Körfubolti Engin Ljónagryfja á næsta tímabili Njarðvíkingar munu leika í Njarðtaks-gryfjunni en ekki Ljónagryfjunni næstu tvö tímabil en körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og Njarðtak/Íslenska gámafélagið undirrituðu nýjan samstarfssamning í gær. Körfubolti 5.7.2019 11:30 Haukur Helgi til Rússlands Frá Frakklandi til Rússlands. Körfubolti 4.7.2019 19:30 Ingi Þór fær aðstoðarþjálfara frá Litháen Íslandsmeistarar KR hafa gengið frá ráðningu á aðstoðarþjálfara meistaraflokks sem einnig mun þjálfa yngri flokka hjá Vesturbæingum. Körfubolti 4.7.2019 13:00 Kári samningslaus og framtíðin óráðin Draumaár Kára Jónssonar hjá Barcelona varð að martröð því hann spilaði nánast ekkert og þurfti að leggjast tvisvar undir hnífinn síðasta vetur. Körfubolti 4.7.2019 11:27 Eltu bíl Kawhi Leonard á þyrlu: Enn beðið og Kawhi er með þrjú NBA-lið í „gíslingu“ Kawhi Leonard er ekkert að flýta sér að taka ákvörðun um með hvaða NBA-liðið hann spilar á næstu leiktíð. Þrjú félög koma til greina og margir eru orðnir langþreyttir eftir ákvörðuninni. Körfubolti 4.7.2019 10:30 Tryggvi sagður búinn að semja við Zaragoza Tryggvi Snær Hlinason spilar áfram á Spáni næsta vetur en hann er búinn að semja við spænska liðið Zaragoza samkvæmt spænska netmiðlinum Encestando. Körfubolti 3.7.2019 15:14 Golden State samdi við miðherja Sacramento Kings og Lakers-draumur Dudley rættist NBA körfuboltaliðin Golden State Warriors og Los Angeles Lakers bættu bæði við leikmönnum í nótt en Lakers bíður ennþá eftir fréttum af Kawhi Leonard. Það gera líka Toronto Raptors og Los Angeles Clippers. Körfubolti 3.7.2019 09:00 Komnir út úr skugga Knicks Brooklyn Nets nældi í tvo feitustu bitana á leikmannamarkaðnum í NBA þegar Kyrie Irving og Kevin Durant skrifuðu undir samninga. Loksins er Nets komið úr skugga nágranna sinna í New York Knicks. Körfubolti 2.7.2019 20:30 Ung körfuboltastjarna með brjóstakrabbamein Ung körfuboltakona sem hefur verið að gera frábæra hluti í bandaríska háskólaboltanum undanfarin ár fékk skelfilegar fréttir á dögunum. Körfubolti 2.7.2019 10:30 Enginn leikmaður Golden State má hér eftir spila í númeri Kevin Durant NBA körfuboltaliðið Golden State Warriors þakkaði Kevin Durant fyrir tíma sinn með félaginu í sérstakri tilkynningu í gær og lofuðu honum jafnframt einu. Körfubolti 2.7.2019 08:00 Grét yfir getuleysi Knicks Það voru ótrúleg læti á leikmannamarkaði NBA-deildarinnar í nótt en á meðan mörg lið náðu góðum samningum þá sat NY Knicks eftir. Enn og aftur. Stuðningsmenn liðsins eru brjálaðir. Körfubolti 1.7.2019 23:30 Valdi Barcelona liðið frekar en NBA-deildina Nikola Mirotic var einn af eftirsóttustu bitunum á leikmannamarkaði NBA-deildarinnar í sumar en þessi öflugi leikmaður er hins vegar búinn að fá nóg af NBA deilinni. Körfubolti 1.7.2019 22:30 Rosalegur fyrsti dagur á leikmannamarkaði NBA: Helstu fréttir næturinnar Margir leikmenn fundu sér ný lið í NBA-deildinni í nótt þegar leikmannamarkaðurinn opnaði í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 1.7.2019 07:30 Stórtækar breytingar hjá NBA-liði Golden State Warriors Golden State Warriors missti sinn besta leikmann í nótt en á móti fær liðið til sín D'Angelo Russell og sendir Iguodala til Andre Iguodala til Memphis Grizzlies. Körfubolti 1.7.2019 07:15 Nýtt súperstjörnulið NBA deildarinnar orðið til hjá Brooklyn Nets NBA stórstjörnurnar Kevin Durant og Kyrie Irving semja báðir við Brooklyn Nets þegar þeir mega skrifa undir samninga á laugardaginn kemur. Körfubolti 1.7.2019 06:45 Durant og Leonard vilja semja við sama liðið Kevin Durant og Kawhi Leonard hafa rætt það sín á milli að taka höndum saman og semja við sama liðið fyrir komandi tímabil í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 30.6.2019 10:00 Kona nýr aðstoðarþjálfari hjá Boston Celtics Kara Lawson verður nýr aðstoðarþjálfari hjá Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta næsta vetur. Körfubolti 28.6.2019 12:00 Lakers galdraði fram pláss undir launaþakinu og getur náð í þriðju súperstjörnuna Þeir sem héldu að Los Angeles Lakers væri úr leik í baráttunni um feitustu bitanna á leikmannamarkaði NBA deildarinnar þurfa að endurmeta þá skoðun sína eftir atburði gærdagsins. Körfubolti 28.6.2019 10:30 LeBron gefur Davis treyjunúmerið sitt Los Angeles Lakers gerði allt til að fá Anthony Davis. LeBron James ætlar meira að segja að láta hann hafa númerið sitt. Körfubolti 28.6.2019 07:00 Boston Celtics í forystu í kapphlaupinu um Kemba Walker Boston Celtics missir Kyrie Irving í sumar en gæti verið búið að finna öflugan bakvörð í staðinn fyrir hann. Körfubolti 27.6.2019 16:30 Þetta eru félögin sem eiga möguleika á að fá Kawhi Leonard Kawhi Leonard er eftirsóttasti leikmaðurinn á leikmannamarkaði NBA í sumar enda nýbúinn að leiða Toronto Raptors liðið til sigurs í NBA-deildinni. Körfubolti 26.6.2019 18:30 Kevin Durant hafnaði fjórum milljörðum frá Golden State Warriors Kevin Durant ætlar ekki að nýta sér ákvæði í samningi sínum við Golden State Warriors og því laus allra mála frá félaginu. Körfubolti 26.6.2019 16:00 Haukarnir semja við 188 sm miðherja frá Kentucky State Kvennalið Hauka er búið að ganga fram samkomulagi við bandarískan leikmann fyrir komandi tímabil í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 26.6.2019 14:30 Sigurður Gunnar búinn að semja við lið í Frakklandi Sigurður Gunnar Þorsteinsson mun ekki spila með ÍR-ingum í Domino's deild karla í vetur en hann er búinn að semja við franska liðið BC Orchies. Körfubolti 26.6.2019 10:46 Þetta eru heitustu mennirnir á leikmannamarkaði NBA í sumar Margt gæti breyst í NBA-deildinni í körfubolta í sumar og því bíða margir spenntir eftir því hvar feitustu bitarnir á markaðnum enda þegar hann opnar í byrjun næsta mánaðar. Körfubolti 25.6.2019 21:30 Lovísa ræddi við félög erlendis en ákvað að semja við uppeldisfélagið Haukar fengu mikinn liðstyrk í dag. Körfubolti 25.6.2019 20:30 Sjáðu sögu besta leikmanns NBA í nýrri auglýsingu Nike Íþróttavöruframleiðandinn Nike var ekki lengi að nýta sér fréttir næturinnar þegar Giannis Antetokounmpo var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar á nýlokinni leiktíð. Körfubolti 25.6.2019 16:30 Elvar á leið aftur í atvinnumennsku: Samdi við silfurliðið í Svíþjóð Elvar Már Friðriksson er á leið aftur út í atvinnumennsku en hann er búinn að semja við sænska félagið Borås. Körfubolti 25.6.2019 14:12 Stal 1,6 milljörðum frá NBA-liði til að kaupa sér lúxushús Fyrrum framkvæmdastjóri NBA-liðsins Sacramento Kings hefur verið dæmdur í sjö ár fangelsi fyrir stór fjársvik í starfi. Körfubolti 25.6.2019 12:30 Lovísa komin heim í Hauka Lovísa Björt Henningsdóttir skrifaði í dag undir samning við Hauka um að spila með liðinu í Domino's deild kvenna í vetur. Körfubolti 25.6.2019 11:46 « ‹ 291 292 293 294 295 296 297 298 299 … 334 ›
Engin Ljónagryfja á næsta tímabili Njarðvíkingar munu leika í Njarðtaks-gryfjunni en ekki Ljónagryfjunni næstu tvö tímabil en körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og Njarðtak/Íslenska gámafélagið undirrituðu nýjan samstarfssamning í gær. Körfubolti 5.7.2019 11:30
Ingi Þór fær aðstoðarþjálfara frá Litháen Íslandsmeistarar KR hafa gengið frá ráðningu á aðstoðarþjálfara meistaraflokks sem einnig mun þjálfa yngri flokka hjá Vesturbæingum. Körfubolti 4.7.2019 13:00
Kári samningslaus og framtíðin óráðin Draumaár Kára Jónssonar hjá Barcelona varð að martröð því hann spilaði nánast ekkert og þurfti að leggjast tvisvar undir hnífinn síðasta vetur. Körfubolti 4.7.2019 11:27
Eltu bíl Kawhi Leonard á þyrlu: Enn beðið og Kawhi er með þrjú NBA-lið í „gíslingu“ Kawhi Leonard er ekkert að flýta sér að taka ákvörðun um með hvaða NBA-liðið hann spilar á næstu leiktíð. Þrjú félög koma til greina og margir eru orðnir langþreyttir eftir ákvörðuninni. Körfubolti 4.7.2019 10:30
Tryggvi sagður búinn að semja við Zaragoza Tryggvi Snær Hlinason spilar áfram á Spáni næsta vetur en hann er búinn að semja við spænska liðið Zaragoza samkvæmt spænska netmiðlinum Encestando. Körfubolti 3.7.2019 15:14
Golden State samdi við miðherja Sacramento Kings og Lakers-draumur Dudley rættist NBA körfuboltaliðin Golden State Warriors og Los Angeles Lakers bættu bæði við leikmönnum í nótt en Lakers bíður ennþá eftir fréttum af Kawhi Leonard. Það gera líka Toronto Raptors og Los Angeles Clippers. Körfubolti 3.7.2019 09:00
Komnir út úr skugga Knicks Brooklyn Nets nældi í tvo feitustu bitana á leikmannamarkaðnum í NBA þegar Kyrie Irving og Kevin Durant skrifuðu undir samninga. Loksins er Nets komið úr skugga nágranna sinna í New York Knicks. Körfubolti 2.7.2019 20:30
Ung körfuboltastjarna með brjóstakrabbamein Ung körfuboltakona sem hefur verið að gera frábæra hluti í bandaríska háskólaboltanum undanfarin ár fékk skelfilegar fréttir á dögunum. Körfubolti 2.7.2019 10:30
Enginn leikmaður Golden State má hér eftir spila í númeri Kevin Durant NBA körfuboltaliðið Golden State Warriors þakkaði Kevin Durant fyrir tíma sinn með félaginu í sérstakri tilkynningu í gær og lofuðu honum jafnframt einu. Körfubolti 2.7.2019 08:00
Grét yfir getuleysi Knicks Það voru ótrúleg læti á leikmannamarkaði NBA-deildarinnar í nótt en á meðan mörg lið náðu góðum samningum þá sat NY Knicks eftir. Enn og aftur. Stuðningsmenn liðsins eru brjálaðir. Körfubolti 1.7.2019 23:30
Valdi Barcelona liðið frekar en NBA-deildina Nikola Mirotic var einn af eftirsóttustu bitunum á leikmannamarkaði NBA-deildarinnar í sumar en þessi öflugi leikmaður er hins vegar búinn að fá nóg af NBA deilinni. Körfubolti 1.7.2019 22:30
Rosalegur fyrsti dagur á leikmannamarkaði NBA: Helstu fréttir næturinnar Margir leikmenn fundu sér ný lið í NBA-deildinni í nótt þegar leikmannamarkaðurinn opnaði í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 1.7.2019 07:30
Stórtækar breytingar hjá NBA-liði Golden State Warriors Golden State Warriors missti sinn besta leikmann í nótt en á móti fær liðið til sín D'Angelo Russell og sendir Iguodala til Andre Iguodala til Memphis Grizzlies. Körfubolti 1.7.2019 07:15
Nýtt súperstjörnulið NBA deildarinnar orðið til hjá Brooklyn Nets NBA stórstjörnurnar Kevin Durant og Kyrie Irving semja báðir við Brooklyn Nets þegar þeir mega skrifa undir samninga á laugardaginn kemur. Körfubolti 1.7.2019 06:45
Durant og Leonard vilja semja við sama liðið Kevin Durant og Kawhi Leonard hafa rætt það sín á milli að taka höndum saman og semja við sama liðið fyrir komandi tímabil í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 30.6.2019 10:00
Kona nýr aðstoðarþjálfari hjá Boston Celtics Kara Lawson verður nýr aðstoðarþjálfari hjá Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta næsta vetur. Körfubolti 28.6.2019 12:00
Lakers galdraði fram pláss undir launaþakinu og getur náð í þriðju súperstjörnuna Þeir sem héldu að Los Angeles Lakers væri úr leik í baráttunni um feitustu bitanna á leikmannamarkaði NBA deildarinnar þurfa að endurmeta þá skoðun sína eftir atburði gærdagsins. Körfubolti 28.6.2019 10:30
LeBron gefur Davis treyjunúmerið sitt Los Angeles Lakers gerði allt til að fá Anthony Davis. LeBron James ætlar meira að segja að láta hann hafa númerið sitt. Körfubolti 28.6.2019 07:00
Boston Celtics í forystu í kapphlaupinu um Kemba Walker Boston Celtics missir Kyrie Irving í sumar en gæti verið búið að finna öflugan bakvörð í staðinn fyrir hann. Körfubolti 27.6.2019 16:30
Þetta eru félögin sem eiga möguleika á að fá Kawhi Leonard Kawhi Leonard er eftirsóttasti leikmaðurinn á leikmannamarkaði NBA í sumar enda nýbúinn að leiða Toronto Raptors liðið til sigurs í NBA-deildinni. Körfubolti 26.6.2019 18:30
Kevin Durant hafnaði fjórum milljörðum frá Golden State Warriors Kevin Durant ætlar ekki að nýta sér ákvæði í samningi sínum við Golden State Warriors og því laus allra mála frá félaginu. Körfubolti 26.6.2019 16:00
Haukarnir semja við 188 sm miðherja frá Kentucky State Kvennalið Hauka er búið að ganga fram samkomulagi við bandarískan leikmann fyrir komandi tímabil í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 26.6.2019 14:30
Sigurður Gunnar búinn að semja við lið í Frakklandi Sigurður Gunnar Þorsteinsson mun ekki spila með ÍR-ingum í Domino's deild karla í vetur en hann er búinn að semja við franska liðið BC Orchies. Körfubolti 26.6.2019 10:46
Þetta eru heitustu mennirnir á leikmannamarkaði NBA í sumar Margt gæti breyst í NBA-deildinni í körfubolta í sumar og því bíða margir spenntir eftir því hvar feitustu bitarnir á markaðnum enda þegar hann opnar í byrjun næsta mánaðar. Körfubolti 25.6.2019 21:30
Lovísa ræddi við félög erlendis en ákvað að semja við uppeldisfélagið Haukar fengu mikinn liðstyrk í dag. Körfubolti 25.6.2019 20:30
Sjáðu sögu besta leikmanns NBA í nýrri auglýsingu Nike Íþróttavöruframleiðandinn Nike var ekki lengi að nýta sér fréttir næturinnar þegar Giannis Antetokounmpo var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar á nýlokinni leiktíð. Körfubolti 25.6.2019 16:30
Elvar á leið aftur í atvinnumennsku: Samdi við silfurliðið í Svíþjóð Elvar Már Friðriksson er á leið aftur út í atvinnumennsku en hann er búinn að semja við sænska félagið Borås. Körfubolti 25.6.2019 14:12
Stal 1,6 milljörðum frá NBA-liði til að kaupa sér lúxushús Fyrrum framkvæmdastjóri NBA-liðsins Sacramento Kings hefur verið dæmdur í sjö ár fangelsi fyrir stór fjársvik í starfi. Körfubolti 25.6.2019 12:30
Lovísa komin heim í Hauka Lovísa Björt Henningsdóttir skrifaði í dag undir samning við Hauka um að spila með liðinu í Domino's deild kvenna í vetur. Körfubolti 25.6.2019 11:46