Íslenski boltinn Tár á hvarmi eftir mark Kristins - Enginn hringdi eftir síðasta tímabil „Það mátti sjá tár á hvarmi. Það voru allir ofboðslega ánægðir fyrir hönd Kidda,“ sagði Gummi Ben í Pepsi Max stúkunni þegar rætt var um Kristin Steindórsson og langþráð mark hans gegn Gróttu á sunnudag. Íslenski boltinn 16.6.2020 14:00 Atli tók langflesta spretti: „Búinn að breyta sér úr lúxusleikmanni“ Atli Sigurjónsson hljóp 1,4 kílómetra á spretti, það er að segja á yfir 20 km/klst, þegar hann lék með KR gegn Val í 1. umferð Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 16.6.2020 13:00 Bara ef Rúnar Páll fengi Fylki í hverri umferð: 33 stig af 33 mögulegum Rúnar Páll Sigmundsson er búinn að stýra Stjörnumönnum til sigurs í öllum ellefu deildarleikjum sínum á móti Fylki síðan að hann tók við í Garðabænum. Íslenski boltinn 16.6.2020 12:00 Víkingar sakna Guðmundar: „Hver getur skorað þarna annar en Óttar?“ „Hver getur skorað þarna annar en Óttar?“ spurðu sérfræðingarnir sig í Pepsi Max stúkunni, þegar þeir ræddu um sóknarleik Víkings eftir að liðið varð að sætta sig við 1-1 jafntefli við nýliða Fjölnis í gærkvöld. Íslenski boltinn 16.6.2020 09:30 Sjáðu þegar hola myndaðist í andliti Ragnars Braga - Frá keppni næstu vikurnar Ragnar Bragi Sveinsson verður ekki með Fylki næstu vikurnar eftir að hann skall illa með höfuðið saman við Daníel Laxdal í 2-1 tapinu gegn Stjörnunni í Pepsi Max deildinni í fótbolta í gærkvöld. Íslenski boltinn 16.6.2020 08:54 Segir brot Ólafs Inga ótrúlega heimskulegt: „Þetta er bara árás“ „Þetta er bara árás. Alveg hrikalega gróft,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, um tæklingu Ólafs Inga Skúlasonar í Fylki sem fékk rautt spjald fyrir brot í leik liðanna í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 16.6.2020 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 2-1 | Dramatík í Garðabæ Stjarnan vann Fylki á dramatískan hátt í Pepsi Max deild karla í kvöld. Lokatölur 2-1, en sigurmarkið kom undir lok leiksins í uppbótartíma. Íslenski boltinn 15.6.2020 22:30 Óli Stígs: Ánægður með vinnusemina í strákunum Stjarnan vann Fylki á dramatískan hátt í Pepsi Max deild karla í kvöld. Lokatölur 2-1, en sigurmarkið kom undir lok leiksins í uppbótartíma. Íslenski boltinn 15.6.2020 22:08 HK fær framherja HK hefur fengið Stefan Alexander Ljubicic til liðs við sig og á hann að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 15.6.2020 22:00 Hilmar Árni: Mjög gaman að spila aftur alvöru leiki Stjarnan vann dramatískan sigur á Fylki í Pepsi Max deild karla í kvöld, lokatölur 2-1 í Garðabænum þar sem Stjörnumenn tryggðu sigurinn í blálokin. Íslenski boltinn 15.6.2020 21:45 Sjáðu frábært mark Hilmars, rauða spjaldið á Ólaf Inga og dramatíkina í Garðabæ Ísak Andri Sigurgeirsson, sautján ára drengur, tryggði Stjörnunni dramatískan 2-1 sigur á Fylki er liðin mættust í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 15.6.2020 21:38 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fjölnir 1-1 | Nýliðarnir náðu í stig gegn bikarmeisturunum Víkingar taka á móti nýliðum Fjölnis á Víkingsvellinum í 1. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Fjölnisliðinu er spáð falli en Víkingum er spáð mun betra gengi í sumar. Íslenski boltinn 15.6.2020 20:50 Arnar: Það vantaði svolítið leiðtoga inn á Þjálfari Víkings var að vonum svekktari af þjálfurunum eftir úrslit leiksins fyrr í kvöld þegar Víkingur og Fjölnir mættust í Víkinni. Íslenski boltinn 15.6.2020 20:33 Sjáðu aukaspyrnumark Óttars og jöfnunarmark Arnórs Bikarmeistara Víkings og nýliðar Fjölnis gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 15.6.2020 20:04 Kristinn braut loks ísinn eftir 92 leiki án marks | Sjáðu markið Kristinn Steindórsson skoraði sitt fyrsta deildarmark síðan í október 2014 í gær þegar Breiðablik vann Gróttu 3-0 á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 15.6.2020 18:00 Atli Viðar um sóknarleik Vals: Patrick Pedersen alltof djúpur á vellinum Valsmenn fóru markalausir og stigalausir út úr fyrsta leik sínum í Pepsi Max deild karla í sumar og hluti af skýringunni gæti verið að framherji liðsins var ekki nógu oft á „réttum“ stað. Íslenski boltinn 15.6.2020 16:20 Versta frumraun félags í 62 ár Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 1958 til að finna verri útkomu í fyrsta leik félagsins í efstu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 15.6.2020 15:00 Rasmus með höfuðverk í sólarhring eftir leikinn við KR: „Vissi alveg að það væru ekki tveir boltar“ „Mér líður betur í dag en í gær. Ég var með hausverk út kvöldið, og allan daginn í gær,“ segir Rasmus Christiansen, miðvörður Vals, sem varð að fara af velli vegna höfuðmeiðsla í leiknum við KR þegar keppni í Pepsi Max-deildinni hófst á laugardaginn. Íslenski boltinn 15.6.2020 14:30 Vilja spila með þrjá miðverði en mættu báðir með „hefðbundna“ fjögurra manna vörn Breiðablik vann Gróttu örugglega 3-0 í fyrstu umferð Pepsi Max deildarinnar í gær en athygli vakti að bæði lið léku með „hefðbundna“ fjögurra manna varnarlínu. Íslenski boltinn 15.6.2020 14:00 Rúnar Kristins með 16-4 tak á Heimi Guðjóns Rúnar Kristinsson hefur fagnað sigri tvöfalt oftar en Heimir Guðjónsson í innbyrðis leikjum liða þeirra í úrvalsdeild. Íslenski boltinn 15.6.2020 12:30 Sleit hásin en ætlar að hjálpa FH eins og hann getur ásamt því að slá Fylki út Brynjar Ásgeir Guðmundsson, varnarmaður FH, er brattur þrátt fyrir að hafa slitið hásin nýverið. Íslenski boltinn 15.6.2020 10:30 Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslandsmeistarar KR hófu titilvörn sína með 1-0 sigri á Val að Hlíðarenda. Íslenski boltinn 15.6.2020 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grótta 3-0 | Breiðablik vann öruggan sigur á nýliðum Gróttu Breiðablik vann Gróttu nokkuð örugglega í fyrsta leik Seltirninga í efstu deild. Lokatölur 3-0 Blikum í vil. Íslenski boltinn 14.6.2020 23:05 Óskar Hrafn eftir sigur Breiðabliks á Gróttu: Ágætt að loka þessum kafla Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sigur sinna manna á Gróttu í kvöld en feginn að þessum fyrsta leik er lokið þar sem Óskar kom jú Gróttu upp í deild þeirra bestu. Íslenski boltinn 14.6.2020 22:55 Ólafur: Vorum búnir að tala um að þetta gæti tekið tíma Þjálfari FH var ánægður eftir sigurinn á HK og hrósaði varamönnunum sem komu inn á með mikinn kraft. Íslenski boltinn 14.6.2020 20:58 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - FH 2-3 | Lennon gerði gæfumuninn í Kórnum Steven Lennon skoraði tvö mörk og átti stóran þátt einu marki til viðbótar þegar FH lagði HK að velli í Kórnum, 2-3. Íslenski boltinn 14.6.2020 20:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Þróttur 4-3 | Eyjastúlkur með sigur í markaveislu ÍBV tók á móti nýliðum Þróttar í fyrstu umferð Pepsi Max deild kvenna í fótbolta og var boðið upp á markaveislu. Íslenski boltinn 14.6.2020 20:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - KA 3-1 | Skagamenn byrja á sigri á KA annað árið í röð ÍA vann KA 3-1 í fyrstu umferð Pepsi Max deildar karla í dag á Akranesi. Íslenski boltinn 14.6.2020 19:00 Öruggt hjá Augnablik og Keflavík | Haukar þurftu vítaspyrnukeppni Augnablik, Haukar og Keflavík eru komin í næstu umferð Mjólkurbikars kvenna. Íslenski boltinn 14.6.2020 16:15 Óskar Örn sá til þess að Íslandsmeistarar KR hófu titilvörnina með sigri | Myndband Óskar Örn Hauksson sá til þess að Íslandsmeistarar KR hófu titilvörn sína á sigri. Markið má sjá í fréttinni. Íslenski boltinn 14.6.2020 10:30 « ‹ 221 222 223 224 225 226 227 228 229 … 334 ›
Tár á hvarmi eftir mark Kristins - Enginn hringdi eftir síðasta tímabil „Það mátti sjá tár á hvarmi. Það voru allir ofboðslega ánægðir fyrir hönd Kidda,“ sagði Gummi Ben í Pepsi Max stúkunni þegar rætt var um Kristin Steindórsson og langþráð mark hans gegn Gróttu á sunnudag. Íslenski boltinn 16.6.2020 14:00
Atli tók langflesta spretti: „Búinn að breyta sér úr lúxusleikmanni“ Atli Sigurjónsson hljóp 1,4 kílómetra á spretti, það er að segja á yfir 20 km/klst, þegar hann lék með KR gegn Val í 1. umferð Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 16.6.2020 13:00
Bara ef Rúnar Páll fengi Fylki í hverri umferð: 33 stig af 33 mögulegum Rúnar Páll Sigmundsson er búinn að stýra Stjörnumönnum til sigurs í öllum ellefu deildarleikjum sínum á móti Fylki síðan að hann tók við í Garðabænum. Íslenski boltinn 16.6.2020 12:00
Víkingar sakna Guðmundar: „Hver getur skorað þarna annar en Óttar?“ „Hver getur skorað þarna annar en Óttar?“ spurðu sérfræðingarnir sig í Pepsi Max stúkunni, þegar þeir ræddu um sóknarleik Víkings eftir að liðið varð að sætta sig við 1-1 jafntefli við nýliða Fjölnis í gærkvöld. Íslenski boltinn 16.6.2020 09:30
Sjáðu þegar hola myndaðist í andliti Ragnars Braga - Frá keppni næstu vikurnar Ragnar Bragi Sveinsson verður ekki með Fylki næstu vikurnar eftir að hann skall illa með höfuðið saman við Daníel Laxdal í 2-1 tapinu gegn Stjörnunni í Pepsi Max deildinni í fótbolta í gærkvöld. Íslenski boltinn 16.6.2020 08:54
Segir brot Ólafs Inga ótrúlega heimskulegt: „Þetta er bara árás“ „Þetta er bara árás. Alveg hrikalega gróft,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, um tæklingu Ólafs Inga Skúlasonar í Fylki sem fékk rautt spjald fyrir brot í leik liðanna í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 16.6.2020 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 2-1 | Dramatík í Garðabæ Stjarnan vann Fylki á dramatískan hátt í Pepsi Max deild karla í kvöld. Lokatölur 2-1, en sigurmarkið kom undir lok leiksins í uppbótartíma. Íslenski boltinn 15.6.2020 22:30
Óli Stígs: Ánægður með vinnusemina í strákunum Stjarnan vann Fylki á dramatískan hátt í Pepsi Max deild karla í kvöld. Lokatölur 2-1, en sigurmarkið kom undir lok leiksins í uppbótartíma. Íslenski boltinn 15.6.2020 22:08
HK fær framherja HK hefur fengið Stefan Alexander Ljubicic til liðs við sig og á hann að styrkja liðið fyrir komandi átök í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 15.6.2020 22:00
Hilmar Árni: Mjög gaman að spila aftur alvöru leiki Stjarnan vann dramatískan sigur á Fylki í Pepsi Max deild karla í kvöld, lokatölur 2-1 í Garðabænum þar sem Stjörnumenn tryggðu sigurinn í blálokin. Íslenski boltinn 15.6.2020 21:45
Sjáðu frábært mark Hilmars, rauða spjaldið á Ólaf Inga og dramatíkina í Garðabæ Ísak Andri Sigurgeirsson, sautján ára drengur, tryggði Stjörnunni dramatískan 2-1 sigur á Fylki er liðin mættust í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 15.6.2020 21:38
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fjölnir 1-1 | Nýliðarnir náðu í stig gegn bikarmeisturunum Víkingar taka á móti nýliðum Fjölnis á Víkingsvellinum í 1. umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta. Fjölnisliðinu er spáð falli en Víkingum er spáð mun betra gengi í sumar. Íslenski boltinn 15.6.2020 20:50
Arnar: Það vantaði svolítið leiðtoga inn á Þjálfari Víkings var að vonum svekktari af þjálfurunum eftir úrslit leiksins fyrr í kvöld þegar Víkingur og Fjölnir mættust í Víkinni. Íslenski boltinn 15.6.2020 20:33
Sjáðu aukaspyrnumark Óttars og jöfnunarmark Arnórs Bikarmeistara Víkings og nýliðar Fjölnis gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 15.6.2020 20:04
Kristinn braut loks ísinn eftir 92 leiki án marks | Sjáðu markið Kristinn Steindórsson skoraði sitt fyrsta deildarmark síðan í október 2014 í gær þegar Breiðablik vann Gróttu 3-0 á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 15.6.2020 18:00
Atli Viðar um sóknarleik Vals: Patrick Pedersen alltof djúpur á vellinum Valsmenn fóru markalausir og stigalausir út úr fyrsta leik sínum í Pepsi Max deild karla í sumar og hluti af skýringunni gæti verið að framherji liðsins var ekki nógu oft á „réttum“ stað. Íslenski boltinn 15.6.2020 16:20
Versta frumraun félags í 62 ár Það þarf að fara alla leið aftur til ársins 1958 til að finna verri útkomu í fyrsta leik félagsins í efstu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 15.6.2020 15:00
Rasmus með höfuðverk í sólarhring eftir leikinn við KR: „Vissi alveg að það væru ekki tveir boltar“ „Mér líður betur í dag en í gær. Ég var með hausverk út kvöldið, og allan daginn í gær,“ segir Rasmus Christiansen, miðvörður Vals, sem varð að fara af velli vegna höfuðmeiðsla í leiknum við KR þegar keppni í Pepsi Max-deildinni hófst á laugardaginn. Íslenski boltinn 15.6.2020 14:30
Vilja spila með þrjá miðverði en mættu báðir með „hefðbundna“ fjögurra manna vörn Breiðablik vann Gróttu örugglega 3-0 í fyrstu umferð Pepsi Max deildarinnar í gær en athygli vakti að bæði lið léku með „hefðbundna“ fjögurra manna varnarlínu. Íslenski boltinn 15.6.2020 14:00
Rúnar Kristins með 16-4 tak á Heimi Guðjóns Rúnar Kristinsson hefur fagnað sigri tvöfalt oftar en Heimir Guðjónsson í innbyrðis leikjum liða þeirra í úrvalsdeild. Íslenski boltinn 15.6.2020 12:30
Sleit hásin en ætlar að hjálpa FH eins og hann getur ásamt því að slá Fylki út Brynjar Ásgeir Guðmundsson, varnarmaður FH, er brattur þrátt fyrir að hafa slitið hásin nýverið. Íslenski boltinn 15.6.2020 10:30
Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslandsmeistarar KR hófu titilvörn sína með 1-0 sigri á Val að Hlíðarenda. Íslenski boltinn 15.6.2020 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grótta 3-0 | Breiðablik vann öruggan sigur á nýliðum Gróttu Breiðablik vann Gróttu nokkuð örugglega í fyrsta leik Seltirninga í efstu deild. Lokatölur 3-0 Blikum í vil. Íslenski boltinn 14.6.2020 23:05
Óskar Hrafn eftir sigur Breiðabliks á Gróttu: Ágætt að loka þessum kafla Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sigur sinna manna á Gróttu í kvöld en feginn að þessum fyrsta leik er lokið þar sem Óskar kom jú Gróttu upp í deild þeirra bestu. Íslenski boltinn 14.6.2020 22:55
Ólafur: Vorum búnir að tala um að þetta gæti tekið tíma Þjálfari FH var ánægður eftir sigurinn á HK og hrósaði varamönnunum sem komu inn á með mikinn kraft. Íslenski boltinn 14.6.2020 20:58
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: HK - FH 2-3 | Lennon gerði gæfumuninn í Kórnum Steven Lennon skoraði tvö mörk og átti stóran þátt einu marki til viðbótar þegar FH lagði HK að velli í Kórnum, 2-3. Íslenski boltinn 14.6.2020 20:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Þróttur 4-3 | Eyjastúlkur með sigur í markaveislu ÍBV tók á móti nýliðum Þróttar í fyrstu umferð Pepsi Max deild kvenna í fótbolta og var boðið upp á markaveislu. Íslenski boltinn 14.6.2020 20:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - KA 3-1 | Skagamenn byrja á sigri á KA annað árið í röð ÍA vann KA 3-1 í fyrstu umferð Pepsi Max deildar karla í dag á Akranesi. Íslenski boltinn 14.6.2020 19:00
Öruggt hjá Augnablik og Keflavík | Haukar þurftu vítaspyrnukeppni Augnablik, Haukar og Keflavík eru komin í næstu umferð Mjólkurbikars kvenna. Íslenski boltinn 14.6.2020 16:15
Óskar Örn sá til þess að Íslandsmeistarar KR hófu titilvörnina með sigri | Myndband Óskar Örn Hauksson sá til þess að Íslandsmeistarar KR hófu titilvörn sína á sigri. Markið má sjá í fréttinni. Íslenski boltinn 14.6.2020 10:30