Körfubolti Eygló Kristín frá KR til Keflavíkur Körfuknattleikskonan Eygló Kristín Óskarsdóttir hefur samið við Keflavík um að leika með liðinu næstu tvö tímabil. Hún kemur frá KR sem féll úr Domino´s deild kvenna á nýafstaðinni leiktíð. Körfubolti 10.6.2021 17:01 Framlag Þórsara lækkaði um 69 prósent á milli leikja Ekkert lið hefur spilað betur og ekkert lið hefur spilað verr í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta í ár en Þórsarar á síðustu fimm dögum. Körfubolti 10.6.2021 16:30 LeBron James ætlar að skipta um treyjunúmer Bandaríski körfuboltamaðurinn LeBron James datt á dögunum í fyrsta sinn út úr úrslitakeppni NBA deildarinnar í fyrstu umferð og hann er byrjaður að breyta hlutum fyrir næsta tímabil. Körfubolti 10.6.2021 15:31 NBA dagsins: Sagður hafna 5,3 milljörðum til að losna en fer á kostum með liðinu Lið Phoenix Suns virðist bara ætla að verða betra með hverjum leik í sinni fyrstu úrslitakeppni síðan árið 2010. Liðið gjörsigraði Denver Nuggets í nótt, 123-98. Körfubolti 10.6.2021 15:00 Martin getur komust í lokaúrslitin í kvöld: „Góðan daginn, Hermannsson“ Valencia og Real Madrid spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í lokaúrslitunum á móti Barcelona eða Lenovo Tenerife en staðan er 1-1 í báðum einvígum. Körfubolti 10.6.2021 14:31 Gobert í hóp með Mutombo, Ben Wallace og Dwight Howard Rudy Gobert, miðherji Utah Jazz, var valinn varnarmaður ársins í NBA í þriðja sinn á síðustu fjórum árum. Körfubolti 10.6.2021 13:32 Skömmuðust sín eftir stærsta tap tímabilsins Hinn 36 ára gamli Chris Paul átti annan stórleik þegar Phoenix Suns komst í 2-0 í einvígi sínu við Denver Nuggets í undanúrslitum vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 10.6.2021 07:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 78-58 | Oddaleikur á laugardag Stjarnan tryggði sér oddaleik í undanúrslitaeinvígnu gegn Þór Þorlákshöfn í Ásgarði í kvöld. Leikurinn einkenndist af hörðum varnarleik og þar voru heimamenn ofan á en leikar enduðu 78-58 Stjörnunni í vil. Oddaleikurinn fer fram á laugardag. Körfubolti 9.6.2021 23:00 Gunnar Óla.: Ekki séns að ég sleppi leikjum á þessum tímapunkti Stjarnan tryggði sér oddaleik í undanúrslitarimmunni við Þór frá Þorlákshöfn með því að leggja þá að velli í fjórða leik liðanna 78-58. Það er mál manna að þeir hafi mætt af meiri hörku í leikinn og náð að setja sitt fingrafar á leikinn. Gunnar Ólafsson átti lykilkörfur sem komu hans mönnum á bragðið en hann var sáttur eftir leikinn. Körfubolti 9.6.2021 22:19 NBA dagsins: Vonsvikinn yfir að fá ekki verðlaunin en svaraði með 40 stiga leik Joel Embiid og Donovan Mitchell voru í aðalhlutverkum í NBA-deildinni í nótt þegar tveir leikir fóru fram í 8-liða úrslitum. Körfubolti 9.6.2021 15:00 Stjörnumenn þurfa að laga vandræða leikhlutann sinn ætli þeir í oddaleik Stjörnumenn berjast fyrir lífi sínu í úrslitakeppni Domino's deild karla í körfubolta í kvöld en Þórsarar geta þá sent Garðbæinga í sumarfrí og tryggt sér sæti í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 9.6.2021 14:31 Sá langneðsti úr nýliðavali til að vinna MVP-verðlaunin Nikola Jokic varð í nótt fyrsti Serbinn og fyrsti leikmaður Denver Nuggets til að verða útnefndur mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta. Hann er þriðji Evrópubúinn í sögunni til að afreka það. Körfubolti 9.6.2021 07:30 „Frábær ferill og algjör fagmaður“ Eftir leikinn gegn Keflvíkingum í gær tilkynnti KR-ingurinn Jakob Örn Sigurðarson að hann væri hættur í körfubolta. KR tapaði leiknum, féll úr leik og því er ljóst að annað lið verður Íslandsmeistari í fyrsta sinn síðan 2014. Körfubolti 8.6.2021 23:01 Martin átti góðan leik er Valencia jafnaði metin Martin Hermannsson átti flottan leik í liði Valencia er liðið vann öruggan 18 stiga sigur á Real Madrid í síðari undanúrslitaleik liðanna í úrslitakeppni spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta, lokatölur 85-67. Körfubolti 8.6.2021 21:21 Hörður Axel með miklu fleiri stoðsendingar en skot í einvíginu á móti KR Hörður Axel Vilhjálmsson, fyrirliði Keflavíkur, stjórnaði leik liðsins í einvíginu á móti KR og var heldur betur óeigingjarn í leikjunum þremur. Körfubolti 8.6.2021 16:01 NBA dagsins: CP3 axlaði ábyrgðina og Brooklyn Nets fóru á kostum Hinn 36 ára gamli Chris Paul átti ríkan þátt í því að Phoenix Suns ynnu sigur í fyrsta leik einvígisins við Denver Nuggets í undanúrslitum vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 8.6.2021 15:30 Sungu hátt og kröftuglega fyrir Deane Williams í beinni Deane Williams mætti á háborðið í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöldi eftir þriðja sigur Keflvíkinga á KR en Keflavíkurliðið var þá fyrsta liðið í átta ár til að slá KR út úr úrslitakeppninni. Körfubolti 8.6.2021 11:31 Opinberuðu góðan liðsstyrk eftir að hafa sópað KR út Deildarmeistarar Keflavíkur tilkynntu um góðan liðsstyrk fyrir næstu leiktíð í gærkvöld, um leið og þeir höfðu tryggt sér sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Körfubolti 8.6.2021 11:01 Teitur Örlygs í aðalhlutverki þegar KR-ingum var síðast sópað í sumarfrí Keflvíkingar enduðu ekki bara sjö ára sigurgöngu KR-inga í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta í gærkvöldi heldur sópuðu þeir Íslandsmeisturum líka í sumarfrí. Það var langt síðan slíkt gerðist. Körfubolti 8.6.2021 10:30 Brooklyn æðir áfram og saknaði Hardens ekkert Þrátt fyrir að vera án James Harden vegna meiðsla þá völtuðu Brooklyn Nets hreinlega yfir Milwaukee Bucks í nótt og komust í 2-0 í einvígi liðanna í undanúrslitum vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 8.6.2021 07:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 88-70 | Einokun KR á enda Keflvíkingar sendu KR-inga í sumarfrí með sigri í þriðja leik liðanna í Reykjanesbæ í kvöld. Þar með lýkur sjö ára yfirburðum KR. Körfubolti 7.6.2021 23:49 „Búinn að ákveða að þetta yrði mitt síðasta tímabil“ Frábærum ferli Jakobs Arnar Sigurðarsonar, leikmanns KR, er formlega lokið eftir 3-0 tap gegn Keflavík í undanúrslitum Dominos deildarinnar í kvöld. Skórnir eru á leið upp í hillu. Körfubolti 7.6.2021 23:39 Fimm hundruð dagar síðan Keflavík tapaði síðast á heimavelli KR-ingar berjast í kvöld fyrir lífi sínu á gólfinu þar sem aðeins eitt lið hefur fagnað sigri undanfarna sextán mánuði. Körfubolti 7.6.2021 16:00 NBA dagsins: Jafnaði þristamet Currys eftir ráð bróður síns og sendi Doncic í sumarfrí Luka Doncic skoraði 46 stig og átti 14 stoðsendingar í síðasta leik sínum í NBA-deildinni í körfubolta á þessari leiktíð, þegar Dallas Mavericks töpuðu 126-111 gegn LA Clippers í oddaleik. Körfubolti 7.6.2021 15:01 Styrmir Snær í fámennan úrvalshóp með frammistöðu sinni í gær Styrmir Snær Þrastarson komst í frábæran hóp með þremur af öflugustu körfuboltamönnum Íslandssögunnar þegar hann skoraði 22 stig í sigri Þórs á Stjörnunni í þriðja leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Domino's deild karla í körfubolta. Körfubolti 7.6.2021 13:00 „Höfum aldrei séð svona frammistöðu“ Stórbrotin frammistaða Þórsara í sigrinum gegn Stjörnunni í Þorlákshöfn í gærkvöld var til umræðu í Dominos Körfuboltakvöldi. Teitur Örlygsson kallar eftir meiri „ruddaleik“ frá Garðbæingum á miðvikudaginn. Körfubolti 7.6.2021 11:30 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Stjarnan 115-92 | Þórsarar kjöldrógu Stjörnumenn og eru einum sigri frá úrslitaeinvíginu Þór og Stjarnan mættust í Þorlákshöfn í kvöld í þriðja leik undanúrslitaeinvígisins. Gestrnir byrjuðu betur, en um miðjan fyrsta leikhluta tóku Þórsarar yfir og unnu að lokum sannfærandi sigur. Lokatölur 115-92 og strákarnir frá Þorlákshöfn eru nú einum sigri frá úrslitaeinvíginu. Körfubolti 6.6.2021 23:29 Clippers áfram þrátt fyrir stórleik Luka Luka Dončić átti enn einn stórleikinn í liði Dallas Mavericks en það dugði ekki til að þessu sinni er liðið tapaði fyrir Los Angeles Clippers í oddaleik úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Lokatölur 126-115 og Clippers komið áfram. Körfubolti 6.6.2021 22:45 Emil Karel: Það er bannað að hika í þessu liði Emil Karel Einarsson, fyrirliði Þórs frá Þorlákshöfn, var eðlilega kampakátur eftir stórsigur liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. Lokatölur 115-92, en Emil segir að liðið ætli sér lengra. Körfubolti 6.6.2021 22:30 Endurkoma Philadelphia dugði ekki og Atlanta tók forystuna í einvíginu Philadelphia 76ers tók á móti Atlanta Hawks í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Fór það svo að gestirnir unnu leikinn með fjögurra stiga mun, lokatölur 128-124. Körfubolti 6.6.2021 19:55 « ‹ 200 201 202 203 204 205 206 207 208 … 334 ›
Eygló Kristín frá KR til Keflavíkur Körfuknattleikskonan Eygló Kristín Óskarsdóttir hefur samið við Keflavík um að leika með liðinu næstu tvö tímabil. Hún kemur frá KR sem féll úr Domino´s deild kvenna á nýafstaðinni leiktíð. Körfubolti 10.6.2021 17:01
Framlag Þórsara lækkaði um 69 prósent á milli leikja Ekkert lið hefur spilað betur og ekkert lið hefur spilað verr í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta í ár en Þórsarar á síðustu fimm dögum. Körfubolti 10.6.2021 16:30
LeBron James ætlar að skipta um treyjunúmer Bandaríski körfuboltamaðurinn LeBron James datt á dögunum í fyrsta sinn út úr úrslitakeppni NBA deildarinnar í fyrstu umferð og hann er byrjaður að breyta hlutum fyrir næsta tímabil. Körfubolti 10.6.2021 15:31
NBA dagsins: Sagður hafna 5,3 milljörðum til að losna en fer á kostum með liðinu Lið Phoenix Suns virðist bara ætla að verða betra með hverjum leik í sinni fyrstu úrslitakeppni síðan árið 2010. Liðið gjörsigraði Denver Nuggets í nótt, 123-98. Körfubolti 10.6.2021 15:00
Martin getur komust í lokaúrslitin í kvöld: „Góðan daginn, Hermannsson“ Valencia og Real Madrid spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í lokaúrslitunum á móti Barcelona eða Lenovo Tenerife en staðan er 1-1 í báðum einvígum. Körfubolti 10.6.2021 14:31
Gobert í hóp með Mutombo, Ben Wallace og Dwight Howard Rudy Gobert, miðherji Utah Jazz, var valinn varnarmaður ársins í NBA í þriðja sinn á síðustu fjórum árum. Körfubolti 10.6.2021 13:32
Skömmuðust sín eftir stærsta tap tímabilsins Hinn 36 ára gamli Chris Paul átti annan stórleik þegar Phoenix Suns komst í 2-0 í einvígi sínu við Denver Nuggets í undanúrslitum vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 10.6.2021 07:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 78-58 | Oddaleikur á laugardag Stjarnan tryggði sér oddaleik í undanúrslitaeinvígnu gegn Þór Þorlákshöfn í Ásgarði í kvöld. Leikurinn einkenndist af hörðum varnarleik og þar voru heimamenn ofan á en leikar enduðu 78-58 Stjörnunni í vil. Oddaleikurinn fer fram á laugardag. Körfubolti 9.6.2021 23:00
Gunnar Óla.: Ekki séns að ég sleppi leikjum á þessum tímapunkti Stjarnan tryggði sér oddaleik í undanúrslitarimmunni við Þór frá Þorlákshöfn með því að leggja þá að velli í fjórða leik liðanna 78-58. Það er mál manna að þeir hafi mætt af meiri hörku í leikinn og náð að setja sitt fingrafar á leikinn. Gunnar Ólafsson átti lykilkörfur sem komu hans mönnum á bragðið en hann var sáttur eftir leikinn. Körfubolti 9.6.2021 22:19
NBA dagsins: Vonsvikinn yfir að fá ekki verðlaunin en svaraði með 40 stiga leik Joel Embiid og Donovan Mitchell voru í aðalhlutverkum í NBA-deildinni í nótt þegar tveir leikir fóru fram í 8-liða úrslitum. Körfubolti 9.6.2021 15:00
Stjörnumenn þurfa að laga vandræða leikhlutann sinn ætli þeir í oddaleik Stjörnumenn berjast fyrir lífi sínu í úrslitakeppni Domino's deild karla í körfubolta í kvöld en Þórsarar geta þá sent Garðbæinga í sumarfrí og tryggt sér sæti í lokaúrslitunum um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 9.6.2021 14:31
Sá langneðsti úr nýliðavali til að vinna MVP-verðlaunin Nikola Jokic varð í nótt fyrsti Serbinn og fyrsti leikmaður Denver Nuggets til að verða útnefndur mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta. Hann er þriðji Evrópubúinn í sögunni til að afreka það. Körfubolti 9.6.2021 07:30
„Frábær ferill og algjör fagmaður“ Eftir leikinn gegn Keflvíkingum í gær tilkynnti KR-ingurinn Jakob Örn Sigurðarson að hann væri hættur í körfubolta. KR tapaði leiknum, féll úr leik og því er ljóst að annað lið verður Íslandsmeistari í fyrsta sinn síðan 2014. Körfubolti 8.6.2021 23:01
Martin átti góðan leik er Valencia jafnaði metin Martin Hermannsson átti flottan leik í liði Valencia er liðið vann öruggan 18 stiga sigur á Real Madrid í síðari undanúrslitaleik liðanna í úrslitakeppni spænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta, lokatölur 85-67. Körfubolti 8.6.2021 21:21
Hörður Axel með miklu fleiri stoðsendingar en skot í einvíginu á móti KR Hörður Axel Vilhjálmsson, fyrirliði Keflavíkur, stjórnaði leik liðsins í einvíginu á móti KR og var heldur betur óeigingjarn í leikjunum þremur. Körfubolti 8.6.2021 16:01
NBA dagsins: CP3 axlaði ábyrgðina og Brooklyn Nets fóru á kostum Hinn 36 ára gamli Chris Paul átti ríkan þátt í því að Phoenix Suns ynnu sigur í fyrsta leik einvígisins við Denver Nuggets í undanúrslitum vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 8.6.2021 15:30
Sungu hátt og kröftuglega fyrir Deane Williams í beinni Deane Williams mætti á háborðið í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöldi eftir þriðja sigur Keflvíkinga á KR en Keflavíkurliðið var þá fyrsta liðið í átta ár til að slá KR út úr úrslitakeppninni. Körfubolti 8.6.2021 11:31
Opinberuðu góðan liðsstyrk eftir að hafa sópað KR út Deildarmeistarar Keflavíkur tilkynntu um góðan liðsstyrk fyrir næstu leiktíð í gærkvöld, um leið og þeir höfðu tryggt sér sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Körfubolti 8.6.2021 11:01
Teitur Örlygs í aðalhlutverki þegar KR-ingum var síðast sópað í sumarfrí Keflvíkingar enduðu ekki bara sjö ára sigurgöngu KR-inga í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta í gærkvöldi heldur sópuðu þeir Íslandsmeisturum líka í sumarfrí. Það var langt síðan slíkt gerðist. Körfubolti 8.6.2021 10:30
Brooklyn æðir áfram og saknaði Hardens ekkert Þrátt fyrir að vera án James Harden vegna meiðsla þá völtuðu Brooklyn Nets hreinlega yfir Milwaukee Bucks í nótt og komust í 2-0 í einvígi liðanna í undanúrslitum vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 8.6.2021 07:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 88-70 | Einokun KR á enda Keflvíkingar sendu KR-inga í sumarfrí með sigri í þriðja leik liðanna í Reykjanesbæ í kvöld. Þar með lýkur sjö ára yfirburðum KR. Körfubolti 7.6.2021 23:49
„Búinn að ákveða að þetta yrði mitt síðasta tímabil“ Frábærum ferli Jakobs Arnar Sigurðarsonar, leikmanns KR, er formlega lokið eftir 3-0 tap gegn Keflavík í undanúrslitum Dominos deildarinnar í kvöld. Skórnir eru á leið upp í hillu. Körfubolti 7.6.2021 23:39
Fimm hundruð dagar síðan Keflavík tapaði síðast á heimavelli KR-ingar berjast í kvöld fyrir lífi sínu á gólfinu þar sem aðeins eitt lið hefur fagnað sigri undanfarna sextán mánuði. Körfubolti 7.6.2021 16:00
NBA dagsins: Jafnaði þristamet Currys eftir ráð bróður síns og sendi Doncic í sumarfrí Luka Doncic skoraði 46 stig og átti 14 stoðsendingar í síðasta leik sínum í NBA-deildinni í körfubolta á þessari leiktíð, þegar Dallas Mavericks töpuðu 126-111 gegn LA Clippers í oddaleik. Körfubolti 7.6.2021 15:01
Styrmir Snær í fámennan úrvalshóp með frammistöðu sinni í gær Styrmir Snær Þrastarson komst í frábæran hóp með þremur af öflugustu körfuboltamönnum Íslandssögunnar þegar hann skoraði 22 stig í sigri Þórs á Stjörnunni í þriðja leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Domino's deild karla í körfubolta. Körfubolti 7.6.2021 13:00
„Höfum aldrei séð svona frammistöðu“ Stórbrotin frammistaða Þórsara í sigrinum gegn Stjörnunni í Þorlákshöfn í gærkvöld var til umræðu í Dominos Körfuboltakvöldi. Teitur Örlygsson kallar eftir meiri „ruddaleik“ frá Garðbæingum á miðvikudaginn. Körfubolti 7.6.2021 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Stjarnan 115-92 | Þórsarar kjöldrógu Stjörnumenn og eru einum sigri frá úrslitaeinvíginu Þór og Stjarnan mættust í Þorlákshöfn í kvöld í þriðja leik undanúrslitaeinvígisins. Gestrnir byrjuðu betur, en um miðjan fyrsta leikhluta tóku Þórsarar yfir og unnu að lokum sannfærandi sigur. Lokatölur 115-92 og strákarnir frá Þorlákshöfn eru nú einum sigri frá úrslitaeinvíginu. Körfubolti 6.6.2021 23:29
Clippers áfram þrátt fyrir stórleik Luka Luka Dončić átti enn einn stórleikinn í liði Dallas Mavericks en það dugði ekki til að þessu sinni er liðið tapaði fyrir Los Angeles Clippers í oddaleik úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Lokatölur 126-115 og Clippers komið áfram. Körfubolti 6.6.2021 22:45
Emil Karel: Það er bannað að hika í þessu liði Emil Karel Einarsson, fyrirliði Þórs frá Þorlákshöfn, var eðlilega kampakátur eftir stórsigur liðsins gegn Stjörnunni í kvöld. Lokatölur 115-92, en Emil segir að liðið ætli sér lengra. Körfubolti 6.6.2021 22:30
Endurkoma Philadelphia dugði ekki og Atlanta tók forystuna í einvíginu Philadelphia 76ers tók á móti Atlanta Hawks í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Fór það svo að gestirnir unnu leikinn með fjögurra stiga mun, lokatölur 128-124. Körfubolti 6.6.2021 19:55
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti