Körfubolti Embiid mundar sópinn, samheldni Celtics sigraði einstaklingsgæði og DeRozan jafnaði metin gegn Bucks Það fóru þrír frábærir leikir fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. DeMar DeRozan var trylltur er Chicago Bulls jöfnuðu metin gegn meisturum Milwaukee Bucks. Boston Celtic komið 2-0 yfir gegn Brooklyn Nets og Joel Embiid kom Philadelphia 76ers 3-0 yfir gegn Toronto Raptors með flautuþrist í framlengdum leik. Körfubolti 21.4.2022 11:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. 84–89 Valur | Valur tekur heimavallaréttinn af Þór Valur stal heimavellinum af Íslandsmeisturum Þórs með fimm stiga sigri, 84-89, eftir framlengdan leik í Þorlákshöfn. Valur er nú 1-0 yfir í undanúrslita einvíginu. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 20.4.2022 23:48 Kyrie heldur áfram að sanka að sér sektum Kyrie Irving, leikmanni Brooklyn Nets í NBA-deildinni, tókst enn á ný að koma sér í vandræði er Nets tapaði með eins stigs mun gegn Boston Celtics í úrslitakeppninni. Körfubolti 20.4.2022 14:47 Miami í toppmálum | Ingram og Morant öflugir er Pelicans og Grizzlies jöfnuðu metin Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Miami Heat er komið 2-0 yfir gegn Atlanta Hawks, New Orleans Pelicans jöfnuðu metin gegn toppliði Phoenix Suns og Memphis Grizzlies jöfnuðu einnig metin gegn Minnesota Timberwolves. Körfubolti 20.4.2022 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar – Njarðvík 59-70 | Njarðvíkingar tóku forystu á útivelli Njarðvíkingar eru komnir með forystu í úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna eftir góðan 11 stiga útisigur gegn Haukum í kvöld, 59-70. Körfubolti 19.4.2022 22:20 Höttur einum sigri frá sæti í Subway-deildinni Höttur frá Egilsstöðum er nú aðeins einum sigri frá sæti í Subway-deild karla í körfubolta eftir góðan níu stiga útisigur gegn Álftanesi í kvöld, 94-85. Körfubolti 19.4.2022 21:57 Sara Rún stigahæst í tapi Landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir var stigahæsti leikmaður Phoenix Constanta er liðið mátti þola 13 stiga tap gegn Satu Mare í úrslitakeppni rúmensku deildarinnar í körfubolta, 65-52. Þetta var fyrsti leikur liðanna í einvíginu um þriðja sæti rúmensku deildarinnar. Körfubolti 19.4.2022 17:41 Nýliðarnir ætla að endurtaka leikinn frá 2012 og skemma fullkomna endurkomu þeirra bestu Úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna í körfubolta hefst í Ólafssal í kvöld þegar Haukar taka á móti Njarðvík. Fyrir ári síðan virtist var ekkert í kortunum sem benti til þess að þessi tvö lið myndu berjast um Íslandsmeistaratitilinn vorið 2022. Körfubolti 19.4.2022 13:30 Nei eða Já: „Þurfa hann eins og súrefni“ Nei eða Já var á sínum stað í Lögmál leiksins. Mögulega voru spurningarnar í auðveldari kantinum enda úrslitakeppnin farin af stað og búið að ræða mörg málefni. Þá var farið yfir hvernig umspilið sæti í úrslitakeppni Subway-deildar karla hefði verið. Körfubolti 19.4.2022 12:01 Vill fá LeBron í þáttinn þar sem hann hefur ekkert betra að gera Charles Barkley, fyrrverandi goðsögn í NBA-deildinni, er einn af stjórnendum þáttarins Inside the NBA. Barkley vill fá LeBron James, ofurstjörnu Los Angeles Lakers, í þáttinn þar sem hann hefur ekkert betra að gera fyrst Lakers eru ekki í úrslitakeppninni. Körfubolti 19.4.2022 09:30 Varamaðurinn Curry magnaður og Dallas jafnaði metin án Luka Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors eru farnir að munda sópinn eftir öruggan sigur á Denver Nuggets. Sama má segja um Philadelphia 76ers og þá tókst Dallas Mavericks að jafna metin gegn Utah Jazz. Körfubolti 19.4.2022 08:01 Lögmál leiksins: „Þeir eru búnir að vera að tikka á öllum sílendrum frá áramótum“ Lögmál leiksins er á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21:05 í kvöld og í þætti kvöldsins verður meðal annars rætt um gott gengi Minnesota Timberwolves seinustu mánuði. Körfubolti 18.4.2022 17:30 Giannis dró vagninn er Milwaukee hóf titilvörnina á sigri Giannis Antetokounmpo skilaði tvöfaldri tvennu í naumum sjö stiga sigri Milwaukee Bucks á Chicago Bulls í fyrsta leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Lokatölur 93-86. Körfubolti 18.4.2022 11:45 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 99-85 | Keflvíkingar niðurlægðir á Króknum Tindastóll verður með í undanúrslitum Subway deildarinnar í körfubolta en Keflavík er farið í sumarfrí eftir að hafa beðið afhroð á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 17.4.2022 22:30 Hjalti: Töpuðum allt of mörgum boltum í allan vetur Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur var vonsvikinn eftir tap sinna manna gegn Tindastól í 8-liða úrslitum Subway deildarinnar. Körfubolti 17.4.2022 22:20 Martin næststigahæstur í sigri Martin Hermannsson átti góðan leik fyrir Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 17.4.2022 18:38 ÍR lagði Ármann og spilar í efstu deild á næstu leiktíð ÍR verður meðal þátttakenda í Subway deildinni í körfubolta á næstu leiktíð eftir að hafa lagt Ármannskonur að velli í oddaleik í Kennaraháskólanum í dag. Körfubolti 17.4.2022 17:58 Oddaleikur Ármanns og ÍR sýndur í beinni útsendingu Oddaleikur Ármanns og ÍR um laust sæti í Subway-deild kvenna sem fram fer í dag verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 17.4.2022 14:03 Jordan Poole leiddi Stríðsmennina til sigurs í endurkomu Curry Úslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta hófst í nótt í allri sinni dýrð með fjórum leikjum. Jordan Poole var allt í öllu þegar Golden State Warriors vann góðan 16 stiga sigur gegn Denver Nuggets, 123-107, í fyrsta leik Steph Curry með liðinu í rúman mánuð. Körfubolti 17.4.2022 09:31 Tryggvi öflugur í fræknum sigri á Barcelona Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza gerðu sér lítið fyrir og skelltu stjörnum prýddu liði Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 16.4.2022 20:59 Jón Axel skoraði þrjú stig í naumum sigri Jón Axel Guðmundsson spilaði ekki mikið þegar lið hans vann nauman sigur í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 16.4.2022 20:32 Sigur í fyrsta leik Elvars með Tortona Elvar Már Friðriksson lék sinn fyrsta leik með Tortona í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar liðið tók á móti Varese í dag. Elvar og félagar höfðu yfirhöndina stærstan hluta leiksins og unnu að lokum góðan fimm stiga sigur, 104-99. Körfubolti 16.4.2022 17:21 Hawks og Pelicans seinustu liðin inn í úrslitakeppnina Atlanta Hawks og New Orleans Pelicans urðu í nótt seinustu tvö liðin til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 16.4.2022 09:31 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík – Þór Þorl. 86-90 | Grindvíkingar í sumarfrí Þór Þorlákshöfn vann Grindavík í hörkuleik 86-90. Þetta var þriðji sigur Þórs í einvíginu gegn Grindavík sem tryggði Íslandsmeisturunum farseðilinn í undanúrslitin. Körfubolti 15.4.2022 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 91-76 | Keflvíkingar tryggðu sér oddaleik Keflvíkingar tryggðu sér oddaleik á Sauðárkróki þegar liðið vann 15 stiga sigur gegn Tindastól í kvöld, 91-76. Körfubolti 14.4.2022 22:11 ÍR tryggði sér oddaleik um sæti í Subway-deild kvenna ÍR-ingar tryggðu sér oddaleik um sæti í Subway-deild kvenna í körfubolta er liðið vann öruggan 26 stiga sigur gegn Ármanni í kvöld, 87-61. Körfubolti 14.4.2022 21:46 Hawks og Pelicans eiga enn möguleika á sæti í úrslitakeppninni Atlanta Hawks og New Orleans Pelicans eiga enn möguleika á sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir að liðin sigruðu sína leiki í nótt. Atlanta vann 29 stiga sigur á Charlotte Hornets, 132-103, og New Orleans-liðið vann tíu stiga sigur á San Antonio Spurs, 113-103. Körfubolti 14.4.2022 11:29 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík-Fjölnir 64-58| Deildarmeistararnir í sumarfrí og Njarðvík mætir Haukum í úrslitum Tímabilinu er lokið fyrir deildarmeistara Fjölnis eftir tap í undanúrslitaeinvíginu gegn Njarðvík 3-1 sem er nýliði í deildinni. Njarðvík vann fjórða leikinn 64-58 og mætir Haukum í úrslitum Subway-deildar kvenna. Körfubolti 13.4.2022 23:30 Tryggvi Snær fékk 12 mínútur í sigri Zaragoza Tryggvi Snær Hlinason, leikmaður Zaragoza, spilaði í tæpar 12 mínútur í sjö stiga sigri Zaragoza á Obradorio í spænsku ACB deildinni í körfubolta, 80-73. Körfubolti 13.4.2022 22:07 Álftanes vann oddaleikinn í Hornafirði Álftanes vann Sindra í oddaleik undanúrslitanna í úrslitakeppni fyrstu deildar karla með þriggja stiga sigri, 77-80. Álftanes og Höttur mætast í úrslitaleiknum um síðasta lausa sætið í Subway-deild karla. Körfubolti 13.4.2022 21:49 « ‹ 142 143 144 145 146 147 148 149 150 … 334 ›
Embiid mundar sópinn, samheldni Celtics sigraði einstaklingsgæði og DeRozan jafnaði metin gegn Bucks Það fóru þrír frábærir leikir fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. DeMar DeRozan var trylltur er Chicago Bulls jöfnuðu metin gegn meisturum Milwaukee Bucks. Boston Celtic komið 2-0 yfir gegn Brooklyn Nets og Joel Embiid kom Philadelphia 76ers 3-0 yfir gegn Toronto Raptors með flautuþrist í framlengdum leik. Körfubolti 21.4.2022 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. 84–89 Valur | Valur tekur heimavallaréttinn af Þór Valur stal heimavellinum af Íslandsmeisturum Þórs með fimm stiga sigri, 84-89, eftir framlengdan leik í Þorlákshöfn. Valur er nú 1-0 yfir í undanúrslita einvíginu. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Körfubolti 20.4.2022 23:48
Kyrie heldur áfram að sanka að sér sektum Kyrie Irving, leikmanni Brooklyn Nets í NBA-deildinni, tókst enn á ný að koma sér í vandræði er Nets tapaði með eins stigs mun gegn Boston Celtics í úrslitakeppninni. Körfubolti 20.4.2022 14:47
Miami í toppmálum | Ingram og Morant öflugir er Pelicans og Grizzlies jöfnuðu metin Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Miami Heat er komið 2-0 yfir gegn Atlanta Hawks, New Orleans Pelicans jöfnuðu metin gegn toppliði Phoenix Suns og Memphis Grizzlies jöfnuðu einnig metin gegn Minnesota Timberwolves. Körfubolti 20.4.2022 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar – Njarðvík 59-70 | Njarðvíkingar tóku forystu á útivelli Njarðvíkingar eru komnir með forystu í úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna eftir góðan 11 stiga útisigur gegn Haukum í kvöld, 59-70. Körfubolti 19.4.2022 22:20
Höttur einum sigri frá sæti í Subway-deildinni Höttur frá Egilsstöðum er nú aðeins einum sigri frá sæti í Subway-deild karla í körfubolta eftir góðan níu stiga útisigur gegn Álftanesi í kvöld, 94-85. Körfubolti 19.4.2022 21:57
Sara Rún stigahæst í tapi Landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir var stigahæsti leikmaður Phoenix Constanta er liðið mátti þola 13 stiga tap gegn Satu Mare í úrslitakeppni rúmensku deildarinnar í körfubolta, 65-52. Þetta var fyrsti leikur liðanna í einvíginu um þriðja sæti rúmensku deildarinnar. Körfubolti 19.4.2022 17:41
Nýliðarnir ætla að endurtaka leikinn frá 2012 og skemma fullkomna endurkomu þeirra bestu Úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna í körfubolta hefst í Ólafssal í kvöld þegar Haukar taka á móti Njarðvík. Fyrir ári síðan virtist var ekkert í kortunum sem benti til þess að þessi tvö lið myndu berjast um Íslandsmeistaratitilinn vorið 2022. Körfubolti 19.4.2022 13:30
Nei eða Já: „Þurfa hann eins og súrefni“ Nei eða Já var á sínum stað í Lögmál leiksins. Mögulega voru spurningarnar í auðveldari kantinum enda úrslitakeppnin farin af stað og búið að ræða mörg málefni. Þá var farið yfir hvernig umspilið sæti í úrslitakeppni Subway-deildar karla hefði verið. Körfubolti 19.4.2022 12:01
Vill fá LeBron í þáttinn þar sem hann hefur ekkert betra að gera Charles Barkley, fyrrverandi goðsögn í NBA-deildinni, er einn af stjórnendum þáttarins Inside the NBA. Barkley vill fá LeBron James, ofurstjörnu Los Angeles Lakers, í þáttinn þar sem hann hefur ekkert betra að gera fyrst Lakers eru ekki í úrslitakeppninni. Körfubolti 19.4.2022 09:30
Varamaðurinn Curry magnaður og Dallas jafnaði metin án Luka Þrír leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors eru farnir að munda sópinn eftir öruggan sigur á Denver Nuggets. Sama má segja um Philadelphia 76ers og þá tókst Dallas Mavericks að jafna metin gegn Utah Jazz. Körfubolti 19.4.2022 08:01
Lögmál leiksins: „Þeir eru búnir að vera að tikka á öllum sílendrum frá áramótum“ Lögmál leiksins er á sínum stað á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21:05 í kvöld og í þætti kvöldsins verður meðal annars rætt um gott gengi Minnesota Timberwolves seinustu mánuði. Körfubolti 18.4.2022 17:30
Giannis dró vagninn er Milwaukee hóf titilvörnina á sigri Giannis Antetokounmpo skilaði tvöfaldri tvennu í naumum sjö stiga sigri Milwaukee Bucks á Chicago Bulls í fyrsta leik liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Lokatölur 93-86. Körfubolti 18.4.2022 11:45
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 99-85 | Keflvíkingar niðurlægðir á Króknum Tindastóll verður með í undanúrslitum Subway deildarinnar í körfubolta en Keflavík er farið í sumarfrí eftir að hafa beðið afhroð á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 17.4.2022 22:30
Hjalti: Töpuðum allt of mörgum boltum í allan vetur Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur var vonsvikinn eftir tap sinna manna gegn Tindastól í 8-liða úrslitum Subway deildarinnar. Körfubolti 17.4.2022 22:20
Martin næststigahæstur í sigri Martin Hermannsson átti góðan leik fyrir Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 17.4.2022 18:38
ÍR lagði Ármann og spilar í efstu deild á næstu leiktíð ÍR verður meðal þátttakenda í Subway deildinni í körfubolta á næstu leiktíð eftir að hafa lagt Ármannskonur að velli í oddaleik í Kennaraháskólanum í dag. Körfubolti 17.4.2022 17:58
Oddaleikur Ármanns og ÍR sýndur í beinni útsendingu Oddaleikur Ármanns og ÍR um laust sæti í Subway-deild kvenna sem fram fer í dag verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 17.4.2022 14:03
Jordan Poole leiddi Stríðsmennina til sigurs í endurkomu Curry Úslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta hófst í nótt í allri sinni dýrð með fjórum leikjum. Jordan Poole var allt í öllu þegar Golden State Warriors vann góðan 16 stiga sigur gegn Denver Nuggets, 123-107, í fyrsta leik Steph Curry með liðinu í rúman mánuð. Körfubolti 17.4.2022 09:31
Tryggvi öflugur í fræknum sigri á Barcelona Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza gerðu sér lítið fyrir og skelltu stjörnum prýddu liði Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 16.4.2022 20:59
Jón Axel skoraði þrjú stig í naumum sigri Jón Axel Guðmundsson spilaði ekki mikið þegar lið hans vann nauman sigur í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 16.4.2022 20:32
Sigur í fyrsta leik Elvars með Tortona Elvar Már Friðriksson lék sinn fyrsta leik með Tortona í ítölsku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar liðið tók á móti Varese í dag. Elvar og félagar höfðu yfirhöndina stærstan hluta leiksins og unnu að lokum góðan fimm stiga sigur, 104-99. Körfubolti 16.4.2022 17:21
Hawks og Pelicans seinustu liðin inn í úrslitakeppnina Atlanta Hawks og New Orleans Pelicans urðu í nótt seinustu tvö liðin til að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 16.4.2022 09:31
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík – Þór Þorl. 86-90 | Grindvíkingar í sumarfrí Þór Þorlákshöfn vann Grindavík í hörkuleik 86-90. Þetta var þriðji sigur Þórs í einvíginu gegn Grindavík sem tryggði Íslandsmeisturunum farseðilinn í undanúrslitin. Körfubolti 15.4.2022 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 91-76 | Keflvíkingar tryggðu sér oddaleik Keflvíkingar tryggðu sér oddaleik á Sauðárkróki þegar liðið vann 15 stiga sigur gegn Tindastól í kvöld, 91-76. Körfubolti 14.4.2022 22:11
ÍR tryggði sér oddaleik um sæti í Subway-deild kvenna ÍR-ingar tryggðu sér oddaleik um sæti í Subway-deild kvenna í körfubolta er liðið vann öruggan 26 stiga sigur gegn Ármanni í kvöld, 87-61. Körfubolti 14.4.2022 21:46
Hawks og Pelicans eiga enn möguleika á sæti í úrslitakeppninni Atlanta Hawks og New Orleans Pelicans eiga enn möguleika á sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir að liðin sigruðu sína leiki í nótt. Atlanta vann 29 stiga sigur á Charlotte Hornets, 132-103, og New Orleans-liðið vann tíu stiga sigur á San Antonio Spurs, 113-103. Körfubolti 14.4.2022 11:29
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík-Fjölnir 64-58| Deildarmeistararnir í sumarfrí og Njarðvík mætir Haukum í úrslitum Tímabilinu er lokið fyrir deildarmeistara Fjölnis eftir tap í undanúrslitaeinvíginu gegn Njarðvík 3-1 sem er nýliði í deildinni. Njarðvík vann fjórða leikinn 64-58 og mætir Haukum í úrslitum Subway-deildar kvenna. Körfubolti 13.4.2022 23:30
Tryggvi Snær fékk 12 mínútur í sigri Zaragoza Tryggvi Snær Hlinason, leikmaður Zaragoza, spilaði í tæpar 12 mínútur í sjö stiga sigri Zaragoza á Obradorio í spænsku ACB deildinni í körfubolta, 80-73. Körfubolti 13.4.2022 22:07
Álftanes vann oddaleikinn í Hornafirði Álftanes vann Sindra í oddaleik undanúrslitanna í úrslitakeppni fyrstu deildar karla með þriggja stiga sigri, 77-80. Álftanes og Höttur mætast í úrslitaleiknum um síðasta lausa sætið í Subway-deild karla. Körfubolti 13.4.2022 21:49