Íslenski boltinn

Fram ekki farið í form­legar við­ræður við aðra þjálfara

Agnar Þór Hilmars­son, for­maður knatt­spyrnu­deildar Fram, segir það afar þung­bæra á­kvörðun fyrir fé­lagið að binda enda á sam­starf sitt við Jón Þóri Sveins­son sem þjálfari karla­lið fé­lagsins í Bestu deildinni. Jón hafi tekið fréttunum af fag­mennsku en engar form­legar við­ræður hafa átt sér stað við mögu­lega arf­taka Jóns í starfi til fram­búðar.

Íslenski boltinn

Viðar Ari gæti spilað með Fram í sumar

Viðar Ari Jónsson æfir um þessar mundir með liði Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu. Hann er samningslaus eftir að hafa yfirgefið ungverska liðið Honvéd og gæti spilað með Fram í Bestu deildinni ef ekkert býðst erlendis.

Íslenski boltinn