Körfubolti

Doncic frábær fyrir Dallas

Luka Doncic fór á kostum fyrir Dallas Mavericks í NBA deildinni í körfubolta í nótt. James Harden skoraði 49 stig fyrir Houston og Giannis Antetokounmpo fór fyrir Milwaukee Bucks.

Körfubolti