sér til Montana á dögunum og tóku snúning í FarCry 5 þar sem þeir börðust saman gegn ofsatrúamönnum, með misgóðum árangri.
Óhætt er að segja að Tryggvi hafi verið í mikilli hættu við hliðina á honum Óla.
Óli segir þetta einhvern skemmtilegasta leik sem hann hafi spilað.
Þeir Óli og Tryggvi í GameTíví spiluðu nýverið nýjasta leik Playlink-seríunnar sem heitir Frantics.
Í stuttu máli sagt þá er God of War geggjaður leikur.
Þeir Óli og Tryggvi í GameTíví heilsuðu nýverið upp á gamlan félaga, Kratos
Þeir Óli og Tryggvi létu öllum illum látum í leiknum Gang Beasts á dögunum þar sem mikið var lagt undir.
Rúmlega 90 milljónir eintaka hafa selst og Take Two, framleiðendur leiksins, hafa þénað um sex milljarða dala af honum.
Far Cry 5 er algjört rugl. Það er brjálæðislega mikið um að vera og allar persónur leiksins eru brjálaðar. Ég elska það.
Eftir að Tryggvi kíkti á leikinn Fortnite, og stóð sig vægast sagt illa, ætlaði Óli Jóels nú aldeilis að sýna honum í tvo heimana.
Það er ekki auðvelt að koma upp byggð manna á Mars ef marka má Surviving Mars.
Tölvuleikjafyrirtækið Klang, sem stofnað var af Íslendingum og starfrækt er í Berlin, hefur tryggt sér fimm milljónir dala fjárfestingu til framleiðslu fjölspilunarleiksins Seed.
Allt að 49 lið munu keppa í hverjum leik.
Tónlistarmennirnir Drake og Travis Scott ásamt NFL-leikmanninum JuJu Smith-Schuster gengu óvænt til liðs við tölvuleikjastreymandann Ninja í útsendingu á streymisvefnum Twitch í fyrrinótt.
Tryggvi barðist við djöfla og drýsla á mars í miklum hasar en árangurinn lét sitja á sér.